NT - 16.08.1984, Blaðsíða 12

NT - 16.08.1984, Blaðsíða 12
1 a Fimmtudagur 16. ágúst 1984 12 L Spegill — TARZAN t FeG«RÍ>/^DWTN ing\n ■ í sjúnvarpsþáttum í Bandaríkjunum um hinn eina og sanna Tarzan, leikur íþróttakappi nokkur, sem nefnist Ron Ely. Nú hefur hann fengið sína „Jane“ eins og hetjan Tarzan sjálfur, en það er að segja brúðurin heitir alls ekki Jane heldur Valerie l .undeen og er fyrrverandi fcgurðardrottning Florida- ríkis. Ron Kly var kynnir á fegurðarsamkeppninni og þar kynntust þau Valerie, sem er frægur tennislcikari, og Ron „Tarzan“. Þau léku saman tennis og síðan urðu samskipti þeirra x innilegri þar til - eins og sjá má á myndinni - að þau gengu upp að altarinu saman. Höfuðkúpur þeirra höfðu verið brotnar með cxi. Al- fcrd var tekinn höndum og dæmdur til hcngingar, eins og áður segir, en slapp úr haldi áður en dúininum var fullnægt. Ifann náðist aftur 1883, en vegna ein- hverra tæknigalla, kannski hefur það nú verið virt lionum til tekna að fórnalömhin voru demó- kratar, var dóminum breytt og hann látinn laus 1901. ■ Alferd E. Packer hef- Alferd lifði til 1907 og ur unnið það sér til frægð- hélt statt og stöðugt fram ar að vcra eini Bandaríkja- sakleysi sín hvað varðaði maðurinn, sem dæmdur drápið á félögum hans. hefur verið sekur um Aftur á móti bar hann mannát, og vonandi er aldrei á móti því að hann það afrek, sem aldrei hefði étið þá! veröur endurtekið. Halda mætti að maður Alferd var dæmdur til meö svo skuggalegan feril hengingar árið 1874 og var að baki væri best sakarefnið að hafa orðið gleymdur og grafinn, en að bana 5 félögum sinum í það er nú síður en svo með gullleitarleiðangri og sið- A)ferd E> Packer> Hann an lagt þá sér til munns. er orðinn nokkurs konar Reyndar kom í Ijós í þjóðhetja í Bandaríkjun- réttarhöldunum, að það um> Um hann hafa verið sem dómarinn setti helst skrifaðar bækurog leikrit, fyrir sig við framferði 0g kvikmyndir hafa verið Alferds, var að þarna gerðar um líf hans. M.a.s. hafði hann útrýmt stórum ætlaði landbúnaðarráðu- hluta dcmókrata í einu neytið að votta honum héraði Colorado! þann heiður að skjra - Það voru 7 demókratar í mötuneyti starfsfólksins í Hinsdale-héraði og þú höfuðið á honunt, en þá helur drepið 5 þeirra, skarst einhver embættis- öskraði hann. maður, gersneyddur Alferd, sem hafði verið kímnigáfu að sjálfssögðu, liðsforingi i her Norður- , |eikinn og kvað þctta ríkjanna í þrælastríðinu, hina mestu smekkleysu! lagði ásamt félögum sínum En þessi mötUneytisnafn- i ferð yfir hin torfæru San gift á ser fordæmi> j J6 ár Juan-fjöll. Þar lentu þeir í hafa nemendur við há- stórhríð og aðeins Alferd skóla Coloradofylkis safn- komst til byggða aftur. ast saman a matsölustað, Þegar voraði og hlanaði sem ber nafn A|ferds E> komu lík ferðafélaganna Packer, og þar syngja þeir fram í dagsljósið, þ.e.a.s. gjarna hallöðuna um hetj- beinagrindur þeirra. una sma> ■ Kate Capshaw þóttist hafa fengiö stærsta tæki- færi lífs síns, þegar henni gafst kostur á að leika undir stjórn Stevens Spiel- berg. Hun lét sér því í léttu rúmi liggja þó að mótleikararnir væru margir hverjir heldur óyndislegir - að undan- skildum sjálfum Harrison Ford að sjálfsögöu. ■Ung og upprennandi leik- kona, sem Steven Spielberg hefur rétt iokið við að velja í aðalhlutverk í næstu stórmynd sinni og verður síðan að svara því til, hvort hún hafi nokkuð á móti því að láta u.þ.b. eina milljón glansandi, margfættra padda skríða niður háismálið sitt, á ekki margra kosta völ, eða hvað ? Kate Capshaw gerði sér það Ijóst, að nú varð að hrökkva eða stökkva. Átti hún að grípa þetta einstæða tækifæri, eða láta eðlisiægan ótta sinn og andstyggð á því að þurfa að þola óboðna gesti leggja undir sig líkama sinn koma í veg fyrir að margra ára draumur rættist. Hún komst að þeirri niðurstöðu, að hér væri ekki um annað að ræða en að bíta á jaxlinn, brosa hressiiega og segja: - Allt í fína. Hvenær hefjumst við handa? Þar með var hún búin að tryggja sér aðalhlutverk í nýjustu mynd Steven Spielberg, Indiana Jon- es and the Temple of Doom, á móti Harrison Ford. Þessi mynd hefur verið sýnd fyrir fullum kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í sumar og er framhald af Týndu örkinni, sem sýnd var hér á sínum tíma við miklar vinsældir. Myndin er sögð afar spenn- andi og þar lendir Kate í hverri hættunni á fætur annarri. Henni er bjargað af gljúfur- börmum, hrifin úr greipum glæpamanna, sem svífast einskis og yfirleitt bjargað úr hverjum háskanum á fætur öðrum. En út yfir tekur, þegar hún verður að liggja hreyfinga- laus og láta sér lynda að vera nokkurs konar árásarpallur milljóna óræstilegra skordýra, sem hafa síður en svo gott í huga. - Látið engan telja ykkur trú um að þetta atriði hafi verið gert með einhverjum fölsunum, segir Kate. - Ykkur er óhætt að trúa því að þessi kvikindi skriðu og iðuðu um mig alla, í fötunum mínum, hárinu. Ég var eins og lifandi yfirhöfn! Sem sárabót fékk Kate líka að taka þátt í ástaratriðum með Harrison Ford. Og Steven Spielberg er fínn náungi, segir hún. En það á eftir að sjást meira til Kate á næstunni. A næstu mánuðum verða teknar til sýn- ingar aðrar þrjár myndir, sem hún fer með aðalhlutverk í. Má segja að heldur betur hafi orðið breyting á hjá Kate Capshaw að undanförnu, fyrr- verandi kennara frá Missouri og fyrirsætu. ■ Á því herransári 19S4 finnst kanadísku konunni Hildu tími til kominn að hún fái leið- réttijniu rnálasinna. Hún keppti ( 100 m hlaupi á Ólympíuleik- ununt !932,enþeirvorueinmitt haldnir í Los Ángeles rétt eins og nú. Aðalkeppinautur hennar um fýrsta sæti var Stella Walsh bandarísk kona af pólski ‘ ættum.j, Svo fór að þær f^Hf báð’ár sama tímann, sem vsf nýtjheimsmet, en Stella reyndist sjónarmun á undan og hreppti því gullið. Arið 1980 beí& Stella bana þegar framið var vopnað rán í stórmarkaði í Cleveland Óhio þar sem hún var stödd. Krufnini leiddi í ljós.að Stella var km maður! Þessi uppljóstrun kom hugs- 1 I unum Hildu í uppnám. Ýniis þótti henni mikið til þess.kon ■að hún hefði staðið simsvo vel í keppni gegn karhnanni, eða keppnishugurinn og þjóðernis- kénndin náðu yfirhöndinni. - Þeir'eiga nóg af gullpeningum í Los ^uigeles núna, segir hun. - Mér finnst tími til kominn að Kanada fái það sem því ber, gullið, sem ég hefði með réttu átt að fá fyrir 52 árum. En málið cr ek Ritari alþjóðlega sámbandsins segist ekki gc ||Fist á, að leyfilegt sé a& „ skýrslum frá því fyrir 52 H auk þess sem þá hafi ekki verið teknar upp neinar kjS grófanir á keppendum. Þar , hafi málið upplýsts fyrir ra tilviljum. Hann segir ^trike vissulega heimilt la því fram, að hún hafi fótfráasta kona beim#á árinu 1932, en það.sé alvcg óhugsandi aö breyta þenn úr- slituría núna henr' GúlB'erðlaunin fyrir 100 metra hlaup kvenna 1932 falla þvf ekki Kanada í skaut heldur jWerða áfram skráð á Bandaríkin í sögu Ólympíuleikanna.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.