NT - 16.08.1984, Blaðsíða 18

NT - 16.08.1984, Blaðsíða 18
W Fimmtudagur 16. ágúst 1984 18 til sölu Túnþökur -Túnþökur. Mjög góðar túnþökur úr Rangárvallasýslu. Kynnið ykkur verð og kjör. Upplýsingar í símum 99-4491,99-4143 og 91-83352. Túnþökur Til sölu mjög góöar túnþökur úr Rangárþingi. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf. Upplýsingar í síma 78155 á daginn og 45868 á kvöldin. Veiðimenn Góöur laxa- og silungsmaökur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. Til sölu Lítill Roventa steikarofn og skrifborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-26608. Zetorárg. 81. Zetor dráttarvél 70 ha. árg 1981 er til sölu. Vélin er í góðu standi. Upplýsingar gefur Guðni B. Guðnason í síma 99-1000 ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. húsnæði óskast Ibúð óskast. Mig vantar íbúð á leigu í Reykjavík frá 1. september. Upplýsingar í síma 91-687598 og 91-621052 (heima). ' Sr. Baldur Kristjánsson. tilkynningar Fatasaumur - Ér með fatagerðar- undirbúning. Eft þú ert með áhuga fyrir ísaum og laufa- klippingu sem og fyrir alla aðra sauma þá legg nafn þitt í póst- hólf 8570 Reykjavík. Iðnaðarhúsnæði ðU ftl (Ö A V CD Ef þú hefur til sölu iðnaðarhúsnæði 125 m2 til 265 m2 í Grens- ásnum eða ofar í borginni þá er póst- hólf 8570 fyrsti viðtak- andi tilkynningar yðar. bílaleiga Vík hratemational REIMTACAR Opið allan sólarhringinn Sendum bilinn_- Sækjum bílinn Kreditkortaþjónusta. VIKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavik Sími 91-37688 Nesvegi 5, Súðavik 'S'ími 94-6972. Afgreiðsla á Isafjarðarflugveili, BÍLALEIGAN REYKJANES VIÐ BJÚÐUM NÝJA OG SPARNEYTNA i FÓLKSBILA OG STADIONBlLA BILALEIGAN REYKJANES_______ VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVÍK .S (92) 4888 - 1081 HBMA 1767 - 2377« BÍLALEIGA ■OWArrÚM 25 • 109 HYKJMrfK 24065 S/EKJUM - SENDUM HElMASlMAR 92-6626Ofl 91-70014 Suðurnesjum 92-6626. Tegunö FIAT PANDA/LADA 1300 600 6 FIAT UNO/LADA STATION 650 6.50 MAZDA 323 700 7 VOLVO 244 850 8.50 Líkamsrækt Nudd - Ijós - músíkleikfimi - sauna: 3ja vikna námskeið í músíkleikfimi byrjar 13. ágúst. Innritun í námskeið sem byrjar í septem- ber. Látið skrá ykkur tímanlega. Innritun í síma 91-7020 Nuddstofa Heilnudd - partnudd og sauna Sólbaðstofa Sólarium bekkir, Bellarium S perur. Opið alla daga nema sunnudaga sími 617020 Heilsuræktarstöðin Nes-Sól Austurströnd 1 Seltjarnarnesi Áður Sól Eftir Saloon Sólbaðsstofa _ Laugavegi 99 Andiitsljós og sterkar perur Opið: mánud.- föstud. 8-23 laugardaga kl. 9-21 Sími 22580, \ r SUNNA SÓLBA ÐSSTOFA Laufásvegi 17 Sími 25-2-80 Við bjóðum upp á djúpa og breiða bekki, innbyggt, sterkt andlitsljós, músík, mæling á perum vikulega, sterkar: perur og góð kæling, sérklegar og sturtur, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8-23, laugard. kl. 8-20, sunnud. kl. 10-19. Verið velkomin. steinsteypusögun f býður þér þjónustu sína við nýbyggingar eða endurbætur eldra húsnæðls. Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d. einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum, þakplötum. Já,hverju sem er. Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaop- um, lögnum - bæði í vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm. til 500.mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan brottflutning efnis, og aðra þjónustu. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Rfuseli 12 109 Reykjavík simi 91-73747 Bílasími: 03-2183 KRANALEIGA - STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN flokksstarf Húnvetningar. Héraðsmót framsóknarmanna í Húnavatnssýsl- um verður haldið í félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 18. ágúst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Kaffiveitingar. 2. Stutt ávarp Haralds Ólafssonar alþingis- manns og Ingu Þyríar Kjartansdóttur starfs- i manns á skrifstofu Framsóknarflokksins. 3. Páll Jóhannesson syngur við undirleik Kristins Arnars Kristinssonar. Jóhannes Kris- tjánsson skemmtir (ef hann kemur). Svavar Jóhannesson syngur við undirleik Sólveigar Ein- arsdóttur. Veislustjóri verður Ástvaldur Guðmundsson ný- kjörinn formaður kjördæmissambands framsókn- armanna Norðurlands vestra. Hin landsfræga hljómsveit Finns Eydals leikur fyrir dansi. • Allir alltaf velkomnir. Sætaferðir frá Skagaströnd og Hvammstanga. Framsóknarfélag V-Húnavatnssýslu Framsóknarfélag A-Húnavatnssýslu Framsóknarféfag Blönduóss FUF A-Húnavatnssýslu. Skagafjörður. Héraðsmót Framsóknarmanna Skagafirði verður í Miðgarði laugardaginn 1. sept. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði nánar auglýst síðar. Nefndin. Sumarferð Framsóknarféiaganna í Skagafirði verður farin sunnudaginn 26. ágúst n.k. Farið verður í Laugarfell og komið niður í Eyjafjörð. Lagt verður af stað frá Sauðárkróki kl. 9 f.h. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Guð- rúnar Sighvatsdóttur í síma 95-5200 (9-17 að deginum) 'fyrir miðvikudaginn 22. ágúst. Félagar fjölmennið. Allir velkomnir. Hafið með ykkur nesti. Undirbúningsnefnd

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.