NT - 06.09.1984, Page 21

NT - 06.09.1984, Page 21
♦ ►, I atvinna - atvinna Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða hjúkrunar- deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga í fastar stöður nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333 alla virka daga. Sjúkrahúsið í Húsavík s.f. Uppeldisfulltrúar óskast í þjálfunarskóla ríkisins, Safamýrar- skóla. Um er að ræða tvö hálf störf. Upplýs- ingar í símum 686153 og 686380. Skólastjóri Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða. Staða skólameistara við Fjölbrautaskóla Garðabæjar er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu fullnægja ákvæðum laga um embættis- gengi kennara og skólastjóra. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík fyrir 30. september. Menntamálaráðuneytið Laus störf í menntamálaráðuneytinu Menntamálaráðuneytið óskar að ráða ritara og aðstoðarmann í skjalasafni. Æskilegt er, að umsækjandi um síðarnefnda starfið hafi þekkingu á skjalavörslu og tölvunotkun. Umsóknir með umsóknum um menntun og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 20. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 3. september 1984. Rafmagns- tæknifræðingur Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa á tæknideild Orkubús Vestfjarða. Helstu verk- efni á tæknideild eru: Háspennu,- lágspennu- kerfi, hitaveitur og tilheyrandi stjórnkerfi. í starfinu felst hönnun, áætlanagerð og verk- umsjón/eftirlit. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til deildarstjóra tæknideildar O.V. Stakkanesi 1,400 ísafirði. Umsóknarfrestur er til 28. sept. n.k. Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri tækni- deildar í síma 94-3211. Orkubú Vestfjarða Stakkanesi 1, ísafirði Sendill óskast Utanríkisráðuneytið óskar að ráða röskan og áreiðanlegan ungling til sendiferða, fyrir hádegi í vetur. Möguleikar á fullu starfi í skólaleyfum og næstasumar. Nánari upplýs- ingar veittar í afgreiðslu ráðuneytisins. Utanríkisráðuneytið, Hverfisgötu 115, 5. hæð Fimmtudagur 6. september 1984 Sölumannsstarf Óskum eftir að ráða sölumann (helst vanan). Um er að ræða lifandi og skemmtilegt starf hjá einu stærsta bifreiðaumboði landsins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild NT fyrir 10. þ.m. merkt „Sölumaður-Bílar.“ Skrifstofustarf Hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfið er í afgreiðslu stofn- unarinnar við móttöku reikninga, vélritun og önnur skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 11. sept. n.k. Orkustofnun Grensásvegur9 108 Reykjavík Sími83600 kennsla Hússtjórnarskóli Reykjavíkur Sólvallagötu 12 Námskeið veturinn 1984-85 I. Saumanámskeið 6 vikur. 1.1 Kennt þriðjud. og föstud. kl. 14-17 1.2 Kennt mánud. og fimmtud. kl. 19-22 1.3 Kennt þriðjudaga kl. 19-22 1.4 Kennt miðvikudaga kl. 19-22 II. Vefnaðarnámskeið 7 vikur. Kennt verður mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14-17.____________________________ III. Jurtalitun 4 vikur. Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30.______________________ IV. Matreiðslunámskeið 5 vikur. Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 18.30-22._________________________ V. Matreiðslunámskeið 5 vikur. Kennt verður fimmtudaga og föstudaga kl. 18.30-22. Ætlað karlmönnum sérstaklega. Stutt matreiðslunámskeið Kennslutími kl. 13.30-16.30. Gerbakstur 2dagar Smurtbrauð 3dagar Sláturgerð og frágangur í f rystigeymslu 3 dagar Glóðarsteiking 2dagar Fiski- og síldarréttir 3dagar Grænmetis- og baunaréttir3 dagar Jólavika 5.-11. des. 7. janúar 1985 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá nemendur sem þess óska. Upplýsingar og innritun í síma 11578 mánud.- fimmtud. kl. 10-14. Skólastjóri. óskast keypt Óskast til kaups Vil kaupa hásingu á tvöföldu, undir hesta- vagn með 16" felgum. Upplýsingar í síma 95-1018. til sölu Til sölu Tveggja sæta sófi, stakur stóll með skemli og 90 cm breitt rúm m/náttborði. Upplýsingar í síma 91-18300 kl. 9-5 á daginn. fundir - mannfagnaðir Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 20.30 að Hótel Borg. Fundarefni: Afgreiðslutími verslana. Verslunar- fólk fjölmennið og sýnið ykkar vilja. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur húsnæði í boði Herbergi til leigu Hentugt fyrir skólastúlku. Upplýsingar í síma 685406. tilkynningar T Leyfi fyrir iðnaðarhúsnæði Hafnarfjaröarbær hefur fil úthlutunar nokkrar lóöir fyrir iönaðar- húsnæði á svæði austan Reyxjanesbrautar og eru þær nú þegar byggingarhæfar. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings Strand- gótu 6, þar með taliö um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síðar en 20. sept. n.k. Bæjarverkfræðingur. „Lukkudagar“ Vinningsnúmer 1.-31. ágúst 1984: 1 28593 11 42383 21 36735 2 56859 12 46450 22 6578 3 2378 13 23735 23 11233 4 33703 14 52197 24 34642 5 40761 15 17148 25 4036 6 18359 16 34032 26 56900 7 35702 17 23190 27 47624 8 34295 18 917 28 27211 9 3848 19 50901 29 5281 10 6698 20 55018 30 572 31 44880 Vinningshafar hringi í síma 20068. t Faðir okkar, tengdafaðir og ati Jóhannes Dagbjartsson bifvélavirki Álfhólsvegi 43, Kópavogi verður jarðsunginn frá Aðventkirkjunni mánudaginn 10. sept. n.k. kl. 13.30. Halldór Laufland Jóhannesson Rannveig Skaftad. Kolbrún Sigríður Jóhannesd. Guðmundur Siguröss. og barnabörn.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.