NT


NT - 06.09.1984, Síða 30

NT - 06.09.1984, Síða 30
■ Ásgeiri Sigurvinssyni og félögum tókst ekki að ná stigi gegn Bayern Miinchen á heimavelli sínum í gærkvöld. Asgeir átti ekki sérstakan leik, en lagði þó upp mark. Fimmtudagur 6. september 1984 30 Stuttgart-Bayern Múnchen í gærkvöld: Lukkan ekki með meisturum VBF - Bayern vann 3-1 - Vinsældir Ásgeirs með ólíkindum Frá Kjartani Ásmundssyni fréttamanni NT í Stuttgart: ■ Lukkan var ekki með V- Þýskalandsmeisturum Stuttgart, er þeir mættu Bayern Miinchen á heimavelli sínum, Necker Stadion hér í Stuttgart í gærkvöld. Bayern lék mun betur í fyrri hálfleik, og upp- skar þá tvö mörk. Stuttgart tók síðan völdin í síðari hálfleik, en tókst aðeins að skora einu sinni, og Bayern núði salti í sárin í lokin með því að skora úr skyndisókn. Bakverðirnir báðir, Hans Pfliigler og Bernhard Durnber- ger, skorðu fyrir Bayern Munc- hen í fyrri hálfleik. Þá átti Bayern leikinn, Ásgeir sást lítið, og það var eins og við manninn mælt, að Stuttgart lék langt undir getu. í síðari hálfleik kom Stutt- gart upp úr kafinu. Ásgeir tók stjórnina, og lék þokkalega. Fljótlega náði Ohlicher að minnka muninn í 1-2, eftir frábæra sendingu Ásgeirs, en þar við sat, Klinsmann skallaði í slá, og Claesen brenndi tvisvar af í góðu færi. í lok leiksins náði svo Bayern skyndisókn, og hinn nýkeypti Roland Wohlfahrt frá Duisburg skor- aði þriðja markið. Daninn Sören Lerby sást lít- ið í leiknum. Hann hafði ætlað sér að skyggja á Ásgeir í leiknum, en segja má að jafn- tefli hafi orðið hjá þeim, Bay- ern vann leikinn en Ásgeir sýndi betri takta. Þegar leikmenn Stuttgart komu út úr búningsherbergjun- um eftir leikinn var þeim vel fagnað af áhangendum sínum, þrátt fyrir tapið. Ásgeir var greinilega aðalstjarnan, og þurfti að gefa tugi eiginhandar- áritana, ef ekki hundruð. Svo mikill var hamagangurinn í fólkinu að fá eiginhandaráritun Ásgeirs, að hann féll um koll vegna þrýstings mannfjöldans. Létur áhangendur Stuttgart og aðdáendur Ásgeirs hann skrifa nafn sitt á blöð, hendur sínar, brjóst eða bak. Kappinn er hreint ótrúlega vinsæll þarna... Firmakeppni KR í knattspymu ■ Hin árlega firma- keppni KR í utanhúss knattspyrnu verður hald- in helgina 15.-16. sept- ember og 22. september. Skráning liða stendur nú yfir en þátttöku skal tíl- kynna í síðasta lagi þriðju- daginn 11. september. Helstu mótsreglur eru þær að í hverju liði mega mest vera 7 leikmenn og 4 skiptimenn. Innáskipt- ingar eru frjálsar. Til að vera löglegir þurfa leik- menn að hafa unnið tvær vikur hjá viðkomandi fyrirtæki eða stofnun á síðustu tveimur mánuð- um. Athygli er vakin á því að fjöldi liða í keppninni er takmarkaður. Fram- kvæmdastjóri Knatt- spyrnudcildar KR veitir annars allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni í KR-heimilinu (s. 27181). Argentína vann ■ Argentína vann Belg- íu í vináttulandsleik í knattspyrnu í Brússel í gærkvöld. Úrslitin urðu 2-0, og skoruðu Trabb- iani á 9. mínútu og Rug- geri á 37. mínútu. 1X2 1X2 2. leikvika - leikir 1. sept. 1984 Vinningsröð: 1XX -112 -112 -111 1. vinningur: 12 réttir - kr. 38.485.- 8671 35622(Vn)+ 42875(Vii) 46543 (Vn) 46800(4/n)+ 88911(6/n) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 933.00,- 435 35218+ 40087+ 48143 88332 89311 41506(^11) 912 35445 40519+ 48624 88541 89318 42871 (341) 1053 35620+ 40625+ 48635+ 88566 89384 45994(^11)+ 1121 35623+ 40973 48908 88667 89576 47941 (341) 1157 35724 41187+ 49375+ 88827+ 89577 49619(34i) 1259 35890 42351+ 50376+ 88910 89811 87042(3'ii)4 1606 35902 43556+ 85200 88912 89856+ 2023 35938 44230 86716 88935 90067 6745 36512 45805 87057 88976 90137 8121 37504 45835+ 87186 89301 163699 8941 38189 46114 87938 89305 163700 11396 38825 46796+ 88221 89306 181110 Kærufrestur er til 24. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni I Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Naumur sigur Ármanns ■ Ármann sigraði Létti 2-1 í gærkvöldi í úrslitakeppni 4. deildar suövcstur í knattspyrnu. Sigur Armcnninga var naumur, Léttir hafði yfir 1-0 þar til fjórar mínútur voru til leiksloka, þá skoruðu Ármenningar tvívegis. Mark Léttis skoraði Andrés Kristjánsson, en Óskar Þor- stcinsson skoraði bæði mörk Ármanns. Leiknir Fáskrúðsfirði tapaði óvænt fyrir Reyni Árskógs- strönd í úrslitakeppni norðaustur- hluta 4. deildar 1-3 á Fá- skrúðsfirði í gærkvöld. Sexmeð tólf rétta ■ í 2. leikviku Get- rauna komu fram 6 seðlar með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. 38.485.00 en með 11 rétta reyndust vera 106 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 933.00 Óðinn hlaut flest stig Norðurlandsmótið í sundi: ■ Frá Emi Þórarinssyni fréttamanni NT í Skagafirði. Norðurlandsmótið í sundi fór fram á Sauðárkróki 1. og 2. september s.l. Ungmennasamband Skaga- fjarðar sá um mótið, sem var mjög fjölsótt, því alls voru 134 keppendur skráðir til keppni. Sundfélagið Óðinn frá Ákur- eyri varð sigurvegari í stiga- keppni félaganna, hlaut 232.5 stig, næst varð UMSS með 152 stig, í þriðja sæti varð KS með 131 stig, í fjórða sæti varð USVH með 82.5 stig, UMSE varð í fimmta sæti með 31 stig, HSÞ varð í sjötta sæti með 24 stig og USAH rak lestina með 18 stig. Segja má að hápunktur mótsins hafi verið 4x50 m skriðsund telpna og sveina. í telpnaflokki tókst skagfirsku sveitinni að tryggja sér sigur á endasprettinum við mikil fagn- aðarlæti fj ölmargra áhorfenda, * ^ VINNINGAR í 5. FLOKKI 1984—1985 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 500.000 27468 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000 8819 40131 43574 68665 23725 43064 55902 75332 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000 1789 4724 5115 5437 5690 5935 8817 10887 11836 12123 25819 26074 26907 29651 30017 30384 41813 45439 47563 49929 53964 55496 55573 58612 59823 59835 60263 60672 62266 63765 65021 67448 69028 69183 69268 73237 75209 76261 76863 77813 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 522 615 1198 3151 4074 5910 8171 8492 9036 9413 9797 10800 13306 14871 15022 15236 15723 16722 17011 17324 17389 18786 20017 20841 23685 24819 25102 26776 29296 29564 30178 31997 33969 34682 35056 35086 37318 39596 42977 44524 44600 45077 45583 46792 48433 4858R 48971 52878 53039 53235 57715 58584 60377 60383 60505 64718 65478 67980 694R8 69796 69917 70511 70698 70891 71560 72265 74868 74911 75458 76789 Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500 45 6137 17142 27231 34615 42752 51530 60198 67192 74134 149 6262 17178 27536 35006 43022 51921 60562 67472 74168 187 6263 17240 27546 35257 43134 52017 60574 67636 74260 328 6284 17441 27601 35258 43257 52090 60780 67668 74472 335 6445 17484 27672 35790 43330 52672 60899 67897 74512 33Ó 6630 17534 27725 35907 43363 52703 60930 68045 74706 494 7359 17557 27945 35993 44070 52854 61241 681 23 74 739 695 7524 17582 28080 36193 44092 53133 61697 60227 74V98 1206 7712 17763 28512 36282 44290 53153 61760 68315 75166 1386 8039 17765 28599 36587 44507 53413 61770 68331 75205 1408 8631 17895 28618 37242 44551 53665 62061 68471 75265 1479 9001 18048 28840 37623 44914 53712 62274 68633 75451 1599 9012 18067 28858 37671 45123 53766 62323 68791 75830 1644 9173 18099 28893 37748 45419 53839 62430 68795 76422 1790 9176 18201. 29192 38001 45483 53934 62478 68801 76546 1806 9229 18800 29213 38098 45612 53958 62502 68826 76777 1842 9612 18860 29432 38215 45806 53992 62599 68965 76907 1884 9640 19092 29942 38578 46026 54083 62709 69037 76915 1947 9854 19256 29974 38589 46340 54170 62714 69189 77042 2349 9931 20081 30033 38691 46501 54239 62883 69570 77176 2745 10063 20608 30248 38879 46800 54401 63167 69599 77240 2918 10384 21345 30457 39114 46905 54444 63104 70024 77308 2932 10424 21555 30478 39137 47001 54643 63394 70046 7742? 3004 10655 21752 30484 39166 47171 54661 63502 70237 77677 3037 10664 21913 31124 39304 47177 54711 63529 70310 77698 3129 10669 21960 31236 39344 47341 54772 63547 70611 77808 3161 11056 22270 31649 39887 47436 55106 63582 70803 78026 3223 11478 22360 32013 40064 47533 55431 63845 70942 78312 3283 11745 22505 32035 40241 47684 55577 63987 70905 78435 3350 11821 22968 32072 40269 47796 55992 64019 71066 78470 3430 11933 23079 32157 40501 47881 56360 64043 71088 78693 3666 12147 23603 32482 40562 48517 56374 64347 71132 78797 4016 12188 23863 32606 40583 48696 56598 64377, 71179 78829 4119 12359 24169 32671 40656 48819' 56653 64410 71556 79241 4208 12633 24756 32707 40901 49008 56820 64760 71755 79263 4286 12900 25099 32744 40902 49615 56873 64792 71761 79279 4420 13327 25177 32754 41065 49941 56968 64811 72033 79516 4477 13719 25307 32960 41251 50044 57696 64887 7205.3 79652 4478 13840 25570 33025 41473 50076 57999 65059 72066 79856 4529 14018 26101 33110 41665 50166 58631 65225 72162 79061 4769 14541 26671 33259 41675 50194 58835 65430 72627 5072 14557 26719 33443 41778 50318 58844 65097 72790 5215 14792 26759 33541 42212 50338 58847 65916 73008 5385 15162 26817 33860 42288 50561 58992 66146 7.3111 5657 15422 26868 34117 42347 50747 59483 66319 73358 5699 15777 26894 34142 42395 50782 59826 66629 73518 5723 16678 27075 34281 42429 51011 60115 66786 73608 5862 16897 27077 34379 42587 51351 60129 66946 73750 6057 17089 27095 34446 42708 51380 60194 67024 74051 Afgreldsla húsbúnaöarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaöamóta. sem fylgdust með mótinu í ágætu veðri báða mótsdagana og er áreiðanlega langt síðan önnur eins hvatningarhróp hafa heyrst á sundmóti á Sauð- árkróki. Norðurlandsmót í sundi 1984 Úrslit: 200 m fjórsund karla: 1. Ingimar Guðmundsson ÖÐNI 100 m flugsund kvenna: 1. Ingibjörg Ó. Guðjónsd. UMSS 50 m baksund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmundsson Óðni 50 m flugsund telpna: 1. Ásdís Sigurðardóttir KS 50 baksund sveina: 1. Þorvaldur Hermannsson USVH 50 m flugsund meyja: 1. Anna María Bjömsdóttir KS 2. Ása Fríða Kjartansdóttir KS 3. Guðrún Hauksdóttir KS 100 m brinffusund karla: 1. Ingimar Guðmundsson ÓÐNI 100 m skriðsund kvenna: 1. Ingibjörg Ólöf Guðjónsd. UMSS 100 m bringusund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmundsson ÓÐNI 50 m skriðsund meyja: 1. Bima Bjömsdóttir ÓÐNI 100 m baksund karla: 1. Svavar Þór Guðmundss. ÓÐNI 100 m skriðsund telpna: 1. Hrafnh. Brynjólfsd. USVH 50 m bringusund sveina: í. Þorvaldur Hermannsson USVH 4x100 m skriðs. kvenna: Sveit UMSS A 4x50 m skriðsund drengja: A-sveit Óðins 2.40.3 1.20.4 35.3 40.8 38.3 41.1 41.3 43.1 1:08.1 1:26.1 35.2 1:16.7 1:17.9 42.0 5:29.4 2:15.8 4x50 m bringus. meyja: A-sveit KS 3:07.0 200 m fjórsund kvenna: 1. Ingibjörg Ó. Guðjónsd. UMSS 2:47.7 100 m flugsund karla: 1. Ármann H. Guðmundsson Ó 1:19.4 50 m baksund telpna: 1. Berglind Bjömsdóttir USAH 42.3 50 m flugsund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmundsson Ó 34.6 50 m baksund meyja: 1. Hrafnhildur Jónsdóttir UMSS 43.4 50 m flugsund sveina: 1. Þorvaldur Hermannsson USVH 39.2 100 m bringusund kvenna: 1. Ingibjörg Ó. Guðjónsd. UMSS 1:24.0 100 m skriðsund karla: 1. Ármann H. Guðmundsson Ó 1:01.5 100 m bringusund telpna: 1. Halla Þorvaldsdóttir USVH 1:33.6 50 m skriðsund sveina: 1. Þorvaldur Hermannsson USVH 33.2 100 m baksund kvenna: 1. Ingibjörg Ó. Guðjónsd. UMSS 1:20.5 100 m skriðsund drengja: 1. Svavar Þ. Guðmundsson Ó. 1:06.8 50 m bringusund meyja: 1. Bima Bjömsdóttir Ó. 45.7 4x100 m skriðsund karla: A-sveit Óðins 4: 1*9.1 4x50 m skriðsund telpna: Sveit UMSS 2.25:6 4x50 m bringusund sveina: SveitUSVH 3:12.5 Afreksverðlaun sveina: Þorvaldur Hermannsson, USVH fyrir 50 m bringusund. Afreksverðlaun meyja: Bima Bjömsdóttir, Óðni fyrir 50 m skrið- sund ■ Sundfélagið Óðinn sigraði í stigakeppninni. Hér er hópurinn með verðlaunin. NT-mynd: öþ

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.