NT - 03.11.1984, Qupperneq 21
tilkynningar
Byggingar-
samvinnufélag
Kópavogs og
Byggingar-
samvinnufélag
Hafnfirðinga
óska eftir umsóknum félagsmanna um
byggingu raöhúsa viö Vallarbarð í Hafnar-
firði.
Áætlað er, aðafhenda húsin í október 1985
uppsteypt og fullfrágengin að utan ásamt
frágenginni lóð.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
fást á skrifstofu BSF Kópavogi.
Umsóknarfrestur er til 9. nóv.
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs
Nýbýlavegi 6
sími 42595.
Hjúkrunar-
fræðingar
FjórðungssjúkraKusið á Akureyri vill ráða í
eftirtaldar stöður:
1. Deildarstjóri að barnadeild (10 rúm).
Sérmenntun í barnahjúkrun er æskileg.
Staðan er laus 1.1. 1985.
Umsóknir sendist til hjúkruknarforstjóra fyrir
20.11.sem gefur nánari upplýsingar.
2. Deildarstjóri að geðdeild. Sérmenntun í
geðhjúkrun áskilin. Staðan er laus nú þegar.
10 rúma legudeild ásamt göngudeild fyrir
geðsjúka er í uppbyggingu. Yfirlæknir að
deildinni Sigmundur Sigfússon hefur verið
ráðinn. Umsóknarfrestur ertil 1.12.1984.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
og yfirlæknir deildarinnar.
Hjúkrunarfræðingar á hinar ýmsu deildir
sjúkrahússins.
Barnaheimili og skóladagheimili eru á
staðnum.
Fjórðungssjúkrahúsið Akureyri.
Styrktarsjóður
ísleifs Jakobssoar
auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóönum.
Tilgangur sjóösins er aö styrkja iðnaðarmenn til
aö fullnumu sig erlendis í iön sinni.
Umsóknir ber aö leggja inn til Iðnaðarmannafé-
lagsins í Reykjavík Hallveigarstíg 1 Reykjavík
fyrir 25. nóv. n.k. ásamt sveinsbréfi í löggiltri
iðngrein og upplýsingum um fyrirhugað fram-
haldsnám
Stjórnin
til sölu
Túnþökur
Til sölu mjög góðar túnþökur úr Rangárþingi.
Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Landvinnslan sf.
Upplýsingar í síma 78155 á daginn og
45868 á kvöidin.
tilkynningar
Auglýsing
til söluskatts-
og vörugjalds-
greiðenda
Viðurlög vegna vangoldins söluskatts fyrir sept-
ember og 17% vörugjalds vegna ágúst-
mánaðar verða reiknuð að kvöldi föstudags 2.
nóvember n.k. Skýrslueyðublöð vegna þessara
gjalda hafa verið póstlögö. Þar sem ekki ertryggt
að skýrslurnar berist gjaldendum fyrir ofangreint
tímamark vegna mikilla anna við póstdreifingu, er
vakin athygli á því að skýrslueyðublöð þessi
liggja frammi hjá öllum skattstjórum og innheimtu-
mönnum ríkissjóðs.
Þeir gjaldendur sem ekki fá póstsend skýrslu-
eyðubíöð og hafa ekki tök á að verða sér úti um
þau hjá skattstjóra eða innheimtumanni fyrir
ofangreint tímamark skulu senda greiðslur án
skýrslu til viðkomandi innheimtumanns ásamt
skýringu á því hvað sé verið að greiða. Skýrslur
frá þeim sem senda greiðslu með þessum hætti
verða síðan að berast innheimtumanni fyrir 10.
nóvember n.k.
Fjármálaráðuneytið, 31. okt. 1984.
tilboð - útboð
Tilboð í veiðirétt
Stóru Laxárdeild veiðifélags Árnesinga auglýsir
hér með eftir tilboðum í veiðirétt í Stóru-Laxá frá
og með 1985 til eins eða fleiri ára.
Tilboðum sé skilað til skrifstofu Jónasar A.
Aðalsteinssonar hrl. Lágmúla 7 Reykjavík fyrir kl.
17 hinn 14. nóv. n.k.
Nánari upplýsingar gefur Steinar Pálsson Hlíð
síma 99-6035
Stjórnin
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í smíði á 6
fjölplógum (snjólplógum).
Utboðið er tvískipt, annars vegar smíði á
fjölplógum án vökvastrokka, hins vegar smíði á
18 vökvastrokkum.
Smíði skal lokið 15. febrúar 1985.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í
Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og merð 5. nóvem-
ber.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 20.
nóvember 1984.
Vegamálastjóri
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Norður-
landsveg um Leirur og Vaðlaskóg, 2 áfanga.
Helstu magntöflur:
Lengd 2.7 km
Fylling og burðarlag 89.000 m3
Verkinu skal lokið 1. nóv. 1985.
Útboðsgögn verð afhent hjá Vegagerð ríkisins,
Borgartúni 7, Reykjavík og Miðhúsavegi 1, Akur-
eyri frá og með 6. nóv. 1984. Skila skal tilboði fyrir
kl. 14.00 hinn 19. nóv. 1984.
Vegamálastjóri
mannfagnaður
Félagsfundur
. Félag íslenskra rafvirkja heldur félagsfund þriðj-
udaginn 6. nóvember kl. 18.00 í félagsmiðstöð
rafiðnaðarmanna, Háaleiltisbraut 68.
Fundarefni: Kjaramál og heimild til vinnustöðvun-
ar. Stjórnin
Félag íslenskra rafvirkja
Nóvember-
fagnaður MÍR
MÍR minnist 67 ára afmælis Októberbylting-
arinnar og þjóðhátíðardags Sovétríkjanna
með opnun Ijósmyndasýningar að Vatnsstíg
10 laugardaginn 3. nóv. kl. 16 (opið hús þar
fram á kvöld) og nóvemberfagnaði að Hótel
Hofi við Rauðarárstíg sunnudaginn 4. nóv.
kl. 15. Þar flytja ávörp Evgeníj A. Kosarév,
sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, og Jón
Múli Árnason útvarpsmaður. Reynir Jónas-
son leikur á harmonikku. Happdrætti. Fjölda-
söngur. Kaffiveitingar.Aðganguröllum heim-
ill meðan húsrúm leyfir. Félagsstjórn MÍR
Austur-Landey-
ingar heimamenn
og brottfluttir
Verið velkomnir á 50 ára afmælishátíð Kvenfé-
lagsins Freyju í Gunnarshólma laugardaginn 10.
nóv. kl. 21.
Vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir þriðjudags-
kvöld 6. nóv. í síma 99-8520, 99-8550 eða
99-8555. Freyja.
ftokksstarf
Félag framsóknar-
kvenna
í Reykjavík
Rabbfundur mánudaginn 5. nóv. kl. 4.00 að
Rauðarárstíg 18. Stjórnin
Aðalfundur fram-
sóknar-
félags Mýrasýslu
verður haldinn miðvikudaginn 7. nóv. kl. 21.00 í
húsnæði félagsins að Brákarbraut 1.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Davíð Aðalsteinsson alþingismaður mætir á
fundinn. Stjórnin
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Sigríður S. Hjörieifsdóttir,
Stuölaseli 4, Reykjavík,
andaðist í Landspítalanum fimmtudaginn 1. nóvember.
Kristinn Ólafsson Ingibjörg Hallgrímsdóttir
Hjörleifur Ólafsson Benney Ólaf sdóttir
Barnabörn og barnabarnabörn
Faðir okkar, tengdafaðir og bróðir
Magnús Guðjónsson,
Hringbraut 60, Hafnarfirði.
lést á Landspítalanum 9. október.
Útförin fórfram í Fríkirkjunni Hafnarfirði 17. október. Þökkum
öllum þeim er heiðruðu minningu hans og vottuðu okkur
samúð.
Bjarni Magnússon, Sigrún Steingrímsdóttir,
Andrés Magnússon, Guðrún B. Torfadóttir,
Sverrir Þ. Magnússon, Helen M. Róberts,
Inga og Anna Guðjónsdætur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug í okkar garö viö
andlát og útför eiginkonu minnar, móður, ömmu og langömmu.
Steinunnar Þórðardóttur,
Vík í Mýrdal.
Sigurður Hallgrímsson,
Ingibjörg Sigurðardóttir, Sigurður Nikulásson,
Sólborg Sigurðardóttír, Sigfús Svavarsson,
Margrét Sigurðardóttir, Þórhallur Sæmundsson,
Jóhanna Sigurðardóttir, Einar Valdimarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.