NT - 23.11.1984, Blaðsíða 20

NT - 23.11.1984, Blaðsíða 20
Föstudagur 23. nóvember 1984 20 tilkynningar Landsráðstefna samtaka herstöðva- andstæðinga verður sunnudaginn 25. nóv. að Hverfisgötu 105 Reykjavík. Dagskrá hefst kl. 10. Erindi um ratsjármál: Malcan Spaven. Starfsáætlun, pólitísk staða SHA o.fl. Vetrarfagnaður um kvöldið. Sóknarfélagar Skrifstofan verður að mestu lokuð 26.-30. nóv. Kráftskiva í Reykjavík í tilefni af fimmtugsafmæli íslendingafélags- ins í Stokkhólmi höldum við veislu í Hreyfils- húsinu við Grensásveg í Reykjavík föstu- dagskvöldið 23. nóvember kl. 19.30. Á borðum verða „kráftor" að sænskum sið. Rifjum nú upp fornar ánægjustundir frá Svíþjóðarárunum og hittumst sem allraflest. Að sjálfsögðu verða vínveitingar á fremur hóflegu verði og að átinu loknu sláum við upp dansi. Miðaverðið er ótrúlega lágt, 500 íslenskar krónur. Tryggið ykkur miða í tíma með því að hafa samband við Jón Daníelsson í síma 1 61 18 eða 68 76 98 eða þá Ólínu Geirsdóttur í síma 4 37 58 (á kvöldin). Varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi. Varahlutir - ábyrgö - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiöa, m.a. Galant 1600 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun 120 Aárg 79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda 616 árg 75 Mazda818árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida árg 7 Toyota Corolla árg 79 Toyota Carina árg 74 Toyota Celica árg 74 Datsun Diesel árg 79 Datsun 120 árg 77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 A árg 75 Daihatsu Carmant árg 79 AudMOO LS árg76 Passat árg 75 Opel Record árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 Mini árg 78 Volvo 343 árg 79 Range Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg ’66 Ford Fiesta árg ’80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Landa Combi árg '82 Lada Sport árg '80 Lada 1600 árg ’81 Volvo 142 árg 74 Saab 99 árg 76 Saab 96 árg 75 Cortina 2000 árg 79 Scout árg 75 V-Chevelle árg 79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg '82 Fiat 132 árg '79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg '79 F-Granada árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yf irfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. sima 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Tóhskóli Emils. Kennslugreinar. píanó, rafmagnsorgel, harmoníka, gítar, munnharpa Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Til sölu Toyota Crown diesel árg. 1980 sjálfsk. vökvastýri. Ekinn 30 þús. km á vél. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91 -72415 eftir kl. 19. Hinir vinsælu sílsalistar eru framleiddir að Síðumúla 35,' Reynir slmi 36298 og'72032. sími 23560. Autobianci’77 AMC Hornet’75 AustinAllegro’78 AustinMini'74 ChervoletMalibu’74 Chervolet Nova’74 Dodge Dart’72 Ford Cortina’74 Ford Eskord’74 Fiat 13177 Fiat 13276 Fiat 125 P'78 Lada1600'82 Lada 150078 Lada1200’80 Mazda 92974 Mazda616 74 Mazda818’75 Volvo 14471 Volvo 14574 VW1300-130374 VW Passat’74 MercuryComet’74 BuickAppalo’74 HondaCevic’76 Datsun 200 L’74 :Datsun 100A7.6 Simca 130777 Simca1100’77 Saab99’72 Skoda120 L'78 Subaru4WD’77 Trabant'79 Wartburg'79 ToyotaCarina'75 Toyota Corolla'74 ToyotaCrown’71 Renult4’77 Renult5’75 Renult 12 74 Peugout 50474 Jeppar Vagoner.’75 Range Rover 72 Landrover’71 Ford Bronco’74 Ábyrgð á öllu, kaupum bfla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. Fiberbretti á bíla Steypum bretti á eftirtalda bila: Datsun 1200-100 A120Y180Bárg 72- 79 Mazda 929 74- 79-818 Lancer 74-77 Galant 75-76 Toyota Corolla K 30 Daihatsu Char- mant ’77-’81 Dodge Dart '69 og 74-76 Aspen Plymonth Duster Valiant Volare Opel Rekord Chev. Vega 73- 76 Taunus 2000- 17-20 Volvo 142-144 71 Wv Golf Passat 74-77 Mac Hornet Concord 78 Wagoner Cortina 71-76 Aukahlutir Skyggni yfir framrúðu Toyota Hi Lux Chevy Van Ford Econoline Brettakantar Blazer Toyota Land Cruser Nissan Patrol Spoiler að framan BMW 315-323 Önnumst einnig smíðar og við- gerðir á trefjaplasti Póstsendum um allt land SE plast h.f. Súöarvogi 46 sími 91-31175. Um veröld alla. Varahlutir Bílapartar - Smiðjuvegi D12. Varahlutir - ábyrgð. Kreditkortaþjónusta Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ. á m.: A. Allegro 79 A. Mini’75 Audi100 75 Audi 100 LS 78 AlfaSud 78 Blaser’74 Buick'72 Citroén GS 74 Ch.Malibu 73 Ch. Malibu'78 Ch. Nova’74 Cherokee 75 Datsun Blueb. '81 Datsun1204 77 Datsun160B’74 Datsun 160J77 Datsun180B’77 Datsun180B'74 Datsun 220 C 73 Dodge Dart 74 F. Bronco '66 F.Comet’74 F.Cortina’76 F. Escort 74 F. Maverick 74 F. Pinto 72 Hornet 74 Jeppster '67 Lancer'75 Mazda616’75 Mazda818'75 Mazda929'75 Mazda 1300 '74 M.Benz200 70 Olds.Cutlass'74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 50471 Plym. Valiant’74 Pontiac 70 Saab96 71 Saab99 71 Scout II74 Simca1100 78 ToyotaCorolla'74 ToyotaCarina’72 ToyotaMarkll'77 Trabant’78 Volvo 142/4 71 VW1300/2'72 VWDerby’78 VW Passat 74 F.Taunus’72 F.Torino’73 Fiat 125 P 78 Fiat 132 75 Wagoneer 74 Wartburg 78 Lada1500’77 Galant 79 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bila- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa-' vogi. Ópið frá kl. 9-19 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Continental fyrir Benz og BMW. .Munstur allra árstíða. TS-730-E. Hjóibarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu 104 sími 23470. hæöir og brýr eru vettvang- ur margra um- feröarslysa. Viö slikar aöstæöur þarf aö draga úr ferö og gæta þess aö mætast ekki á versta staö. ||UJJFERÐAR ÁSIÍRIFTA- SÍMI 686300 r Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi: Flyðrugranda Boðagranda Eiðistorg Efstaleiti Miðleiti Neðstaleiti Lambastaðabraut Tjarnarból Skerjabraut Tjarnarstíg Vesturgötu Ránargötu Seljaveg Stýrimannastíg Kjartansgötu Bollagötu Hrefnugötu Bogahlíð Hörgshlíð Hamrahlíð Vatnsholt Hjálmholt Bolholt Breiðholt Kópavog Seltjarnarnes Vesturbæ ed Síðumúla 15. Sími 686300 t Eiginmaður minn og faðir, Guðmundur Jónsson, Grímsey, sem lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 19. nóv. s.l. verður jarðsunginn frá Miðgarðakirkju, Grímsey, sunnudaginn 25. nóv. kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hins látna er bent á Sundlaugarsjóð Grí mseyjar. Steinunn Sigurbjörnsdóttir Hafliði Guðmundsson Minningarkort sundlaugarsjóðs fást í Bókavali Akureyri og Kaupfélaginu í Grímsey. Innilegustu þakkir fyrir samúð og hlýhug, við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Sveins Einarssonar veiðlstjóra Örn Sveinsson, Sigríður Sveinsdóttir, Valgerður Sveinsdóttir, ÖrlygurSveinsson, EinarSveinsson, og barnabörn Anna Júlíusdóttir JónJóhannsson, GuðjónTómasson Guðrún Eggertsdóttir

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.