NT - 06.12.1984, Blaðsíða 16

NT - 06.12.1984, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 6. desember 1984 16 ■ Tveir nýir ódýrir breskir sportbflar, verðugir arftakar MG, Triumph og slíkra. Báðir nýta þeir sér fjöldaframleidda hluti frá Ford til þess að lækka verðið og auðvelda viðhald, verðið svipað og háðir nota þeir sömu vél. Þar endar samlíkingin því meöan Reliant Scimitar SSl er alveg eftir formúlunni með vélina fram í og tautopp með engum veltiboga segja forráðamenn Panther sem kynntu Solo á dögunum að markaðurinn fyrir hefðbundinn híl eins og MG var og Scimitar er núna sé ekki lengur til, nú sé það vélin í miðjunni sem gildir og allt sem framúrstefnulegast. Hvor hefur rétt fyrir sér? Báðir. Endurfæðing sportbílsins Loksins: Fjöldi ódýrra sportbíla að koma á markað ■ Brctar áunnu sér lengi álit- legan hluta gjaldeyristekna sinna meðsöluáódýrum sport- bílum og má segja áð jþeir hafi átt þann stóra markuð einir. Kn einn góðan veðurdag dó ódýrí breski sprotbitlinnúr elli. S'lfta^k.Trtumph^nilfir.' var framleitldur tyrii: 1980. MG dó rneð Abingdon verksmiðju British Leyland skömmu seinna, þ;i var eftir Triumph TR7 sem raúnar aldrei naut hylli í líkingu við forvcra sína og hann var hengdur i sama gálga og hmu Par með hvarf afsjónarsviöinu síðnstí Móhik- ani breskti fólks-sportbíla hefðarinnar og sá sem vildi kaupa sér hefðbundinn tveggja sæta sportbíl varð að snúa sér til bílskúrsbtlasmiðja. Engir, ekki einu sinni hinir viðbragðssnöggu Japanir uröu til að fylla skarðið. Að vísu verður að gcta þess að heimur- inn var þá í cinu af sínum fáránlegu þunglyndisköstum og hélt m.a. að bílar væru að líöa undir lok, í það minnsta yröi að liafa fast lok á þeim bíluin sem eftir tórðu og blæju- bílar væru Jjara fotnaldargrip- ir. Fólk dáleiddi sig til að halda að það væri að brenna síðustu dreggjum orkuforöa heimsins og vildi bura músauðmjúkar sparnaðarblikkdóllur. Sport- btlar fjöldans urðu Volkswagen Golf GTl ogeftirhermur hans, aftciöur sparibaukanna fyrr- nefndu muð meíri dríft og rendur á hliðunum til að að- skilja þá fráaumum bræðrum. I il hvcrs þá að framleiða ópraktískan þröngan tveggja sæta sportbtl sem ekkert gefiir lietur cn framdrifsmýsnár? spurðu menn. Svarið kom um hæl: Sporihili er sportbíll og fullkomnasta framdrifs-inn- kaupakerru-sportútgáfa er það ekki. Enn er og verður fjöldi fólks sem á góðunt degi nýtur þess að láta vind um eyru fjúka, belst með trefil streym- andi aftur af hálsinum, í opn- ‘ um lágiim fallcgum snaggara- legum tveggja manna bíl sem bæði born og fulloiönir taka eftir, dást uð, og hugsa sem svo; Bura að ég væri undir stýri á þessum bíl. En nú horfír betur fyrir tkiýra sportbílnum en nokkru sinni síöan MG var og hét. Breska sináfyrirtækiö Reliant sem aöallega liföi á að frani- leiða þriggja hjóla plastbtla fyrir fatlaða hefur sett í gang fjöldal'ramleiðslu á ódýrum hefðbundnum en samt nýtísku- lcgum sportbíl, Scimiiar 5>S 1. Yfirbyggingin er úr plasti á sterkri stálgrind en vélarnar, gfrkassarnir og drifin ásamt miklurn hluta fiöðrunar og öðru er frá Ford þannig að ScimitarSSl eródýríviðhaldi. Vélarnar eru annaðhvort 1300 eða 1600 rúmsentimetra sem þýðir ;íið jafndýrir kraft- m|stu framdrifsbukarnir geta sýpt Scimitar SS.l aíturlúguna. en þannig var líka.komið fyrir MG og Trtumph undir lokin. þeim hafði verið haldiö óbreyttum í framleiðslu allt of lengi meðan aksturseiginleikar og kraftur fjölskyldubílsins tóku risasktcf frant á við. Áður fvrr var það svo að þeir sem áttu fyrir bíl en vildu betri kraft ogaksturseiginleika keyptu sér sportbíl eins og MG en undir döpur iokin Itafði dæmið snúisf við. Með hæfilegri meöhöndlun og smátilkostnaði heföi tekist aona úþþ aiftur þeim sess sem þeir áður höfðu og einmitt það gerði bæði Alfa Romeo og Fiat. Fíat fengu Pininfarina. hinn upphaflega hönnuð Fiat 124 Spider til að yfirfara hann og færa nær nútímanum, árang- urinn vrð Pininarina Spideur- opa sem selst nú aftur vel. Sumir cru hins vegar sam- mála Kóreumanninum Yo- ung C. Kim að markaður fyrir hinri' héfðbtmdna sportbíl sé horfinn og t staðinn yerði ítð búa til eitthvaö sem crrækilega öðruvísi og hikluust með véiina í miðjunni. Young Kim tók við rekstri smáfyrirtækisins Panther Westwinds í Fnglandi fyrir skömmu þegar það eitt sinn sem oftar fór á hausinn. Kim lét eftir yfirtöku sína stansa úr áli í Köreu, yfirbyggingu Pant- hcr Lima, eina btlsins sem hélst í íramleiðslu. Panther Kallista. l.ima var byggður á gömlum Vauxhall 'Sr kiin breytti honum þannig að hájirt tók Ford kram, margfaldaði framleiðsluna og kallaði Kals lista. Kallista kaupir fólk sem dreymir um þá gömlu góðu daga þegar húddin voru löng. JEPPABLÆJUR FRÁ BESTOP/ DUALMATIC WARIM íöL DRIF k * L0KUR Jeppaeigendur dFGoodrich Radial hjólbarðar spoke' felgur Sameina Oryggi Mýkt Rásfestu Endingu Frábær hönnun einstök gæði. flestar jeppa •iSC- HÚS Á PALLBÍLA FRÁ BRAHMA MONSTER MUDDER lopplúgur á flest.tr gerðir bif- reiða. Reyklitaðar og með spegil- gleri. GLEASON 7DRSEN DRIFLÆSINGAR HJÓLBARÐAR sem hafa þeg ar sýnt og sannað yfirburði sína, bæði i snjó og öðrum ófærum. WARN RAFMAGNSSPIL, 3, 4 og 6 TONNA ÞAÐ ER LEIT AÐ BETRI GREIÐSLUKJÖRUM. STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR SENDUM í PÓSTKRÖFU BENSÍN BRÚSAR AMRTsf Vatnagarðar 14. Sími 83188. og brettin streymdu eins og hárlokkar konu umhverfis hjólin. Með því að ná verðinu niður tókst að ná miklu fleiri kaupendum sem þýddi meiri framleiðslu og þar með meiri hagkvæmni. . .KaUista dugði hinum at- hafnasama Kóreubúa þó eng- an veginn og nti er komin að framleiðslu ein veigamesta nýjung á ódýrari enda sport- bflamarkaðsins í langan tíma, með vélina í miöjunni. og hannaður af frægum kapp- akstursbílahönnuði enda eru aksturseiginleikarnir víst í flókki með dýrustu bilunt sem ' hrærast á götunum. Um útlitiö nrá deila, margir fallegri bílar etutil.cn enginn setn gefur eíganda sínum jafn mikla aksturseiginleika fyrir jafn lítiö fé þar sem tcngslin við lág- launalandiö Kóreu og fjölda- framleiðandanö Ford koma í góðar þarfir. í viðbót við þessa sérstöku Breta er von á sannkölluðu flóði nýrra sportbíla fyrir fjöld- ann frá Japan, auðvitað, og líka Bandaríkjunum þar sem allir elta þann sem fyrstur er með eitthvað á markað. Nú eru það keppinautar við Pont- iac Fiero sem von er á frá Ford og Chrysler. Vitað er að Nissan er með miðjumótorsbíl á' stokkunum. Mazda undirbýr RX8. Isuzu eiga líka hægt um vik að skella saman miðjumót- orsbíl en aldrei þessu vant er risinn Toyota fyrstur af stað og er þeirra MR2 kominn á Evr- ópumarkað. Allir eiga þessir bílar tilurð sína að þakka Fiat Xl/9 sem var sá fyrsti til að nota vél, gírkassa og fram- fjöðrun framdrifsbíls fyrir aftan farþegana tvo. Allir sem eiga framdrifsbíl með þverstæðri vél geta púslað sman Xl/9 cflirlíkingu, en sennilega mun Japönunum ganga betur að selja sína híia en Fiat sem aldrei tókst almcnnilega að koma XI/9 inn á markað, missti áhugann á honum og lét Bertone taka alfarið við eins og gera hefði átt frá upphafi. Pað verður sem sagt hægt að velja úr sportbílum fyrir verð venjulegs fjölskyldubíls innan skamms og ekki að cfa að margir sem aldrei hal'a getað eða viljað leyfa sér þann mun- að að fá sér hreinan sportbíl eiga eftir að gera það nú á næstunni. A.A.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.