NT - 06.12.1984, Qupperneq 17
w
Fimmtudagur 6. desember 1984 17
þjónusta
Húsaviðgerðir
Tökum aö okkur allar almennar húsaviögeröir,
svo sem sprunguviðgerðir, silan úðum alkalí-
skemmd hús. Setjum upp rennur og niðurföll.
Gerum gamlar tröppur sem nýjar. Þéttum og
hreinsum steyptar rennur og fl. og fl. Margra ára
reynsla. Gerum föst verðtilboð. Förum út á land,
ef óskað er.
Upplýsingar í síma 685307.
Hittit' sivmsarlu
SÍLSALISTAR
GLUGGAR
OG HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði.
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
^ Loftpressur
tfímf Traktorsgröfur
Vélaleiga Símonar Símonarsonar
Víðihlíð 30 - Sími 68-70-40
HHIIII
Loftbítar
Furugólfborð
Grenipanell
Sandblásinn panell
Brenndur panell
Spónlagðar þiljur
Plasthúðaðar þiljur
Veggkrossviður
H U S T R E =/F
Ármúla 38 — Reykjavík
sími 8 18 18
i * T>l JlllMIIIIIII
Er stíflað ?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum.W.C. rörum, bað-
körum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Skolphreinsun.
Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar
71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn.
L'átiA okkur gera viö
rafkerfio
rafgeymasala
rafstilling
rafvélaverkstæði
Dugguvogi 19 — Sími 8-49-91
LOFTPRESSUR
SPRENGIVINNA
TRAKTORSGRÖFU
Vélaleigan
ÞOL
SÍMI 79389
Loftpressuleiga — Gröfuleiga
BORUN — FLEIGUN — MÚRBROT — SPRENGIVINNA
Loltpressa einnig leigd mannlaus
F/arlægiuni múrbrol og rusl að loknu verki
Gröfuleiga
Traktorsgrafa
Vörubíll
ÓLI & JÓI S/F
Sími 686548 - FR 7869 - Sími 686548
Hreinsum lóðir, skiptum um jarðveg,
helluleggjum, útvegum efni.
Byggingaþjónusta
Veitum alhliða byggingaráðgjöf, svo sem teikn-
ingar af steinsteypu-, tré- og stálvirkjum, hita-,
hreinlætis- og loftræstilögnum.
Gerum einnig kostnaðaráætlanir og tilboð.
Útbúum skiptayfirlýsingar fyrir fjölbýlishús.
Byggingahönnun
sími 12511, Reykjavík
Furu & grenipanell.
Gólfparkett — Gólfborð
M Furulistar — Loftaplötur
\ |iT Furuhúsgögn — Loftabitar
/ijl Haröviðarklæðningar —
Inni og eldhúshurðir —
r Plast og spónlagðar
spónaplötur.
HAROVIOARVAL HF
Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111
ÁÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi
Kl. 8,30*
-- 11,30
— 14,30
— 17,30
Frá Reykjavík
Kl. 10,00*
— 13,00
— 16,00
— 19,00
ni %*jtsHUMuninmjn.
Afgreiðsla Reyk|avik — sirm 91-16030
. Afgreiðsla Akranesi — simi 93-2275.
Skrifstofa Akranesi — simi 93-1095
Kvöldferðir
20,30 22,00 *
Á sunnudögum i apríl, maí, september
og október.
Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí
og ágúst.
* Þessar ferðir falla niður á sunnudögum. manuðina nóvember, desember, janúar og febrúar.
ökukennsla
Ökukennsla
og æfingatímar
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað
strax og greiða aðeins tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi.
Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Símar 27716 og 74923.
Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar.
steinsteypusögun
f býður þér þjónustu síha
við nýbygg ingar eða endurbætur eldra
húsnæðis.
Við bjóðum þér alhliða kranaþjónustu til hífinga á t.d.
einingum úr steypu eða tré, járni, sperrum, límtrésbitum,
þakplötum, Já.hverju sem er.
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stlgaop-
um, lögnum - bæði í vegg og gólf.
Ennfremur kjarnaborum vlð fyrir lógnum í veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm. til 500 K|m.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja
reykháfinn þá tökum við það að okkur.
Einnig vörubifreið með krana og krabba, annast allan
brottflutning efnis, og aðra þjónustu.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem
þú ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hœfi.
H
F
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
Bílasími 002-2183
KRANALEIGA - STEINSTEYÞUSÖGUN - KJARNABORUN
bílaleiga
Vík
bitamatáonai
RENTACAR
• Opið allan
sólarhringinn
Sendum bílinn.-
Sækjum bilinn
Allt nýir bílar
Kreditkortaþjónusta.
VIKbílaleigahf.
Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688
Nesvegi 5, Suðavik Simi 94- 4972
Afgreiðsla á Isatjarðarflugveili.
SÆKJUM-SENDUM
HEIMASIMAR 92-6626 og 91-78034 Suðurnesjum 92-6626.
BÍLALEIGAN REYKJANES
VIÐ BJÓOUM NÝJA OG SPARNEYTNA
FÚLKSBILA OG STADIONBlLA
BÍLALEIGAN REYKJANES
VATNSNESVEGI 29 A — KEFLAVIK
Q (92) 4888 ■ 1081 HQMA 1767 - 2377
tilboð - útboð
Útboð
Tilboð óskast í dæluþró í Selási fyrir gatna-
málastjórann í Reykjavík. Útboösgögn eru
afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3
Reykjavík gegn kr. 2.000 skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 13. desember n.k. kl. 11 f.h.