NT - 06.12.1984, Side 21

NT - 06.12.1984, Side 21
w Fimmtudagur 6. desember 1984 IVIifrBclí ■ Hollensku Antillaeyjar hafa oft verið Bandaríkjamönnum erfiður ljár í þúfu á Ólyntpíu- mótum, þó litlum sögum fari af öðrum bridgeafrekum þessarar þjóðar, Á síðasta Ólympíumóti tókst Bandaríkjunum þó að vinna leik sinn við Antillaeyjar, að vísu aðeins 16-14. Þetta spil kom fyrir í leiknum: Norður 4 A87643 ¥ 5 ♦ 976 4 KD7 Vestur ♦ - * AG3 ♦ 52 4 AG986 Austur 4 KDG95 ¥ D10987642 ♦ 4 4 - 432 Suður 4 102 * K6 4 AKDG1083 4 105 Enginn var á hættu í spilinu og Goldman í vestur opnaði á I laufi. Beerman í norður stökk í 2 spaða og Soloway gat ekki doblað til sektar. Hann passaði í þeirri von að vestur myndi enduropna á dobli en Vos í suöur varð á undan og stökk í 3 grönd. Goldman sagði 4 lauf og nú sagði Soloway 4 hjörtu. Vos var þó ekki af baki dottinn heldur sagði 4 grönd! Þau voru pössuð til austurs sem doblaði. Goldman spilaði út hjartaás og hjartagosa svo Vos fór einn niður á spilinu. Ef vestur hefði spilað út laufi hefði Vos unnið spiliö. Eftir leikinn komst Soloway að því að hann hefði betur sagt 5 hjörtu því við hitt borðið fékk austur að spila 4 hjörtu og vann þau með yfirslag. Banda- ríkjamenn töpuðu því 8 impum á spilinu. DENNIDÆMALAUSI Hr. Wilson vill ekki tala við mig nema ég eigi pantaðan viðtalstíma. 4474 Lárétt 1) Gangþófans. 6) Læsing. 7) Titill. 9) Mön. 10) Los- aðir. 11) Frá. 12) 1001. 13) Fljótið. 15) Tungumálið. Lóðrétt 1) Land. 2) 49. 3) Lær- dómsins. 4) Andstæðar áttir. 5) Jurtin. 8) Skepnu. 9) Gufu. 13) Utan. 14) Keyr. Ráðning á gátu No. 4473 7 2. i v \ J" ■■ V w~------— Lárétt 1J Fallegt. 6) Val. 7) As. 9) Ge. 10) Nískari. II) SS. 12) Án. 13) Aði. 15) Ansaðir. Lóðrétt I) Franska. 2) LV. 3) Laskaða. 4) EI. 5) Treinir. 8) SÍS. 9) Grá. 13) Að. 14) Ið. NÚ líður mér vet!

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.