NT - 06.12.1984, Page 22

NT - 06.12.1984, Page 22
SALUR 1 Bandaríkjunum og Bretlandi en ísland er þriðja landiö til að frumsýna þessa góðu grínmynd. Hann EDGAR sópar al sér bröndurunum og er einnig mjög stríðinn, en allt er þetta meínlaus hrekkur hjá honum. Titillag myndarinnar er hið geysivinsæla lag Together in Electric Dreams Aðalhlutverk: Lenny von Dohlen, Virginia Madsen, Bud Cort. Leikstjóri: Steve Barron. Tónlist: Giorgio Morader Sýnd kl. 5,7,9,11 Hækkað verð Myndin er f Dolby Stereo, og 4ra rása scope SALUR2 Heimsfræg og frábærlega vel gerð úrvalsmynd sem hlaut óskarsverðlaun i mars s.l. Barbara Streisand fer svo sannarlega á kostum i þessari mynd, sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Mandy Patinkin, Amy Irving. Sýnd kl. 5,7.30,10 SALUR3 Giorgio Moroders Metropolis Stórkostleg mynd, stórkostleg tónlist heimsfræg stórmynd gerð af snillingnum Giorgio Moroder og leikstýrð af Fritz Lang. Tónlistin í myndinni er flutt af: Freddie Mercury (Love Kills), Bonnie Tyler, Adam Ant, Jon Anderson, Pat Benater o.fl. N.Y. Post segir: Ein áhrifamesta mynd sem nokkurntima hefurverið gerð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR4 Splash Sýnd kl. 3 og 5 Fjör í Ríó (Blame it on Ríó) Splunkuný og frábær grfnmynd sem tekin er að mestu i hinni glaðværu borg Rio. Komdu með til Rio og sjáðu hvað getur skeð þar. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jos- eph Bologna, Michelle Johnson. Leikstjóri: Stanley Donen Sýnd kl. 9 og 11 Fyndið fólk 2 (Funny People 2) Sýnd kl. 7 PJrtDI f IKMI.'SID Skuggasveinn 7. sýning föstudag kl. 20.00. Uppselt Milli skinns og hörunds Laugardag kl. 20.00. Gestaleíkur London Shakespeare group sýnir Macbeth eftir Shakespeare Föstudag 14. desember kl. 20.00 og Laugardag 15. desember kl. 20.00. LÍTLA SVIÐIÐ: Góða nótt mamma i kvöld kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30. Siðasta sinn Miðasala 13.15-20.00. Sími 11200. TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir Hús ógnarinnar (The House Where Evil Dwelis) Ofsaspennandi og velgerð ný, amerisk hryllingsmynd i litum, gerð eftir sögu James Hardiman. Leikstjóri: Kevin Conner. Edward Albert, Susan George Sýnd kl. 5, 7, 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. islenskur texti. \9 ooo^ íGNBOGOI Frumsýnir Konungsránið Afar spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Harry Patterson (Jack Higgins) sem komið hefur út i isl. þýðingu. Teri Garr- Horst Janson- Robert Wagner. Leikstjóri: Clive Donner íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Eldheita konan SnJIHtNTA „Skrítin blanda“ sagði Brigid,, Kynning á nýjum íslenskum bókum 4. sýning 6. des. kl. 21 5. sýning 7. des. kl. 21 6. sýning 8. des. kl. 21 7. sýning 9. des. kl. 21 Miðapantanir i sima 17017 allan sólarhringinn Carmen Föstudag kl. 20 Laugardag kl. 20 uppselt. Sunnudag kl. 20. Sfðasta sýningarhelgi fyrir jól. Miðasalan er opin frá kl 14-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 VISA LAUGARÁi Hitchcocks hátfð JAMES STEWART KIM N0VAK. ALFRED HtTCHCOCICS VEPTIBD .. PG -U; Vertigo segir frá lögreglumanni á eftirlaunum sem verður ástfanginn af giftri konu sem hann veitir eltirför, kona gamals 'skólafélaga. Við segjum ekki meir en það að sagt var að þarna hefði tekist að búatil mikla spennumynd án hryllings. Aðalhlutverk: James Stewart, Kim Novak og Barbara Bel Geddes (Mrs Ellý úr Dallas). Sýnd kl. 5,7.30 og 10 HÁSKOLÁBIQ í blíðu og stríðu Sýnd kl. 5 Tónleikar Kl. 20.30 I.KiKl'íllAC RKYKI/WÍKUR SÍM116620 Gísl i kvöld kl. 20.30. Siðasta sinn fyrir' jól. DagbókÖnnu Frank Föstudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Fjöreggið Laugardag kl. 20.30. Siðasta sinn Miðasala f Iðnó kl. 14.00-20.30 sfml 16620 Félegt fés Miðnætursýning i Austurbæjarbíói, laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.00 simi 11384 Fimmtudagur 6. desember 1984 22 Karl og kona til leigu á sama staðl— Vönduð og áhrifarík kvikmynd sem gerist í vændisheimi Þýskalands. - Myndin hlaut besta aðsókn allra kvikmynda í Þýskalandi árið 1984 og hefur hvarvetna vakið geysilega athygli. Leikstjóri: Robert von Ackeren. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Hörkutólin Dulnefni „Villigæsir11 Æsispennandi ný Panavision- litmynd, um hörkukarla sem ekki kunna að hræðast, og verkefni þeirra er sko hreint enginn barnaleikur. Lewis Collins, Lee Van Cleef, Ernest Borgnine, Mimsy Farmer, Klaus Klnski Leikstjóri: Anthony M. Dawson Myndin er tekin í Dolby stereo íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11 Hækkað verð Sovéskkvikmyndavika 1.-7. des. 1984 Anna Pavlova Leikstjóri: Emil Lotianu. Sýnd kl. 9.15. Frumsýnir: Agameistararnir Spennandi og lífleg ný bandarísk litmynd, um ævintýri og átök í herskóla, með David Keith, Robert Prosky. Leikstjóri: Franc Roddam. islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3 05, 5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Stríðssaga Leikstjóri: Pjotr Todorovski Sýnd kl. 3,15, 5.15,7,15 Sprenghlægileg og viðburðarík, ný, bandarisk gamanmynd í litum. Aöalhlutverkið leikur hinn vinsæli gamanleikari: Chevy Chase (Fool Play- Caddyschack - Ég fer f fríið) isl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★ * Salur 2 * ******************* Frumsýnir stórmyndina: riii:mKU>' an Sýnd kl. 5 og 9 ★ ★★★★★■*★*****★***** * Salur 3 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Bonnie og Clyde Sakamálamyndin heimsfræga. Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 Jólamynd 1984 Evrópufrumsýning Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegið I gegn. Titillag myndarinnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældarlistum undanfarið. Mynd, sem allir verða að sjá. Grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis Leikstjóri: Ivan Reitman Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. DOLBYSTEREO Hækkað verð Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 SALURB Uppljóstrarinn Sýndkl. 5,7 og 11 Bönnuð innan 14 ára Moskva við Hudsonfljót Bráðskemmtileg nýgamanmynd Sýnd kl. 9 Þjófar og ræningjar Bráðskemmtileg gamanmynd með Bud Spencer Sýnd kl. 3 Verð kr. 55 AIISrURBÆJAHHIll Simi 11384 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ * Salur 1 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Frumsýning: Vopnasalarnir (Deal of the Century) Frumsýnir grinmyndina Rafdraumar (Electric Dreams) Yentl Tfit Most UnusuaI Tiííax,I( K rht HisroRy of Love! Peningam Gengisskráning nr. 234 - 05.desember 1984 Kaup Sala Bandaríkjadollar 39.700 39.810 Sterlingspund 48.245 48.379 Kanadadollar 30.093 30.176 Dönsk króna 3.6185 3.6285 Norskkróna 4.4854 4.4878 Sænsk króna 4.5452 4.5578 Finnskt mark 6.2353 6.2526 Franskur franki 4.2483 4.2600 Belgískur franki BEC 0.6461 0.6478 Svissneskur franki 15.7446 15.7882 Hollensk gyllini 11.5332 11.5651 Vestur-þýskt mark 13.0121 13.0482 ítölsk líra 0.02103 0.02109 Austurrískur sch 1.8521 1.8572 Portúg. escudo 0.2413 0.2420 Spánskur peseti 0.2323 0.2329 Japanskt yen 0.16138 0.16183 írskt pund 40.554 40.666 SDR (Sérstök dráttarréttindi)04/12 39.9852 40.0952 Belgískur franki BEL 0.6437 0.6455 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Vaxtatafla Alþ.- Bún.- Iðn,- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. Sparireikningar: með þriggja mán. 17% 17% 17% 17% uþþsögn 20% + 20% + 20% + 20% + með sexmán.uþþs. 24,5% + 24,5% + 23% + meðtólf mán.uþþs. meðátjánm.uþþs. Sparisjóðsskírteini 25,5% + 27,5+ X 24,5% + til sex mánaða Verðtryggöir reikn.: 24,5% + 24,5% + 24,5% + þriggjamán.bind. 4% 3% 2% 4% sexmán.binding 6,5% 6,5% 6,5% 6,5% Ávísanareikn. 15% 12% 12% 12% Hlaupareikningar Útlán 9% 12% 12% 12% Almennirvíxlar, forv. 23% 23% 24% 23% Viðskiptavíxlar, forv. 24% 24% 24% Almenn skuldabréf Viðskiptaskuldabréf 26% 26% 28% 26% 25% Yfirdrátturáhl. reikn. 25% 24% 26% 24% Innlán Samv.- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. Sparireikningar: 17% 17% 17% 17% með þriggjam. upps. 20% + 20% + 20% + 20% + með sexm.upps. 24.5% + 23% + 24,5% + 24,5% + meðtólfmán.upps. Sparisj.skírteini •A 24,5% + ★ til sex mánaða Verðtryggðirreikn: 24,5% + 24,5% + 24,5% + 24,5% + þriggjamán.binding 2% 3% 2% 4% sexmán.binding 7% 6% 5% 6,5% Ávísanareikn. 12% 12% 12% 12% Hlaupareikn. Útlán 9% 12% 12% 12% Alm.víxlar, forv. Viðskiptavíxlar, forv. 24% 23% 22% 24% 24% Almenn skuldaPréf 26% 25% 26% 26% ViðskiptaskuldaPréf 28% 28% 28% Yfirdráttur á hlaupar. 26% 26% 25% 25% + Vextir reiknast tvisvar á ári x Gera má bónusreikning aö tólf mánaða reikning, en þá greiðast 26% vextir allan tímann. * Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga nokkurra sparisjóða, sem í raun eru óbundnir með stighækkandi vöxtum, að 12 mánaða reikningum, sem bera þá 25,5% vexti. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verðtryggðir innlánsreikningar með 8% vöxtum. Innlendir gjaldeyris- reikningar bera alls staðar sömu vexti: í Bandaríkjadollurum, Sterlingsþundum, og dönskum krónum 9,5%, í vestur-þýskum mörkum 4%. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum i allt að 2,5 ár 7%, til lengri tíma 8%. Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. Lánskjaravísitala í desember er 959 stig. Apótek og læknisþjónusta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka í Reykjavík vik- una 30. nóvember til 6. desem- ber er í Vesturbæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga ki. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilís- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og sky.idiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt).Kvöldvakt er alla virka daga frá kl. 19.30-22.00. Á laugar- dögum, sunnudögum og almennum frídögum er bakvakt frá 09.00-12.00 og frá 17.00-22.00 síðdegis. Sími bakvaktar er 19600 (Landakoti).Nán- ari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl, 10-12. Upplýs- ingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.