NT - 06.12.1984, Síða 27

NT - 06.12.1984, Síða 27
 Fimmtudagur 6. desember 1984 Stjörnulið heiðursgestir Hér má sjá Kjartan Busk „smassa“ einn Framara af færi. Kjartan var í sigurliðinu en Framarinn fékk rautt spjald. NT-mynd Þórmundur Ogurlegur nasarleikur ■ í tilefni þess að íslendingar sigruðu Svía í handknattleik á Norðurlandamótinu á dögun- um í fyrsta sinn í 20 ár býður Handknattleikssamband ís- lands landsliðinu sem sigraði Svía árið 1964 á landsleik ís- Við viljum fásnjó ■ Fyrir stuttu var greint frá því að keppni um heimsbikarinn á skíðum sem fram átti að fara í Frakklandi hefði verið frestað vegna snjóleysis. Nú eru allar líkur á því að fleiri mótum í sömu keppni verði að fresta af sömu ástæðu. Haft var eftir ráða- mönnum sem skipuleggja heimsbikarkeppnina í gær að svona aðstæður hafi ekki verið síðustu 10 árin og nóg eigi að vera af snjó í Ölpunum á þessum árstíma. Þessi snjóvandræði verða til að tefja keppn- ina heilmikið ef ekki fer að rætast úr. Þegar hefur þremur mótum verið frestað þangað til seinna í desember. Enski boltinn: ■ Eins og NT sagði frá í gær vann Liverpool góðan 3-1 sigur ■ John Wark skoraði tvö. Karate: Innanfélags- mót KFR ■ Á laugardaginn kemur, 8. des. verður haldið Innanfélagsmót Karatefélags Reykjavíkur í íþróttahúsi Hvassaleitis- skóla. Mótið hefst kl. 14.00 og keppt verður í kvmite (frjáls bardagi) og kata (staðlað form). Einnig verða sýningar- atriði á mótinu og er öll- um velkomið að fylgjast mcð karatefólkinu. lands og Svíþjóðar á sunnu- dagskvöld sem heiðursgestum. En annað stjörnulið kemur sem heiðursgestir. Nú eru liðin rétt tuttugu ár síðan íslenska kvennaliðið í handknattleik varð Norðurlandameistari í handknattleik. HSÍ hefur því ákveðið að bjóða einnig því liði sem heiðursgestum á leikinn gegn Svíum á sunnudagskvöld. Sænska liðið: ■ Leikmenn sænska liðsins sem mætir íslendingum í hand- knattleik á föstudag, laugardag og sunnudag eru eftirtaldir: Markverðir: Mats Olsson, Lugi (26) Mats Fransson, GF Kropps- kultur (2) Aðrir leikmenn: Bo Karlsson, GUIF (19) Danny Agustsson, Frölunda (101) Erik Hajas, SOIK Hellas (4) Peter Harphag, IK Sávehof (2) Per Carlén, HP Warta (60) Pár Jilsen, Redberglids IK (22) Per Carlsson, HP Warta (2) Björn Jilsen, Redberglids IK (62) Mats Lindau, Karlskrona (44) Sten Sjörgren,Lugi (101) Peter Olofsson, GF Kropps- kultur (84) Joakim Stenbácken, Karls- krona (10) Jonas Sandberg, Lugi (0) Á eftir nöfnum leikmanna er félag þeirra og í sviga lands- leikjafjöldi. á Coventry í 1. deild ensku knattspyrnunnar í fyrrakvöld. Þá vann QPR Stoke 2-0. Liverpool skoraði öll mörkin í leiknum gegn Coventry. John Wark skoraði tvö, og Ian Rush eitt úr víti. Alan Hansen varn- armaður skoraði sjálfsmark. Gary Bannister og John Gre- gory skoruðu mörk Rangers gegn Stoke. Liverpool fer um helgina til Tókíó þar sem liðið leikur gegn Indepedinte frá Argentínu um titilinn besta félagslið heims. Þar verður leikið eldsnemma á sunnudagsmorguninn. ■ Þessa dagana standa mikil fundahöld yfir í Brússel í Belg- íu. Þar ræða forvígismenn knattspyrnusambanda víðsveg- ar um Evrópu þau höft sem eru á kaupum og sölu á atvinnu- knattspyrnumönnum við at- vinnumálanefnd á vegum EBE sem vill afnema þau. I málflutn- ingi knattspyrnuforkólfanna kemur fram að þeir telja að ef höftin, sem í flestum löndum felast í því að hvert félag má aðeins nota tvo erlenda leik- menn, verði afnuminn sé það stórhættulegt framtíð knatt- spyrnunnar. Atvinnumálanefndin í Brussel mun krefjast þess af knattspyrnusamböndum Evr- ópu að öll höft verði felld niður, og bera því við að knattspyrnu- menn, eins og aðrir verkamenn eigi að fá leyfi til að vinna hvar sem þeir vilja og fá vinnu í Evr- ópu. - er HK vann Fram 3-2 ■ Svona eiga blakleikir að vera. Spennandi fram á síðasta skell eða laumu. Þannig var hann, leikur Fram og HK í 1. deild karla á íslandsmótinu í blaki í Hagaskóla í gær. Þar fóru leikar þannig að síðasti skellurinn var HK og þeir sigr- uðu í viðureigninni með 3 hrin- um gegn 2. Leikurinn var ekki sérlega vel leikinn en þó brá fyrir alveg stemmings köflum þar sem spil- að var vel og barist um hvert stig. Framarar voru fyrr að átta sig í leiknum og sigruðu í fyrstu tveimur hrinunum 15-13 og 15- 6. Þeir voru þá vakandi en HK menn dottuðu undir skellun- um. Eftir að staðan var orðin 2-0 fyrir Fram þá hringdi vekj- araklukkan hressilega og HK- menn gerðu sér grein fyrir því að þeir voru langt komnir með að tapa leiknum. Næsta hrina var því í þeirra eign og vannst 15-2. Fjórða hrinan var síðan jöfn og skemmtileg og lauk loks með HK-sigri 15-12. í síðustu hrinunni gerðist svo allt Knattspyrnusamböndin í Evrópu segja hins vegar að slíkt frelsi gæti orðið stórhættulegt. Þá myndu allir bestu leikmenn Evrópu flykkjast til ríkustu fé- laganna, starfsemi landsliða mundi truflast o.s.frv. „Þetta er dæmi um það þegar stjórnmálamenn fara að káfa á íþróttamálum sem þeir hafa ekki hundsvit á og gera aðeins illt verra", sagði einn tals- manna knattspyrnuforkólfanna í blaðaviðtali um helgina. Samt sem áður hafa fulltrúar knattspyrnusambandanna nú fallist á, eftir rnikla pressu at- vinnumálanefndarinnar, að breyta þessum hlutum í frjáls- ræðisátt. Eindagi þeirra breyt- inga er upphaf keppnistímabils- ins 1986-87. Þess er því að vænta að fleiri en tveir útlend- ingar fái að leika í hverju liði í knattspyrnudeildum Evrópu. - rautt spjald með meiru það sem gerir blakleik skemmtilegan. HK komst í 5-1 en Framarar minnkuðu muninn í 6-4. HK kom þá með góðan kafla og var staðan 10-4 þegar Framarar gerðu sig seka um brot ■ Lovísa Einarsdóttir var endurkjörinn formaður Fim- Óvænt tap Tottenham I'rá Hcimi Bergssyni, fréttaritara NT í Englandi: ■ Tottcnham tapaði nokk- uð óvænt fyrir Sunderland á heimavelli sínum White Hart Lane 1-2 er iiðin mættust í deildarbikarnum í gær- kvöldi. Þetta var endurtek- inn leikur þar sem leiknum í Sunderland lauk með jafn- tefli. Roberts náði þó forystu fyrir Spurs strax á 5. mín. úr víti eftir að Falco hafði verið felldur. Clive Walker jafnaði á 32. mín. með góðu marki. Þannig var staðan í hléi. Mabbutt kom inná í hléi fyrir Allen sem meiddist. Strax á 2. mín. síðari hálf- leiks skoraði svo Chisham fyrir Sunderland eftir hömiu- leg varnarmistök Spurs- varnarinnar. Eftir þetta sótti Tottenham látlaust og fengu bæði Houghton og Falcon algjör dauðafæri en klúðr- uðu á ótrúlcgan hátt. Rúsín- an í pylsuendanum var svo vítaspyrna sem Roberts klúðraði og fögnuður Sund- erland mikill. Þeir mæta Watford á útivelli í næstu umferð. Það virðist vera mikill feill að láta bæði Hazard og Hoddle spila á miðjunni í sama leiknuin þar sein þeir eru of líkir spilarar. Báðir litlir varnarmenn. og misstu leikmann útaf. Þetta gaf HK tvö stig og staðan 12-4 og útlitið svart. Síðan kom 13-4 en þá kom spark í Fram-rass og þeir jafna 13-13. Spennan í hámarki. HK-menn reyndust leikasambands íslands á árs- þingi sambandsins sem haldið var um síðustu helgi. Á þinginu varö kvennastjórn félagsins öll, þar sem tveir karlmenn komu inn í stjórn í stað tveggja kvenna sem fóru út. I stjórninni eru auk Lovísu Birna Björnsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Þórunn ísfeld og Sigurður Einarsson, og í vara- stjórn eru Hildigunnar Gunn- arsdóttir, Rakel Guðmunds- dóttir og Rúnar Þorvaldsson. Úr fráfarandi stjórn fóru Rann- ■ Dagana 5.-8. desember er haldið Reykjavíkurmeistara- mót fatlaðra í borðtennis, lyft- ingum, sundi og Boccia, bæði einstaklinga og sveitakeppni. Keppnin fer fram sem hér segir: Fimmtudaginn 6. desember fer fram lyftingamót í æfingasal íþróttafélags fatlaðra að Há- túni 12 kl. 20.00. Föstudaginn 7. desember fer sundkeppnin fram í Sundlaug Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Keppnin hefst kl. 20.00. Laugardaginn 8. desember byrjar Boccia keppnin. Það verður keppt í einleiðaleik og hefst kl. 10.00. Þar verða íþróttamenn úrfélögunum Ösp og Björk. Kl. 13.00 hefst svo einliðaleikur hjá hreyfihömluð- um með keppendum úr ÍFR og Ösp. Sunnudaginn 9. desember verður sveitakeppni í Boccia. síðan eiga síðasta skellinn og sigruðu 16-14. STAÐAN: ÍS .....................S 4 1 14-6 8 Þróttur.................5 4 1 14-8 8 HK .................... 6 4 2 14-12 8 Víkingur................4 1 3 5-10 2 Fram .................. 5 0 5 6-15 0 veig Guðmundsdóttir og Björk Ólafsdóttir. Á þinginu var meðal annars mörkuð stefna varðandi lands- liðsæfingar, en landsliðsþjálfar- ar eru Waldemar Karlsson og Jónas Tryggvason. Fram- kvæmdaráð var kosið fyrir norræna fimleikahátíð sem haldin verður hér á landi næsta sumar, en það er stærsta verk- efni sem Fimleikasambandið hefur ráðist í á 17 ára ferli. Tal- ið er að um þúsund manns komi frá Norðurlöndunum. Þá mæta keppendur á sama tíma og á laugardag. Boccia keppnin fer fram í íþróttahúsi Álftamýrarskóla. Á sunnudag kl. 20.00 verður verðlaunaafhending á Hótel Loftleiðum. Þur verða veitt verðlaun fyrir: Borðtennis, lyftingar og Boccia, bæði sveita og einstaklingskeppni. AÐALFUNDUR KRR ■ Aðalfundur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur verður haldinn mið- vikudaginn 12. deaember klukk- an 20 i Ráðstefnusal Hótels Loft- leiða. VINNINGAR HJÁ FSÍ ■ Dregið hefur verið í happ- drætti Fimleikasambandsins. Vinningar drógust þannig: Segulband á nr. 2512, heimilis- tölva á nr. 3424 og íþróttavörur á nr. 2787. Wark með tvö í f yrrakvöld Vilja engin höft Lovísa endurkjörin íþróttir fatlaðra: Reykjavíkurmót

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.