NT - 10.12.1984, Qupperneq 1
Mánudagur 10. desember 1984 - 280. tbl. 68. árg.
Skólabílastríð á Suðurlandi:
Aka tómum skólabílum
Skólanefnd á kanti við sveitarstjórnir og sýslunefnd ■ Tvöföldum akstri hefur verið ar, sérleyfishafa í Þorlákshöfn og skólans sem bauð verkið út en haldið uppi íveturfyrirnemendur Hveragerði. Þeir tveir buðu í samkvæmt bókun skólanefndar- Fjölbrautaskóla Suðurlands á aksturinn, en einnigSérleyfisbílar innar frá 29. nóventber, er að Selfossi. Sérleyfisbílar Selfoss aka Selfoss, sem buðu í allan akstur- vænta breytinga á fyrirkomulaginu með svo til tóman bíl á öllunt inn, og fengu. eftir áramót, en þar segir m.a. leiðum en sérleyfishafar frá Þor- Þessu vilja hvorki nemendur, „Þar sem akstur hefur ekki tekist lákshöfn, Hveragerði og Rangár- sveitarstjórnir viðkomandi staða, sent skyldi, áskilur skólanefndin vallasýslu aka nemendum frá né sýslunefnd Rángárvallasýslu sér rétt til endurskoðunar á akstri. þessum stöðum í skólann. Enn una, og að ósk nemenda hafa frá og með næstu önn.“Skal þá hefur enginn fengið greitt fyrir sérleyfishafar viðkomandi staða tekið tillit til framkominna þennan akstur. séð úm aksturinn - og 50 manna óska. í haust var akstur nemendanna bíll Sérleyfisbíla Selfoss því ekið Er nú beðið eftir úrskuröi boðinn út, en hafði áður veriö í næsta tómur í kjölfar hinna bíl- skólanefndar í málinu, en það höndunt heimaaðila í Rangár- anna. verður á dagskrá nefndarinnar vallasýslu og Kristjáns Jónsson- Það var skólanefnd fjölbrauta- 16. desember.
Vaka á Siglufirði:
Samningar hafa tekist en
ekki er búið að undirrita
Félagsfundur á þriðjudag
■ Samningar hafa tekist milli
Verkalýðsfélagsins Vöku á
Siglufirði og Vinnuveitendafé-
lags Siglufjarðar.
Búast má við að samningur-
inn verði borinn undir fund í
Vöku á þriðjudag, en að sögn
fornrannsins Kolbeins Frið-
bjarnarsonar, hefur fundurinn
ekki verið auglýstur enn.
Kolbeinn sagði að eftir að
samningur ASÍ og VSI var felld-
ur á félagsfundi Vöku, voru
teknar upp viðræður við Vinnu-
veitendafélag Siglufjarðar, og
eins og fyrr greinir hefur sam-
komulag náðst. Kolbeinn vildi
ekki segja í hverju munur á
þessum samningi og samningi
ASf og VSÍ lægi, en sagði að þar
væri um að ræða minniháttar
breytingar sem helst koma fisk-
vinnslufólki til góða.
Fyrri samningurinn var felld-
ur með 20 atkvæðum gegn 10,
en um 600 fullgildir meðlimir
eru í Vöku.
Nokkuð atvinnuleysi hefur
verið á Siglufirði að undan-
förnu, síðan Sigló-verksmiðjan
hætti vinnslu. Sagði Kolbeinn
að milli 40 og 50 manns hefðu
verið á atvinnuleysisskrá síð-
ustu vikur, en á árinu hefði
annars verið næg atvinna.
Kolbeinn sagði ennfremur að
hefji verksmiðjan vinnslu á ný,
en þar eru unnir gaffalbitar og
rækja, þá sé ekki hætta á at-
vinnuleysi.
■ Nú eru jólin komin á Austurvöll. Þar var í gær kveikt á jólatrénu sem Oslóborg gefur
Reykvíkingum að vanda. Hér flytur borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, ávarp.
NT mynd Ámi Bjama.
Flugvélarránið í Teheran:
Gíslarnir
frelsaðir
Teheran-Keuler
■ Einhverju lengsta og liörku-
legastaflugvélarráni.sem framið
hefur veriö, lauk seint í gær-
kvöldi, þegar íranskir örygg-
isverðir stormuðu flugvél frá
Kuwait, frelsuðu seinustu gísl-
ana og handtóku fjóra aruba,
scm höfðu rænt flugvélinni.
Enginn særðist í áhlaupinu,
sem gekk nijög fljótt fyrir sig.
En áður höfðu ræningjarnir
myrt tvo bandaríska embættis-
menn.
íranir ákváðu að láta til skarar
skríða eftir aðflugvélarræningj-
arnir höfðu margoft hótað að
sprengja flugvélina í loft upp.
Flugvélin, sem var af Flug-
vagnagerð (Airbus), var orðin
óflughæf þar sem margar rúður
í henni höfðu brot iuö í skothríð
ræningjanna.
Sjá nánar erlendar fréttirbls. 12.
Útflutningur iðnaðarvara:
25% aukning
fyrstu níu
mánuði ársins
- húsgagnaútflutningur jókst um 204%
■ Útflutningur iðnaðarvara
fyrstu níu mánuði ársins jókst
um 25%, miðað við sama tíma
í fyrra. Þaraf jókst útflutningur
sjávarafurða um 47% og land-
búnaðarafuröa um 33%. Út-
flutningur áls og álmetis dróst
saman unt 29%, 13% aukning
varð í kísiljárni, 2% í ullarvöru,
91% í skinnavöru og 204%
aukning varð í húsgagnaútflutn-
ingi.
Þessar upplýsingar er m.a. að
finna í tölulegu yfirliti yfir út-
flutning iðnaðarvara fyrir fyrstu
níu mánuði þessa árs, sem Út-
flutningsmiðstöð iðnaðarins
hefur sent frá sér. Þar kemur
einnig fram. að heildarverðmæti
þessa útflutnings jókst um
24% í ár, miðað við Í983.
Mesta aukningin í útflutningi
varð á húsgögnum. eða 204%
eins og áður segir, en mestur
samdráttur varð í útflutningi á
ullarteppum til landa Comecon-
bandalagsins og á vörum úr
loðskinni til N-Ameríku, 70% í
hvoru tilvikinu. Mesta verð-
mætaaukningin varð í útflutn-
ingi húsgagnanna, 236%, niður-
lögðum sjávarafurðum til ríkja
Comecon, 174%, og vefjavöru,
annarrar en fatnaðar úr ull, til
N-Ameríku, 160%.
Hass
Köben
■ 250 grömm af hassi
voru gerð upptæk hjá
tveimur mönnum sem
hingað komu frá Kaup-
mannahöfn með flugi á
föstudagskvöld. Þá var
kona tckin á Keflavíkur-
flugvelli á laugardag með
25 grömm af sama efni.
. Hún kom líka frá Kaup-
mannahöfn.
Annar mannanna
tveggja hafði límt hassið
við sig innan klæða. Að
sögn fíkniefnalögreglu var
efnið að mestu ætlað til
sölu. Mennirnir voru yfir-
heyrðir en síðan sleppt.
Markaðsverð á einu
grammi af hassi í Reykja-
vík er núna um 500
krónur. Þessar birgðir
hefðu því getað gert tæp
t þúsund krónur.