NT


NT - 10.12.1984, Side 4

NT - 10.12.1984, Side 4
Mánudagur 10. desember 1984 4 Vopnahlé í stríði gæsabænda og heilbrigðisyfirvalda: Límmiði á umbúðir og varan heilbrigð Borgfirskar aligæsir meira undir smásjá en aðrir alifuglar ■ Borgfirsku uligæsirnar scm teknar voru úr sölu af Heilhrigö- iseftirliti Reykjavíkur fyrir helgi eru nú aftur komnar á niarkaö- inn el'tir aö bændur iímdu nú um helgina á umbúðirnar tveggja fcrsentimetra límmiöa. (Sjá mynd). Eins og sagt var frá í N'T á laugardag stöövaöi heil- brigöiseftirlitiö sctlu gæsanna á þeint forsendum aö láöst Itaföi aö prenta á umbúöirnar aö vör- unni væri slátraö undir Iteil- brigöiseft i rl iti. Slíkt er skylt samkvæmt reglugerö og er stundum fylgt en margt af því fuglakjöti, sem blaöamaöur NT sá í kistum kaupmanna á laugardag, var þö vanmerkt aö þessu leyti. í samtali NT viö Odd Rúnar Hjartarson, yfirmann heilbrigð-' iseltirlits Revkjavíkur, kom fram aö engin áhöld eru um að gæsir Borgfiröingitnna eru heil- brigöar. Engu aö síöur sagöi Oddur íiö honum dygöi ekki staðfesting dýralæknis á því aö heilbrigöisreglum hal'i veriö fylgt til þess aö vörurnar fái ;iö vera vanmerktar á markaöi. Aöspuröur hversvegna frekar væri hægt aö treysta merkingum sem framleiöendursettu á sjálfir el'tir aö varan væri komin á markaö, sagöi Oddur, aö í þeim efnum yröi aö sjálfsögðu að trcysta því aö þar eð umrætt sláturhús Borgfirðinga væri lög- legt þá heföi viökomandi dýra- læknir skoöaö vöruna sam- kvæmt gildandi lögum. „Auð- vitaö fylgjumst við meö því aö varan veröi rétt merkt og fari ekki aftur inn á markaö fyrr en því er lokiö. Viö teygjum okkur eins higt og liægt er, en lög eru lög og rcglur eru reglur," sagöi Oddur. „Paö segir í reglugerð aö á umbúöum alifugla skuli tilgreina að meðferð Itafi verið í samræmi viö ákvæöi hcilbrigðis- skoöunar". Aöspuröur um kvörtun vegna vanmcrkingar á þessum gæsum sagöi Oddur aö hún heföi komiö frá einum af heilbrigöisfulltrúum cmbættis- ins. Eins og lesendum NT er kunnugt hefur Oddur Rúnar fyrr mötmælt því að bændurnir fengju íiö slátra gæsum sínum í eigin sláturhúsi og lét á sínum tíma prenta dreifibréf til allra verslana þar sem þeim var bann- aö að selja þessar borgfirsku gæsir. Talið er aö dreifing þess rits hafi aö mestu eöa öllu veriö stöövuö. Engu aö síöur segja bændur Odd hafíi stórspillt fyrir sölumöguleikum á vörunni í Reykjavík. Sala á aligæsum er Flugmálastjórn: Orðaskrá yfir hugtök í flugi ■ Flugmálastjórn Itefur sent frá sér oröaskrá yfir hugtök í flugi. sem Birna Aspar fulltrúi viö stofnun- ina hefur aöallega unniö og stjórnaö. Markmiöiö meö útgáfunni er aö koma í veg fyrir margvíslegar þýðingar sömu hugtaka, og aö fikra siu ;iö útgáfu oröabókar um flug, þar sem í væru viöurkenndar og nýjar þýöingar. Orðaskráin er byggö á skjiili AI þj óö;i f I iigmálít- stofnunarinnar „ICAO lexicon". Hugtökin eru á ensku, en íslensk þýöing fylgir. þ;ir sem hún er til. Helstu kostir DEE-ZOL * Dregur úr oliunotkun * Eykur vélarafl, styrkir gang * Minnkar kola- og sótmyndun * Dregur úr hvimleiöum, svörtum útblæstri * Heldur eldsneytislokum, oliukerfi og öörum vélarhlutum hreinum * Minnkar viöhald - fækkar bilunum * Eyöir vatni sem safnast i oliugeytni * Dregur úr ryömundun i oliugeymi * Eykur endingu oliusía * Minnkar stý og óhreinindi i tanki * Disilolia bætt meö DEE-ZOL þolir allt aö + 26° C frost. DEE-ZOL laglærir ekki bilanir I DEE-ZOL er ekkert alkóhól. aö mestu bundin við desember en eftir þann tíma er erfitt aö seljíi vöruna. Eru því margir uggandi um áhrif þessara að- geröa Odds Rúnars ckki hvaö síst vegna þess að gæsaræktin er ný búgrein sem bændur hafa undanfarin ár lagt kostnað í. í samtölum NT viö bændur og fulltrúa í landbúnaöarráðuneyti kom fram ótti viö að þetta riði hinum nýja atvinnuvegi að fullu. Gunnar Örn Guömundsson, dýralæknir Borgfirðinga, stað- festi í samtali viö NT aö hann hcföi fylgst mcö slátruninni og sýni heföu veriö tekin úr kjöt- inu. Allt þetta hefði sýnt aö varan væri ósýkt og í alla staöi fullkomin. Þegar rigndi í sól- skininu á Stór- höfða ■ A Stórhöfða í Vestmarma- eyjum - þeim fræga rokrassi - 'hefur sania ættin litiö eftir veðri og vindum mann fram af manni. Einstöku sinnum hafa Stórhöfðamenn þó brugðið sér í sumarfrí og þá gjarnan leitað til vinar síns Ása í Bæ til að líta eftir veörinu. Ási er skemmtilegur maöur og vin- margur og því oftar en hitt aö einhverjir þeirra heimsækja hann í Höföann og þá gjarnan meö lögg í glasi aö því cr illar tungur segja. Nú var það eitt sinn sem oftar - þegar Ási var aö leysa Stórhöfðamenn af - á sunnu- dagsmorgni aö Sunnlendingar hlustuðu á veðurfréttirnar til að vit;i hvort ekki mætti búast viö aö sólskinið og blíðan sem þá var héldi áfram. Á Vatns- dalshólum var veðri lýst með norðan þrem og glaða sólskini eins og verið haföi meö suðurströndinni. Á næstu Eins og skýrt var frá í NT á mánudag beitti Oddur Rúnar lagaákvæðum til þess að stööva söluna. Lagaklausan er birt á myndinni með límmiöanum. Aöspuröur taldi Oddur brot Borgfirðinganna falla undir það sem taliö er í grein 27.2, en engin aðvörun eöa áminning var veitt áöur en salan var stöövuö. Þá má geta aö um fyrsta brot v;ir íiö ræða. NT haföi samband viö Ingi- mar Sigurðsson, skrifstofustjóra í heilbrigöisráöuneytinu. og kom þar fram að ráðuneytiö tel- ur sig ekki hafa valdsviö til þess að stöðva aðgeröir Odds. Að ööru leyti vildi Ingimarekki tjá sig unr réttmæti aðgerðanna. stöð Stórhöfða var aö vísu lygnt - aldrei þessu vant - en úrkoman hafði verið 18 milli- metrar um nóttina. Þótti mönnum þet-ta méö ólíkindum, þegar í Ijós kom aö á næstu stöö vestan við - Evrarbakka - haföi sólin einnig skiniö sínu skærasta. Viö nánari aögæslu síðar um daginn þótti mönnum úrkont- an í mælinum á Stórhöfða ei'tthvað ókennileg. Korn í Ijós aö einhverjir af gestum Ása höföu brugðiö sér út að pissa í bjartri sumarnóttinni - stigiö þar upp á kassa og þótt stór- snjallt aö pissa ofan í skál sem nærri kassanum var. Gott jarðar- fararveður ■ Úti í hinum dreiföu byggð- um þekkir fólk vel hve sam- göngur allar geta verið miklum erfiðleikum bundnar í illviðri og ófærð skammdegisins og þeint mun meiri erfiðleikar sem bæir standa afskekktar. Á einum slíkum þar sem bræður nokkrir bjuggu meö 'l 'llS"«'f,»"r- v. crlöv^u>^na. ' mcngura' yúbri&ðiss.- .iv.va-önrn cOV 1»'-....... w. . .uHvöU^1" trCS' ai’ oUo '"£•" {'h su,;t-’»11 cön r meö .Vconv'"“* . v \oc.vce'" 0 ,v.,r\ei’.v, ^''•>W‘"aS'Í«n{\Wn\ÍrcVrWt lö sc r sé v>.in st'b f. v,t)Vorn- ,\þst nV’.' fr nei' em innsie'u" sei> ■ául V'N ■ IMerkið góða og lagaklásúlan sem Oddur Rúnar styðst vii þegar hann stöðvar sölu á borgfirskiim gæsum vegna þessi incrkis. Aðrir sem selja fuglakjöt virðast ekki undir þeirri sömi smásjá og liorgfirðingar. iMerkið er hér í réttri stærð. R „Við þetta hverfa áreiðanlega allar salmonellurnar,“ sagði Þorvaldur hlæjandi um leið og hann smcllti límmiðanum á eina gæsina í matvörumarkaði í JL húsinu. „Bara að setja hann á nógu lítið áberandi stað til þess að eyðileggja ekki finan poka.“ NT mynd: Árni lljarnu. „Grófleg misnotkun á embættisvaldi“ - segir Þorvaldur, gæsabóndi í Runnum ■ „Ég skil ekkert í því að manninum skuli líðast þetta, hann er með þessu að eyðileggja margra ára starf sem unnið er til þess að auka fjölbreytni í land- búnaöi," sagöi Þorvaldur Pálmason, gæsabóndi að Runnum, í samtali viö NT. en borgfirskir gæsabændur eru bæöi agndofa og langþreyttir á síendurteknum árásum Odds Rúnars á framleiðslu þeirra. „Vegmi tengsla Odds Rúnars við vissa aöila eru þetta hreinar persónuárásir og grófleg mis- notkun á embættisvaldi. Það stendur á þessum umbúðum hvar gæsunum er slátraö og þá fvlgir því aö vörurnar eru hcil- brigöisskoöaðar," sagöi Þor- valdur. „Eitt af 5 skilyrðum fyrir okkar sláturleyfi var dag- legt eftirlit með heilbrigði. Þess var gætt í hvívet.na af dýralækni og heilbrigðisfulltrúa í héraði. En Oddur heimtar þetta merki sern sýnir að þetta sé heilbrigðis- skoðað. Þú getur prentað á pok- ana aö varan sé heilbrigðisskoð- öldruðum foreldrum sínurn bar þaö við þegar veður létu livað verst að öldungurinn andaöist. Kostaði það bræöurna ómælda erfiðleika að koma líki föður síns til kirkju og þar ofan í hinn helga reit. Að liönum vetri kemur sunr- ar og sól. Einn daginn þegar þeir bræður sitja úti á bæjarhól í blíöunni verður öðrum þeirra aö oröi upp úr eins manns hljóði: „Nú heföi sannarlega viörað vel til að jarða hana mömmu". Ekkert nýtt í háu laununum ■ Margur blankur maðurinn freistaðist til að kaupa Helg- arpóstinn 6. des. Þar var á forsíðu skuggi af ábúðarfullum manni. sem bar fingur að muni sér og spuröi: „Hverjir fá háu launin"? En margan hefur lengi fýst að vita hverjir þessir hulduntenn eru, sem mata krókinn í okkar ágæta þjóðfé- lagi. En viti menn, rannsóknar- uö eða nælt því við hana á eftir, en hverju ertu bættari meö það?" „Það mætti líka spyrja Odd að því hvaða merkingar þarf á gæs sem lifir á ruslahaugum úti á Englandi og er svo skotin hér úti á túni og gert aö henni á fjóshaugi, eða hreindýr sem dregið er með traktor til byggða. Finnst Oddi allt í lagi með að þetta sé í búðunum?" sagði Þorvaldur ennfremur. Hann vildi að lokum koma til skila til þess að forða misskiln- ingi ;ið samskipti þeirra Borg- firðinga við önnur heilbrigöis- yfirvöld og fuglasláturhús Isfugls, sem upphaflega ætlaði að slátra gæsunum, hafi verið eins og best verður á kosiö. Ástæður þess að (sfugl slátraði ekki gæsunum voru tæknilegar en ekki vegna neinnar misklíö- ar. blaðámennska HP brást mönn- um algjörlega. Greinin sagöi mönnum ekkert nýtt. Þaö hef- ur aldrei verið neitt leyndarmál að forseti íslands. forsætisráð- herra, og aðrir háttscttir em- bættismenn hafa fjórfalt meiri tekjur en hinn almenni laun- þegi. Þó 85 þús. kr. séu há laun miðað við þau smánarlaun sent allur þorri manna þiggur, þá eru þau í raun engin ósköp. í Bandaríkjunum þar sem kostnaöur er svipaður og hér eru meöal árstekjur vísitölu- fjölskyldu 20 þúsund dalir, en árstekjur Vigdísar reiknaðar í bandarískum dölum. eru 25.500.-. Hún rétt mer byrj- endalaun háskólakennara og þykir engunt mikið.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.