NT - 10.12.1984, Page 10
ÍW Mánudagur 10. desember 1984 10
LlL Spegill
■ Kcnny Rctgers hefur einu siniii enn gefid úl nytl plcilualmbúin. Þac'i heitir „WHAT ABOUT ME?“ og með iHinum syngja þar James Ingram og Knn
Camcs. ViA sjáuin |>au lier saman: Kenny Kogers l.h. hlcikkiunaðurinn Jamcs Ingram og Kim Cames á núÚi þeirra.
,,X3g er enginn stórsöngvari", sagði Kenny Rogers í blaðaviðtali þeg;ir síðasta
plötuaíbúmið lians „VVHAT ABOLIT ME" kom út. „en ég hef þægilega rcxld og kann
að beita henni og ég syng þannig, að hlustað sé á textana, - að þeir segi einhverja siigu.
í rauninni er ég sögumaður. þ.e. ég hef svo gaman af þvi að koina gtimlum stignum f\TÍr
í siing. og ég segi textahöfundum, sem vinna fyrir mig að það verði að vera einhver
skiljanleg s;iga í vísunum þeirra. scm ég get sungið um al tilfinningu."
r að eru reyndar fleiri en textahiifúndar scm vinna fyrir Kenny Roger og. hans
framkvæmdir. því hjá honum vinna um tvii hundruð manns. Fyrir utan plötuútgáfur
söngskcmmtanir og sjónvarpsþætti. á Rogcrs I2ÍX) ckru búg;trð í Georgtu þ;tr sem hann
elur upp hesta af arabisku kyni og annan búpening. Hann hefúr tiýlega kevpt og er að
láta endumýja stærðar skrifstofúbákn á Sunset Strip í Los Angeles og þar á að vera
miðstiið hans sem skemnitikraftar: „Rogers Entertainment Center ".Kenny Rogersá hús
á Malibuströnd, annað í Bel Air hverfinu og eitt enn í Beverly Hills. þar sem hallir
kvikmyndastjamanna eru. Það storhý’si átti áður Dino De LaurentiLs kvikmyndaframleið-
andi. og var sagt að kaupverð þess liafi verið yfir 14 milljónir dollara (560 millj. ísl. kr.).
Rogers á upptöku-stúdíó í Los Angeles o.fi. o.fi. svo það er ekki undarlegt að töluvert
mannhald fylgi þessu iillu saman.
Kenny Rogers faxldist 21. ágúst 1938 í Houston. fjórði í röðinni af áttasystkinum.
Faðirinn var smiður og var oft þriingt í búi á æskuheimili Rogers. Hann segist alltaf
minnast þess hvemig vonleysið greip um sig þegar lítið sem ekkert var að borða á stóru
heimili, og sú minning hafi orðtð til þess. að hann - og fjórða kona hans. Marianne -
fóm að vinna að mataraðstoð \ið fátækt fólk. svo sem með alemnningseldhúsum og
matarúthlutunum til fáuekra.
jRogers haföi þrisvar sinnum gengið í hjónaband, og þau höfðu öll fariö út um
þúfur á hljómsveitarárum lians og ferðalögum. Hann scgist nú hafa breytt um lífsstfi og
þau. hann og Marianne - fjórða konan hans - séu sammála um þaö. að fjölskyldulífið
sé mikilsverð;ist af öllu.
Sumum finnst það svolítið væmið. þegar Kenny Rogers bjTjar á þ\ í á söngskemmtun-
um sínum að sýna heimagerðar btómyndir af fjölskyldu sinni. og sntrttlum lætur hann
litla son sinn. Qiristophcr, koma upp á.sviðið lil sín og hneigja sig fyrir áhevrendum.