NT - 10.12.1984, Síða 20
Enska knattspyrnan:
Forest lagði
Manchester Un.
- Metgod skoraði beint úr aukaspyrnu og tryggði sigurinn - Tveir
reknir af velli í London - Falco skoraði tvisvar - 2000. leikur Sheff ield
■ Mark Falco skoraði tvívegis gegn Newcastle og Spurs er nú
komið í annað sætið.
URSUT
ENGLAND
1. DEILD
Luton-Aston Villa 1-U
Norwich-West Ham 1-0
Nott. Forest-Man. United 3-2
QPR-Everton 0-0
Shefí. Wed.-Chelsea 1-1
Southampton-Arsenal 1-0
Stoke-Ipswich 0-2
Sunderland-Leicester 0-4
Tottenham-Newcastle 3-1
West Brom.-Watford 2-1
2. DEILD:
Birmingham-Middlesb. 3-2
Blackburn-Sheff. United 3-1
Brighton-Grimsby 0-0
Carlisle-Portsmouth 3-0
Huddersfield-Wolves 3-1
Man. City-Notts County 2-0
Oxford-Charlton 5-0
Shrewsbury-Leeds 2-3
Wimbledon-Barnsley 3-3
Fulham-Oldham 3-1
3. DEILD:
Newport-Rotherham 0-2
4. DEILD:
Southend-Crewe 3-1
ÚRVALSDEILDIN:
Aberdeen-Celtic 4-2
I Dumbarton-Dundee United-2-2|
Dundee-Morton 5 1
Hibernian-St. Mirren 2-31
Rangers-Hearts
SKOTLAND
SKOSKI BIKARINN:
Berwick-Albion 3-1
Dunfermline-East Stirling 1-3
Queen of South-Arbroath 2-1
Stenhousemuir-Whitehill 2-1
Stirling-Selkirk 20-0
Stranraer-Gaia 2-2
STAÐAN:
STAÐAN:
Aberdeen 17 15 1 1 42-11 31
Celtic 17 11 4 2 43-16 26
Rangers 17 7 8 2 19- 9 22
Dundee Utd. 17 7 4 6 28-20 18
St. Mirren 18 8 2 8 23-30 18
Hearts 18 7 2 9 19-28 16
Dundee 18 5 3 10 25-31 13
Dumbarton 18 3 6 9 16-23 12
Hibernian 18 3 5 10 17-33 11
Morton 18 4 1 13 19-50 9
ENSKAR
GETRAUNIR:
3 stig: 5 19 33 39 43 46 47 51
2 stig: 4 13 26 30 48
1,5 stig: 7 8 18 20 22 24 28 29
____32 35 40 41 45 52 54
Skotland:
Kngliuidi:
...TÖTTENHAM hcfur
áhiigii á að fá Gary Linckcr
frá I .ciccstcr til liðs við sig.
Samningur Linckers við
Lciccstcr rcnnur út hráðlcga
og cr ólíklcgt að liðið gcti
haldið í sinn bcsta framlicrja
scm þcgar licfur skorað 13
mörk í 1. dcildinni í ár...
...EVERTON licfur cinnig
áhuga á að kaupa framhcrja
cftir hin sUcniu mciðsl Adri-
an Hcath (mciddist um síð-
ustu hclgi). Evcrton hcfur
spurst fyrir um bæöi Erick
Gatcs frá Ipswich og Gary
Bannistcr frá OPR. Báðir
lcikmcnn mcð svipaðan stíl
og Adrian Hcath...
...OXFORD UNITED hcf-
ur verið valið lið ársins í
Englandi þó aö það hafi ckki
unnið ncin mciriháttar verð-
laun. Liðið hcfur þó átt
mikilli velgengni aö fagna
Frá Heimi Bernssyni fréttaritaru NT í Knj»-
landi:
■ llrian Clough fram-
kvæmdastjóri Nottingham For-
cst grínaðist við blaðamcnn
fyrir lcik Forcst og Man. Unit-
cd. Ilann sagði að þaö hlyti að
vcra einhversstaöar lcikmaður
scm Ron Atkinson vildi ckki
kaupa til United. Það cr hins-
vcgar spurning, cftir frábæran
sigur Forest á Unitcd, hvort sá
Icikmaður fyrirfinnst í hcr-
búðum Nottingham. Þaö lcit út
fyrir öruggan sigur United í
lciknum á laugardaginn cftirað
Strachan hafði skorað tvö mörk
í fyrri hálfleik, sitt tólfta og
þrcttánda. Annað markiðgerði
Strachan að sjálfsögöu úr víti.
Forest voru hreinlega yfirspil-
aðir allan fyrri hálflcik og rcði
það mcstu afar góður leikur
miðjumannanna hjá Unitcd
þcirra Rohsons, Strachans,
Moses og Múhrens scm kom
inn í liðið í stað Danans Olsens.
Clough virðist þó Itafa þuliö
upp cinhvcrja töfraformúlu í
hálflcik scm virkaði vcl, því
strax í byrjun scinni hálflciks
undir stjórn Jun Smith. Það
vann scr sæti í 2. dcild í vor
og cr líklegt til að fara upp í
þá fyrstu eítir mjög gott start
það scm af cr þcssu kcppnis-
tímabili - aðcins tveir tap-
lcikir...
...ÓVENJULEGUSTU
úrslitin þcssa hclgi var
sigur Stcrling Albion á
Sclkirk í skosku bikar-
kcppninni. Lcikurinn endaði
20-0. Þctta cr stærstí sigur í
brcskri knattspyrnu síðan
Prcston North End vann
Hydc Unitcd árið 18S7 tncð
26 mörkum gcgn engu.
Framkvæmdastjóri Stcrling
var þó frckar áhyggjufullur
fyrir lcikinn og sagðist alls
ckki vcra viss um að þeir
kæniust í gegnum fyrstu um-
fcrðina í bikarkcppninni. En
cr líöa tók á seinni hálflcik
sagðist hann hafa losnað við
allar áhyggjur, scrlcga cr
liann missti allar tölur á
mörkunum...
þeystu liðsmenn Forcst fram í
skipulagða sókn sem endaði
með marki á 63. mín frá
Hodge. Gary Mills jafnaði svo
mctin 13 mín síðar eftir að hafa
fengiö góða sendingu frá Peter
Davenport. Lokamarkið kom
svo á lokamínútu lciksins og
skoraði það Hollendingurinn
Metgod beint úr aukaspyrnu.
Annar tapleikur í röð á útivclli
hjá Man. Unitcd varð því
staðreynd. Atkinson vcrður nú
að hugsa ráð sitt því varla
verður liðið Englandsmcistari
mcð svona áframhaldi. Man.
United er þó cnn efst á lista hjá
veðmöngurum hcr í landi.sem
það lið sem mcsta möguleika á
að vcróa meistari, cnda hcfur
liðið stcrkum hóp lcikmanna á
að skipa. Það gctur þó vcl farið
svo að Atkinson opni ótæm-
andi seðlaveski United einu
sinni cnn og kaupi sterkan
miðvörð bráðlcga.
Lcikur I. dcildar nýliðanna
Shcff. Wcd. ogogChclsca náði
því aldrci að komast verulega
af stað. Sendingar mistókust og
rangstöðutaktík rcði ríkjumog
svo framvegis. Leikurinn mark-
aði þó sögulega stund þ;ir scm
þetta var 200Ö.leikur Sheffield
í 1. deild. Á 12. mín. var
Shcfficld óhcppið að fá ckki
víti cr McLougan varnarmaður
hjá Chclsca sncrti knöttinn
■ Mark á 6. mínútu frá Jose
Percudani tryggði argcntínska
liðinu lndependicnte sigur á
Livcrpool í hcimsmcistara-
kcppni félagsliða í knattspyrnu
scm háð var í Tókýo í Japan
aðfaranótt sunnudags að ís-
■ Ian Rush tókst ekki að
skora.
cn dómarinn lét sem ekkert
væri að. Fyrri hálfleikur var í
heild afar daufur og cini lcik-
maðurinn sem citthvað lét að
scr kveða var útherji Chelsea,
Cannonville, scm sýndi
skemmtilega takta við og við
og hcr og þar.
Fyrsta markið kom svo ckki
fyrr cn á 80. mín. Send var
skemmtileg scnding á hinn
skenuntilega Pat Nevin scm
sendi cnn betri scndingu á koll
Gordon Davids sem skallaði
inn sitt fyrsta niark fyrir Chel-
sea. Staðan var því 1-0 og
virtist stefna í fyrsta sigur
Chelsea á útivelli á þessu kcppn-
istímabili en Varardi cyðilagði
þann mögulcika rncö því að
skora fyrir Sheffield tveimur
mínútum fyrir leikslok.
Luton-Aston Villa.......1-0
Það var Preece sem skoraði
cina markið í þcssum lcik sem
var í slakara lagi. Sigurinn var
þó mikilvægur fyrir Luton scm
cr í bullandi fallhættu og reynd-
ar er Aston Villa að dragast
niður í þcssa baráttu líka.
Norwich-West Ham .... 1-0
Farrington skoraði fyrir
Norwich og Wcst Ham heldur
áfrarn að falla niður á við í
deildinni.
QPR-Everton..............0-0
Hálfgerður slagsmálaleikur í
London þar sem VanDe Howe
og Stainrod voru reknir af vclli
lenskunt tíma.
Markiö kom cftir að Claudio
Marangoni, scm spilaði mcð
Sundcrland í cnsku knattspyrn-
unni íyrir nokkrum árum, hafði
scnt fallega sendingu á Perc-
udani scm hljóp af sér vörnina
hjá Liverpool og cr Grobbclaar
kom út á móti honum þá lyfti
liann boltanum snyrtilcga vfir
hann.
Liverpool náði aldrci tökum á
þessum lcik og var aldrci vcru-
Ícga nærri því að skora. Rusli
fann sig engan veginn og átti
hann varla skot að marki.
Leikurinn var prúðmannlega
lcikinn þrátt fyrir að rnargir
höfðu óttast að Falklandseyja-
stríðið myndi sctja hörku í
lcikinn.
Percudani var síðan valinn
maður lciksins og fékk liann
mörg Veglegverðlaun. nt.a. bíl.
Þetta er í 6. sinn í röð sem lið
frá S-Ameríku vinnur þcnnati
titil.
eftir að slagsmál brutust út á
milli fjölda leikmanna.
Southampton-Arsenal ... 1-0
Southampton er eitt af þess-
urn liðum í dag sem varla tapar
leik þessa dagana cn Arscnal er
aftur á móti hcldur að gefa eftir
í toppslagnum. Alan Curtis
skoraði eina mark leiksins á 44.
mín.
Stoke-Ipswich...........0-2
Og enn tapar Stoke. Nánast
ekkert nema kraftaverk getur
nú bjargað þcim frá falli í 2.
■ deild. Putney og D’Avery skor-
uöu fyrir Ipswich. Bæði þessi-
lið eru í kjallara 1. deildar.
Sunderland-Leicester ... 0-4
Fyrsta tap Sunderland á heima-
velli. Smith 2, Lineker og Linex
skoruðu að sjálfsögðu og eru
þessir menn nánast þcir einu
sem skora fyrir Leicester.
Tottenham-Newcastle ... 3-1
Eftir að Waddle hafði náð for-
ystu fyrir Newcastle þá sögðu
leikmenn Spurs hingað og ekki
lcngra og Roberts og Falco sem
gerði tvö mörk tryggðu Lund-
únarliðinu sætan sigur og annað
sætið í 1. deild.
WBA-Watford ............2-1
Nú tapaði Watford og skor-
aði bara eitt inark. Barnes
gerði. Fyrir WBA, sem er í
miklu stuði þessa dagana skor-
uðu Thompson og Cross.
2. deild:
Oxford heldur áfram að sigra
og er ekkert lát á markaskorun
þeirra. Lawrence, Aldridge,
Hedderd, McDonald, úr víti
og Briggs skoruðu mörkin
fimm gegn Charlton.
Blackburn er í öðru sæti í
deildinni eftir stóran sigur á
Sheff. United. Quinn skoraði 2
og Thompson eitt fyrir Black-
burn cn Edwards svaraði einu
sinni fyrir Shcfficld.
Leeds vann sigur á útivelli og
sígur upp á við í töflunni. Hvcr
veit ncma að áhangcndur
Leeds geti farið að fagna á
réttan máta en ekki með því að
fleygja öllu lauslegu inn á
völlinn.
m
Pat Nevin lagði upp mark
Chelsea.
ENGLAND____ STAÐAN
1. DEILD: 2. DEILD:
Everton 18 10 i 1 4 35 23 34 Oxford 17 11 4 2 40 16 37
Tottenham 18 10 3 5 37 18 33 Blackburn 18 11 4 3 38 17 37
Man. United 18 9 5 4 35 24 32 Barnsley 18 9 6 3 22 11 33
Arsenal 18 10 2 6 34 25 32 Portsmouth 18 9 6 3 28 20 33
Southamton 18 8 7 3 22 17 31 Birmingham 18 10 3 5 22 14 33
West Brom. 18 8 4 6 32 24 28 Leeds 18 10 2 6 35 24 32
Chelsea 18 7 6 5 30 19 27 Man.City 18 9 5 4 24 14 32
Sheff. Wed. 18 7 6 5 29 21 27 Huddersfield 18 9 4 5 24 21 31
Liverpool 18 7 6 5 24 19 27 Grimsby 18 9 3 6 35 28 30
Nott. Forest 18 8 3 7 29 26 27 Fulham 18 9 1 8 31 31 28
Norwich 18 7 5 6 26 25 26 Brighton 18 7 4 7 17 13 25
West Ham 18 7 5 6 23 25 26 Shrewsbury 19 6 6 7 33 31 24
Newcastle 18 6 6 6 31 34 24 Carlisle 18 6 4 8 17 24 22
Sunderland 18 6 5 7 25 26 23 Wimbled. 18 6 4 8 33 41 22
Q.P.R. 18 5 7 6 23 29 22 Wolves 18 6 3 9 27 36 21
Watford 18 5 6 7 36 36 21 Charlton 18 5 5 8 24 28 20
Leicester 18 6 3 9 31 35 21 Oldham 18 5 4 9 18 35 19
Aston Villa 18 5 5 8 21 33 20 Middlesbr. 18 5 3 10 23 33 18
Ipswich 18 4 7 7 19 24 19 Sheff.un. 18 3 7 8 24 32 16
Luton 18 4 5 9 21 36 17 Crystal pal. 17 3 6 8 21 26 15
Coventry 18 4 < i : L0 17 32 16 Cardiff 17 3 1 13 21 39 10
Stoke 18 1 < i : 13 13 42 7 Notts Conty 18 3 1 14 17 40 10
Celtic deyft
■ Ccltic scm var að vonast
cftir að fá í sig fítonskraft fyrir
lcikinn gcgn Rapid Vín í
UEFA-kcppninni, scm spila
þarf altur vcgna óláta cr urðu í
síöastn lcik liðanna, fékk hcld-
ur bctur á sig skcll. Eftir að
hafa gcrt 17 mörk í síðustu
þrcm leikjum komu lcikmcnn
Celtic niður á jörðina cr Abcr-
dccn sá um að skora mörkin.
Black skoraði t'yrst og McKim-
ntic kom Abcrdccn í 2-10. Mo
Johnston skoraöi 2-1 úr víti cn
Black skoraði fljótlcga aftur.
Þá minnkaöi McGarvey mun-
inn cn McDougall tryggði thc
Dons tvcggja marka sigur mcð
góðu marki á síðustu mínútum
lciksins.
ENSKIR PUNKTAR
Krá lleiinl Ber}»ssyiii, fréllsirilara NT i
Óvænt úrslit urðu í Dumbar-
ton þar scm Dundcc Unitcd
varð að sætta sig við jafntefli.
mcö frcmstu kjúku vísifingurs
BIKARKEPPNIN Darlington-Frickley Dartford-Bournemouth 1-0 1-1
2. UMF.: Hartlepool-York Millwall-Enfield 0-2 1-0
Aldershot-Burton 0-2 Orient-Torquay 3-0
Altrincham-Doncaster 1-3 Plymouth-Hereford 0-0
Bradford-Mansfield 2-1 Preston-Telford 1-4
Brentford-Northampton 2-2 Reading-Bognor 6-2
Bristol City-Bristol R. 1-3 Tranmere-Hull 0-3
Burnley-Halifax 3-1 Walsall-Chesterfield 1-0
Colchester-Gillingham 0-5 Wigan-Northwich 2-1
Dagenham-Peterborough 1-0 Port Vale-Scunthorpe 4-1
Heimsmeistarakeppni félagsliða:
Enn sigrar lið
frá S-Ameríku
- Independiente sigraði Liverpool
1-0íTókýoásunnudag.