NT - 17.12.1984, Side 22
líl'
Mánudagur 17. desember 1984 22
Enska knattspyrnan:
Everton er ekki
að gefast upp!
- sigraði Forest sannfærandi - Walsh með Liverpool á ný
- Roberts bestur - öil efstu liðin unnu
■ Þeir sem héldu að Everton
væri eitthvað farið að dala geta
étið skóna sína eftir þessa helgi
því Everton átti stórleik gegn
slöku liði Nottingham og sigr-
aði sannfærandi 5-0. Að vísu
spiluðu leikmenn Forest aðeins
10 mestan hluta leiksins þar
sem varnarmaðurinn Fairc-
lough var rekinn af velli í fyrri
hálfleik. Þá var Colin Walsh
bókaður og Clough, fram-
kvæmdastjóri Forest, var tví-
Brasil skoraði í stórsigri. inum.
vegis rekinn frá hliðarlínu vall-
arins eftir að hafa átt orðaskipti
við dómarana. Þannig gekk
leikurinn alls ekki Forest í hag.
Leikmenn Everton léku þó við
hvern sinn fingur og mörk frá
Sharp, sem gerði 2, Sheedy,
Stevens og Reid gerðu út um
leikinn. Everton heldur þar
með forystu sinni í 1. deildinni
þótt ekki hafi hún aukist.
Hin liðin í toppbaráttunni
sigruðu öll. Eftirtektarverðastur
er sigur Tottenham í Watford.
Leikurinn var jafn en Totten-
ham sýndi vel að liðið telst með
sterkustu kandidötunum um
meistaratitilinn. Mark Falco
skoraði fyrsta mark leiksins
eftir að Perrymann hafði tekið
aukaspyrnu og sent beint á
kollinn á Gary Stevens sem
skallaði áfram á Falco sem,
eins og svo oft áður var réttur
maður á réttum stað og hann
skoraði af öryggi, 1-0. Garth
I Crooks kom svo Spurs í 2-0
áður en Terry minnkaði
muninn. Watford var frekar
óheppið í leiknum, átti meðal
annars skot í slá og svo var
Clemmence vel á verði í marki
Tottenham og varði oft glæsi-
lega. Roberts var besti maður
Tottenham í leiknum og á vell-
Manchester vann yfirburða-
sigur á QPR á heimavelli
sínum, Old Trafford. Það var
markvörður Lundúnabúanna
Hucker sem stóð sig best þeirra
í leiknum og varði oft meistara- '
lega. Þar að auki áttu leikmenn ,
Man. Utd. skot í slá og stöng.
Hucker, f QPR markinu, gerði
einna best er hann varði víti frá
Strachan. John Gidman kom
United á bragðið er hann skor-
aði á 25. mín. Duxbury bætti
síðan við marki fyrir hlé og
Alan Brasil skoraði það þriðja
í síðari hálfleik.
Barónarnir frá Highbury,
Arsenal, unnu loks sigur.
Þeirra þriðji í síðustu 8 leikj-
um. Fórnarlömbin að þessu
sinni voru leikmenn WBA sem
hafa verið nær ósigrandi í
undanförnum leikjum. Davis,
úr víti, Talbot og Allison 2
gerðu mörkin fyrir Arsenal sem
nú er í 4. sæti í deildinni.
Af öðrum vettvöngum má
nefna að í leik Liverpool og
Aston Villa voru þær fréttir
helstar að Paul Walsh spilaði
nú með Liverpool að nýju og
verða það að teljast góðar frétt-
ir á þeim bæ. Ekki tókst honum
eða öðrum leikmönnum á vell-
inum að skora mörk og leikur-
inn varð aldrei stórleikur.
■ Roberts, sá sterki miðvörður hjá Tottenham er í góðu formi um þessar mundir og hann var
besti leikmaður á Vicarge Road er Spurs vann Watford.
Southampton tapaði fyrir ester, þeir Linex og Smith sáu
Coventry í Coventry. Þar
komu Peake og Barnes heima-
mönnum yfir en Joe Jordan sá
um að skora fyrir Southam-
pton.
Markamaskínurnar hjá Leic-
Skotland:
Skotskórnir hjá Mo
eru tandurhreinir!
- skoraði sitt níunda mark í níu leikjum
■ Það hefur ekki sest neinn
skítur á skotskóna hjá Mo
Johnston er hann lagði leið
sína frá Watford til Celtic í
Skotlandi. Hann heldur áfram
að skora. Á laugardaginn gerði
hann sitt níunda mark í níu
leikjum. Celtic átti í vandræð-
um í leiknum gegn Hibernian
til að byrja með og það var eins
og lætin á Old Trafford í vik-
unni sætu enn í leikmönnum
liðsins. McAdam átti þó skot í
slá á upphafsmínútum seinni
hálfleiks og fyrrum markvörður
landsliðs Skota, Alan Rough,
bjargaði tvívegis vel frá Mo.
En hann gat ekkert gert við
hörkuskalla Mo á 77. mínútu
sem reyndist vera sigurmarkið
í leiknum.
Með þessum sigri dró Celtic
aðeins á Aberdeen sem varð að
sætta sig við markalaust jafn-
tefli gegn Dundee á heimavelli
sínum.
Rangers fann enga leið að
marki St. Mirren fyrr en einum
leikmanna Mirren var vísað af
leikvelli strax á 33. mín. Cam-
mie Fraser og John McDonald
skoruðu mörkin sem skildu lið-
in að í lokinn.
Ekkert fékk stöðvað Dundee
Utd. á heimavelli sínum. He-
arts varð fyrir barðinu á þeim
og mörk frá Hegardy, Bannon,
Beadie, Taylor og sjálfsmark
Berry gerðu gæfumuninn.
Aberdeen er enn efst í Skot-
landi en Celtic og Rangers eru
ekki ýkja langt undan.
um að ná jafntefli gegn Luton
sem með mörkum frá Stein
bjargaði sínum stigum.
fslendingar, þeir sem því
nenntu, fengu að sjá leik New-
castle og Norwich. Um þann
leik þarf því ekki að fjölyrða
mjög. Donowa náði forystu
fyrir Norwich en Waddle náði
að jafna og voru leikmenn
Newcastle nær sigri í leiknum.
Leikur West Ham og Sheff-
ield þótti þokkalegur þótt ekki
væru gerð mörk þar.
f 2. deild var aðalleik helgar-
innar frestað. Þetta var leikur
Barnsley og Oxford. Blackburn
notaði tækifærið og skaust í
fyrsta sætið með stórum sigri á
lánleysislegu liði Úlfanna, 3-0
í viðureign fyrrum 1. deildar-
liðanna Leeds og Birmingham
skildi að lokum aðeins mark
Shearer. Man. City vann á úti-
velli og er nú ásamt Birming-
ham farið að blanda sér í topp-
slaginn.
Paul Walsh er kominn aft-
Joe Jordan skoraði.
ur
Frakkland:
Halilhodzic skorar enn
- og Nantes er á toppnum hjá Frökkum
■ NÍarkaskorarinn mikli Va- su6an:
ENGLAND STAÐAN
1. DEILD: 2. DEILD:
Everton 19 11 4 4 40 23 37 Blackburn 19 12 4 3 41 17 40
Tottenhom 19 11 3 5 39 19 36 Oxford 17 11 4 2 40 16 37
Man. Utd. 19 10 5 4 38 24 35 Portsmouth 19 10 6 3 31 22 36
Arsenal 19 11 2 6 38 25 35 Birmingham 19 11 3 5 23 14 36
Southampton 19 8 7 4 23 19 31 Man. City 19 10 5 4 27 16 35
Chelaea 19 7 7 5 31 20 28 Barnsley 18 9 6 3 22 11 33
Sheff. Wed. 19 7 7 5 29 21 28 Leeds 19 10 2 7 36 25 32
Livorpool 19 7 7 5 24 19 28 Huddersf. 19 9 4 6 26 24 31
West Brom. 19 8 4 7 32 28 28 Grimsby 19 9 3 7 36 31 30
Norwich 19 7 6 6 27 26 27 Fulham 18 9 1 8 31 31 28
Nott. Forest 19 8 3 8 29 31 27 Brighton 19 7 6 7 18 14 26
West Ham 19 7 6 6 23 25 27 Shrewsbury 20 6 7 7 34 32 25
Sunderland 19 7 5 7 27 26 26 Wimbledon 19 7 4 8 36 42 25
Newcastle 19 6 7 6 32 35 25 Carlisle 19 7 4 8 20 26 25
Leicester 19 6 4 9 33 37 22 Wolves 19 6 3 10 27 39 21
Q.P.R. 19 5 7 7 23 32 22 Charlton 19 5 5 9 25 31 20
Watford 19 5 6 8 37 38 21 C. Palace 19 4 7 8 25 28 19
Aston Villa 19 5 6 8 21 33 21 Middlesbr. 19 5 4 10 24 34 19
Ipswich 19 4 7 8 19 26 19 Oldham 19 5 4 10 20 38 19
Coventry 19 5 4 10 19 33 19 Sheff. Utd. 19 3 8 8 25 33 17
Luton 19 4 6 9 23 38 18 Cardiff 19 3 2 14 23 43 11
Stoke 19 1 5 13 14 43 8 Notts. County 18 3 1 14 17 40 10
hid Halilhodzic sem er júgósl-
avi skoraði sitt 18. mark í
frönsku 1. deildarkeppninni og
hélt þar með Nantes í efsta sæti
deildarinnar. Nantes sigraði
Marseilles á útivelli 2-0. Annar
útlendingur í liði Nantes skor-
aði fyrra mark þeirra. Sá heitir
Victor Ramos og er argentínsk-
ur. Mark Halilhodzic heldur
honum enn í efsta sæti marka-
skorara í Frakklandi.
Annar markaskorari var á
skotskónum hjá Frökkum um
helgina. Það var Bernard Lac-
ombe sem gerði öll þrjú mörk
fyrrum meistara Bordeaux
gegnNancy. Portúgalinn Fern-
ando Chalana hefur enn ekki
getað leikið með Bordeaux.
Hann verður sennilega ekki
orðinn heill fyrr en eftir vetrar-
frí í frönsku deildinni sem hefst
um næstu helgi.
Úrslit og staða efstu liða:
Marseilles-Nantes..............0-2
Bordeaux-Nancy ................3-1
Paris S.G.-Lille...............2-3
Lens-Racing Paris..............1-0
Brest-Toulon...................0-1
Metz-Strasbourg ...............1-0
Bastia-Toulouse................4-0
Tours-Monaco...................2-1
Nantes......... 20 15 3 2 37 16 33
Bordeuax....... 20 13 5 2 38 17 31
Auxerre........ 20 10 6 4 32 19 26
Lens........... 20 9 5 6 32 20 23
Toulon......... 20 10 3 7 24 23 23
Metz........... 20 10 3 7 23 29 23
írland:
írar óhressir
- með knattspyrnulandslið sitt
■ Irar eru sáróánægðir með
frammistöðu landsliðs síns í
knattspyrnu og hafa nú heimt-
að að þjálfarinn, Eoin Hand,
verði látinn svara fyrir þessa
slöku frammistöðu. Er áætlað
að á næstunni verði Hand látinn
mæta hjá nefnd írska knatt-
spyrnusambandsins til að skýra
gang mála hjá landsliðinu.
írar byrjuðu ekki illa í
undankeppni heimsmeistara-
keppninnar, unnu Sovétmenn
1-0. Síðan komu tvenn slæm
úrslit sem allir eru svekktir yfir.
Fyrst tap fyrir Norðmönnum,
1 -0 og síðan stórtap fyrir frænd-
um vorum Dönum, 3-0. Tapið
gegn Dönum er ef til vill
skýranlegt þar sem Danir eru
einfaldlega með eitt af bestu
landsliðum í Evrópu um þessar
mundir. En tap á móti Norð-
mönnum er fyrir ofan skilning
íra.
í síðustu viku lýstu tveir
leikmenn íra því yfir að þeim
fyndist rangt að skipta um þjálf-
ara á miðju keppnistímabili.
Þetta voru þeir Liam Brady og
Frank Stapelton. Er nokkuð
víst að þetta muni hjálpa Hand
mikið að jafn virt nöfn hjá
írum taki upp hanskann fyrir
liann.
ÚRSLIT 1
ENGLAND |
1. DEILD:
Arsenal-West Brom 4-0
Aston Villa-Liverpool 0-0
Chelsea-Stoke 1-1
Coventry-Southampton 2-1
Everton-Nott.Forest 5-0
Ipswich-Sunderland 0-2
Leicester-Luton 2-2
Man.Utd-QPR 3-0
Newcastle-Norwich 1-1
Watford-Tottenham 1-2
West Ham-Sheff.Wed 0-0
2. DEILD:
Barnsley-Oxford frestað 1
Cardiff-Wimbledon 1-3
Charlton-Man.City 1-3
Grimsby-Palace 1-3
Leeds-Birmingham 0-1
Oldham-Carlisle 2-3
Portsmouth-Huddersfield 3-2
Sheff.Utd-Brighton 1-1
Wolverhampton-Blackburn .... 0-3
Middlesbrough-Shrewsbury .... 1-1
3. DEILD:
Bolton-Millwall 2-0
Bournemout-Bristol C 2-1
Bristol R.-Newport 2-0
Bumley-Swansea 1-1
Derby-Orient 1-0
Hull-Walsall 1-0
Lincoln-Gillingham 2-0
Plymouth-Cambridge 2-0
Preston-Brentford 1-1
Roading-Bradford 0-3
Rotherham-York 4-1
Doncaster-Wigan 1-1
1 4. DEILD:
Crewe-Chesterfield 1-1
I Exeter-Peterborough 0-1
I Hartlepool-Northampton 0-0
1 Hereford-Halifax 3-0
I Mansfield-Scunthorpe frestað 1
Port Vale-Dariington 0-2
Rochdale-Southend 2-2
Swindon-Colchester 2-1
Torquay-Blackpool 0-2
Tranmere-AIdershot 4-3
Wrexham-Bury 3-0
Stockport-Chester 5-1
SKOTLAND
ÚRVALSDEILDIN:
Aberdeen-Dundee 0-0
Dundee Utd.-Hearts 5-2
Hibernian-Celtic 0-1
Morton-Dumbarton 2-4
Rangers-St.Mirren 2-0
STAÐAN:
Aberdeen .... 18 15 2 1 42 11 32 1
Celtic 18 12 4 2 44 16 28 1
Rangers 18 8 8 2 21 9 24 |
1 Dundee Utd. .. 18 8 4 6 33 22 20 1
St.Mirren 19 8 2 9 23 32 18
Hearts 19 7 2 10 21 33 16
Dumbarton ... 19 4 6 9 20 25 14
Dundee 19 5 4 10 25 31 14
Hibemian .... 19 3 5 11 17 34 11
Morton 19 4 1 14 21 54 9