NT - 29.12.1984, Blaðsíða 2
■ Bátur brá sér í bæjarferð.
■ Fólk leitaði ásjár lögreglu til að komast lieiin.
NT-mynd Árni Bjarna.
■ Uæinigerð nivnd lyrir tjónið á Akranesi. Fiskverkunarhús
Birgis Jónssonar.
Árið heilsaði' með miklum látum.
Fjórða janúar gekk óveöur yfir landið
og á hófuðborgarsvæöinu kom mesta
ófærð í áratugi. Víöa um landið voru
truflanir á rafmagni og símsambandi
og alls staðar sátu bílar fastir. Sex
bílar fuku út af veginum milli Akra-
ness og Borgarness, en mesta dramað
varð í Sandgerði þar sem 7 tonna
vörubíll sópaðist út í sjó með bílstjór-
ann Svavar Ingibergsson innanborös.
Hann bjargaðist. Bátar losnuðu frá
og rak upp í stórgrýti, meðal annars
400 tonna skuttogari, SjávarborgGK,
og margir litlir bátar eyðilögðust.
Austin Mini fauk í sjóinn og þótti
varla fréttnæmt. Mildi var að cngir
urðu mannskaðar. Sjógangur olli
miklu tjóni á Akranesi. „Manni datt
helst í hug loftárásir á stríösárunum"
sagði Birgin Jónsson. en fiskverkun-
arhús hans fór í rúst f óveðrinu. Svo
mikill var sjógangurinn á Akranesi að
11 tonna bátur brá sér í bæjarferð,
sigldi um götur bæjarins þar til hann
strandaöi.
betta var eina veörið í janúar sent
var á heimsmælikvarða, en allan mán-
uðinn var kalt í veðri og mikill snjór
huldi skerið.
Ekki varð mánuðurinn slysalaus.
Þrennt úr varnarliðinu slasaðist illa
er það renndi sér á slöngu niður
snæviþaktar hlíðar Svartsengisfjalls.
Ottó N. Þorláksson fékk á sig brotsjó
sem stórskemmdi brúna, en allirskip-
verjar sluppu heilir. Þann níunda
gerði mikið óveður á Fáskrúðsfirði.
Þar tókst skemmuþak á loft og eyði-
lagði bát og bíl.
Ellefta janúar gerðist svo fyrst
eitthvað verulega fréttnæmt á þessu
ísa kalda landi, en þá kærir fréttamað-
ur útvarps, Rafn Jónsson, fjármálaráð-
herra fyrir hundahald, en Albert hafði
haldið tík nokkra Lucy að nafni
ólöglega á heimili sínu um nokkurra
ára skeið. Út af máli þessu spunnust
miklar umræður og áður en árið var
liðið hafði borgarstjórinn í Reykjavík
brcytt reglum þannig að Albert mátti
hafa tíkina sína með þeim skilyrðum
að þrífa luma reglulega.
■ Svavar Ingibergsson sópaöist út í sjó í bíl sínum. NT-mynd Róbert
■ Skuttogarann Sjávarborg GK rak upp í stórgrýti. NT-mynd Róberl
bakdyrameginn inn í bankann á brott
með sér á fjórða hundrað þúsund
krónur. Daginn eftir varð svo hörmu-
lcgt slys við Fjallfoss í Grundartanga-
höfn þar sem fjórir skipverjar fundust
látnir í höfninni og voru tildrög slyss-
ins óljós. Þá valt skólarúta með 11
börnum viö Elliðavatn en Guös niild-
in bjargaði mannskaða. Að kvfildi 17.
febrúar er síðan tvöfalt vopnaö rán
framið í Reykjavík. Fyrst var leigu-
bifreið rænt. Byssu beint að bíl-
stjóranum og hann rekinn út. Síðan
var ekió niður aö Laugavegs-
útibúi Landsbankans og setið þar fyrir,'
starfsmönnum ÁTVR sem voru aöt
FEBRUAR
Febrúar var nokkur hamfaramán-
uöur. 9. febrúar er framið alvöru
bankarán í Iðnaðarbankanum í
Breiðholti. Hafði ræninginn sem kom