NT - 29.12.1984, Blaðsíða 4
Innlendur annáll ~l
Laugardagur 29. desember 1984 4
skorið sig á glerbroti í Sædýrasafninu
og drapst úr blóðeitrun.
23. júlí samþvkkti 70 manna sarnn-
inganefnd BSRB að segja upp launa-
iið kjarasamninaa frá oe með l.
Síðasti karlkennarinn kveðurnemendursína.
NT-mvnd Sverrir
þeir sem lifa á veikindum meðbræðra
sinna - apótekarar.
„Ég sá hafið koma á móti mér"
sagði Ragnar Elísson ýtustjóri sem
varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu
að geysast á ýtu sinni niður 30 nietra
snarbratta fjallshlíð.
í lok júlí er að skapast neyðar-
ástand fyrir sunnan og vestan vegna
ótíðar svo að bændur ná ekki saman
heyjum. Urðu sumir að henda hröktu
heyi af túnum. bó fór betur cn á
horfðist og lukkaðist heyskapur.bæri-
„Spörkum þessu helv....íhaldi“ er
haft eftir Pétri Tyrfingssyni á baráttu-
degi verkalýðsins I. maí og á Itann við
toppforystuna í Alþýöusambandinu
og í kjölfar dagsins var niðurrif Fjalar-
kattarins heimilað og hundahald leyft
í Reykjavík. O temprora O mores,
og ekki batnar það: 4. maí rignir
höglum yfir varnarlausa borgara þcg-
ar dauðadrukkinn borgari sá sig knú-
inn til þess að búast til varnar í
Slippnum og skjóta á allt og alla.
Fengu ýmsir liögl í kinn þ.á.m. blaða-
maður NT sem mættur var á staðinn
til að skrásetja atburði. Þungbúin
víkingasveit lögreglunnar og Erlend-
ur Sveinsson lögregluforingi yfirbug-
uðu að lokum liinn skotglaða án þess
að nokkur yrði teljandi sár.
Annars cr fyrri hluti maímánaðar
tíðindalítill, cnda hlýtt í veðri, sól
skín í heiði og blaðamenn öllum
stundum í bönkum. Þó má lesa um þá
von manna að Búseti kljúfi þann
gamla þurs Sjálfstæðisflokkinn, en
Þorsteinn Pálsson vann það scr til
ágætis að stöðva húsnæðisfrumvarp
Alexanders Stefánssonar þarsem gert
var ráð fyrir húsnæðissamvinnufélög-
um og Þorgeir Ástvaldsson er í himna-
skapi vegna þess að í Ijós kom ;ið
mikið er hlustað á rás II og NT spyr
12. maí hvort rétt sé að stoppa síðásta
karlkennarann upp, þar sern ýmislegt
bendi til þess að síðustu fulltrúar þess
ágæta kyns séu að flýja kennarastétt-
ina.'
Um miðjan maí færist síðan alvara
í málin og blöðin skýra frá því að
drukkinn eiginmaður hafi veitt konu
sinni áverka. Maður nauðgar konu á
Hverfisgötunni og lýðurinn safnar
undirskriftum til að mótmæla því er
sakadómur hafnaði gæsluvarðhalds-
úrskurði.
17. maí upplýsir NT það að há-
spennulínur í Árbænum séu hættu-
lega nálægt byggð samkvæmt sovésk-
um reglugerðum og er sjálfsagt átt viö
að þær dragi úr frjósemi og daginn
eftir kærir einstæð rnóðir (greinilega
ekki úr Árbænum) lögregluna fyrir að
brjótast inn í íbúð sína. Erindið var
að slökkva á útvarpi.
20. maí er stúlka hætt komin í
Peningagjá, en þar var hún við köfun-
aræfingar. Tókst aö blása í hana lífi á
síðustu stundu.
Og kvennabyltingin heldur áfram.
í NT 22. maí lýsir Bjarnfríður Leós-
dóttir því að á ASÍ fundum vaói uppi
drukknir dónar með klárh og kvenfyr-
irlitningu. í maílok er norska Ijóð-
skáldið Knut Ödegárd ráðinn for-
stöðumaður Norræna hússins og í
maílok upplýsir NT ennfremur að
fjársterkir landar yfirbjóði Listasafn
Islands á listaverkauppboðum í Kaap-
hald fyrir fíkniefnasmygl með Eyrar-
iössi.
1. júní er Listahátíð sett íLaugar-
dalshöll með pomp og prakt og viku
síðar fær Helgi Tómasson ballettdans-
ari bjartsýnisverðlaun Bröstesjóðsins
og er óneitanlega komin dálítil kónga-
lólksleikslykt af þessum sjóði sem
stofnaður var 1980, er Vigdís Finn-
bogadóttir fór í opinbera heimsókn til
Danmerkur. NT upplýsir 9. júní að
blíðusala sé stunduð á Hlemmi og
nokkru síðar upplýsir blaðið að hæstu
tilboðin í svokallaðar Stigahlíðarlóðir
séu uppá tæpar tvær milljónir króna.
12. júní verður milljónatjón á
Suðureyri við Súgandafjörð þegar
fiskimjölsverksmiðja Fiskiðjunnar
Freyju brennur. Daginn eftir hefja guIL
skipsmcnn leit, búnir sérstökum loft-
púðabíl 'og Sigrún Þorsteinsdóttir vara-
formannsframbjóðandi Ijóstrar því
upp að það sé mannskemmandi að
vera í Sjálfstæðisflokknum. Sama dag
er sprengjuleit mikil í Keflavík en hér
lenti risaþota bresk eftir að flugstjór-
inn hafði fengi sprengjuhótun. Þrátt
fyrir mikla leit fannst cngin sprengja.
Annars eru ósköp lítil tilbrigði við
mannlífið í júní, góð tíð var svo að
vegirbráðnuðu, og níu milljóna króna
tap á Listahátíð. Hins vegar bar það
til tíðinda að tvö þúsund tonna
grjótskriða féll í Öshlíðinni, en þaðer
spottinn milli Bolungarvíkur og ísa-
fjarðar og munaði litlu að illa færi því
að vegagerðarmenn voru við vinnu
sína þar skammt frá.
Fimmtudaginn 21. júní sakna menn
lítillar flugvélar sem flogið hafði um
loftin blá rneð tvo Breta innanborðs.
Urn eittleytið aðfaranótt laugardags
fundust þeir lifandi í flakinu þar sem
það lá mölbrotið á Eiríksjökli svo til
efst! Á sjötta hundraö manns tók
þátt í leitinni.
Sumarfrísmánuðurinn byrjaði illa.
Ungur Austfirðingur lét lífið í bílveltu
og 16 ára piltur stórslasaðist eftir 15
metra fall úr krana. Þá elti Isafjarðar-
lögreglan ölvaðan ökumann 250 km
og ölvaður þjófur velti vörubíl á
Fáskrúðsfirðj. Helgi vinnur helgar-
skákmót í Flatey og fyrstu kartöflurn-
ar eru teknar upp í Eyjafirðinum.
Fíkniefnaneytendur brutust inn í
kirkju Óháða safnaðarins, stálu 130
bikurum, en guggnuðu á kaleiknum.
Sjómenn fara að vekja athygli á
kjörum sínum. „Höfum lægra kaup
en kontóristar í hálfu starfi" er haft
eftir talsmanni þeirra. Bandaríkja-
þurfa alvarlega advörun" .segir Ounn-
arGuðbjartsson í tilefni offramleiðslu
mjólkur og NT skrifar að ríkisstjórnin
■ Þungbúin víkingasveit lögreglunnar kom í góðar þarfir á árinu.
NT-mynd Sverrir
íhugi úrræði. Hún Vera litla tíndi
fyrstu berin í júlíbyrjun á Neskaup-
stað.
Um þetta leyti kynnir Ólafur Þ.
Harðarson könnun sína um viðhorf
íslendinga til öryggis- og varnarmála
og kom þar m.a. frani að þjóðin er
mjög gírug í gjaldtöku af hernum.
Endurskoðuð þjóðhagsspá sýnir stór-
aukinn viðskiptahalla. Flugmaður
brotlenti á Selfossvelli og slasaðist
ntikið, en var talinn úr lífshættu.
9. júlí varð hörmulegt dauðaslys í
Elliðaánum er drengur drukknaði.
11. júlí er skýrt frá því að meira en
milljón hat’i horfið úr vörslu borgar-
fógetaembættisins og tveir menn eru
nokkru síðar úrskurðaðir í gæsluvarð-
hald.
13. júlí varð harður árekstur á
Hellisheiði og slösuðust ökumenn
beggja bíla mikið og 15. júlí magalenti
lítil eins hreyfils vél á Húsafelli og tvö
ungmenni slösuðust í mótorhjólaslysi
í Vestmannaeyjum.
21. júlí tilkynnir NT að stærsti
ísbjörn í heimi sé dauður. Hafði sá
■ Hún Vera litla á Neskaupsstað
tíndi fyrstu berin. NT-mynd Svantríður
■ Nei takk, engin kreditkort. Flestar verslanir tóku þau þó upp aftur.
NT-mynd Árni Bjarna.
þar sent tveir bílar rákust saman. [
Slösuðust 7, þar af 3 mjög ílla.
n
Þann 1. ágúst keypti Búnaðarbank-
inn sér skip, flutningaskipið Vöku á 9
milljónir króna. Sama dag greinir NT
frá því að áform ríkisstjórnarinnar
um samdrátt á ákveðnum fram-
kvæmdum sé illa tekið af forvígis-
mönnurn viðkomandi stofnana.
„Varla ríkisstjórnarákvörðun"
sagði Andrés Björnsson unr ákvörðun
um að hægja á framkvæmdum við
útvarpshúsið. Flugstöðinni verður
ekki frestað sagði Geir Hallgrímsson
og Jóhannes Nordal sagði að fram-
kvæmdir ársins við Seðlabankahúsið
væru samningsbundnar og yrði ekki
frestað.
2. ágúst tók Vigdís embætti í annað
sinn og var fagnað á Lækjartorgi af
mannfjölda. Einn af heiðursvörðum
lögreglu þoldi ekki við og hné í
valinn. Síðar heilsaðist honum eftir
atvikum.
Ringo Starr, sá gamli hjartaknús-
ari, mætti til leiks á venjubundið
verslunarmannahelgarfyllerí ársins
þann 4. ágúst. Kappinn skemmti fyrir
austan.
Kreditkortin hættu að vera gjald-
gengur miðill í matvöruverslunum 9.
ágúst. Þetta snerist þó fljótlega upp í
smáplastpeningastríð. Daginn eftir
greindi NT frá því að viðskipti Visa
notenda erlendis hefðu numið 40
milljónum króna á einum mánuði.
Það er heitt í Washington. Það
fengu íslenskir blaðalesendur (þ.e. ef
þeir lesa NT) að sjá þann 11. ágúst,
en þá greindum við frá aukafjárveit-
ingu vegna byggingar sundlaugar við
sendiherrabústaðinn í höfuðborg
Bandaríkjanna. Sama dag greindum
við frá tilboði Ringo Starr um að leika
inn á plötu með Stuðmönnum.
13. ágúst sl. þurfti blaðið að greina
frá þeirn sorglega atburði er þrír
ferðamenn drukknuðu í Skjálfanda-
fljóti. Slysið varð hinn 10. ágúst. En
12. ágúst drukknaði einn ferðmaður,
sá í Skógá.
15. ágúst var greint frá því að
lekandi hefði látið undan síga fyrir
öðrum kynsjúkdóm, Klamydíusýk-
ingum, sem nú ku vera hálfu algeng-
ari.
Steingrímur Hermannsson var
bjartsýnn, eða svo sagði hann, eftir
fund þeirra Þorsteins Pálssonar þann
16. ágúst sl.
17. ágúst fengu Grundfirðingar
óvæntan gest er kolkrabbi gekk á land
og NT notaði fyrirsögnina „Hvalreki
í beituleysi."
Börn að 4 ára aldri eru algengustu
fórnarlömb slysa í heimahúsum. segir
í fyrirsögn þann 23. ágúst.
Þá var að Ijúka ráðstefnu um
slysamál og kom þar fram að börnum
er sérstaklega hætt við heimaslysum.
25. ágúst hófst annar þáttur kredit-
kortakritsins. Tvær matvöruverslanir
ai v ilhjálmsson. 26. ágúsi, þá nýkom- j
inn úr rannsóknarleiðangri. Stofnínn
er sterkur.