NT - 29.12.1984, Blaðsíða 13

NT - 29.12.1984, Blaðsíða 13
 Laugardagur 29. desember 1984 13 jþróttaannál I íslands, um svipað leyti og, Tony Knapp var ráðinn lands- liðsþjálfari í knattspyrnu að nvju. Kári Elísson var maður meistari eftir sigur á Ander- lecht frá Beigíu í vítaspyrnu- keppni. Arnór Guðjohnsen. sem lék rneð Anderlecht, Kórfuboltalandsiiöið lék i C-Evrópukeppninni í. Noregi, og fór heldur flatt. Liðið vann einn leik, gegn Skotum 96-95, en tapaði öllum hinum. 76-80 gegn Dönum. 59-65 gegn Portúgölum, og 63-84 gegn Norðmönnum, og Norðmenn fóru upp í B-riðil. Oddur Sigurðsson setti glæsipunkt yfir ápríl þegar hann setti Islandsmet í 400 metra hlaupi og náði Ólympíu- pool bætti enn einjpi skraut- fjöður í hattinn með því að sigra í Evrópukeppni nieistara- liða, vann Rónta frá Ítalíu á leikvangi Róma í Róm í víta- spyrnukeppni. íslandsmótið í knattspyrnu hófst með leik Víkings og KR og lauk honunt nteð jafntefli. i-l. Áður höfðu Vestmanna- eyingar sigrað Skagamenn í úrslitaleik í meistarakeppni ■ Jóni Sigurðssyni fleygt hátt í loft upp eftir bikarsigurinn gegn Val. Valsmenn þóttu sigurstranglegri fyrir leikinn, en öryggi Jóns og félaga hans tryggði þeim sigur. NT-mynd: Róbert í spjótkasti og Haraldur Ólafs- son lyfti alþjóðlegu marki í lyftingum. í erlendri knattspyrnu gekk upp og ofan. Ásgeir Sigurvins- son og félagar í Stuttgart féllu út úr bikarkeppni, en Ásgeir fékk frábæra dóma fyrir leiki sína. Everton og Liverpool skildu jöfn í deildarbikarúrslit- um og léku aftur þar sem Liverpool vann. Celtic sló Aberdeen út úr deildabikarn- um í Skotlandi og átti að leika til úrslita gegn Rangers. Að lokum settu systkinin Ragnar og Þórunn Kristín Guðmundsbörn Harðarsonar glæsileg íslandsmet í sundi á danska meistaramótinu þar sem Ragnar vann silfurverð- laun, og punktinn yfir mars setti sveit HSÞ í glímu sem vann KR 14-2 í úrslitum sveita- glímu Islands. Sundmenn byrjuðu apríl með glæsibrag. „Stórkostiegt mót, frábær árangur", sagði Tíminn og átján Islandsmet féllu. Eðvarð Eðvarðsson Njarðvík var iðnastur, setti fimm met. Bryndís Ólafsdóttir og Tryggvi Helgason HSJK settu þrjú hvort. Síðar í mán- uðinum keppti íslenska liðið á Kalott, og þar féllu átta ís- landsmet. Liðið varð í þriðja sæti. Sigurganga FH í íslandsmót- inu í handknattleik hélt áfram. FH vann alla leiki nema þann síðasta í deild og úrslitakeppni og var vel að íslandsmeistara- titlinum komið. Víkingar einir lögðu FH, og þeir urðu í lok mánaðarins bikarmeistarar, unnu Stjörnuna í köflóttum úrslitaleik 24-21. Breiðablik og Þór Vestmannaeyjum komust upp í 1. deild, KÁ og Haukar féllu. Broddi Kristjánsson varð þrefaldur íslandsmeistari í badminton, vann í einliðaleik, tvíliðaleik með Þorsteini Páli Hængssyni og tvenndarleik nteð Kristínu Magnúsdóttur. Kristín vann einnig í einliða- leik, en í tvíliðaleik unnu Þór- dís Edwald og Elísabet Þórð- ardóttir. Og badmintoníólkið var í framför. keppti í 3. deild Evrópukeppni landsliða í stórblaðsins Kicker sent mikið skrifaði um Ásgeir Sigurvins- son. Ásgeir var mjög í sviðs- ljósinu í apríl, Stuttgart var á toppnum og Ásgeir stjórnaði og lék frábærlega og skoraði grimmt. Hann var kjörinn maður dagsins og skoraði mark dagsins í 2-2 jafntefli gegn Bayern Múnchen, og skoraði tvö og lagði upp þrjú í 6-0 stórsigri í Nurnberg. KR-ingar urðu bikarmeistar- ar í körfuknattleik karla, sigr- uðu Val í úrslitaleik 94-79. Sama kvöld urðu Haukar bikar- meistarar kvenna er þær sigr- uðu ÍS 69-57 í úrslitum. „Ég er í sjöunda hirnni," sagði Einar Vilhjálmsson í við- tali við Tímann eftir Texashá- skólaleikana, en þar setti Einar glæsilegt íslandsmet í spjót- kasti, 92,40 metra. Þetta varð besti árangur Einars á árinu og jafnframt 5. besti árangur árs- ins í heiminum. Einar hafði áður náð ÓL-lágmarkinu. Vésteinn Hafsteinsson sigraði í kringlukasti á mótinu, Þórdís Gísladóttir í hástökki og íris Grönfeldt varð önnur í spjót- kasti. Völsungur varð bikarmeist- ari kvenna í blaki, en Stúdent- ar stöðvuðu sigurgöngu Þrótt- ar með því að vinna öruggt í bikarkeppni karla, 3-1. Kvennalandsliðið í hand- knattleik stóð sig frábærlega gegn Frökkum hér á landi og sigraði í öllum þremur leikjun- um. Fyrst 23-21, þá 22-18 og loks 12-10 ímiklumvarnarleik. Gottlieb Konráðsson sigraði í harðjaxlagöngunni, Þing- vallagöngunni. Síðan sigraði hann í 30 knt görigu á Lapds- mótinu á skíðum. Nanna Leifsdóttir Akureyri var drottning Landsmótsins vann þrefalt í alpagreinum. Guðmundur Jóhannsson frá ísafirði var kóngur vann tvöfalt, en Árni Þór Árnason Reykjavík sigraði í svigi. Landsmótið var um páskana, en þá fæddist einmitt NT. Fyrir páska hafði Lavalopp- et á skíðum verið haldið hér á landi, og fauk það að mestu út í veður og vind. Bjarni Friðriksson júdó- maður byrjaði mánuðinn á því að komast ekki áfram í opna hollenska júdómótinu. en bætti úr b.ví viku síðar er hann ■ Guðmundur Guðmundsson fyrirliði Víkinga eftir sigurinn gegn Stjörnunni í úrslitum Bikarkeppninnar í handknattleik. NT-mynd: Árni Sæberg Hástökkvararnir frábæru. I byrjun mánaðarins bárust þær fréttir til Frjálsíþrótta- sambands íslands að C-keppni Evrópukeppninnar í frjálsum íþróttum verði haldin hér á landi þann 10.-1 Lágúst 1985. Þetta er stórt verkefni og mikil upphefð fyrir íslenska Frjáls- íþróttasambandið. í knattspyrnuheiminum lauk deildarkeppnum víðsvegar. Bordeaux verður franskur meistari, Aberdeen varð meistari í Skotlandi og sigraði einnig í skosku bikarkeppninni eftir framlengdan leik við Celtic. í Englandi sigraði Liv- erpool í deildarkeppninni þriðja árið í röð, og nágrannar þeirra Everton urðu bikar- meistarar með 2-0 sigri á Watford. Feyenoord vann tvö- falt í Hollandi. Stuttgart varð v-þýskur meistari og Ásgeir Sigurvins- son maðurinn á bak við titilinn. Hann var einnig kosinn knatt- spyrnumaður ársins í V-Þýska- landi í búndeslígunni. Frábær árangur hjá Ásgeiri. Síðasti leikurinn í búndeslígunni milli Stuttgart og Hamborg er sýndur beint í íslenska sjón- varpinu og þrátt fyrir 1-0 tap varð Stuttgart meistari. íslendingar í atvinnuknatt- spyrnu voru farnir að hugsa sér til hreyfings. Lárus Guð- mundsson virtist að öllum lík- indum fara frá Waterschei til Urdingen í V-Þýskalandi og Karl Þórðarson kom heim frá Frakklandi til að spila með Skagamönnum. Teitur Þórðar- son ætlaði að vera áfram hjá Cannes í Frakklandi og Pétur Ormslev ætlaði líklega að hætta hjá Dússeldorf í V- Þýskalandi. AC Mílanó á Ítalíu keypti Ray Wilkins frá Manchester United á 1,5 milljón punda. En United keypti í staðinn Gordon Strachan frá Aberdeen í Skotlandi en áður hafði liðið fengið Jesper Olsen frá Ajax. Tottenham varð UEFA- husknattspyrnu. Nokkur harka var í vor- knattspyrnunni og voru tveir dómarar slegnir í leik og áttu þeir leikmenn sent þar að verki voru yfir höfði sér allt að 3 ára bann. Þegar maí-mánuði lauk voru skagamenn efstir í 1. deild í knattspyrnu og FH-ing- ar í annarri. 13 einstaklingar voru valdir til að vera þátttakendur fvrir íslands hönd á Ólyntpíuleikun- unt í Los Angelcs. Einar Vil- hjálntsson spjótkastari. Oddur Sigurðsson hlaupari sem setti Norðurlandamet í 400 m hlaupi um svipað leyti. 45,36 sek. Vésteinn Hafsteinsson kastari, Þórdís Gísladóttir há- stökkvari, Bjarni Friðriksson júdómaður Kolbeinn Gíslason júdómaður, Tryggvi Helgason sundntaður, Guðrún Fema Ágústsdóttir sundkona, Sig- urður Einarsson spjótkastari, Kristján Harðarson lang- stökkvari. Óskar Jakobsson kúluvarpari, Haraldur Ólafs- son lyftingamaður og Ingi Þór Jónsson sundmaður. Þá átti Þráinn Hafsteinsson að fara á ÓL en hann meiddist illa og fór loks sem aðstoðarmaður. Þær fréttir bárust einnig til íslenska handknattleikssam- bandsins að landslið íslands í handknattleik gæti tekið þátt á ÓL-leikunum þar sem margar þjóðir sem unnu sér rétt til þátttöku á Ól verði ekki með. Tveir buðu sig fram til for- mennsku í HSÍ, þeir Jón Hjaltalín Magnússon og Pétur Rafnsson - báðir lögðu áherslu á þátttöku íslendinga á ÓL. JÓJÓ-rallið fer fram og lýk- ur með sigri Birgis Bragasonar og Eiríks Pfiðrikssonar. Sovétmaðurinn Sergei Bubka setur heimsmet í stang- arstökki stekkur 5,85. Hann á eftir að koma meir við sögu á sumrinu og bæta metið enn. íslenskir íþróttamenn voru nokkuð iðnir í júnímánuði og nokkur íslandsmet litu dagsins Ijós. Eðvarð Þ. Eðvarðsson setti íslandsmet í 100 metra bak- sundi, bætti eigið met og synti á 1:03,09 mínútum. Sigurður T. Sigurðsson setti íslandsmet í stangarstökki á móti í Þýskalandi og bætti einnig eigið met. Sigurður stökk 5,31 metra og var von- góður um að ná ólympíulág- markinu sem var 5,45 metrar. Vestur í Bandaríkjununt setti íris Grönfeldt íslandsmet í spjótkasti á bandaríska há- skólameistaramótinu, kastaði 56,13 metra og varð meistari, sigraði á mótinu. Það gerði einnig Einar Vilhjálmsson, varð bandarískur háskóla- meistari í spjótkasti á sama móti en ekki sctti hann íslands- met í það skiptið. Einar kast- aði spjótinu 89,62 metra. Torfi Ólafsson KR var í sviðsljósinu á NM-unglinga í kraftlyftingum sent haldið var í Stokkhólmi í Svíþjóð. Torfi gerði sér lítið fyrir og setti fjórfalt heimsmet í +125 kg flokki. Hann setti heims- met í öllunt lyftum sínum og einnig í samanlögðu. Torfi lyfti 290 kg í hnébeygju, 320 kg í réttstöðulyftu og 135 kg í bekkpressu. Samanlagt eru þetta 745 kg. Á Ólympíuleikum fatlaðra vann Jónas Óskarsson gott afrek er hann fékk silfurverð- laun í 200 metra bringusundi í flokki A2. Á knattspyrnusviðinu bar það helst til tíðinda þennan mánuðinn á innlendum vett- vangi að landslið okkar tapaði fyrir Norðmönnum, 0-1, á heimavelli. í París gerðu Frakkar sér lítið fyrir og unnu Spánverja í úrslitaleiknum í Evrópukeppni landsliða með 2 mörkunt gegn engu. Það var Michel Platini, knattspyrnumaður Evrópu sem skoraði annað markið, kom Frökkum á bragðið. Plat- ini lék frábærlega í keppninni og varð markahæsti maðurinn í henni. Jupp Derwall þjálfari v- þýska knattspyrnulandsliðsins sagði upp starfi sínu vegna slæ- legrar framgöngu Þjóðverj- anna í Evrópukeppninni. Þrír leikmenn bættust í Tamara Bykova frá Sovét- ríkjunum og Zhu Jianhua l'rá Kína bættu bæði heimsmet sín. Jianhua stökk 2,39 nietra og Bykova setti sitt þriðja heims- met á einu ári er hún stökk 2,05 metra. í Anteríku uröu Boston Celtics heimsmeistarar atvinnu- manna í körfuknattleik er þeir báru sigurorð af Los Angcles Lakers í 7. úrslitaleik liðanna. Var þetta fyrsti sigur Boston liðsins í 15 ár. Júlí-mánuður hófst með Meistaramóti íslands í frjáls- um íþróttum á Valbjarnarvelli. Mótið var í daufara lagi. Eggert Bogason varð 3-faldur meist- ari. Kalott-keppninni í frjáls- íþróttum lauk með sigri Finna. fslenska liðið varð í 2. sæti en sigraði í kvennaflokki. Unt miðjan mánuðinn hófst svo Landsmót UMFÍ í Njarðvík- um og Keflavík. Nokkur ágæt afrek voru unnin á mótinu en hæst bar íslandsmet Unnars Vilhjálmssonar í hástökki. Svanhildur Kristjónsdóttir UMSK sigraði í fjórum grein- um og HSK sigraði í stigakeppni mótsins með meiri yfirburðum en fyrr. Af erlendum frjálsíþrótta- viðburðum bar hæst heimsmet A-Þjóðverjans Uwe Hohn í spjótkasti. Hann grýtti spjót- inu 104,80 m á nióti í A-Þýska- landi í lok mánaðarins. Sovét- maðurinn Bubka setti enn eitt heimsmetið í stangarstökki nú 5,90 m. Tveir íslenskir íþróttamenn tilkynntu að þeir gætu ekki verið með á ÓL í Los Angeles sem hófust í lok mánaðarins, Óskar Jakobsson kúluvarpari vegna meiðsla og Haraldur Ólafsson lyftingamaður vegna óánægju með val flokkstjóra síns. Bolvíkingar sigruðu í stiga- keppni Unglingameistaramóts íslands. Á Meistaramóti ís- lands vann Eðvarð Þ. Eðvarðs- son besta afrekið og setti tvö íslandsmet. Þá setti Bryndís Ólafsdóttir einnia íslandsmet. úrsiitaleik. „Ásgeir getur allt". skrifar Tíminn í apríl og vitnar til kg flokki. Sigurður Pétur Sigmundsson FH sigraði í Víðavangshlaupi ■ Svanhildur Kristjónsdóttir UMSK vann fjögur gull og eitt siltur á Landsmóti UMFÍ i Keflavík. Hún var seinna á árinu kjörin íþróttamaður Kópavogs. NT-mynd: Finnbogi. sem icK meö LoKeren 1 iieliiiu og Junior frá Brasilíu voru keyptir til Mílanó, Veróna og Tórínó. gerir stíersiu KHupm er p<iö fjárfesti í argentínska snill- ingnum Diego Arntando Mar- adona frá Barcelona á Spáni

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.