NT - 29.12.1984, Blaðsíða 12

NT - 29.12.1984, Blaðsíða 12
Laugardagur 29. desember 1984 12 n aö ycrö- íia til varð kjöri nna á varð tyrir valinu Grctc Waitz frá Noregi og hlaut hún því Volvobikarinn. En Tjallinn hóf áriö á í- þrótlasviðinu fyrir íslcndinga, og á meöal leikja 2. janúar var viðurcign toppliðanna í cnsku knattspyrnunni Manchcster Unitcd og Livcrpool. Jafntcfli varð l-l, og Livcrpool varcfst mcð 45 stig, cn Man.Utd. mcð 42. I’egar lcið á janúar fór bikarkeppni í fullan gang á Englandi og stórlið duttu mcð skelli, Manehcster Utd lá fyrir Bourncmouth, Arscnal l'yrir Middlcsbro og QPR fyrir Huddcrsficld. Liverpool vann Newcastle 4-0, Rush mcð tvö, í fyrsta lcik, cn stcinlá svo í næstu umfcrð fyrir Brighton annaö áriö í röð. Aö auki mátti Livcrpool þola tap fyrir Ulfunum í fyrsta sinn í 33 ár í deildinni. Jóhanncs Eðvaldsson skor- aði fyrir Motherwcll gcgn Dundcc cn Motherwcll tapaði samt og varneöst í úrvalsdeild- inni í Skotlandi. Þróttarar urðu Rcykjavík- urmcistarar í innanhússknatt- spyrnu. sigruöu KR 7-5 í úr- slitaleik karla. Valur vann í kvennaflokki, vann KR 4-3 í úr- slitum. KR vann í 4. og 6. flokki. Fram í 3. og 5. flokki og Þróttur í 2. flokki. Tvær íslenskar knattspyrnu- stúlkur fóru í víking til Sví- þjóðar og gcngu til liös við sænska toppliðið Öxabáck, Magnea IJ. Magnúsdóttir Brciðabliki og Brynja Guð- jónsdóttir Víkingi, báðar landsliðsstúlkur. Að auki var Bryndís Einarsdóttir Brciða- bliki t’arin til liðs við norskt 1. dcildarlið. Ólympíuncfnd íslands á- kvað að scnda aöeins fólk scm hefði raunhæfa möguleika á að vcra fyrir ofan miðju á Ólym- píuleikum 1984. Því voru ekki allir öruggir á leikana scm náðu aljóðalágmörkum, ekki hcldur lyftingabræðurnir Bald- ur og Birgir Borgþórssynir sem lyftu lágmörkunum strax í jana- ar. Pctur Guðmundsson körfu- boltakappi kom heim og tók viö þjálfun ÍR-liðsins í úrvals- deildinni og lck einnig mcð liðinu: Staðan hjá ÍR varslæm þcgar Pétur kom, og leið ÍR lá upp á við eftir þctta. Njarðvík- ingar héldu áfram sigurgöngu sinni. FH-ingar fóru illa í Evrópu- leik sínum gegn Tatabanya frá Ungverjalandi. töpuöu 27-35 úti, og náðu ekki að vinna ntuninn upp hér heima, lágu reyndar 19-20. KR-ingar biðu cinnig lægri hlut, töpuðu fyrir Maccaby El Zion 16-19 í Höll- inni, og náðu ekki að vinna það upp í síðari leiknum í Höllinni, unnu þá 16-14. kvaöi af 60 mögulcv baki. og hlaut hann þ laúifagripinn lagra og '.arðveislu í eitt ar. I a sióan fulltrúi íslands Samtaka íþróttafréttan Norðurlöndúm um ■ Einar Vilhjálmssun íþróttamaður ársins 1983 tekur við hinum glæsilega verðlaunagrip sem íþróttamaður ársins kjörinn af íþróttafréttamönnum varðveitir í eitt ár. NT-mynd: Róberi Drcgið var í riðla Evrópu- kcppninnar í knattspyrnu, og vakti það hclst athygli að Danir og Frakkar lcntu í sama riðli cn þcssum liðum var spáð mikilli vclgcngni í keppninni. Arnór Guðjohnscn hóf að æfa aftur mcð Anderlceht í Belgíu, eftir slæm meiðsli, scm hann hlaut fjórum mánuð- um áður í landslcik íslands og írlands. En Arnór átti cnn langt í land, það kom síðar í Ijós. - Hér heima voru mcnn að byrja aö hugsa sér til hreyf- ings á milli knattspyrnuliöa. Valþór Sigþórsson fór til Kcflavíkur. og flciri áttu cftir að skipta... Islcndingar léku landsleiki gcgn Norðmönnum í hand- knattleik. Fyrsti lcikurinn var léttur, og sigruðu okkar mcnn 24-15: Norömenn bitu frá sér í öðrum leiknum og náðu jafn- tcfli 24-24. íslcndingar unnu svo örugglega 25-20 í þriðja leiknum. Þctta voru fyrstu leikirnir undir stjórn Bogdans Kowalezyk landsliðsþjálfara, og hann átti cftir að sanna sig á árinu. Lcið svo janúar. FEBRUAR Febrúarmánuður hófst með því að Islcndingar lenda í öðru sæti í 3. deild Evrópu- kcppninnar í borðtcnnis eftir að liafa lagt Möltubúa og Jers- ey-menn en tapað úrslitaleik fyrir Búlgörum. Kristján Arason var kosinn íþróttamaður Hafnarfjarðar fyrir árið 1983. Kristján var vel að titlinum kominn en hann hafði gert góða hiuti með FH og íslenska landsliðinu í hand- knattleik. íslendingarnir í þýsku Búnd- esligunni héldu áfram að láta að sér kveða og í fyrstu vikunni í febrúar voru bæði Atli og Ásgeir í liði helgarinnar og Atli þar að auki valinn maður dagsins í „Kicker". Ásgeir var talinn besti lcikmaðurinn í Búndesligunni. Guðrún Fcma Ágústsdóttir sundkona var kosin Iþrótta- maður Reykjavíkur. Hún átti mjög gott ár í sundinu 1983. Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo hófust mcð ponip og prakt. íslendingar voru aö sjálfsögðu meðal kcppcnda cn lentu frekar aftarlega í öllum greinum. Bjarni Friðriksson júdó- maður lenti í öðru sæti á Opna skoska meistaramótinu í júdó. Bjarni kcppti í 95 kg flokki. Hann tapaöi fyrir Dananum Carsten Jensen í úrslitaglímu. Þróttarar urðu Islandsmeist- arar innanhúss í knattspyrnu og ÍA vann kvennaflokkinn. Þróttarar sigruðu Isfirðinga í hrcinum úrslitaleik 8-7. ísfirð- ingar komu töluvert á óvart í mótinu. Haukar töpuðu fyrir KR í kvennadeildinni í körfubolta og áttu ekki lengur möguleika á titlinum. ÍR hafði sex stiga forskot á ÍS, en ÍS átti enn möguleika. Einar Gunnarsson UBK kom á óvart á Islandsmótinu í atrennulausum stökkum, sigr- aði í þrístökki með 9,54 metra. Unnar Garðarsson HSK vann bæði í hástökki og langstökki, Kolbrún Rut Stephcns í há- stökki og Helga Halldórsdóttir í langstökki. Siglingasambandið fékk 100 þús. króna styrk frá Ólympíu- nefnd, svo að Gunnlaugur Jón- asson og Jón Pétursson gætu reynt sig við bestu siglinga- menn Evrópu. Ekki voru þeir þó öruggir í ólympíuliðiö. Tottenham stcinlá fyrir Norwieh í ensku bikarkeppn- inni. og fátt oröið eftir Stórliða í keppninni. Þróttur var langefstur í fyrstu deildinni í blaki, hafði gjörsigrað aðalkeppinautinn HK bæði í deild og bikar. HK hafði þegar tryggt sér annað sætið í mótinu, og ekkert eftir í blakinu nema bíða eftir úr- slitajeik Þróttar og ÍS í bikar- keppninni. Brasilíumaðurinn Zocrates var kjörinn knattspyrnumaður S-Ameríku 1983. Fékk þann titil í fyrsta sinn. en landi hans, Zoco. hafði unnið hann þrisvar. Leið svo febrúar. MARS Marsmánuður hófst með miklu mútuhneyksli í Belgíu. Það hófst með því að Eric Gerets fyrirliða belgíska lands- liðsins í knattspyrnu var stung- ið inn. Lárus Guðmundsson knattspyrnumaður í Watersc- hei flæktist illilega í hneykslið, þar eð aðalmálið var að leik- menn Waterschei höfðu þegið mútur eftir úrslitaleik við Standard Liege vorið 1980, sem Waterschei tapaði að sjálf- sögðu. Margirfrægirleikmenn Waterschei og Standard fengu leikbönn, Eric Gerets mest, þrjú ár. Lárus var sýknaður. En heima á Fróni var allt í góðu lagi, og þær fréttir bárust frá Bandaríkjunum að Krist- ján Harðarson langstökkvari úr Ármanni hefði slegið 27 ára gamalt íslandsmet Vilhjálms Einarssonar í langstökki. úr 7,46 m í 7,80 metra. En slæmar fréttir bárust einnig, Janus Guðlaugsson landsliðsmaður í knattspyrnu meiddist í Köln í V-Þýskaiandi og varð síðan frá keppni í tvo mánuði. Mikið af landsleikjum voru í mars. Kvennalandsliðið í handbolta hélt til Bandaríkj- anna og lék fimm leiki. Liðið tapaði fyrsta 21-26, vann svo 19-18, tapaði 16-20, gerði jafn- tefli 18-18ogtapaði Ioks24-28. Karialandsiiðiö hélt áfram aö yera i sviðsljósinu. Heims- nreistarar Sovétmánna kömu í heimsókn. og þjálfari Sovét- mahna lýsti því yfir íTímanum tið Islendingar. væru erfiðir andstæöimiar. „Stórkostlegur leikur stórkosticgra liða." inn sem Sovétmenn unnu 24- 21. „Sovéski björninn of sterkur". um annan leikinn sem Sovétmenn unnu 27-22, og loks sagði Tíminn: „Hroða- leg norsk dómgæsla“, og Is- land tapaði 20-22 í æsispenn- andi leik. Landslið kvenna í blaki fór litla frægðarför til Færeyja ot tapaði þar tvisvar, 2-3. Bad- mintonlandsliðið kom á óvart í liöakcppni NM í Laugardals- höll. varð í 3.-5. sæti. „Danir voru einráðir á mótinu," sagði Tíminn, unnu enda öll gull og öll silfur nema tvö. Bjarni Friöriksson varð ís- landsmeistari í opnum og 95 kg flokkum á Islandsmótinu í júdó. íslandsmótin voru í loka- hnykkjum, Þróttur varð ís- landsmeistari í blaki karla og Völsungur kvenna. Fram varð meistari í handbolta kvenna og Njarðvíkingar mættu Val í úrslitakeppni í körfu. Valur Ingimundarson meiddist fyrir úrslitakeppnina og lék ekki með Njarðvík en Njarðvík vann samt. ÍS fór upp í úrvals- deildina, og ÍBV upp í fyrstu deild kvenna í handbolta. og ÍS varð íslandsmeistari kvenna í körfubolta. Tómas Guðjónsson KR og Ásta Urbancic Erninum voru sigursæl á íslandsmótinu í borðtennis. Tómas vann í ein- liðaleik og tvíliðaleik ásamt Hjálmtý Hafsteinssyni. og Ásta líka, ásamt Hafdísi Ás- geirsdóttur í tvíliðaleik. En Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB og Hjálmtýr unnu Ástu og Tómas í tvenndarleik. Frjálsíþróttamenn í Banda- ríkjunum undirbjuggu sig af kappi fyrir Ólympíuleikana, Vésteinn Hafsteinsson HSK náði lágmarki í kringlukasti, íris Grönfeltd setti íslandsmet

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.