NT - 29.12.1984, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. desember 1984 3
Innlendur annáll 1 984
Aðfaranótt 3. apríl ók ölvaöur
maður á ofsahraða um borgina og
varð lögrcglan að keyra á bifrciöina
til þcss að stöðva hana og santa dag
lýsir borgarstjórinn sjálfur því yfir að
neysluvcnjur Jóhönnu Tryggvadóttur
komi borginni ckki við, cn Jóhanna
þcssi hafði þcgar hcr var komið sögu
verið í hungurverkfalli um skcið
vegna þcss að borgin vildi ckki styrkja
heilsurækt scm hún starfrækti.
Fyrri hluta aprílmánaðar voru 200
hænur aflífaðar á Snæfcllsncsi vcgna
lclegs aðbúnaðar. Snjóslcðamcnn á
leið af aðalfundi snjósleðamanna í
Nýjadal týndust, en fundust lifandi og
■ Albert og Lucy.
scx bílar fuku útaf í hálku og svipti-
vindum á Vcsturlandsvcgi. Egypskir
dagar cru á Hótcl Loftleiöum og
forscti íslands fcr í opinbcra hcim-
sókn til Finnlands í boði finnska
forsætisráðhcrrans Kalcví Sorsa.
Atómstöðin var valin á Canncs hát.íð-
ina og Jón L. Árnason og Hubncr
skildu jafnir í 5. 'umfcrð mikils skák-
móts í Osló, þar scm Karpov sigraði.
Og I9. apríl kvcður Gamli Tíminn og
nýr tók við og í fyrsta tölublaöi NT
24. apríl cr maður mcð stóran vindil
að stoppa götóttan sokk og virðist
kunna til vcrka á því sviði. A sóniu
forsíðu cr úpplýst að Jóhanna
Tryggvadóttir sc búin að vcra matar-
laus í mánuð cn sc þó uppistandandi
N l -mvnd: Róberl
og hrcss og á annarri síðu er haft eftir
Arna Johnsen að gatið sc „albcrt" og
sagt frá andlitslyftingu á Þjóðviljanum
scm m.a. fólst í því að blaðinu var
snúið á haus.
25. apríl cr það upplýst að há-
spcnnulínur Landsvirkjunar við
Minni Núp í Gnúpverjahrcppi valdi
fósturláti í 70‘Xi búpcnings og haft cr
cftir starfsmanni Landsvirkjunar að
cf lína fclli á bæinn þyrfti cnginn að
binda um sárin sín.
28. apríl skýra blöðin frá því að
pakistanskur flugmaður liafi lent á
Rcykjavíknrflugvclli á síðasta bcns-
índropanum. Hans fyrsta vcrk cr hann
stökk út úr vclinni var að kasta scr
niöur og ákalla Allah.
leggja afrakstur dagsins inn í banka-
hólf. Að amerískri fyrirmynd beindu
þjófarnir hlaupsöguðum haglabyssum
að opinberum starfsmönnum er áttu
sér cinskis ills von og höfðu peninga-
poka með sér eftir nokkrar stimp-
ingar.
Síðasta dag febrúarmánaðar undir-
ritaði BSRB samkomulag við ríkiö á
sömu nótum og ASÍ hafði samið fyrr
í mánuðinum. Gerði samningurinn
ráð fyrir 5% hækkun l. mars, 2%
hækkun l. júní, 3% l. septembcr og
3% l. janúar I985. Þann 5.mars er
starfsmaður ÁTVR á ísafirði barinn
til óbóta eftir að hafa ncitað I8 ára
unglingi um afgreiðslu. Um svipað
leyti byrjar umræða sem átti cftir að
sctja mikinn svip á árið. í stað halla á
fjárlögum er komið gat og í byrjun
mars cr það kornið upp í 1800 milljón-
ir og maðurinn með kassann gefur
það komment að við undirbúning
fjárlaga hafi „áreiðanlega ckki lcgið
fyrir rétta upplýsingar um rekstur
hcilbrigðiskerfisins". Um svipaö leyti
cru tillögur á borði menntamálaráð-
herra um Lánasjóð íslenskra náms-
manna um að ekkert tillit vcrði tekiö
til félagslegra aðstæðna og að cndur-
grciðslum vcrði háttað cins og um
venjuleg bankalán sé að ræða.
12. mars varð sá hörmulegi atburð-
ur við Vestmannaeyjar að Hellisey
VE 503 fórst og með henni 4 ungir
menn. Sá fimmti, Guðlaugur Friðþórs-
son, vann hins vegar það ofurmann-
lega þrekvirki að synda í land, þrjár
sjómílur, og ganga síðan 2 kílómctra
yfir kletta og hraun til byggða. Var
afreki hans helst líkt við Drangeyjar-
sund Grettis Ásmundssonar. Slys
þetta velti af stað umræðu um björg-
unarútbúnað fiskiskipa mcst fyrir til-
stilli Guðlaugs, sem ekki aðeins vann
einstætt líkamlegt afrck hcldur sýndi
afséreinstætt andlegt þrckog rósemi.
„BSRB gerir ekkert annað en að
reka orlofsbúðir í Munaðarnesi og
reka ferðaskrifstofu" var m.a. sagt á
fundi í Sigtúni I3. mars, þegar kcnn-
arar samþykktu að vinna að úrsögn úr
BSRB, en á árinu kom fram, að
kennarar eru nijög óánægðir mcð
kjör sín, cnda átta þeir sig alls ekki á
því hvað vinnutími þeirra er stuttur
og létu sér ekki segjast þó fjármálaráð-
herra upplýsti síðar á árinu að þeir
ættu frí á laugardögum og sunnudög-
um.
Að öðru lcyti var marsmánuður
frekar tíðindaíítill. Einna hclst má
ncfna að í lok mánaðarins sýndu
yfirvöld á sér frjálshyggjuhliðina er
þau hækkuðu verð á hollustudrykkj-
um cn lækkuöu vcrð á gosdrykkjum
og sagði í tilkynningu fjármálaráöu-
neytisins að „ósamræmi í skáttlagn-
ingu á drykkjarvörum hafi orsakað
óeðlilcga stýringu á ncysluvenjum."
■ Guðlaugur Friðþúrsson hlaut
margvíslegar viðurkenningar fyrir
sundafrek sitt.
■ Bent er á staöinn þar sem Guð-
laugur Friöþórsson tók land.
NT*mvnd Róbcrl
Hreint loft - hrein samviska.
TÖBAKSVARNANEFND
HVAR WA EKKI BEYKJA7
Dæmi um staði þar sem reyking-
ar eru takmarkaðar eru stofnanir
og fyrirtæki þar sem almenningur
leitar afgreiðslu eða þjónustu, t.d.
verslanir, bankar, pósthús, bið-
stofur og hárgreiðslustofur.
Allir þessir staðir verða merktir
þannig að auðvelt verður fyrir
reykingafólk að átta sig á þvi hvar
ekki má reykja. Hér byggir fram-
kvæmd laganna á gagnkvæmri
tillitssemi starfsfólks og viðskipta-
vina.
Einnig ná lögin til m.a. grunn-
skóla, dagvistaheimila, félagamið-
stöðva, heilsugæslustöðva, sjúkra-
húsa og almenningsfarartækja.
Annað meginmarkmið nýju
laganna er að draga úr beinum
reykingum - en meira um það siðar.
BESTU ÖSKIR UM GLEDILEGT NÝTT
AR MED ÞÖKK FVRIR TILLITS-
SEMINA.
HVERS VEGNA LÖG7______________
Rannsóknir siðustu ára hafa
sannað, að langvarandi óbeinar
reykingar eru hættulegar heilsu
þeirra sem fyrir þeim verða.
Með þeirri vitneskju er sýnt að
tóbaksreykingar eru ekki lengur
einkamál reykingafólks.
Þær koma einnig niður á þeim sem
„reykja" gegn vilja sinum, þ.e.a.s.
óbeint i reykmettuðu umhverfi.
Réttur þessa fólks hefur hingað
til ekki verið virtur sem skyldi og
er það þó i miklum meirihluta. Þar
eru börnin að sjálfsögðu verst sett.
Þess vegna er löggjöf nauðsyn-
leg um þetta mikilvæga mál. Lögin
kveða á um það m.a. hvar má ekki
reykja.
Eitt meginmarkmið nýju tóbaksvarnalaganna, sem gilda
frá 1. janúar, er að vernda fólk fyrir áhrifum tóbaksreyks.
Það gera reykingamenn best með TILLITSSEMI við þá
sem þeir umgangast dags daglega: vinnufélaga, vini. maka
og ekki hvað sist börnin.
Reyklaust umhverfi er rátfur þeirra sem ekki reykja og
er nýju lögunum ætlað að tryggja þann rétt.
■ Lögreglan spyr starfsmann ÁTYR um Landsbankaránið. Einar Ólafs-
son útibússtjóri fylgist með.
Hreint
loit,
hrein
samviska
- tíllitssenii er
íillt semþarf!
HJÁLPUMST ÖLL AÐ VIÐ AÐ ÚTRÝMA QBEINUM REYKINGUM.