NT - 22.03.1985, Síða 2

NT - 22.03.1985, Síða 2
Föstudagur 22. mars 1985 2 — Blað II Ferðamá I s“-srr Hótel Esju. ■ Mert tilkoniu ltláfjalluvcj>arins nyja, cr aukn) |>aö svæöi scm vcröur aö}>cnj>ilc}>t fvrir áhuj>amcnn um útivcru á Rcvkjancsf«lkvanj*i. ■ 'Tíu ár eru liðin frá stofnun Reykjanesfólkvangs. Staður- inn á síauknum vinsældum að fagna, og sækir fólk þangað til útiveru frá nokkrum stærstu þéttbýliskjörnum á landinu. Með tilkomu hins nýja Blá- fjallavegar, sem tengdur var síðastliðið haust, opnast nú ný og áhugaverð svæði, þar sem mikið er um skemmtilegar gönguleiðir. Er nú svo kornið að hægt er að aka eftir fólk- vanginum endilöngum, ann- arsvegar suður af Krísuvíkur- vegi við Vatnsskarð um Vig- dísarvelli á þjóðveginn austur af Grindavík, og hinsvegar í norður frá Krísuvíkurvegi við Óbrynnishóla og Bláfjallaveg með Lönguhlíðum og á Suður- landsveg. í báðar áttir frá þess- um leiðum eru áhugaverð göngusvæði. Vigdísarvellir njcta orðið mikilla vinsælda, og sækir þangað mikill fjöldi fólks á sumri hverju, hvort sem er fólk sem tjaldar og hefur lengri viðdvöl, eða þeir sern skreppa daglangt til útiveru. Votviðra- sumur hafa sýnt að vellirnir þola ekki bílaumferð, og hefur því verið gripið til þess ráðs að gert hefur verið bílastæði rétt fyrir utan túngarðinn og borið ofan í þann stutta spotta sem var orðinn að svaði, í trausti þess að ekki verði ekið lengra út á túnið. Við akstursleiðir inn á Reykjanesfólkvang hafa verið hlaðnar vörður rneð upplýsing- arskiltum um friðun. Síðastlið- ið haust. bættust tvær slíkar við. Einnig hefur verið skipt um skilti, sem því nriður fá ekki að vera í íriði og hafa þau orðið fyrir skemmdum skot- manna og annarra. I fyrrasumar stóð stjórn fólkvangsins að því að setja upp tréstíga í Krýsuvík til þess að auðvelda fólki að komast um hverasvæðið í Krýsuvík. Tréstígarnir voru lagðir milli hveraholanna, og skánar að- staðan til muna á þessum mest sótta ferðamannastað á ís- landi. Stígarnir voru settir upp í samráði við náttúruverndar- ráð. Með tilkomu stíganna er aðstaðan bætt, en ekki er þó fullnægjandi aðstaða enn sem, komið er, en tekst væntanlega innan skamms að ráða bótum þar á. Upplýsingarbæklingur hefur verið unninn um fólkvanginn, hefur hann verið gefinn út, og er til hjá sveitarfélögunum og á skrifstofu borgarverkfræð- ings í Reykjavík og víðar. Áformað er að vinna annan bækling, með stærra korti og minni texta í ljósi þess að upp- lýsingar er að fá víðar, og m.a. í Árbók F.í. 1984 þar sem fjallað er um þetta svæði. Það er oft mikið líf og fjör félagssvæði hestamannafé- lagsins Fáks í Víðidal á góð- viðrisdögum og þeir hafa verið ófáir í vetur. Menn teygja þar gæðinga sína, misgóða, hver í kapp við annan um vegi og slóða eða á ísnum á Rauða- vatni, þá sjaldan að hann hefur verið til staðar. Það er nú einu sinni svo að ekki verður allt fengið í einu og végna blíðviðr- isins hafa menn orðið að sjá af ísnum svo til jafn óðum og hann hefur verið orðinn vel heldur. Þá eru sennilega flestir sæmilega sáttir við þau skipti því að veðrið hefur leikið við ■ Hótel Loftleiðir, Hótel Saga og Hótel Esja hafa gerst aðilar að norrænu samstarfi sem auðveldar hótelpantanir, veitir ódýrari gistingu og hvet- ur þar með til aukinna ferða- laga landa á milli. Þar með nær þetta samstarf til 104 gistihúsa í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og íslandi. í enskumælandi löndum gengur sá gisti- og ferðamóti sem hér er kynntur undir nafn- verulega ráðandi þáttur um lengd dvalar. Sú nýja gistiáætlun sem flest í þessu norræna samstarfi veitir gestunum frá 15-40% afslátt frá venjulegu hótelverði. í hverri gistingu er innifalinn morgunverður. Á komandi sumri er búist við að margir Bandaríkjamenn notfæri sér þessa þjónustu á Norðurlöndum. Þar í landi hafa norrænu samtökin fjöl- marga umboðsmenn og ferða- skrifstofur sem selja gistingar samkvæmt þessu fyrirkomu- lagi. Á íslandi er ein ferða- skrifstofa, Úrval, söluaðili urn þessar mundir. Á meginlandi Evrópu og í Bretlandi, þar sem þetta gistifyrirkomulag mun vera upprunnið, eru fjöl- margar ferðaskrifstofur sölu- aðilar. Alls eru 110 söluaðilar utan Norðurlanda. Hér á landi eru nú staddir tveir Norðmenn þau Kari Bus- land og Knut Ranheim sem bæði hafa starfað að þessum málum um nokkra hríð. Fyrir íslendinga sem ætla að ferðast til Norðurlanda er hið nýja fyrirkomulag mjög áhugavert. Sömuleiðis er víst að aðild íslensku hótelanna þriggja verður erlendum ferðamönn- um hvati til íslandsferðar. sem nerer xynntur unair natn- m y - veitir 15-40% afslátt frá venjuiegu verði inu „go as you please" sem þýðir að gestir geta komið til gistihússins með litlum fyrir- vara, gist frá einni til þremur nóttum á sama stað og haldið síðan áfram ferðinni til næsta gististaðar. Sú tilhögun að ferðalangar hafi frjálsari hendur með dval- arlengd á hverjum stað hefur átt miklum vinsældum að fagna Ýmsar orsakir geta legið til breyttrar ferðaáætlunar og er veður á hverjum stað oftast Fleiri gönguleiðir Fyrst er nú að koma sér á hak ~ með tn. komunýja Bláfjalla- Ve9arins verða aðgengilegar

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.