NT - 22.03.1985, Side 5

NT - 22.03.1985, Side 5
þann er lánaði Bouchard og biður hann um að framlengja ekki lán það sem Bouchard tók. Verði bankinn ekki við ósk Munroe þá sjái hann sé ekki fært á að hafa meiri við- skipti við þennan banka. Auk þessa þá lumar Munroe á fleiri óhæfuverkum er leiða til þess að Bouchard verður gjaldþrota og fremur sjálfsmorð. Rétt fyrir sjálfsmorðið hafði dóttir Bouchard komið til Munroe og beðið Munroe um það eitt að setja föður sinn ekki á hausinn. En Munroe segir nei við stúlkuna sem hann hafði áður elskað en fórnað fyrir eigin frama og peninga- græðgi. Svarið sem hann gaf henni var einfalt, ég get ekki sýnt nein veikleikamerki núna! Eftir sjálfsmorðið fær Munroe óvænta heimsókn þar sem reynt er að myrða hann, en eins og alltaf er heppnin með Munroe og hann sleppur. Munroe-veldið vex og vex með hverju árinu. í millitíðinni fær Jimmy inngöngu í Konunglegu akademíuna í London. Móðir- in er mjög stolt en Munroe alveg hundfúll, getur ekki fyrirgefið Jimmy það að hafa ekki viljað vinna hjá Munroe- fyrirtækinu. Jimmy er frekar á eftir hinum systkinunum í öllu en er þó fyrstur til þess að giftast. Hann tilkynnir föður sínum það og það er ekki fyrr en hann tekur fram að faðir hennar sé Persy lávarður frá Englandi sem Munroe lifnar allur við og óskar syni sínum til hamingju. Munroe hugsar sér gott til glóðarinnar því hann stendur frammi fyrir því að þurfa að borga 17 milljóna $ lán sem bankinn vil ekki framlengja. Nú eftir öll þessi ár er bankinn loksins í þannig aðstöðu að geta hefnt sín á Munroe vegna þess að hann beitti bankanum þvingunum vegna Bouchard. Munroe sér sína sæng út breidda þegar hann svo kemst að því að lávarðurinn sem hann ætlaði að slá lán hjá, er skuldum vafinn og sá ætlaði að biðja Munroe um smá peningalán. Það eina sem Percy lávarður hefur áhuga á í Montreal eru hóruhúsin þar! Þar á síðan eftir að gerast marg óvænt og mörg leiðindaatvik áður en Percy yfirgefur Kanada. Nú þegar allar bjargir virðast bannaðar fyrir Munroe þá leit- ar hann til konunnar sinnar um hjálp. Þar með braut hann þann eið er hann hafði svarið Catherine konunni sinni að hann myndi aldrei biðja Met- calfes, faðir hennar, um lán. Hann rýfur þennan eið og biður hana um að tala við föður sinn sem hún gerir, gegn einu skilyrði. Að hann hætti að sjá viðhaldið sitt!! En margt óvænt gerist, faðir hennar er ekki alltof spenntur að hjálpa Munroe o.s.frv. Þegar gjald- dagurinn rennur upp og allt virðist ætla að hrynja þá finnur Munroe upp á frábæru bragði til þess að redda sér. Þannig að kreppan náði ekki að gera hann gjaldþrota eins og svo marga aðra sem misstu allt sitt er hlutabréfin hrundu og pen- ingarnir. Viðskiptaheppnin yfirgefur Munroe aldrei, hann virðist ekki geta tapað. Árið 1939 hefst svo seinni Only One Winner Leikstjóri: Robert Day Aðalleikarar: Richard Chamb- erlain og Rod Stei- ger Dreifing: Stig hf. / ótextuð það að Tony nái til Ginu systur sinnar. Tony vill ekki að systir hans sé að sofa hjá hverjum sem er, þetta viðhorf á eftir að leiða til afdrifaríks atburðar seinna í myndinni. Tony giftist kærustu Franks, Elvíru, en sú er orðin algjör kókaínneytandi og ekki líður á löngu þangað til Tony er orð- inn það einnig, enda segir Elvíra eitt sinn við Tony: „Get- ur þú ekki séð hvað er orðið af okkur, við erum ekki sigurveg- arar.“ Tony lendir í gildru skattalögreglunnar og þarfnast aftur aðstoðar Sosa til þess að hann lendi ekki í fangelsi. Sosa togar í vissa spotta í Banda- ríkjunum og biður Tony um greiða í staðinn. Sosa biður Tony um að koma andstæðingi fyrir kattarnef, Tony mistekst og Sosa hringir í hann brjálað- ur og segir við hann að hann hafi varað hann við því strax í byrjun að svíkja sig aldrei. Þetta þýðir stríð og menn Sosa gera árás á víggirt heimili Tonys. Mikiðblóðbað ílokin. Þessi mynd sýnir hið ömurlega líf stórglæpona, hvernig þeir verða af kókaín- neyslu o.s.frv. Hinn mikli auð- ur leiðir af sér allskonar óhóf og brenglað líferni sem oft reynist erfitt að hætta við þegar maður er orðinn háður því á annað borð. Það kemur nú reyndar strax fram að Tony er hálf skrítinn í kollinum, en hann á þó einn vin og þegar hann svo drepur þennan vin sinn þá má segja að hann sé alveg kominn niður í svaðið. Þessi mynd byrjar frábærlega og mikil spenna í fyrri hluta myndarinnar en hún einhvern veginn virðist detta niður í lokin. Leikur A1 Pacino er mjög góður enda lagði hann mikla vinnu á sig bara við það eitt t.d. að ná þeim hreimi er Kúbanir nota. Þetta er góð glæpamynd og kjörin afþrey- ingamynd. J.Þór. ★★★ ■ Þessi mynd er lýsing á af- rekum landkönnuðanna, Fred- erick Cook og Robert E. Pe- ary. Þeir héldu því báðir fram að þeir hefðu verið fyrstir á norðurpólinn. Dr. Cook hafði lokið læknisfræðiprófi í New York er hann frétti af því að Robert Peary ætlaði í leiðang- ur til norðurslóða, sótti það fast að fá að fara með Peary og saman fóru þeir í leiðangur til Grænlands árið 1895. En þeir Cook og Peary áttu í útistöðum vegna þess að þeir vildu báðir verða fyrstir til að ná til norðurpólsins. Peary fékk ríkulegan stuðning stjórnvalda Bandaríkjanna og hjá öðrum. ■ Á vinsældalistanum í þess- ari viku sjást þónokkuð miklar hræringar, en þær eiga eflaust eftir að minnka til muna, ein- faldlega vegna þess að vídeó- leigur hérlendis virðast vera að ganga ,í gegnum mjög erfitt tímabil. Það er alltaf að koma betur og betur í ljós að þessi verslunargrein er alls ekki eins arðvænleg eins og hún áður var. Þeir sem byrjuðu fyrir ca. fjórum árum þénuðu vissulega mikið, en tímarnir breytast og mennirnir með. Lítum aðeins nánar á þessa fullyrðingu og rökin fyrir henni. Málið er einfalt; það eru orðnar alltof margar videóleig- ur á markaðnum. Þar sem áður fyrr var kannski ein videó- leiga í stóru hverfi, eru nú komnar t.d. 3 leigur sem kepp- ast um viðskiptavinina. Alls- En Dr. Cook lagði í ferð til norðurpólsins árið 1907. Hinn 21. apríl 1908 taldi hann sig hafa náð til norðurpólsins ásamt tveimur eskimóum sem fylgdarmönnum. Er hann kom til Kaupmannahafnar 4. sept. þá fékk hann auðvitað konung- legar viðtökur. Peary kom úr sínum leiðangri 1909 og stað- festi að hann hefði náð til norðurpólsins en það var þegar búið að viðurkenna afrek Dr. Cooks og upphófust miklar deilur. Þetta er stórbrotin mynd sem sýnir tvo menn sem háðu baráttu við náttúruna eins og hún gerist óblíðust á því frosna einskismannslandi konar afsláttartilboð skjóta upp kollinum og þetta endar með því að þær tapa allar. Mér sýnist þróunin vera sú að all- margar leigur muni hætta rekstri sökum peningaskorts í sumar, sumar hafa nú þegar hætt. Það sjá aliir í hendi sér að þegar videóleigur geta ekki keypt nýtt efni frá rétthöfum, þó svo að á ferðinni séu topp- mvndir eins og t.d. Ellis Island o. l. vinsælar myndir þá er ekki hægt að tala um annað en kreppuástand á markaðnum. Þetta á jafnt við um stærri leigur (yfir 1000 titla) sem þær minni. Svo ætla rétthafar að setja á markaðinn á þessu ári 1500 nýja titla; sannkallaðir ofurhugar!! Verði sú þróun ofaná að þeir standi við það sem þeir hafa áður sagt, þá er öruggt að þónokkrir rétthafar Erfiðir tímar! heimsstyrjöldin og Kanada er allt í einu komið í stríð með Bretum gegn Þýskalandi. Cleo sem er alveg jafn brögðótt og fað- ir hennar, nær að stela kærast- anum frá Amy. Og eftir að þau hafa elskast, þá biður viðkomandi aðili (Bunny McKenna), upp- rennandi pólitíkus um hönd Cleo og gifting fer í hönd. Eftir þetta áfall gjörbreytist Amy í alla staði. Frami Munroe er skjótur í stríðinu. Vegna þess hversu ógurlegar eignir og verksmiðjur hann á, þá er hann beðinn um að aðstoða kanadísku ríkisstjórnina og svo fer að hann er gerður að fjármálaráðherra. Og nú er Munroe búinn að fá nafnbót- ina Sir. Allt virðist stefna í glæstan stjórnmálaframa hjá Sir James Munroe en margt óvænt á eftir að gerast á spólu tvö og þrjú sem gerir strik í reikninginn. Þessi mynd fjallar um það hvernig líf það er að sækjast bara eftir peningum (verald- legum gæðum). Sýnir okkur hvernig menn verða sem bara hugsa um viðskipti og það eitt að græða. Allir vinir sviknir til þess að ná á toppinn, ástinni fórnað vegna peningahags- muna, börnin fá enga athygli í uppeldinu. Viðhaldið fær alla þá athygli sem eiginkonan ætti að fá. Svo þegar aldurinn færist yfir og litið er um öxl, þá fyrst er uppgötvað að hamingjan hefur verið skilin eftir í lífsins gæðanna kapphlaupi. Mér finnst þessi mynd góð, sögu- þráðurinn góður og leikur allur ágætur. Mynd sem gaman var að horfa á og skilur eitthvað eftir. Ágætis aðvörun fyrir suma! J.Þór sem norðurpóllinn telst og myndin lýsir baráttu þeirra við að finna þá hamingju sem gæti komið í hlut annars þeirra. Báðir komast þeir Richard Chamberlain og Rod Steiger vel frá sínum hlutverkum, bera myndina uppi. Vel gerð mynd og alvarleg í alla staði, hún verður víst að teljast nokkuð góð. ★★1/2 J. Þór geyspi golunni. Það er því lífsspursmál fyrir alla aðila að markaðurinn breytist eigi ekki allt að fara norður og niður. Það er vonandi að einhver lausn finnist á þeim vanda sem í uppsiglingu er (hefur verið) í tæka tíð. Margir starfa við þessa þjónustu og vissulega hlýtur að vera hægt að finna lausn á þessum vanda eins og öðrum vandamálum. Aðal- atriðið er að allir sem í þessu starfi geri sér grein fyrir því að það verður að gera eitthvað, sem fyrst, og hér eiga allir aðilar hagsmuna að gæta, jafnt leigur sem rétthafar. Ef þessir tveir sundurleitu hópar gætu farið að vinna saman, sem ætti ekki að vera svo erfitt, þá er hægt að vera bjartsýnn á fram- tíðina. Haldi þessir aðilar áfram að láta eins og smábörn í sandkassaleik þá líst mér ekki á framtíðna hjá þessari versl- unargrein. J. Þór. Föstudagur 22. mars 1985 5 — Blað II Framhaldsþættir 1. (1) Dynasty 2. (4) Falcon Crest 3. (-) Ellis Island 4. (5) Empire Inc. 5. (3) Chiefs 6. (6) Gambler 7. (-) Víkingasveitirnar 8. (2) Hunter 9. (8) Celbrity 10. (7) Mistral’s Daughter Listinn er unninn í samráði við lOmyndbandaleigur Wmn 3 tough cap hæ a oni comid æ tparawandaldH tocaich «totd turni ttiinss can happenn- 88 HR5. E<tó»Murphy NickNott Breski vinsældalistinn Police Academy Trading Places StarTrek III Cannonball Run The Evil that Men Do Educating Rita Scarface Sudden Impact Against All Odds Firestarter Terms of Enderment Tootsie An Officer and a Gentleman Blame It on Rio Supergirl Greystoke. Legend of Tarzan The Empire Strikes Back Yentl 48 Hours lce Pirates 1. ( 1 2. CVI 3. ( " 4. ( 3 5. ( 9 6. ( 5 7. ( 8 8. (10 9. (16 10. ( 7 11. (12 12. (11 13. (14 14. (13 15. ( 4 16. (15 17. ( 6 18. (22 19. (18 20. ( -

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.