NT - 20.04.1985, Síða 15
Nýr taktur —
Nýjasta
kyntákn
rokksins:
u hennar Madonnu þar sem hún dillar
i og syngur „Like A Virgin“ og vonast
■ Rokksöngkonur níunda
áratugarins gera í því að byggja
upp ímynd sem einkennist af
netsokkum, berum nöflum og
klæðnaði sem minnir einna
helst á portkonur fyrri tíma.
Þær stíga fram úr sviðsreykn-
um, íklæddar svörtu leðri eða
korsilett,sem skvlir líkaman-
um ekki nema að litlu leyti.
Madonna er ein þeirra, með
belti sem á stendur „Boy Toy“
og í stellingum sem ekki eru
alveg nýjar af náiinni. Margir
þvkjast sjá skyldleika með
henni og öðru kyntákni fyrri
tíma nefnilega Marilyn Monr-
oe.
Mailyn Monroe hét Norma
Jean Baker en það nafn gekk
ekki á hvíta tjaldinu. Madonna
Louise Cicclone hefur ekki
þurft að gera annað en að
stytta nafnið sitt í hið tvíræða
nafn „Madonna". Þessar kon-
ur eru kyntákn tveggja tíma.
Önnur hlaut tragísk örlög en
hin hefur „bransann" í hendi
sér og ekkert er látið tilviljun-
inni eftir.
Skemmtanabransinn hefur
alltaf leitað uppi og ræktað
kyntákn, ef þau hafa ekki verið
finnanleg innan bransans, hafa
þau verið búin til. Marilyn
Monroe var ein þeirra sem
ekki þurfti að búa til. Madonna
hefur ákveðið að koma sér
sjálf á framfæri, skapa sig sjálf.
Ameríski
draumurinn
Marilyn Monroe var eftirlæti
amerísku þjóðarinnar á sjötta
áratugnum, var gift frægum
íþróttamanni Joe Di Maggio
■ I Jk .jjm
|k A 1 rf! Ri
3. (2) Cultuie Qub ........................283
4. {-) Frankie Goes to HsáhTsrood..........271
5. (1) UB40 ............................... 268
Næstar kontu U2, Kiss, Big
Country og Queen. Þess má
geta aö það hefur aldrei verið
jafngóð þátttaka í erlenda liðn-
um og nú. Áður sleppti helm-
ingur kjósenda erlenda niark-
aðnum en í þetta skipti slepptu
fleiri innlenda markaðnum.
Vinsæiasti söngvarinn
1. f -) George Michael .. .............516
2. H&BtonleBow.........................456
3. (2) Bo> Georee......................365
4. (-1 Michaei Jacison ................359
5. {-) Lirnahl ........................357
ERLENDUR
MARKAÐUR
Vinsælasta hljómsveitin
Stig
1. Wto........................W
2. í-iDarmDum.................798
Aðrir vinsæiir söngvarar
voru Nik Kershaw, David
Bowie. I’aul McCartney. Paul
Young, Prince, Billy ldol og
Julian Lcnnon. Til gamans má
geta þess að sendiherra Sovét-
rtkjanna fékk citt atkvæði
(væntanlega frá einhverjum
sem var staddur á áramota-
fagnaði Stuðmanna í Sigtúni).
Laugardagur 20. apríl 1985
15
gömul sveifl
og seinna rithöfundinum Art-
hur Miller. Hún átti ástar-
ævintýri með stjörnum eins og
Yves Montand og Frank Sin-
atra og síðast með ameríska
draumnum sjálfum - John F.
Kennedy forseta, að því er
sögur herma. Eftir tragískan
dauða hennar, var hún allt að
því tekin í guða tölu.
Madonna hefur ekki sofið
hjá pólitíkusum eða kvik-
myndastjörnum til að tryggja
sér efstu sæti vinsældalistanna
eða greiða leið á hvíta tjaldið.
Hún hefur valið „fórnarlömb"
sín sjálf og þau hafa verið
upptökustjórar, plötusnúðar
og tónlistarmenn. Madonna
hefur ekki staðið eftir særð og
einmana í lokin, eins og Mari-
lyn, heldur þeir sem hún hefur
riðlast yfir á leið sinni til frægð-
ar og frama, en enginn þeirra
vill samt láta falla hnjóðsyrði í
hennar garð.
„Stráka leikfang“
Madonna er fædd í Bay City
utan við Detroit árið 1960 en
faðir hennar var verkfræðingur
við eina af mörgum bílafa-
brikkum þar um slóðir. Móðir-
in lést úr krabba þegar Ma-
donna var 8 ára og upp úr því
hófst heilagt stríð hennar við
sjúpmóður og föður, sem
bönnuðu henni að mála sig og
létu hana ganga í skólabúningi.
17 ára gömul stakk hún af til
New York og varð fljótt fasta-
gestur á vinsælustu klúbbunum
og diskótekunum. Hún var
brátt allra dansfélagi, og hafði
20-30 manna hirð í kringum
sig, en sjálf var hún miðpunkt-
urathyglinnar. Þaðvarádiskó-
Jekinu Danceteria sem hún
kom fyrstu demoupptökunni
sinni á framfæri og þar með
hófst sagan um poppstjörnuna
Madonnu.
Tónlist hennar var í fyrstu
einfalt rokk & ról og hún hafði
mikið dálæti á Police. En hún
var einnig undir áhrifum frá
Tamala Motown músíkinni
sem ræður ríkjum í heimabæ
hennar, funk- og soultónlist.
Margir vilja halda því fram að
Madonna sé bara „heimsk
stelpugæs" en enginn þeirra
sent starfað hafa með henni
taka undir það. Þótt það standi
„Boy Toy" á beltinu hennar
segir hún sjálf að það sé bara
brandari, því að hennar áliti
hefur það legið í augum uppi
frá uppafi að heimurinn myndi
krjúpa á kné fyrir henni. Heit-
asta ósk hennar er að hennar
verði minnst á sama hátt og
Marilyn Monroe, en það er
. hún sem hefur ráðið ferðinni
og ákveðið að næsta skrefið
á framabrautinni verði í heimi
kvikmyndanna.
Stjörnuskot
Frumraunin verður þreytt í
mynd sem ber heitið „Despera-
tely seeking Susan" og Ma-
donna leikur aðsjálfsögðu Sus-
an þessa.
Madonna fékk samning við
Sire útgáfuna og fyrstu lögin
hennar gerðu það sæmilegt á
diskótekunum en ekkert meira
en það. En þegar að fyrsta
stóra platan og vídeóið komu
á markaðinn fóru hlutirnir að
gerast og það hratt. Hún varð
á augabragði heitt nafn í
slúðurdálkum blaðanna og vi-
deóið „Borderline" gaf til
kynna að hún væri „verkefni"
sem væri þess virði að eyða
peningum í. Hún var „sexy"
og allur hennar klæðnaður og
framkoma var þess eðlis að
það höfðaði til ímyndunarafls-
ins...
Árið 1984 tók fyrsta platan
kipp í sölu, það mikinn að bíða
varð í fleiri mánuði með að
sleppa „Like A Virgin" á
markaðinn. Spruningin er
hversu lengi verður hún á
stjörnuhimninum?
(Byggt á Schlagcr)
Óháði vinsældalistinn —
■ Cocteau Twins hafa velt Smiths úr efsta sæti
single Iistans en þeir sitja sem fastast á LP listanum.
Sterkt nafn og á uppleið með tvö lög eru James en
annars eru litlar sviftingar...
Litlar plötur
1 2 Aikea-Guinea EP Cocteau Twins (4AD)
2. 1 Shakespeare's Sister The Smiths (Rough Trade)
3 4 This Is Not Enough Conflict (Mortarhate)
4 3 Upside Down .... The Jesus And Mary Chain (Creation)
5 6 Taking A Liberty Flux Of Pink Indians (Spiderleg)
6 5 Hymn From A Village
7 14 Raping A Slave EP
8 131 Hear Noises EP
9 8 Promised Land Skeletal Family (Red
10 7 She Goes To Fino’s Toy Dolls (Vokime)
11 (-) Jimone
12 17 Chance Red Lorry, Yeltow Lorry (Red Rhinol
13 11 St.Swithin's Day Billy Bragg (Go! Discsj 1
14 3 Love Me ... BalaamAndTheAngei(ChapterOne)
15 lOGreenfieklsOfFrance ... The Men They Couldn't Hang (Demon)
16 18 Vu-Gung . Einstur2ende Neubauten (Some Bizzare) i
17 19 In The World
18 28 Ignore The Machine
19 15Sweet Mix
20 22 You
Stórar plötur:
1 1 Meat is Murder The Smiths (Rough Trade)
2 2Treasure
3 3 Hatful Of Hollow
4 9 Peace Various (Crass)
5 8 Mini Album Sex Pistols (Chaos)
6 6 Hip Priest and Kamerads
7 4 Shoulder To Shoulder Test Department (Some Bizzare)
8 17 Talk About The Weather .... RedLorry,YeltowLorry(RedFÖiino)
9 22 This Is Your Life Adicts (Fall Out)
10 5 Good And Gone .... Screaming Blue Messiahs (Big Beatj
11 10Vengeance New Model Army (Abstrad)
12 7 New Day Rising Hiisker Dú (SST)
13 11 Retrospective Vc Gocted And The Sutway Sect (Roudi Trade)
14 l3Smell Of Female The Cramps (Big Beat)
15 ISIt'll End InTears
16 30 Horror Epics
17 21 Ðad Moon Rising Soníc Youth (BlastTtomestead)
18 29 Fancy Meeting God . Marc Riley And The Creepers (In Tape)
19 19 Curse Of The Mutants
20 RE A Distant Shore Tracey Thom (Cherry Red)
Ársel vinsældalisti:
Stjörnuhópurinn bandaríski er kominn á toppinn í
Árseli, eins og útlit var fyrir í síðustu viku en Power
Station hefur ekki náð jafn miklum vinsældum. En
ekki er öll von úti enn fyrir þá Taylorana...
1. í 2i We Are The World
2. (-) You Are My Heart Modem Talkmg
3. (1) Nightshift Commadores
4, (3) Some Like It Hot Power Station
5. (11)WelcomeTothePleasuredome ... FGIH
6. (-) Darling Nikki Pnnce
7. (5) 1 Won’t Let You Go Agnetha Fáltskog
8. (10) Change Your Mind Bill Sharpe & Gary Newman
9. (7) We Close Our Eyes GoWes!
10, {-) Things Can Only Get Better Howard Jones
11. (15) White Boy Ntck Kershaw
12. (9) Lovertwy Billy Ocean
13. (6) Save A Preyer Duran Duran
14. (-) Give Me Your Love Fun Fun
15. (14) Discoband Scotts
Vinsælasta söngkonan
stig
1.(-)GndvLauper ..............576
1 (2) Nena.....................462
3. (-)Sade.....................195
4. (-) Tracey Ulman............186
5. {-) Tina tumer............. 177
Sigurvegari undanfarinna
fjögurra ára, Nina Hagen, varð
að láta sér nægja 7. sætið.
Bonnie Tailer var í því sjötta.
■ Cindy Lauper.
Vinsælasta platan
Stig
1 Arena með Duran Duran .........510
2. Makc it Big uæð Wahm ..........447
•3. Thriller méd Michad Jacksson ...96
4. DiamondLifemeðSade.......... 96
5. Wckoaie To Ptaire Dome með
Frankie Goes to Holhwood ....... 85
Næstar í röðinni komti The
Riddle með Nik Kershaw og
Unforgettable Fire rneð U2.
Pað vakti athygli okkar sent
fórum yfir kosningascðlana
hversu sterk áhrif rás 2 hefur á
músíksmekk þeirra sem eru
búsettir innan hlustunarsvæðis
rásarinnar. Þar hafa Whant og
Duran Duran algjöra yfirburði
cn um leið og komið er út fyrir
hlustunarsvæði rásarinnar tek-
ur gjörólíkur músíksmekkur
viö. Par halda menn tryggð við
bárujárnsrokkara á borð við
Iron Maiden. Whitesnake,
Kiss, Rainbow og Ac/Dc.
reggípoppara, svo sem Bob
Marley, UB-40og Jimmy Clifí.
gamla hippa cinsog Pink Floyd
og Gencsis, framsækiö popp
með Art Bears og Lindsay
Coopoer og þannig mætti
afram telja. Skrýtíð.