NT - 20.04.1985, Page 25

NT - 20.04.1985, Page 25
 ffl "p Laugardagur 20. apríl 1985 25 y w Útlönd Reagan skáldaði upp skilaboðum frá páfa Washington-Vatikaniö-Reuter: ■ Svo virðist sem Reagan Bandaríkjaforseta hafi orðið heidur betur á í messunni síðast- liðinn þriðjudag þegar hann sagði að hann væri nýbúinn að fá munnleg skilaboð frá páfan- um sem hefði hvatt sig til að halda áfram viðleitni sinni í Mið-AmerflíU. I fréttatilkynningu frá páfa- stóli vegna þessara ummæla Re- agans segir m.a. að þann 4. apríl síðastliðinn hafi páfinn fengið upplýsingar um nýjustu friðaráætlanir Reagans varð- andi Nicaragua og hefði páfa- stóll þegar skýrt biskupum í Nicaragua frá tillögum hans. Síðan hefði páfinn tekið á móti hóp bandarískra öldungardeild- arþingmanna 13. apríl og flutt þeim ávarp sem hefði verið birt opinberlega sama dag. Þar hefði hvergi verið minnst á Mið-Am- eríku eða Nicaragua. í yfirlýsingu páfastóls segir síðan í orðréttri þýðingu: „Það voru engin önnur skilaboð frá hinum heilaga föður.“ Talsmað- ur páfastóls, Joaquin Nvarro- Valls, segir að páfinn hafi ekki Kínverjar minnka her sinn um milljón manns Wellinglon-Reuler ■ Aðalritari Kommúnisla- flokks Kína, Hu Yaobang, sem nú er í opinberri heimsókn á Nýja Sjálandi, sagði í gær að Kínverjar myndu fækka um eina milljón í kínverska hernum á þessu ári. Hu sagði fréttamönnum að þessi fækkun myndi ekki verða til þess að veikja varnir Kín- verja. Þessi ákvörðun Kínverja er talin hafa í för með sér allt að fjórðungs fækkun í kínverska hernum sem sagður er telja um fjórar milljónir. Hu Yaobang kom til Nýja Sjálands eftir að hafa dvalist í sex daga í góðu yfirlæti í Ástral- íu. Hann ræddi í gær í tvær klukkustundir við David Lange forsætisráðherra Nýja Sjálands. Síðan hélt hann fund með fréttamönnum þar sem hann skýrði m.a. frá þessari fækkun í kínverska hernum. Hu sagði Sænsk tæki til Mars Stokkhólmur-Reuter: ■ Konunglega akademían í Svíþjóð hefur skýrt frá því að sænsk tæki verði notuð í tveim- ur geimförum sem Sovétmenn hyggjast senda til reikistjörn- unnar Mars árið 1988. Talsmenn akademíunnar vildu ekki gefa nánari upplýs- ingar um þessi tæki að svo komnu máli en sögðu að spurn- ingum blaðamanna yrði svarað á blaðamannafundi nú á mánu- daginn. Þá myndu fulltrúar frá sovésku vísindaakademíunni einnig mæta til að skýra frá þessum geimferðaáætlunum. ennfremur að Kínverjar væru fúsir til að taka þátt í alþjóðleg- um afvopnunarviðræðum svo fremi risaveldi tvö tækju ákveð- in skref til að draga úr kjarn- orkuvígbúnaði sínum. Hu vildi ekki útskýra nánar yfirlýsingar Kínverja um að Bandaríkjamenn hefðu fallist á að hafa ekki kjarnorkuvopn um borð í herskipum sem þeir sendu í opinberar heimsóknir til Kína. Slíkt kom mjög á óvart þar sem Bandaríkjamenn hafa þá stefnu að tilkynna aldrei hvort skip þeirra séu vopnuð kjarnorkuvopnum. Þegar Ný- sjálendingar kröfðust þess fyrir skömmu að fá tryggingu fyrir því að bandarísk herskip, sem kæmu til Nýja Sjálands, hefðu engin kjarnorkuvopn neituðu Bandaríkjamenn að fallast á það og aflýstu öllum heimsókn- um til Nýja Sjálands. Hu Yaobang kvaðst ekkert geta sagt meira um þetta mál annað en að endurtaka að Kín- verjar hefðu fallist á vináttu- heimsóknir hefðbundinna orr- ustuskipa frá Bandaríkjunum. Sprungið dekk á geimferjunni ■ Þessi mynd var tekin af bandarísku geimferjunni, Discovery, þegar hún lenti í Florida í Bandaríkjunum í gær. Eitt af sex dekkjum ferjunnar sprakk í lendingunni og við athugun á henni kom í Ijós að það var komið gat á vængbrodd hennar vinstra megin. Ekki er vitað hvað olli þessum skemmdum. Að öðru leyti gekk ferð geimferjunnar vel nema fjarskiptahnött- ur bandaríska hersins, sem fluttur var út í geiminn með gcimferj- unni, fór ekki á rétta braut, þar sem lítil eldflaug hnattarins fór ekki í gang þrátt fyrir tilraunir geimfaranna til að kveikja á henni. Símamynd: - POLFOTO Frakkland: Uppreisn í fangelsi „slátrarans f rá Lyon“ Lyon, Frakklandi-Reuter ■ í fyrrakvöld réðist lögreglan inn í fangelsi það sem geymir Klaus Barbie fyrrum Gestapo foringja í því skyni að stöðva uppreisn fanganna. Lögreglan segir að um 200 lögregluþjónar hafi slegið hring unr Saint-Joseph fangelsið í Lyon eftir að fangarnir risu gegn verkfalli fangavarða sem hefur kostað fangana þá hreyf- ingu sem þeir eru vanir að fá svo og heimsóknir, síðan á þriðju- dag. Franskir fangaverðir fóru í tveggja daga verkfall í fyrradag eftir að fangar í Saint-Joseph fangelsinu réðust á einn fanga- vörðinn og særðu hann alvar- lega. Barbie, sem franska and- spyrnuhreyfingin kallaði „slátr- arann frá Lyon“ og nú er 71 árs gamall, var Gestapo foringi í Lyonfrál942 til 1944. Yfirvöld í Bolivíu framseldu hann árið 1983 og bíður hann nú réttar- halda í Saint-Joseph fangelsinu. sent Reagan nein skilaboð, hvorki munnleg né annars konar, varðandi Mið-Ameríku eða athafnir Bandaríkjamanna þar. Reagan lét ummælin um skilaboð páfa falla á trúarráð- stefnu á sama tíma og hann var að reyna að sannfæra banda- ríska þingið um rrauðsyn þess að samþykkja 14 milljón dollara hernaðaraðstoð við uppreisnar- menn sem berjast gegn stjórn sandinista í Nicaragua. Reagan hefur reyndar síðan dregið þessar tillögur til baka þar sem Ijóst var að fulltrúadeild Bandaríkjaþings myndi aldrei samþykkja hernaðarstuðning- inn. Þess í stað hefur hann breytt tilllögum sínum þannig að uppreisnarmennirnir skuli ekki nota þessar 14 milljónir til hernaðar heldur eigi þeir að nota þær til mannúðarmála. Með þessu vill Reagan koma til móts við andstæðinga sína í þinginu °g tryggja að uppreisnar- mennirnir fái örugglega ein- hvern stuðning á þessu fjárhags- ári. Árið 1981 samþykktu Banda- ríkjamenn að veita skæruliðun- um 80 milljón dollara hernaðar- stuðning en eftir að þeir pening- ar voru uppurnir í lok seinasta fjárhagsárs hefur Reagan reynt að fá þingið til að samþykkja fnjjcari hernaðarstuðning. ■ Maryanna Popieluszko móöir fööur Popieluszko, sem var myrtur á hroðalegan hátt af yfirmönnum í pólsku leyniþjónust- unni á seinasta ári, kom og hlustaði á deilur lögfræðinga morðingja sonar síns fyrir rctti í gær. Við hlið hennar sitja tveir aðrir synir hennar. Simani.vnd-P0l.F0T0 Aftur réttað í máli prestmorðingjanna? Varsjá-Reuter ■ Lögfræðingar lögrcglufor- Piotrowskis létu í það skína að ingjanna fjögurra, sem voru Pekala, sem er 32 ára, væri dæmdir fyrir morðið á pólska hommi og væri andlega óstöð- prestinum Jerzy Popieluszko, ugur. Iiafa farið fram á það við hæsta- Lögfræðingar Adams Pietr- rétt að mál þeirra verði tekið uszkas kapteins vildu einnig fá fyrir að nýju vegna misræmis á réttinn til að stytta 25 ára dómum yfir þeim. fangelsisdóm yfir honum en Lögfræðingar Piotrowskis hann átti ekki beina aðild að kapteins halda því fram að það morðinu heldur var hann hafi ekki verið rétt að hann hafi dæmdur fyrir að hafa átt upp- verið aðalsökudólgurinn í mál- tökin að því og fyrir að hafa inu en hann var dænrdur til 25 haldið hlífiskildi yfir morðingj- ára fangelsisvistar. Þeir segja unum. að Pekala liðþjálfi, sem var Lögfræðingur Chmielewsk- dæmdur í 15 ára fangelsi, hafi is, sem var dæmdur í 14 ára átt mestan þátt í morðinu. fangelsi, lagði áherslu á það í Lögfræðingar þessara gær að morðið hefði ekki verið tveggjamannafóruíhársaman undirbúið, og að skjólstæðing- þegar beiðnin um endurupp- ur hans hefði reynt að tala um töku málsins var tekin fyrir í fyrir Piotrowski og fá hann til hæstarétti í gær. Lögfræðingar að leyfa prestinum að lifa. GROMET Jarðtætarar á gamla verðinu 60" verð aðeins kr. 33.500.- 70" verð aðeins kr. 44.700.- Greiðsluskilmálar VÉIADCCG Bíldshöfða 8 - Simar 68-66-55 & 68-66-80

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.