NT - 07.05.1985, Blaðsíða 17
Myndí
Þriðjudagur 7. maí 1985 17
■ Páll Valdimarsson og Sig-
tryggur Sigurðsson urðu Is-
landsmeistarar í tvímenning nú
um helgina, nokkuð óvænt.
Óvænt vegna þess að hvorugur
þessara spilara hefur verið í
fremstu röð undanfarið, og auk
þess hafa þeir ekki spilað saman
áður. En þeir félagar leiddu
íslandsmótið alveg frá byrjun
og sigur þeirra var eiginlega
aldrei í hættu.
Spilin á íslandsmótinu voru
tölvugefin og menn eru farnir
að efast um ágæti tölvunnar sem
gefur spilin fyrir Bridgesam-
band fslánds. Alveg eins og í
Reykjavíkurmótinu í vetur og
stórmóti Bridgehátíðar, voru
slemmur fágætari en gull. í 115
spilum buðust aðeins tvær
þokkalegar slemmur, önnur var
50% og tapaðist allstaðar þar
sem hún var reynd, hin var í
þessu spili:
Norður * A6 ¥ G ♦ K865
AD1086 4
Vestur Austur
+ G875 ¥ 1042
¥ AD84 ¥ 1073
♦ G9 ♦ 743
4* KG5 Suður * KD93 ¥ K9652 ♦ AD102 4» - 4* 9732
Eins og sést eru 6 tíglar
nokkuð þokkalegur samningur
þó hann tapist líklega með
trompi út. Með öllum öðrum
útspilum fást 12 slagir með því
að taka fjóra slagi á spaða og
lauf og víxltrompa síðan uppí
12 slagi. En hvað sem því olli,
hvort slemmuleysið hafði svæft
spilarana, komst aðeins eitt par
í 6 tígla, Guðmundur Arnarson
og Þórarinn Sigþórsson.
Norður Suður
24- 2¥
3¥ 4¥
4¥ 4¥
4Gr. 5¥
6¥
2 lauf sýndi opnun með
lauflit, 2 tíglar var biðsögn og 3
tíglar sýndi a.m.k. 4-lit í tígli.
Síðan tóku fyrirstöðusagnir við.
Vestur spilaði út hjartaás og
skipti síðan í lítið lauf. Þórarinn
svínaði drottningunni og þegar
hún hélt var eftirleikurinn auð-
veldur og Guðmundur og Pórar-
inn fengu hreinan topp“.
Reykingar auka
hættuna á
_ æðakölkun
og kransæða-
stiflu.
LANDLÆKNIR
4589.
Lárétt
1) Lofar góðu. 6) Álpist. 7)
Ónotuð. 9) Blaðdrykkur.
10) Opinber gjöld. 11)
Fréttastofa. 12) Eins bók-
stafir. 13) Maður. 15)
Sleiktir.
Lóðrétt
1) Sérstæð. 2) Efni. 3)
Inngönguseremónía. 4) 51.
5) Glingur. 8) Logið. 9)
Verkur. 13) Tímabil. 14)
Hreyfing.
Ráðning á gátu No. 4588
Lárétt
1) Danmörk. 6) Mór. 7) Öl. 9) Fa. 10) Selafar. 11) Um. 12) ST. 13)
Eið. 15) Lokaðir.
Lóðrétt
1) Drösull. 2) NM. 3) Móravia. 4) Ör. 5) Kvartar. 8) Lem. 9) Fas.
13) Ek. 14) Ða.