NT - 09.05.1985, Síða 14

NT - 09.05.1985, Síða 14
-17. Rás 2 kl. 16. ■ Ragnheiður Davíðsdóttir, sinnir hér störfum lögreglumanns i rigningunni í árlegri hjólreiðakeppni skólabarna. Rás 2, kl. 21. Gestagangur hjá Ragnheiði Fimmtudagur 9. maí 1985 22 jónvarp Fimmtudagur 9. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til- kynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þátt- ur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Gunnar Rafn Jónsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Bláa barnið“ eftir Bente Lohne Sigrún Björnsdóttir les þýðingu sína (4). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraðra Þáttur í umsjá Þóris S. Guðbergssonar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson._________________ 11.30 „Sagt hefur það verið" Hjálm- ar Árnason og Magnús Gíslason sjá um þátt af Suðurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Tónleikar 14.00 „Sælir eru syndugir" eftir W.D. Valgardson Guðrún Jör- undsdóttir les þýðingu sína (5). 14.30 Á frivaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Járn- smiðurinn söngvisi" - svíta fyrir sembal eftir Georg Friedrich Hándel. David Sanger leikur. b. Strengjakvintett í C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Félagar úr Vínar-oktettinum leika. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45' Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit „Kvöld í Hamborg" eftir Stig Dalager Þýðandi: Kristin Bjarnadóttir. Leikstjóri: Inga Bjarnason. Leikendur: Gísli Al- freðsson, Arnar Jónsson, Ása Svavarsdóttir, Hjalti Rögnvalds- son, Viðar Eggertsson, Kristín Bjarnadóttir og Sigurjóna Sverris- dóttir. 21.05 Einsöngur i útvarpssal Elisa- bet Eiriksdóttir syngur lög efiir Jórunni Viðar. Höfundurinn leikurá píanó. 21.35 „Ef það skyldi koma stríð" Dagskrá í Ijóðum um stríð og frið í umsjón Sigurðar Skúlasonar. Les- arar ásamt honum: Kristin Anna Þórarinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son og Hrannar Már Sigurðsson. . 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Þetta er þátturinn Umsjón: Örn Árnason og Sigurður Sigurj- ónssoh. Endurtekinn þáttur 23.00 Músíkvaka Umsjón: Oddur Björnsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. NT Fimmtudagur 9. maí 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur Kristján Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00-15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi Leópold Sveinsson. 15.00-16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi- leg popptónlist. Stjórnendur Andri Már Ingólfsson og Halldór Lárus- son. 16.00-17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi Vernharður Linnet. 17.00-18.00 Gullöldin. Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi Þorgeir Ástvaldsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé. 20.00-21.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi Páll Þorsteins- son. 21.00-22.00 Gestagangur. Gestir koma í stúdíó og velja lög ásamt léttu spjalli. Stjórnandi Ragnheiður Daviðsdóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórnandi Svavar Gests 23.00-24.00 Gullhálsinn Þriðji þáttur af sex þar sem rakinn er ferill Michael Jackson. Stjórnandi Pétur Steinn Guðmundsson. Föstudagur 19.15 Á döf inni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 19.25 Krakkarnir i hverfinu. Fjórtandi þáttur. Kanadískur myndaflokkur um hversdagsleg at- vik í lífi nokkurra borgarbarna. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 „Ekki ég“ Þessa mynd lét Tóbaksvarnarnefnd gera um skað- semi tóbaksreykinga. Eftirtaldirað- ilar studdu nefndina við gerð kvik- myndarinnar: Daihatsu-umboðið, Flugleiðir, Islenska Álfélagið, Is- lenska járnblendifélagið, Morgun- blaðið, Samband íslenskra sam- vinnufélaga, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Verslunarmannfé- lag Reykjavíkur, Verslunarráö Is- lands og Vinnuveitendasamband Island. 21.00 Skonrokk Umsjónarmenn Har- aldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.30 Þýskaland Bresk heimilda- mynd um lok síðari heimsstyrjald- arinnar, fyrir réttum fjörutíu árum, skiptingu Þýskalands og viðhorf til1 hennar nú. Þýðandi Jón O.' Edwald. r 22.15 Átrúnaðargoð (The Fallen' Idol) s/h Bresk bíómynd frá 19481 gerð eftir sögu eftir Graham) Greene. Leikstjóri Carol Reed.1 Aðalhlutverk: Ralph Richardson,3 Michéle Morgan, Bobby Henrey, Sonia Dresdel og Jack Hawkins. ■ Vakin er athygli útvarpshlustenda á að skemmtiþáttur Arnar Arnasonar og Sigurðar Sigurjónssonar „Þetta er þátturinn“ verður endurtekinn í kvöld kl. 22.35. Hér er á ferðinni léttur spaugþáttur með þjóðfélagslegu ívafi og mun hann einna helst minna á áramótaskaup útvarps. Þeir Örn og Sigurður fá til sín Pálma Gestsson og Asu Svavarsdóttur og munu þau í sameiningu taka nokkrar léttar rispur í þjóðlífiö. ■ Hinn ungi Louis „Satchmo“ Armstrong var einn af nemend- um King Olivers. Jazzað í 100 ár! Útvarpsleikritið: „Kvöld í Hamborg“ ■ í kvöld verður í útvarpi t'lutt leikritið „Kvöld í Hamborg" eftir danska leik- ritahöfundinn Stig Dalager. Þýðinguna gerði Kristín ■ Arnar Jónsson, leikur Pet- er Andreas Heiberg. Bjarnadóttir og leikstjcri er Inga Bjarnason. Leikritið gerist í byrjun 19. aldar og fjallar um sannsögu- legar persónur, Peter Andreas Heiberg, þekktan rithöfund og þjóðfélagsgagnrýnanda í Dan- mörku á þeim tínia og konu hans Thomasine. Leikritið segir frá samskipt- um þeirra hjóna eftir að Hei- berg hefur verið flæmdur úr landi vegna harðrar gagnrýni sinnar á stjórnvöld og em- bættismenn. Pegar hérerkom- ið sögu stendur Heiberg frammi fyrir þeirri staðreynd að kona hans, sem hann hefur vanrækt, vill fá frelsi sitt á ný vegna þess að hún eiskar annan mann. Spurningin snýst um hvort það frelsi sem Heiberg hefur barist fyrir á opinberum vettvangi gildi einnig um eigin- konu hans. ■ Nú eru liðin hundrað ár frá fæðingu fyrstu stórmeistara jazzins. Menn eins og King Oliver (1885-1935) og Ferdin- and „Jelly Roll" Morton (1885- 1941) eru af mörgum taldir vera það sama fyrir Ncw Orle- ans jazzinn, cins og Bach og Hándel eru fyrir barokktónlist- ina. í tilefni af afmælinu mun Vernharður Linnet'fjalla uni þessa gömlu meistara í jazz- þætti sínum á Rás 2 í dag. „Ég fjalla um þá tónlist sem leikin var í New Orleans og Chicago á fyrstu áratugum aldarinnar. Ég spila töluvert með King Oliver og leik verk hans í útgáfuni annarra, þar á meðal í útgáfu ungs pilts sem hann réði til sín 1922. Þcssi ungi piltur hét Louis „Satchmo" Armstrong og var aðeins 22 ára þegar hann byrjaði í bandi King Olivers," sagði Vern- harður Linnet. Allir jazzgeggjarar og aðrir Davíðsdóttur á Rás 2. Gestir velja tónlist og spjalla saman í eina klukkustund. „Þátturinn er gestaþáttur eins og nafn hans ber með sér. Ég hef í þessum þáttum fengið til mín tvo gesti sem yfirleitt eru þekktir úr þjóðlífinu. í kvöld er engin undantekn- ing, ég mun fá til mín tvo blaðamenn, sem auk þess eiga sameiginlegt að vera farar- stjórar og fyrrverandi íþrótta- fréttaritarar. Annar er Sigur- dór Sigurdórsson, blaðamaður á Þjóðviljanum, fararstjóri á Costa del Sol og fyrrverandi söngvari, en hann varð frægur fyrir að syngja smellinn „María María" sem reyndar var eina lagið sem hann söng inn á plötu. Hinn gesturinn er Kjartan Lárus Pálsson, blaðamaður á DV, fararstjóri í Hollandi og mikill golfáhugamaður. Við munum ræða um farar- stjórnina, íþróttafrétta- mennskuna og blaðamennsk- una, auk þess sem gestirnir velja tónlist í þáttinn,“ sagði Ragnheiður Davíðsdóttir. Já, það verður líf og fjör á Rásinni í kvöld kl. 21.00. ■ f kvöld kl. 21.00 verður gestagangur hjá Ragnheiði Þess má geta að Peter And- reas Heiberg og Thomasine voru foreldrar leikhússtjórans og leikritahöfundarins Johans Ludvigs Heiberg sem kvæntur var hinni frægu leikkonu Jo- hanne Louise Heiberg. Leikendur eru Arnar Jónsson, Ása Svavarsdóttir. Gísli Alfreðsson, Hjalti Rögn- valdsson, Kristín Bjarnadóttir, Viðar Eggertsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. ■ Inga Bjarnason, leikstjóri. tónlistaráhugamenn eru hvatt- ir til að leggja við hlustirnar. ■ Vernharður Linnet, stjórnandi jazzþáttarins á Rás 2.

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.