NT - 09.05.1985, Side 19
Fimmtudagur 9. maí 1985 27
til sölu
Vörubifreið til sölu
Til sölu Hino KR. 100 árg. 1977 á grind ekin
91. þús. km., pallur og sturtur gætu fylgt meö.
Heildarþungi 12500 kg. (með hlassi).
Hagstætt verð ef samið er strax. Allar nánari
upplýsingar í síma 94-3634 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
TÍÍsöÍu
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
skemmu, bárujárnsklætt stálgrindarhús,
ásamt lóðarréttindum. Lyngás 15-17, Egils-
stöðum.
Stærð skemmunnar er 9.1x16 m að grunn-
fleti og selst í núverandi ástandi. Rúmmál
um 710 rúmmetrar.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Egilsstöðum fyrir kl.
11.00, mánudaginn 20. maí 1985, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóð-
endum er þess óska.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Dráttarvél
Höfum til sölu Kubota dráttarvél árg. 1984 34
hö. með drifi á öllum hjólum og tvívirkum
ámoksturstækjum. Tvær skóflur fylgja. Upp-
lýsingar í síma 99-6921.
Kýr til sölu
10 ungar og góðar kýr til sölu. Uppl. í síma
91-667046.
tilkynningar
I vörslu óskilamuna-
deildar lögreglunnar
er margt óskilamuna svo sem:
reiðhjól, barnavagnar, fatnaur, lyklaveski,
lyklakippur, seðlaveski, handtöskur, úr, gler-
augu o.fl.
Er þeim, sem slíkum munum hafa glatað,
bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu
óskilamuna, Hverfisgötu 113, (gengið inn frá
Snorrabraut) frá kl. 14:00-16:00.
Þeir óskilamunir sem eru búnir að vera í
vörslu lögreglunnar ár eða lengur verða
seldir á uppboði í portinu að Borgartúni 7,
laugardaginn 11. maí 1985.
Uppboðið hefst kl. 13:30.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
7. maí 1985
atvinna í boði
Lausar stöður
Tvær stöður fulltrúa í fjármálaráðuneytinu
eru lausar til umsóknar. Lögfræði- eða
hagfræðimenntun áskilin. Umsóknir, ásamt
upplýsingum um fyrri störf, sendist fjármála-
ráðuneytinu fyrir 31. maí 1985.
Fjármálaráðuneytið
3. maí 1985
Sveit
Duglegur 12 ára drengur óskar eftir að
komast á gott sveitaheimili í sumar.
Upplýsingar í síma 91-74443.
Starf bygginga-
fulltrúa
Starf byggingafulltrúa Selfosskaupstaðar er
laust til umsóknar. Umsækjendur skulu vera
arkitektar, byggingafræðingar, bygginga-
tæknifræðingar eða byggingaverkfræðingar,
húsasmíðameistarar og múrarameistarar
koma til greina. Launakjör eru samkvæmt
samningi milli Selfosskaupstaðar og starfs-
mannafélags Selfosskaupstaðar.
Umsóknum sé skilað til undirritaðs fyrir 20.
maí næstkomandi sem jafnframt veitir upp-
lýsingar um starfið.
Bæjarstjórinn á Selfossi.
Grunnskóli
Súðavíkur
óskar að ráða kennara í almenna kennslu í
5., 6. og 7. bekk. Æskilegt er að viðkomandi
geti kennt tónmennt og eðlis- og efnafræði.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-4946
og 4924.
SVR auglýsir eftir
vagnstjórum
til sumarafleysinga við akstur strætisvagna á
tímabilinu júní/ágúst.
Þeir sem hafa áhuga, eru beðnir að snúa sér
sem fyrst til eftirlitsmanna SVR að Hverfis-
götu 115.
Strætisvagnar Reykjavíkur
tilboð - útboð
Útboð-framræsla
Samkvæmt jarðræktarlögum býður Búnað-
arfélag íslands út skurðgröft og plógræslu á
tólf útboðssvæðum. Útboðsgagna má vitja
hjá Búnaðarfélagi íslands Bændahöllinni.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikud.
22. maí kl. 14.00.
Búnaðarfélag íslands.
Útboð
Tilboð óskast í gatnagerð og lagnir ásamt lögn dreifikerfis
hitaveitu í Grafarvog 6. áfanga fyrir Gatnamálastjórann i
Reykjavík og Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent
á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr. 5 þús.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 21. maí næstkomandi. Innkaupastofnun Reykjavíkurborg-
ar Fríkirkjuvegi 3.
INNKAUPASTOFNUN REYKlAVlKURBORGAR
Frikirkjwv«fi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í þibbur (Fender Materials) fyrir annan áfanga
Holtabakka fyrir Reykjavíkurhöfn. Útboðsgögn eru afhent á
skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða
opnuö á sama stað fimmtudaginn 13. júní næstkomandi kl.
11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Frikirkjyv«9i 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í viðgerðir á steypuskemmdum í Hvassaleitis-
skóla og Árbæjarskóla fyrir Skólaskrifstofur Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvégi 3
Reykjavík gegn kr. 2 þús. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. maí
næstkomandi kl. 14.00 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVlKURBORGAR
F>lliiikiu««fi 3 — Simi 2SS00
UMBOÐSMENN jjjf
Akureyri Halldór Ásgeirsson, Hjarðarlundi 4, s. 22594.
Akranes Aðalheiður Malmqvist, Dalbraut 55, s. 93-1261
Borgarnes Guðný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226.
Hellissandur Víglundur Höskuldsson, Snæfellsási 15, s. 93-6737.
Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629.
Ólafsvík Guöný H. Árnadóttir, Grundarbraut 24, s. 93-6131.
Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir, Grundargötu 43, s. 93-8733
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010.
Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142.
Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353.
Tálknafjörður Níels Ársælsson, Hamraborg, s. 94-2656 (2514).
Bíldudalur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206.
Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673.
Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170.
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366.
Isafjörður Svanfríður G. Bjarnadóttir, Pólsgötu 5, s. 94-3527.
Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54, sími 94-8131
Súðavík Heiðar Guðbrandsson, Neðri Grund, s. 94-4954.
Hólmavík Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149.
Hvammstangi Baldur Jessen, Kirkjuvegi, s. 95-1368.
Hofsós Björn Nielsson, Kirkjugötu 21, s. 95-6389
Blönduós Snorri Bjamason, Urðarbraut 20, s. 95-4581.
Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885.
Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200.
Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208.
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308.
Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214.
Grenivík Jóhann Axel Pétursson, Túngata 15, s. 96-33188.
Húsavík Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41765.
Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151.
Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258.
Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173.
Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157.
Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir, Selnesi 36, s. 96-5688.
Borgarfjörður eystri Hallgrímur Vigfússon, Vinaminni.
Vopnafjörður Jóhanna Aðalsteinsdóttir, s. 97-3251.
Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350.
Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360.
Neskaupstaður Marín Árnadóttir, Víðimýri 18, s. 97-7523.
Eskifjörður Jónas Bjarnason, Strandgötu 73, s. 6262.
Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiðavegi 12, s. 97-4119.
Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148.
Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839.
Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garði, s. 97-8820.
- Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir, Smárabraut 13, s. 97-8255
Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172.
Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904
Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658.
Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274.
Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsd, Hvammi, s. 99-3402.
Þorlákshöfn Þóra Sigurðardóttir, Sambyggð 4, s. 99-3924.
Hveragerði Sigríður Ósk Einarsdóttir, Heiðabrún 46, s. 99-4665
Vík Guðrún Árnadóttir, Mánabraut 14, s. 99-7233.
Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s. 98-2270.
Grindavík Stefanía Guðjónsdóttir, Staðarhrauni 10, s.92-8504
Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058.
Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455.
Keflavík Guðríður Waage, Austurbraut 1, s. 2883.
Ingibjörg Einarsdóttir, Suðurgjötu 37, s. 4390.
Ytri Njarðvík Kristinn Ingimundarson, Hafnargata 72, s. 3826.
Innri Njarðvík Guðríður Árnadóttir, Kópabraut 16, s. 92-6074.
Hafnarfjörður Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758.
Garðabær Rósa Helgadóttir, Laufás 4, s. 53758.
Mosfellssveit Jónína Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og útför
Bjarna Sigurðssonar
frá Kastalabrekku
Guð belssi ykkur öll.
Steinunn G. Sveinsdóttir Sigurður Jonsson
Hulda R. Hansen og börn
Sveinn Sigurðsson Gróa Ingólfsdóttir
Þórunn Sigurðardóttir Guðmundur Ágústsson
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Lárus S. Ásgeirsson
Hildur Sigurðardóttir Árni Sigurðsson
Guðlaug Sigurðardóttir
Hjördís Sigurðardóttir
JónaSigurðardóttir