NT - 18.08.1985, Blaðsíða 20

NT - 18.08.1985, Blaðsíða 20
4MO 4WD GL 4WD GL Hjá € fuji heavy industries LTD. hefur fengist löng og dýrmæt reynsla í framleiðslu fjórhjóladrifinna fólksbíla. Reynslan hefur sýnt að það þarf stóra og góða vél. Fyrst reyndu þeir 1400 cc, síðan 1600 cc en komust að þeirri niðurstöðu að það nægir ekki minna en 1800 cc. Þeir sáu að fjórhjóladrif var ekki nóg eitt og sér heldur væri hátt og lágt drif nauðsynlegt. Hann var byggður til að bila ekki, enda hefur það sýnt sig að biianatíðni er sú lægsta sem þekkist í heiminum í dag. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI ERU: Sigurður Valdimarsson Akureyri. Sími 22520 Auðunn Karlsson Súðavík. Sími 4972 A.K.I. Sauðárkróki. Sími 5141 Lykill Reyðarfirði. Sími 4199 Muggur og Darri Vestmannaeyjum. Sími 2513 Munið bílasýningar okkar laugardaga og sunnudaga kl.14-17 Tökum flesta notaða bíla upp í nýja. INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.