NT - 20.08.1985, Qupperneq 3
Þriðjudagur 20. ágúst 1985
Liv Ullman 46 ára:
Á hún von á barni?
- ætlar að gifta sig í september
■ Upp á síðkastið hafa ýms
skandinavísk kvennablöð og
tímarit eytt miklu plássi undir
frásagnir af ástalífi hinnar
frægu leikkonu Liv Ullman. í
einu blaðinu eru birtar mynd-
ir af helstu karlmönnunum í
lífi hennar í réttri tímaröð -
allt frá því að hún kornung
giftist norskum sálfræðingi,
sem hún svo fór frá eftir 6 ár,
þegar hún varð ástfangin af
leikstjóranum Ingmar
Bergman, og til þess að þau
Donald Saunders tóku saman
og segja blöðin að þau ætli að
giftast á næstunni.
Liv hefur sagt frá sambúð
sinni við Bergman. Þau voru
mjög ástfangin, og því fylgdi
ofsaleg afbrýðissemi. Hann
vill búa úti á Fárö með Liv og
Linn litlu dóttur þeirra, en
■ Linn hefur fylgt móður
sinni um heiminn. Skóladvöl
og ýmislegt annað hefur þó oft
aðskilið þær, en þær eru alltaf
saman í fríum þegar þær geta.
„Við erum vinkonur", segja
þær báðar.
hjúskaparheitið einu sinni.
Hún ætlaði ekki að hætta á
það aftur. Samt sem áður átti
hún í mörgum ástasambönd-
um, og stöðugt birtust myndir
af henni í blöðum með ýms-
um þekktum mönnum, sem
sagðir voru elskhugar hennar
Dragan
iiriiin frá Jiigóslavíu, (seni l.iv
kallar Ahel í bók sinni) hefur
ferðast með henni víða um
Liv fannst hún hálfgerður
fangi á eynni og þrátt fyrir
ástina vildi hún flytja í burtu
og lifa sínu eigin lífi. Leikfer-
ill hennar varð glæsilegur og
hún hafði stöðugt litiu dóttur-
ina Linn með sér hvort sem
hún var að starfa á Norður-
löndunum eða Bandaríkjun-
um, en tilboðin bárust henni
víðs vegar að.
Liv gifti sigekki aftur. Hún
sagði einhvern tíma í viðtali,
að það væri nóg að svíkja
dótturina Linn.
■ Donald Saunders og Liv hafa verið óaðskiljanleg upp á
síðkastið og sagt er að þau ætli að gifta sig á næstu vikum.
eða sambýlismenn. Hinn
frægi Kissinger sást oft með
Liv þegar hún var í Ameríku,
en svo kvæntist hann og hvarf
af sjónarsviðinu í slúðurdálk-
um blaðanna.
Karlmenn hrifust sterkt af
Liv Ullman, og má til dæmis
nefna Júgóslavann Dragan
Babic, blaðamann og rithöf-
und, sem kom til að hafa
viðtal við leikkonuna. Það
fer ekki sögum af því hvernig
gekk með viðtalið, en blaða-
maðurinn náði svo góðu
sambandi við viðmælanda
sinn, að þau voru óaðskiljan-
leg í nokkur ár. Babic yfirgaf
heimaland sitt og fjölskyldu
til að fylgjast með Liv og milli
þeirra blómstraði ásta-
samband, sem ieikkonan seg-
ir frá í bók sinni „Tidvatten“.
Reyndar kallar hún Júgó-
■ Þessi mynd sem nýlega var tekinafLivUllmanþótti sanna að fréttin um að hún væri
barnshafandi væri sönn. Einnig þótti hinn glaðlegi svipur hennar segja sitt.
slavann Abel í bók sinni, en
segir annars hispurslaust frá
þeirra samlífi.
Um þetta leyti fór Liv að
vinna mikið fyrir alþjóða-
samtök að hjálparstarfi í þró-
unarlöndunum, og Dragan
s Babic ferðaðist með henni á
vegum UNICEF (Barnahjálp
SÞ).
Nú er sagt, að Donald
Saunders, sem er 49 ára fjár-
málamaður og fasteignasali,
hafi fengið Liv til að gleyma
gamla heitinu um að „gifta
sig aldrei aftur“ og þau ætli
að láta verða af því að ganga
í það heilaga í september nk.
Mikið er bollalagt um það,
hvort leikkonan sé ófrísk.
Hún hefur látið hafa eftir sér
í viðtali, að hún hafi enn
nokkur ár upp á að hlaupa til
að eignast barn (hún er 46
ára), - og svo hefur hún sést
ganga í víðum fötum í sumar
og þá þótti nú alveg víst að
fréttin um að hún væri barns-
hafandi hefði við rök að
styðjast. - En líka hefur verið
bent á það, að víð föt séu í
tísku, svo ekki megi draga
ályktanir af klæðaburðinum
einum saman. Sem sagt: Við
seljum þetta ekki dýrara en
við keyptum það!