NT - 20.08.1985, Blaðsíða 23

NT - 20.08.1985, Blaðsíða 23
sjónvarp Þriðjudagur 20. ágúst 1985 23 ■ David Warner sem Charlie. Sjónvarp kl. 21.10: Utvarp kl. 20.40: Öllum kom hann til nokkurs þroska ■ Þorsteinn M. Jónsson. Þorstein M. Jónsson í tilefni aldarafmælis hans og nefnis þátturinn Öllum kom hann til nokkurs þroska. Sverrir flytur erindi um Þorstein og Guðmundur Gunn- arsson les kafla úr skóla- setningarræðu Þorsteins frá 1950. ^ Þorsteinn var skólastjóri Gagnfræðaskóla Akureyrar í tuttugu ár, frá 1935-55. Hann kenndi í Borgarfirði eystra frá 1909 og frá 1921 á Akur- eyri. Hann sat í bæjarstjórn Akureyrar frá 1945-56 og var alþingismaður frá 1916-23. Hann átti sæti í sambands- laganefndinni 1918, sem samdi við Dani um að ísland yrði sjálfstætt ríki innan dansk-íslenska konung- dæmisins. Þorsteinn var mik- ill bókasafnari. Charlie— ■ í kvöld tekur nýr breskur framhaldsmyndaflokkur við af flokknum Hver greiðir ferju- tollinn? Þessi flokkur er í fjór- um þáttum og ber nefnið Cliar- lie. Þátturinn í kvöld nefnist Ég elskaði Charlie. Með aðalhlutverk fara Da- vid Warner og Michael Aldr- idge. David Warner er þekktur breskur skapgerðarleikari, fædduríManchesterárið 1941. Hann var bóksali að atvinnu og lærði leiklist í Royal Ac- ademy of Dramatic Art. Hann er meðlimur hins virta leikhóps Royal Shakespeare Company. Meðal þeirra kvikmynda sem David Warner hefur leikið í má nefna Tom Jones (1963), Morgan! (1966), The Deadly Affair (1967), The Sea Gull (1968), Mr. Quilip (1975), The Omen (1976), Cross of Iron (1977), Silver Bears (1977), Nigtwing, Airport, The Thirty- Nine Steps, S.O.S. Titanic (1979). Margir muna eflaust Sjónvarp kl. 22 Hvalveiðar í vísindaskyni ■ í kvöld kl. 22.00 veröur umræöuþáttur í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal um fyrir- hugaðar hvalveiðar í vísinda- skyni. Umsjónarmaður er Einar Sig- urðsson. NT-myndir: Sverrir. nýr framhaldsmyndaf lokkur ■ í dag hefur Sverrir Pálsson, skólastjóri á Akur- eyri umsjón með dagskrá um eftir honum sem geðsjúklingn- um í Straw Dogs, með Dustin Hoffman í aðalhlutverki. En aftur að Charlie. Charlie heitir maður og er einkaspæj- ari. Kona lians er nýfarin frá honum með börnin þeirra þrjú og Charlie er harmi sleginn. Framtíðin virðist ekki brosa við honum og liann dregst á óvæntan hátt inn í flókið saka- mál. Fyrsti þáttur er 50 mínútur og þýðandi er Kristmann Eiðs- son. Rás 2, kl. 17. Tannafjöldi Simon Le Bon ■ Eðvarð Ingólfsson verður með þátt sinn Frístund á Rás 2 ídagkl. 17.00. „Aðstoðarþulur minn í dag verður Guðrún Viðarsdóttir en hún er 15 ára Kópavogsmær. Krakkarnir sjá um tónlistar- kynningar í þættinum og í dag verður Cyndi Lauper kynnt og það er Hrafnhildur Einarsdótt- ir úr Hveragerði sem tók þessa kynningu saman. Hrafnhildur hefur áður kynnt Madonnu í Frístund. Krakkar utan af landi senda mér þessar kynn- ingar í pósti, þannig að þau geta tekið þátt í þessu hvaðan sem er af landinu. Svo ætla ég að ræða við tvo unglinga, strák og stelpu sem taka þátt í maraþonhlaupinu á sunnudaginn. Ég les bréf sem hafa borist til þáttarins í vik- unni og slæ e.t.v. á þráðinn til Vestmannaeyja og ræði við fréttaritara Frístundar í Eyj- um. Liðurinn Eftirlætislögin þrjú verður á sínum stað í þættinum og að þessu sinni er það strákur úr Kópavoginum sem kynnir eftirlætislögin sín. Krakkarnir eru svo ofsalega duglegir að skrifa mér að þeir eru stundum að kaffæra mig í bréfum og það er mjög skemmtilegt hvað þessi bréf eru fjölbreytt, þau eru m.a. með athugasemdir við tónlist- arkynningarnar og t.d. er ennþá verið að leiðrétta og bæta við kynninguna á Duran Duran sem var flutt í janúar. Það gleymdist að taka fram tannafjölda Simon Lc Bons og skónúmer Nick Rhodes kom ekki tram, svo að dæmi séu tekin.'- ■ Cyndi Lauper verður kynnt í Frístund í dag, Sjónvarp kl. 19.25: Sólogströndog Milla María ■ íkvöldkl. 19.25 fákrakk- arnir eitthvað fyrir sinn snúð. Sýndur verður fimmti þáttur- inn í myndaflokknum Sól og strönd og teiknimynd um Millu Maríu. Hvað gerir Milla María í þessum þætti? Þýðandi er Jóhanna Jó- hannsdóttir. Okkarámilli ■ Unglingaþátturinn Okkar á milli verður á dagskrá út- varps kl. 20.00 í kvöld. Sigrún Halldórsdóttir, sér um þáttinn. „Ég fæ tvennar mæðgur til að spjalla við mig um lífið og tilveruna í þessum þætti. Þær eru Borghildur Anna Jónsdóttir, blaðamaðurá Dag- blaðinu og dóttir hennar, sem er 17 ára og Sonja B. Jónsdótt- ir, fréttamaður hjá sjónvarp- inu og 14 ára dóttir hennar. Viö ræðum um unglingsárin nú og áður þegar við þær eldri vorum unglingar. Við komum inn á samskipti milli foreldra og barna, hvernig þau fara fram á þessum þreyttu tírnurn," sagði Sigrún Hall- dórsdóttir. Þriðjudagur 20. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Ólafur Bjarnason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Margt fer öðruvísi en ætlað er“ eftir Margréti Jónsdóttur Sigurö- ur Skúlason les (2). j9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugreinar dagblaðanna (útdr.). Tónleikar. 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 í fórum mínum Umsjón Inga Eydal. RÚVAK. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Frettir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. RÚVAK. 13.40 Létt lög 14.00 „Lamb“ eftir Bernard Mac- Laverty Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (10). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfónía nr. 4 í D-dúr eftir Luis de Freitas Barnco. Sinfóniuhljómsveit port- úgalska útvarpsins leikur; Silva Pereira stjórnar. 15.15 Út og suður Endurtekinn þáttur Friðriks Páls Jónssonar frá sunnu- degi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Upptaktur Siguröur Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Larnia?" eftir Patriciu M. St. John Helgi Elíasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (7). 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli Sigrún Halldórs- dóttir rabbar við ungt fólk. 20.40 Öllum kom hann til nokkurs þroska Minnst aldarafmælis Þor- steins M. Jónssonar. Umsjón: Sverrir Pálsson. RÚVAK. 21.20 Píanósónata í A-dúr K. 331 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Wilhelm Kempff leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Sultur“ eftir Knut Hamsun Jón Sigurösson frá Kaldaðarnesi þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Boðið upp i morð“ eftir John Dickson Carr Sjötti og síðasti þáttur endurtekinn: Svör við níu spurningum. Þýöing, leik- gerð og leikstjórn: Karl Águst Ulfsson. Leikendur: Hjalti Rögn- valdsson, Maria Sigurðardóttir, Sigurður Karlsson, Aðalsteinn Bergdal, Eyþór Árnason, Kristján Franklín Magnús, Helgi Skúlason, Sigurður Sigurjónsson og Arnar Jónsson. 23.30 Kvöldtónleikar 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Ímj Þriðjudagur 20. ágúst 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson 14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson 15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin af islenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eövarð Ingólfsson Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Þriðjudagur 20. ágúst 19.25 Sól og strönd, Fimmti þáttur, og teiknimynd um Millu Maríu (Nordvision - Danska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Charlie 1. Ég elskaði Charlie. Nýr breskur framhaldsmyndaflokk- ur i fjórum þáttum. Aðalhlutverk: "■David Warner og Michael Aldri- dge. Charlie ereinkaspæjari. Kona hans er nýfarin frá honum með börnin þeirra þrjú. Framtíðin virðist ekki brosa við Charlie, og hann dregst á óvæntan hátt inn í flókið sakamál. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Hvalveiðar i vísindaskyni. Umræðuþáttur i beinni útsendingu úr sjónvarpssal um fyrirhugaðar hvalveiðar i vísindaskyni. Umsjón- armaður Einar Sigurðsson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.