NT - 20.08.1985, Blaðsíða 9
ta
Þórarinn
Þórarinsson
skrifar:
íslensk lög skuli gilda, nema
annað sé tekið fram berum
orðum í varnarsamningnum
sjálfum og „viðbæti hans um
réttarstöðu liðs Bandaríkj-
anna og eignir þeirra".
Pað féll í hlut Bjarna Bene-
diktssonar sem utanríkisráð-
herra að annast af hálfu ís-
lands samningana við stjórn-
völd Bandaríkjanna um við-
bótarsamninginn. Ekki verð-
ur annað séðen að Bjarni
Benediktsson hafi leyst þetta
■ Hermann Jónasson.
verk af hendi með þeirri ná-
kvæmni sem honunt var lagin
við lagagerð. Bersýnilega er
kappkostað að orða skýrt þær
undanþágur frá íslenskum
lögum. sem felast í samningn-
um. Þetta gildir t.d. varðandi
lögin um skotvopn og skot-
færi frá 1936. Vitanlega þýddi
það, þegar varnarliðið fékk
leyfi fyrir varnarstöð, að það
fékk fullt frelsi til að flytja inn
skotvopn, en samkvæmt lög-
um átti að sækja um leyfi um
slíkt til dómsmálaráðuneytis-
ins. Rétt þótti samt að setja í
viðbótarsamninginn ákvæði
um meðferð þess á skotvopn-
um, svo engir árekstrar yrðu
milli laganna og viðbótar-
samningsins. Fimmta grein
samningsins hljóðar svo:
„Liði Bandaríkjanna á ís-
landi er heimilt að bera vopn
á samningssvæðunum, svo
sem þörf krefur, til fram-
kvæmdar á skyldustörfum.
Utan samningssvæðanna má
liðið einungis bera vopn við
framkvæntd skyldustarfa eða
vegna hernaðarþarfa, nema
rétt íslensk stjórnvöld sam-
þykki annað.“
Hvergi að finna undan-
þágu frá lögunum 1928
Þá er að hverfa að þeirri
fullyrðingu, að í viðbótar-
samningnum sé að finna
undanþágu fyrir varnarliðið
frá lögum um varnir gegn gin-
og klaufaveiki og öðrum ali-
dýrasjúkdómum. Þótt leitað
sé með logandi ljósi er hvergi
slíka undanþágu að finna í
viðbótarsamningnum.
í vandræðum sínunt hafa
þeir, sem þessu halda fram,
vísað til 3. málsliðar8. greinar
viðbótarsamningsins. Hún
hljóðar svo:
„Hervöld Bandaríkjanna
mega flytja inn tollfrjálst út-
búnað handa liði sínu og
hæfilegt magn vista. birgða
og annars varnings til nota
fyrir liðsmenn sína og
skyldulið þeira svo og verk-
taka Bandaríkjanna og menn
í þeirra þjónustu, sem eigi
eru íslenskir þegnar. Þessi
tollfrjálsi innflutningur skal
háður því skilyrði, að afhent
sé, auk tollskjalanna á toll-
skrifstofu á innflutningsstað,
Þriðjudagur 20. ágúst 1985 9
Vetftvangur
Þá er að hverfa að þeirri full-
yrðingu, að í viðbótarsamn-
ingnum sé að finna undan-
þágu fyrir varnarliðið frá lög-
um um varnir gegn gin- og
klaufaveiki og öðrum alidýra-
sjúkdómum. Þótt leitað sé
með logandi Ijósi er hvergi
slíka undanþágu að finna í
viðbótarsamningnum.
yfirlýsing, undirrituð af þar
til bærum fyrirsvarsmanni liðs
Bandaríkjanna. Afhenda
skal íslenskum tollyfirvöldum
skrá yfir þá fyrirsvarsmenn,
sem heimild hafa fengið til að
undirrita slíkar yfirlýsingar,
svo og sýnishorn af nafnritun
þeirraog stirnplum,er nota
skal."
Hvergi í þessari málsgrein
er að finna heimild til að
flytja inn hrátt kjöt eða aðrar
vörur, sem eru bannvörur
vegna sjúkdómshættu.
Annars má segja að upphaf
8. greinar viðbótarsamnings-
ins skeri vel úr um þetta.
Hann hljóðar á þessa leið:
„Menn í liði Bandaríkj-
anna svo og skyldulið þeirra
skulu, nema öðruvísi sé
ákveðið berum orðum í
samningi þessum, lúta þeim
lögum og reglugerðum, sem
tollyfirvöld íslands fram-
kvæma."
Þessi grein lýtur að vísu
ekki beint að innflutningi
varnarliðsins, heldur ein-
stakra starfsmanna þess. Máls-
greittin hefur engu að síður
meginþýðingu, því að hún
undirstrikar þá höfuðreglu,
sem samningurinn hvílir á,
að íslensk lög skuli gilda,
„nema öðruvísi sé ákveðið
berum orðum í samningi
þessunt".
Hver getur ætlað eins vand-
virkum lagasmiði og Bjarna
Benediktssyni, að hann hefði
ekki látið taka það fram ber-
unt orðum í 3. málslið 8.
greinar, ef lnin átti að fela í
sér undanþágu frá lögunum
um varnir gcgn gin- og klaufa-
veiki?
Viðhorf alþingismanna
og fjárpestirnar
Sérstök ástæða er til að
vekja athygli á því, að um
ræddir samningar voru gerðir
á þeim tíma, þegar einar
mestu fjárpestir, sem hér hafa
verið, herjuðu á búfé lands-
manna. Vegna þeirra hafði
sauðfé verið skorið niður í
stórum stíl. Á aðalfundi
Stéttarsambands bænda
haustið 1950 upplýsti forrnað-
ur þess, að vegna niður-
skurðarins hefði sauðfé fækk-
að í 400 þúsund úr 700 þúsund
árið 1933. Af þessum ástæð-
unt má fullyrða að santninga-
menn íslands hafi verið enn
betur á verði en ella um að
varnarsantningurinn og við-
bótarsamningur hans skertu
ekki ncin lög um varnarað-
gerðir gegn gin- og klaufa-
veiki og öðrum alidýrasjúk-
dómum.
Ég þykist þess fullviss, að
þáverandi landbúnaðarráö-
herra, Hermann Jónasson,
hafi staðið hér vel á verði unt
hagsmuni landbúnaðarins
eins og cndranær. Hann hefði
tvímælalaust ekki fallist á
neitt, sem drægi úr vörnum,
gegn alidýrasjúkdómum. í
rauninni þori ég að fullyrða,
að enginn þeirra þignmanna,
sem greiddu atkvæði með
varnarsamningnum og við-
bótarsamnignum við hann,
hefðu greitt atkvæði rneö 3.
málslið 8. greinar viðbótar-
samningsins, ef þeir hefðu
látið sér til hugar koma, að
hann yrði síðar túlkaður á
þann veg að með honum
væru Iögin frá 1928 um varnir
gegn alidýrasjúkdómum af-
numin gagnvart varnarliðinu.
Ég hygg, að það sé Ijóst af
því, sem hér er rakið, að
lögin frá 1928 um varnir gegn
gin- og klaufaveiki eru cnn í
fullu gildi jafnt á Keflavíkur-
flugvelli og öðrunt stöðum á
landinu. Astæðan til þess að
þau hafa ekki verið látin ná
til innflutnings varnarliðsins
á hráu kjöti, er ekki sú, að
undanþága til þess hafi verið
veitt í viðbótarsamningi varn-
arsamningsins, heldurhin, að
stjórnvöld hafa horft á þetta
með blinda auganu í þeirri
trú, að gin- og klaufaveiki
fyrirfinnist ekki í Bandaríkj-
unum. En slíkt gctur breyst
og þá verður að framfylgja
lögunum frá 1928 af fullri
einbeitni. Hér þarf alltaf að
vera á verði. Gott er að nú
hefur verið rækilega á það
minnt.
Það skyldu menn svo var-
ast, að túlka varnarsamning-
ana þannig, að í þeim felist
annað og meira en þar er sagt
berum orðum.
■ Þeir verða að hlíta íslenskum lögum hvað varðar innflutning á kjöti.
rekur Barco í Garðabæ, hefur
hannað öryggisstiga fyrir smá-
báta.
í sjálfu sér má segja að engir
stórfelldir vísindasigrar hafi
verið unnir við hönnun þessa
stiga. En það þurfti að hafa
framtak til að hanna hann og
smíða og það framtak hefur
Ásgeir sýnt.
Stigi þessi er ætlaður til
bjargar í þeim tilfellum þegar
sjómenn sem eru einir á bátum
sínum, hrasa fyrir borð og eiga
erfitt með að komast hjálpar-
laust aftur um borð. Þá kemur
til kasta stigans, sem dags dag-
lega tekur lítið sem ekkert
pláss.
Ekki er vitað fyrir víst,
hversu rnargir sjómenn hafa
drukknað af ofangreindri
ástæðu, en ætla má að það séu
þó nokkrir. Hins vegar ætti að
verða mun minni hætta á slíku
með tilkomu þessa stiga, sem
kostar aðeins ríflega þrjú þús-
und krónur.
En nú vaknar óneitanlega sú
spurning, hvort ekki sé hægt
að halda áfram. Ekki þarf öll
framleiðsla að vera stóriðja og
0 Steingrímsstöð fánum
prýdd 1963.
það er hægt að skapa fjölda
atvinnutækifæra einmitt með
alls kyns smáiðnaði.
Sjávarútvegur okkar fag
Hér á landi er til staðar mikil
reynsla af sjávarútvegi og liggur
því beinast við að reyna að
hafa tekjur af öðru en aðeins
fiskinum sjálfum. Hér í NT
hefur áður verið vakin athygli
á framtaki ýmissa fyrirtækja
sem nú þegar flytja út ýmsa
vöru og þjónustu í tengslum
við sjávarútveg.
Hlutir eins og þessi stigi sem
Ásgeir hefur hannað, gætu
hæglega skapað atvinnu fyrir
nokkurn fjölda manna og
nokkrar útflutningstekjur. I
nágrannalöndum okkar er
fjöldinn allur af smábátaeig-
endum og trillukörlum, og við
gætum selt þessu fólki ýmislegt
sem til sjósóknar þarf.
Þá mætti vafalaust spara
mikinn gjaldeyri með frarn-
leiðslu ýmislegs smávarnings,
sem litla sem enga tækni þarf
■til framleiðslu á— en fluttur er
inn í stórum stíl. Það sem til
þarf er vilji yfirvalda og skiln-
ingur á framtaki manna eins og
Ásgeirs - það er fleira iðnaður
en stóriðja.
S.AIb.