NT - 20.08.1985, Page 6
auglýsingar
varahlutir
ökukennsla
Hedd hf.
Skemmuvegi M-20 Kópavogi
Varahlutir - ábyrgjt- viðskipti
Höfurrí fyrirliggjandi varahluti í flestar
tegundir bifreiða, m.a.
Galant 1600 árg '79
Subaru 1600 árg 79
Honda Civic árg 79
Datsun 120 A árg 79
Mazda 929 árg 77
Mazda 323 árg 79
Mazda 626 árg 79
Mazda 616 árg 75
Mazda 818 árg 76
Toyota M II árg 77
Toyota Cressida 79.
Toyota Corolla árg 79
Toyota Carina árg 74
Toyota Celica árg 74
' Datsun Diesel árg 79
DatSun 120 árg 77
Datsun 180 B árg 76
Datsun 200 árg 75
Datsun 140 J. árg 75
Datsun 100 Aárg 75
Daihatsu
Carmant árg 79
Audi 100 LS árg 76
Passat árg 75
@pet Reeerd árg 74
VW 1303 árg 75
? Vega árg 75
Migi árg 78
S/olvo 343 árg 79
Ránge Rover árg 75
Bronco árg 74
Wagoner árg 75
Scout II árg 74
Cherokee árg 75
Land Rover árg 74
Villis árg '66
Ford Fiesta árg '80
Wartburg árg '80
Laua Safir árg '82
Landa Combi árg '82
Lada*Sport árg '80
Lada 1600 árg '81
Volvo 142 árg '74
Saat^99 árg 76
Saáb 96 árg 75
Cortina 2000 árg 79
Sc$ut árg 75 .
V-Qhevelle árg '79
A-Alegro árg '80
Transit árg 75
Skodi 120 árg '82
Fiat 132 árg '79
Fiat 125 P árg '82
F-Fermont árg 79
■F-fiiranada árg 78
Ábyrgð á öliu, alit inni þjöppumælt’
og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða
uppteknar með allt að 6 mánaða
ábyrgð. ísetning ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og
jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka
daga frá kl. 9-19 laugardaga kl.
10-16. Sendum um land allt.
Hedd h.f. síma 77551 og 78030
Reynið viðskiptin
bílaleiga
BILALEIGA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VÍÐIGERÐI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUÐÁRKRÓKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVÍK:
EGILSTAÐIR:
VOPNAFJÖRÐUR:
SEYÐISFJÖRÐUR:
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
tekna tíma.
Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst
réttindi. Æfing í borgarakstri.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör, ennfremur Visa og
Eurocard
Símar 27716 og 74923.
ökuskóli Guðjóns Ó. Hannesson-
ar.
húsnæði óskast
íbúð óskast
Einstæður faðir með eitt barn, sem
ætlar að stunda nám i Reykjavík
næsta vetur, óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð á löigu, helsf í Breiðholti I.
Vinsamlegast hringiö í síma 96-
71382 eða 91-73445.
varahlutir
Aðalpartasalan
Sími23560
Autobianci 77 BuickAppalo’74 .
AMC Hornet 75 Honda Civic 76
AustinAllegro’78 Datsun 100 A'76
AustinMini’74 Simca1306'77
■'ChevyVan’77 Simca1100'77
Chevrolet Malibu '74 Saab 99 73
ChevroletNova'74
Dodge Dart'72
Dodge Coronet '72
Ford Mustang 72
Ford Pinto '76
Ford Cortina 74
Ford Escort 74
Fiat 131 '77
Fiat 132 76
Fiat 125 P 78
Lada-1600'82
Lada1500’78
Lada1200 '80
Mazda323'77
Mazda929'74
Volvo 145 74
VW1300-1303 74
VW Passat 74
Mpccury Comet '74
Skoda120L’78
Subaru4WD 77
Trabant’79
Wartburg 79
Toyota Carina'75
ToyotaCorolla’74
Renault4'77
Renault5'75
Renault 1274
Peugout504 74
Jeppar
Wagoneer'75
Range Rover'72
Scout '74
Ford Bronco 74
Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til
niðurrifs, sendum um land allt.
Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga frá kl. 10-J6. Aðal-
partasalan Höfðatúni 10, sími
23560.
r Nv lína ^
Hjólkoppar 12“ 13“ 14“.
Verð frá kr. 1995.-
Krómhringir 12“ 13“
Verð kr. 2200.-
Givarahlutir
^ Hamarshöfða 1
Hamarshöfða 1
Simar 36510 og 83744
ÍTÍ Þriðjudagur 20. ágúst 1985 6
LlI wr Útlönd
■ Ungir Bretar mótmæla efnahagsstefnu stjórnar Thatchers. Mun bresk æska bjarga efnahag ríkisins þegar fram í
sækir?
Atvinnuleysi:
Bjargayngri kynslóð-
irnar efnahag Breta?
■ Mun atvinnuleysi í Bretlandi fara
minnkandi á næstu árum? Ýmislegt
þykir benda til þess, einkum og sér í
lagi sú staðreynd að meðalaldur vinn-
andi fólks í landinu fer lækkandi.
Fyrir bragðið má búast við að hag-
kerfi landsins verði sveigjanlegra, þar
|sem yngra fólk á auðveldara með að
’aðlaga sig að nýrri tækni. Hins vegar
er gert ráð fyrir að fleira fólk muni
streyma á vinnumarkaðinn en áður
hafði verið spáð.
Á þriðja áratug þessarar aldar
Kanada:
Skólafólk not-
að í f lugfreyju*
verkfalli
Montreal-Reutcr
■ Kanadíska flugfélagið Air Can-
ada fékk háskólanamendur til að
vinna við þjónustustörf um borð í
flugvélum sínum í gærmorgun þegar
verkfail 3.211 flugfreyja og flugþjóna
hófst.
Talsmenn flugfélagsins sögðust
ekki ætla að gera neinar breytingar á
áætlanaflugi félagsins vegna verkfalls-
ins þótt þjónusta um borð í þeim
myndi minnka eitthvað.
Leiðtogar flugfreyja og flugþjóna
segja að ákvörðun flugfélagsins um
að nota stúdenta og annað starfsfólk
til að ganga í störf þeirra minnki
flugöryggi. Félag flugfreyja og flug-
|ijóna krefst þriggja prósenta kaup-
hækkunar á ári og lækkun hámarksins
á leyfilegum flugtímum úr 80 á mán-
uði niður í 75.
Flugfélagið bauð tveggja ára samn-
ing nreð sex prósenta launahækkun
fyrir flesta starfsmenn en lægri byrj-
unarlaununi.
Ísrael:
Mormónaskóli
veldur deilum
Jerúsalem-Reuter
■ Strangtrúaðirgyðingarogborgar-
yfirvöld í Jerúsalem deila nú hart um
það hvort mormónum skuli leyft að
byggja háskóla í borginni.
Rabbíarnir segja skólann vera
„hræðilegt sár í sálu gyðingaþjóðar-
innar", en borgaryfirvöld telja að hin
helga borg eigi að vera öllum trúar-
brögðum opin.
Háskólinn á að vera útibú frá
Brigham Young háskólanum í Utah,
sem mormónar eiga og reka. Gert er
ráð fyrir að skólinn kosti jafnvirði 615
milljóna kr. og er þriðjungi fram-
kvæmdanna þegar lokið.
Mormónar líta á trúboð sem mjög
mikilvægan þátt trúarinnar, en þeir
hafa lofað að boða ekki fagnaðar-
erindið í Jerúsalem.
jókst mjög fæðingartíðni í Bretlandi,
en þau börn sem þá fæddust eru nú
komin á eftirlaunaaldur og hverfa því
af vinnumarkaðinum. Peirra sess
munu yngri kynslóðir taka.
Á árunum 1983 og 1984 bættust 510
þúsund manns á breska vinnumark-
aðinn og hafði fjölgunin aldrei fyrr
verið svo mikil. Á næstu fimm árum
er gert ráð fyrir að önnur 750 þúsund
byrji að leita sér að vinnu. Þessi mikla
fjölgun er helsta ástæða þess, að þrátt
fyrir góðan hagvöxt hin síðustu ár
hefur atvinnuleysi aukist. Það er nú
13,1 prósent.
Tvær ástæður eru nefndar fyrir
þessum aukna þrýstingi á vinnumark-
aðinum. Önnur er sú að fólki á
vinnufærum aldri hefur fjölgað mjög.
Hin er mikil aukning á þátttöku
kvenna í atvinnulífinu. Á sama tíma
og hlutfall karla sem eru í vinnu eða
í atvinnuleit hefur lækkað, hefur
atvinnuþátttaka kvenna aukist.
Því cr spáð að þróunin haldi áfrani
og að árið 1991 verði helmingur allra
kvenna á vinnufærum aldri annað
hvort í vinnu eða í leit að starfi.
Vinnumálastofnun Bretlands spáir
því að hlutur karla í atvinnulífinu eigi
ekki eftir að minnka mikið úr þessu.
Þessi spá hefur verið gagnrýnd
harðlega, því reynslan sýnir að þegar
atvinnuleysi eykst fækkar alltaf þeim,
sem eru í atvinnuleit. Þeir gefast upp
og telja vonlaust mál að fá nokkuð að
gera.
Byggt á Economist
Kína:
300 farast
með ferju
Peking-Reuler
■ Um þrjú hundruð farþegar
drukknuðu þegar ofhlaðin ferja sökk
í fljóti í Norðaustur-Kína nálægt
sovésku landamærunum nú um helg-
ina.
Að sögn Kvöldblaðsins í Peking
tókst aðeins örfáum farþegum að
bjarga sér á sundi.
Mörg hundruð manns hafa á
undanförnum árum drukknað í ferju-
slysum í Kína. Þannig fórust 293 í
ferjuslysi í Suður-Kína í febrúar 1980
og um 150 létust þegar ferja sökk við
Kanton í mars 1983.
Bandaríkjamenn
halda áfram
kjarnorkutil-
raunum sínum
Washington-Reuler
■ Bandaríkjamenn sprengdu
kjarnorkusprengju neðanjarðar
í Nevadaeyðimörkinni nú á
laugardaginn. Þetta er í fyrsta
skipti sem Bandaríkjamenn
gera kjarnorkutilraun frá því að
Sovétmenn lýstu yfir einhliða
stöðvun kjarnorkutilrauna í
seinasta mánuði.
Ronald Reagan forseti
Bandaríkjanna hafði boðið So-
vétmönnum að senda fulltrúa til
að fylgjast með trilrauninni en
Sovétmenn afþökkuðu boðið og
hvöttu Bandaríkjamenn þess í
stað til að hætta við tilraunina.
Bandankjamenn segja stöðv-
un Sovétmanna á kjarnorkutil-
raunum áróðursbragð. Sovét-
menn liafi verið nýbúnir að
ljúka við röð tilrauna sem gefi
jjeim yfirburði yfir Bandaríkja-
menn og því hafi þeir getað hætt
tilraunum í nokkurn tíma. So-
vétmenn hafa harðneitað þessu,
þeir segjast hafa stöðvað áætlun
um kjarnorkutilraunir þar sem
gert var ráð fyrir mörgum fleiri
sprengingum.
Bandaríkjamenn segjast
hugsanlega munu hætta kjarn-
orkutilraunum sínum síðar þeg-
ar þeir hafa lokið nokkrum
nauðsynlegum tilraunum.