NT - 21.09.1985, Blaðsíða 17

NT - 21.09.1985, Blaðsíða 17
árangur sem við gætum náð er að fá fólk til að hlusta á plötuna og skilja hvað við erum að fara, áður en það kaupir hana. Ég er ansi smeykur um að margir hafi rokið til og keypt nýjar Duran Duran plötur án þess að hafa heyrt nokkuð af þeim. Þetta fólk er ekki að kaupa plötur tónlist- : arinnar vegna. Þetta er róleg og þægileg tónlist. Henni er ætlað að róa fólk, enda er tími til kominn að við gerum það, tónlist Duran Duran var alltaf mjög villt.“ Hættir Duran Duran? Nú hefur Duran Duran skiftst í tvennt. Kemur hljómsveitin til með að starfa að nýju, eða eru dagar hennar taldir? „Það kemur ekki út ný Duran Duran plata á næstunni, svo mikið er víst. Það getur verið að við vinnum eittthvað saman næsta sumar, en það á eftir að ganga frá nokkrum málum áður. Fólk kemur mikið og segir okkur vera að gera vitleysu. Helst ættum við að hætta strax og snúa okkur að Duran Duran, en sannleikurinn er sá að við þurftum svo allir á hvíld að halda. Við höfum yfirgefið þá braut sem Duran Duran var á og ég geri ekki ráð fyrir því að við verðum aftur villt og vinsæl popphljómsveit. Undanfarin ár hefur verið litið á okkur sem vinsæla unglingahljóm- sveit, en því sæti glötum við ugg- laust, því einhverjir aðrir taka upp þráðinn þar sem við hættum. Við viljum breytingar, það er ekki ósk okkar að enda sem gamlir hávaðaframleiðendur. “ Vinsældalistar Rás 2 1. (1) Dancing In the Street .... Jagger & Bowie 2. (2) Rock Me Amadeus.............. Falco 3. (10) Part Time Lover ...... Steve Wonder 4. (3) Into the Groove........... Madonna 5. (11)YouCanWinlfYouWant. Modern Talking 6. (5) Shake the Diesease .... Modern Talking 7. (26) Unkiss That Kiss.Stephan A.J. Duffy 8. (4) Tarzan Boy................Baltimore 9. (6) Peeping Tom ............. Rockwell 10. (7) Money For Nothing.......Dire Straits Grammið 1. (1) Litle Creatures.......Talking Heads 2. (3) Kona................. Bubbi Morthens 3. (-) Brothers In Arms .........Dire Straits 4. (2) The Eternal Traveller ....... NH0P 5. (-) Network..................Robe’t Fripp 6. (-) Steve McQueen...........Prefab Sprout 7. (5) Don’t Forget That Beat... Fats Comet 8. (8) Theams 2 .................Psychic TV 9. (6) Fables Of the REM..............REM 10. (-) Immigrant....... Gene Loves Jezeble Fálkinn: 12 tommur 1. (1) Dancing In the Streets ... Bowie & Jagger 2. (-) Part Time Lover........ Steve Wonder 3. (3) Running Up That Hill...... Kate Bush 4. (-) Deasire ..................... Yellow 5. (-) Save Your Love....... Rene & Angela 6. (-) Never Surender............Corey Hart 7. (-) Frankie................Sister Sladge 8. (9) Shouldn't Do That.............. Kaja 9. (8) I Know the Bride........... Nick Low 10. (4) We Don’t Need Another Hero . Tina Turner ^ Húsnæðisstofnun rikisins ENN BYÐST GREIÐSLUJÖFIMUN Frestur til að leggja inn umsóknir um greiðslujöfnun húsnæðislána hefur verið framlengdur til 1. október næstkomandi. Á það skal bent að þeir lántakendur sem enn hafa ekki fengið lán sín að fullu afgreidd,en óska eftir greiðslujöfnun,þurfa að sækja um hana fyrir l.október næstkomandi. REYKJAVÍK, 18. SEPTEMBER 1985. c§3lIúsnæðisstofnun ríkisins Laugardagur 21. september 1985 17 PHILCO WD 8Q4. ÞVOTTAVEL, ÞURRKARIOG VAKTMAÐUR. Philco WD 804 er þvottavél. Hún tekur bæði inn á sig heitt og kalt vatn og lækkar þannig orkureikninga þína. Vinduhraðinn er 800 snúningar á mínútu, - þvotturinn verður þurrari orka og tími sparast í þurrkaranum. Philco WD 804 er þurrkari. Þurrkarinn hefur tímarofa fyrir allt að 2 klst., auk sérstakrar 8 mínútna kælingar í lok þurrkunar. Sérstakt þurrkkerfi er fyrir viðkvæman þvott. Philco WD 804 hefur sérstakan öryggisbúnað, - vaktmaðurinn. Öryggið sem hann skapar er ómetan- legt, endingin verður betri og viðhalds- kostnaður lækkar. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.