NT - 04.10.1985, Blaðsíða 20
Dagbók
Námskeið í skyndihjálp í Kópavogi
Rauöakross-deild Kópavogs
gefur bæjarbúum og öðrum sem
hafa áhuga kost á námskeiði í
almennri skyndihjálp. Nám-
skeiðið verður í Menntaskólan-
um í Kópavogi. Pað verður 5
kvöld og námskeiðsgjald er 800
krónur. Þátttaka tilkynnist i
síma 46626 og 41382.
Á námskeiðinu verður kennd
skyndihjálp við ýmiss konar slys
og óhöpp. Auk þess verður
blástursaðferðin kennd og farið
í hjálp í ýmsum barnaslysum í
heimahúsum.
Tímarit
Tímarit
Verkfræðinga-
félags íslands
■ Verkfræðingafélag íslands
hefur í 69 ár gefið út tímarit.
Ritstjóri þess er nú Páll Lúð-
víksson.
Fremst í ritinu er erindi sem
Birgir Jónsson, jarðverk-
fræðingur, flutti á ráðstefnu um
jarðgöng á íslandi, sem haldin
var 3. apríl 1981, sem nefnist:
Undirbúningsrannsóknir vegna
jarðganga við vatnsaflsvirkjanir
á íslandi. Greininni fylgja marg-
ar myndir og línurit til skýringar
efninu.
Þá er orðasafn um fráveitur,
sem Orðanefnd byggingarverk-
fræðinga sér um. Páll Ölafsson
verkfræðingur skrifar grein um
Búrfellsvirkjun - jarðganga-
gerð. Greinin er byggð á erindi
sem höfundur flutti á ráðstefnu
um jarðgöng á íslandi 1981.
Nýir félagsmenn eru kynntir í
ritinu og birtar myndir af þeim.
Á forsíðu er mynd frá að-
rennslisgöngum Búrfells-
virkjunar, sem tekin er af Ág.
Guðm.
PÚogÉG
Bók um kynlíf fyrtr vngt fólk
DEREK LLEWLLLYN-IONES
(
Handbók um kynlíf:
Þúogég
■ Ut er komin hjá Máli og
menningu ný handbók um
kynlíf, einkum ætluð ungu fólki,
sem gefið hefur verið nafnið þú
og ég. Höfundur er ástralskur
fræðimaður, Derek Llewellyn-
Jones, en Elísabet Gunnars-
dóttir hefur þýtt bókina og
staðfært.
f bókinni er fylgt þroska
manneskjunnar frá fæðingu,
fjallað um bernsku. kynþroska,
kynhvöt unglinga, kynlíf, getn-
aðarvarnir, fóstureyðingu,
meðgöngu og fæðingu, ófrjó-
semi, kynsjúkdóma og kynlífs-
vandamál. Skrár eru aftast yfir
lesefni og atriðisorð, og fjöldi
teikninga og ljósmynda er í
bókinni.
Bókin er 135 bls., unnin að
öllu leyti hjá Prentstofu G.
Benediktssonar.
- nýtt tölublað
■ í nýjasta tölublaði Húsa &
híbýla eru birtar myndir úr
nýuppgerðu íbúðarhúsi. Þar
gefur að líta bæði kolaeldavél
og kamar. Húsið er í Hafnar-
firði og þar er sumt öðru vísi en
gerist og gengur! Þá er gerð
grein fyrir tilboðum sem H & H
aflaði sér í eldhúsinnréttingar
frá sex aðilum. Fallegar myndir
eru í blaðinu frá tveim görðum
í Reykjavík þar sem standa
pálmatré og vínberin hanga í
stórum stíl!
Af öðru efni má svo nefna
innlit í elsta hús Reykjavíkur,
þar sem nú er veitingahúsið
Fógetinn. Birtar eru myndir af
óvenjulegri innréttingu blóma-
verslunar, sagt frá nýjungum á
húsgagnamarkaði, gefin upp-
skrift að drengjapeysu og alpa-
húfu, haldið áfram að fjalla um
fasteignaviðskipti og birt er
fróðleg grein um þjófavarnir.
Loks er hugleitt hvaða blóm
hæfi hverju störnumerki. Og
ekki má gleyma nokkrum af
grafíkmyndum þeim, sem
Tryggvi Árnason sýndi á Kjar-
valsstöðum í sumar við góðan
orðstír.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Scltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilid og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglasími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifrcið sími
3333 og í símum sjúkrahússins 1400,
1401 og 1138.
Vestmannacyjar: Lögreglan sími
1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300,
brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.
Kvennaathvarf
■ Opið er allan sólarhringinn,
síminn er 21205. Húsaskjól og
aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofan er að Hallveigar-
stöðum og er opin virka daga kl.
14.00-16.00, sími á skrifstofu er
23720. Pósthólf 1486 121
Reykjavík. Póstgírónúmer
samtakanna er 44442-1.
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
f. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985
Sparisjóðsbækur 22.0
Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5
Afurðalán, tengd SDR 9.5
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0
Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0)
Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75
II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Dagsetning Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Verzl- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sióðir
Síðustu breyt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9
Innlánsvextir: Óbundiö sparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01)
Hlaupareikningar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
Uppsagnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6 mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02)
Uppsagnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0
Safnreikn.5.mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn. 6 mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnúreikn I, lloglll Sérstakar verðb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
Innlendir gjaldeyrisr.
Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0
Sterlingspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-þýskmörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir:
Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. víxlar (forvextir) 32.5 3) 32.5 ...3) ...3) ...3| 32.0 32.5
Hlaupareikningar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a.grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.04' 32.04’ 32.04’ 32.04* 32.0 32.04' 32.0 32.04’
Þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viöskiptaskuldabréf 33.5 .. 3) 33.5 ...3) ...3) ...3) 33.5 3>
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3)
Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru
viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er
2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Föstudagur 4. október 1985 20
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnamesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavik 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180, Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í síma41575, Akureyri 23206,
Keflavik 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Bilanir
Vaktþjónusla. Vegna bilana á veúu-
kerfi vatns og hitaveitu, sími 27311,
kl. 17 til kl. 08. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt
.686230.
Sundstaðir
Sundlaugarnar í Laugardal og Sund-
laug Vesturbæjar eru opnar mánu-
daga-föstudagakl. 7.00-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga
kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30
og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er
miðaður við þegar sölu er hætt. Þá
hafa gestir 30 mín. til umráða.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00
og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánu-
daga-fimmtudaga: 7-9,12-21. Föstu-
daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12.
Kvennatímar þriöjudaga og fimmtu-
daga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga
- föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.
Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laug-
ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá
kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og
17-21. Á laugardögum kl. 8-16.
Sunnudögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Scltjarnarness: Opin mánu-
daga -föstudaga kl. 7.10-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl.
8-17.30.
Heilsugaesla
Apótek
■ Kvöld-, nætur og helgidagavarsla
apóteka i Reykjavtk vikuna 4. okt. til
10. okt. er i Borgar Apóteki. Einnig er
Reykjavikur apótek opiö til kl. 22. öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 tll kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vprslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11-12, og 20-21. Áöðrumtímum
er lyfjafræöingur ab akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar I síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idagaogalmennafrídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað I
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek baejarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
kl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi viö lækna á
Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspitallnn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
I sima 21230. Nánari upplýsíngar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar I símsvara 18888
Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram I Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er I síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakt s. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum.
Sími 687075.
A Bílbeltin
Jf* hafa bjargað OiX1"""
Gengisskráning nr. 183 - 27. september 1985 kl.
09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 40,900 41,020
Sterlingspund 58,006 58,177 30,120 4,2343 5,1662
Kanadadollar 30,032
Dönsk króna 4,2219
Norskkróna 5,1511
Sænsk króna 5,0966 5,1115
Finnskt mark 7,1410 7Í1619
Franskur franki 5,0329 5,0477 0,7593
Belgiskur franki BEC 0,7571
Svissneskur franki 18,7486 18,8036 13,6676
Hollensk gyllini 13Í6277
Vestur-þýskt mark 15,3673 15,4124
ítölsk líra 0,02280
Austurrískur sch 2,1863 2,1927
Portúg. escudo 0,2427 0,2434
Spánskur peseti 0,2513 0,2521
Japanskt yen 0,18706 0,18761
írskt pund 47,516 47,655
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10.9. .. 43,3339 43.4612
Belgískur franki BEL 0,7496 0,7518
Símsvari vegna gengisskráningar 22190,