NT - 15.10.1985, Page 19

NT - 15.10.1985, Page 19
Þriðjudagur 15. október 1985 19 V-Þýskaland - Knattspyrna: Uerdingen steinlá - fyrir sterku liði Hamborgara - Bremen tapaði sínum fyrsta leik • « ‘ '4 rt - L * ■ Thomas von Heesen (í hvítu) skoraði tvívegis gegn Uerdingen. Hér er hann í slag við Wöhrlin frá Uerdingen. V-Þýskaland - Handknattleikur: Alfreð iPál - Essen burstaði Dankersen sem nú er án stiga - Essen i - Sigurður frá í þrjá mánuði öðru sæti Frá Guðmundi Karlssyni fréttaritara NT í V-Þyskalandi: ■ Þær leiðu fréttir eru héðan úr þýska handboltanum að Sig- urður Sveinsson er það illa meiddur að framundan hjá hon- um er þriggja mánaða hvíld. Loksins þegar hægt var að mynda hnéð kom í Ijós að krossböndin og innra liðbandið voru slitin, einnig var liðhylki rifið svo og liðböndin hin svo verra gat það eiginlega ekki verið. Annars er allt gott að frétta af íslensku strákunum sem samtals gerðu 19 mörk nú um helgina. Essen-Dankersen........23-10 í þokkalegum leik burstuðu Alfreð og félagar Pál og félaga fyrir framan fjögur þúsund áhorfendur. í upphafi héldu þó leikmenn Dankersen í heima- menn og eftir 15 mínútna leik var staðan 5-4. En eftir það settu Essen á fullt og áttu leik- menn Dankersen ekkert svar við hröðum og skemmtilegum leik þeirra. Páll átti ágætan leik, gerði 1 mark en vann mjög vel fyrir samherja sína. Alfreð átti góðan leik og gerði 4 mörk auk fjölda góðra sendinga. Gúnzburg-Gummersbach 19-21 Eftir frábæran fyrri hálfleik, þar sem Atli Hilmarsson og félagar höfðu æ þriggja marka forystu gegn meisturum síðasta árs gekk ekkert upp í síðari hálfleik. Á fyrstu 10 mínútum seinni hálfleiksins tókst Gunz- burg hið ómögulega - að skora ekkert mark með einum manni fleira á vellinum og brenna af tveimur vítum, auk þess að fá á sig rnark úr hraðaupphlaupi þegar útileikmenn Gummers- bach voru aðeins fjórir inná vellinum. Á þessum 1Ö mínút- um komust Gummersbach í 14- 11 og héldu forskotinu út leik- inn. Atli gerði 3 mörk, þar af eitt úr víti, og átti þokkalegan leik en var að vonum óhress með úrslitin. Atli gekk ekki alveg heill til leiks þar sem hiti og slappleiki hafa hrjáð hann um hríð. önnur úrslit: Schwabing-Grosswallstadt ... 28-23 Lemgo-Göppingen............. 28-19 Hofweier-Dússeldorf......... 16-21 Reinfúchse-Handewitt ....... 19-19 Göppingen-Kiel (leikiðómiðvikud.) 21-32 í 2. deildinni sigruðu Bjarni Guðmundsson og félagar hans í Wanne-Eickel lið Herzhorn með 19 mörkum gegn 18. Leikurinn var spennandi en ekki að sama skapi vel leikinn. Bjarni átti ágætan leik og gerði 4 mörk. Hann sagði í samtali við NT að þetta hefði verið týpiskur útileikur og þeir hefðu verið því fegnastir að hreppa sigur. Hameln tapaði hinsvegar á útivelli. Nettelstedt unnu sigur á Kristjáni og liði hans 20-19. Hameln var þó með forystuna mest allan leikinn. Þegar 10 mínútur voru hinsvegar eftir snerist allt á móti Hameln og Nettelstedt tókst að jafpa og skora síðan sigurmarkið þegar flautan gall við. Kristján var góður, gerði 7 mörk, þar af 4 úr vítum en sagðist náttúrlega vera óhress með úrslitin. Frá Gudmundi Karlssyni í V-Þýskalandi: ■ Gegn sterku liði Hamborg töpuðu Uerdingen sanngjarnt í v-þýsku Búndeslígunni á laug- ardaginn. Tvö mörk frá Von Heesen og eitt frá Rolff sáu um heimamenn. Á fimmtugustu GÖÍfi Wadkins vann ■ Lanny Wadkins bar sigur úr býtum á „PGA World Classic" golfmót- inu sem lauk um helgina í Flórída í Bandaríkjun- um. Hann tryggði sér sigur á síðasta keppnis- deginum þegar hann fór á kostum og lauk hringn- um á níu undir pari. Wadkins vann þarna sitt þriðja stórmót á tímabil- inu og kemur nú sterk- lega til greina sem golf- leikari ársins í Bandaríkj- unum fyrir þetta ár. Wadkins var að vonum kátur eftir keppnina, sem færði honum einar 16 milljónir króna í vasann, og leit hýru auga tii út- nefningar golfleikara ársins: „Eftir fimmtán ár eða svo verða peningar þeir sem ég vann búnir en útnefning sem besti golf- leikari ársins mun standa að eilífu," sagði Wadkins við blaðamenn að lokinni keppninni í Flórída. Wadkins fór 72 holurn- ar á 267 höggum sem er 21 höggi undir pari. Schwabing .. 6 staðan í þýska handb. 146-121 11 Handewitt . 6 116-133 5 Essen .. 5 115-79 10 Kiel . 4 102-95 4 Grosswallst .. 6 142-115 10 Gúnzburg . 5 105-110 4 Dússeldorf .. 5 110-86 8 Lemgo . 6 112-121 4 Gummersbach . .. 5 100-86 8 Reinfúchse . 6 110-139 2 Dortmund .. 5 99-90 6 Hofweier . 6 107-145 1 Göppingen .. 6 144-154 5 Dankersen . 7 125-169 0 Hans frá Canteras ■ Spánska liðið Canteras hefur sagt upp samningi sínum við Hans Guðmundsson, handknattleikskappa og fyrr- verandi F.H.-ing. Þeim spænsku þótti Hans sóla sig helst til of mikið og skora ekki nóg af mörkum. Hin raunverulega ástæða er þó örugglega sú að liðinu gengur illa og sökudólg vantaði. Hans varð fyrir valinu. Möguleiki er á að Hans fari til 1. deildarliðs- ins Tenerife en ef ekki verður af því mun hann koma heim. F.H.-ingar munu sjálfsagt kæt- ast verulega ef af heimkomu verður. rnínútu var Plessers frá Ham- borg vikið af leikvelli en þrátt fyrir það áttu Uerdingen aldrei möguleika. Lárus átti þokkaleg- an leik en Atli lék ekki með. í spjalli við NT sagði Atli: „Ég hef litið verið með síðan í lands- leiknum við Spánverja en ég á nú von á einhverjum breyting- um þar á“. Werder Bremen tapaði sínurn fyrsta leik um helgina er liðið fékk skell gegn Kaiserslautern, 3-0. Andreas Brehme gerði tvö marka Kaiserslautern en Thom- as Allofs eitt. Pá tapaði Bayern líka og nú 3-0 fyrir Bochum. Stefan Kuntz skoraði öll mörk Bochum en Jean-Marie Pfaff í markinu hjá Bayern var mjög lélegur. Úrslit: Frankfurt-„Gladbach“....... Uerdingen-Hamborg.......... Nuemberg-Hannover ......... Bochum-Bayern Munchen .... Köln-Saarbruecken ......... Kaiserslautern-Werder Bremen Dortmund-Leverkusen........ Staða efstu liða: Werder Bremen . „Gladbach"..... Kaiserslautern .. Bayern Munchen Mannheim ...... Stuttgart...... 11 7 3 1 30 15 17 11 6 3 2 24 14 15 11 6 2 3 21 13 14 11 6 2 3 20 13 14 11 5 4 2 20 15 14 11 6 1 4 25 15 13 Evrópukeppnin í körfuknattleik: „Betri leikur en tapið svekkjandi“ - sagði Einar Bollason eftir tapið gegn Táby ■ „Leikurinn var sjálfsagt betri hjá báðum liðum en tapið var náttúrlega svekkjandi,“ sagði Einar Bollason, þjáifari Hauka, en liðið tapaði fyrir Táby Basket með sjö stigum í Svíþjóð nú um helgina. Sigurinn nægði sænska liðinu til að kom- ast í aðra umferð Evrópukeppn- innar. Haukarnir börðust vel í leikn- um og voru reyndar yfir á tíma- bili í síðari hálfleik, þeir léku bæði maður á mann og svæðis- hæð sína og Larry Robinson, sem ekki gat leikið hér heima vegna meiðsla, skoraði grimmt. Endurkoma hans gerði gæfu- muninn í þessum leik. Mike Scheib gerði 21 stig fyrir Hauka og Pálmar 18 og áttu báðir góðan leik. Ólafur Rafnsson var einnig í hörkuformi. Einar var ánægður með þátt- töku Haukanna í keppninni og kvaðst vona að þetta myndi verka hvetjandi á íslenskan körfuknattleik. ■ Einar Bollason og Haukar fagna sigri í fyrri leiknum gegn Táby. Svíamir fögnuðu þó að lokum. NT-mynd Róbert Noregur-Knattspyrnan: „Áttum skilið jafntefli“ - sagði Bjarni Sigurðsson hjá Brann sem tapaði fyrir Mjöndalen og féll þar með í 2. deild Guðmundur til Baden ■ Guðmundur Þorbjörnsson knattspyrnumaðurinn snjalli úr Val, hefur gert tveggja ára samning við svissneska félagið Baden sem nú kúrir á botni 1. deildarinnar þar í landi og er án stiga eftir níu umferðir. Sviss- neska liðið bauð Guðmundi ■ Kjartan Másson mun þjálfa Víði frá Garði næsta keppnis- tímabil. Kjartan er „sjóaður" í þjálfunarstörfum. Þekktasturer hann fyrir góðan árangur sem hann hefur yfirleitt sýnt með lið Vestmannaeyinga, nú síðast fyrir að koma þeim í 1. deildina samning eftir góða frammistöðu hans í leiknum gegn Spánverj- um og með Val á móti Nantes. Það góða við samning Guð- mundar er að í honum er klásúla sem segir að Guðmundur geti komið heim að vori líki honum ekki veran úti. Kjartan er einmg vel þekktur á Suðurnesjum og hefur þar þjálfað bæði Grindvíkinga og Reynismenn. Hans bíður það erfiða hlutverk nú að halda Víðismönnum í fyrstu deild. Frá Magnúsi Magnússyni fréltaritara NT í Noregi: ■ „Við áttum í það minnsta skilið jafntefli“, sagði Bjarni Jakob með sex Frá Magnúsi Magnússyni fréttaritara NT í Noregi: ■ íslendingaliðunum í handboltanum hér í Nor- egi gengur allt í haginn um þessar mundir. Stav- anger, liðið sem Helgi Ragnarsson þjálfar, er efst í deildinni. Þeir unnu sigur á Oppsal nú um helgina 36-16. Jakob Jónsson sem leikur með liðinu við góðan orðstír gerði 6 mörk í leiknum. Fredriksborg, lið Gunnars Einarssonar, gerði jafntefli við Urædd 21-21 og eru í öðru sæti. Sigurðsson, landsliðsmarkvörð- ur, eftir tap gegn Mjöndalen í síðustu umferð deildarkeppn- innar hér í landi. Þar með féllu Bjarni og félagar í 2. deild. Þeir voru með fallstimpil á sér í þessum leik, sóttu stanslaust í síðari hálfleik en allt kom fyrir ekki, Mjöndalen sigraði 3-1. Bjarni ætlar samt að halda ■ Bjarni fallinn í 2. deild. áfram með liðinu næsta ár. Hon- um líkar vel en hann er við nám í tölvu- og viðskiptafræð- um hér í vetur. Það var Rosenborg sem sigr- aði í norsku deildarkeppninni. Þeir lögðu Lilleström að velli í lokaleiknum. Það er nánast víst að Tony Knapp verði þjálfari Brann á næsta ári og er stefnan eflaust tekin á 1. deild á ný. Knapp til Frá Magnúsi Magnússyni í Noregi: ■ Það er nú nærri víst að Tony Knapp landsliðsþjálfari íslands mun þjálfa Brann frá Bergen næsta árið. Eftir mjög áreiðan- legum heimildum þá mun nú verið að þýða samning Knapp við Brann yfir á ensku til að Scifo ekki með ■ Belgíski miðvallarleik- maðurinn Enzo Scifo sem leikur með Anderlecht get- ur ekki verið með Belgum í leiknum gegn Hollending- um á morgun. Lcikurinn er annar úrslitaleikur þessara þjóða um sæti í HM í Mexíkó. Scifo er meiddur á ökla. Brann? Knapp hafi allt á hreinu. Síðasti samningur Knapps í Noregi var á norsku og virkaði illa. Eins og getið er annarsstaðar á síðunni þá féll Brann í 2. deild norsku knattspyrnunnar um helgina en þá um leið varð Tony Knapp 49 ára. Kjartan til Víðis a ny.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.