NT - 27.10.1985, Page 12
12 Sunnudagur 27. september NT
M1 [U Ll IAI Rl Ð Al R.
TAIA SÍNU MÁL J <
Hefurðu hugleitt hvers vegna landsmenn
hafa keypt verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs fyrir milljarða.
Því er auðsvarað:
Auðveldari og öruggari leið til varðveislu og ávöxtunar fjár er varla til.
Spariféð er þar verðtryggt og fær auk þess háa vexti. Og milljarðar í spariskírteinum
þýðir milljörðum minna í erlendum lántökum.
Fjórar mismunandl gerðir spariskírteina eru í boði:
(ŒSimII VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI
HEFÐBUNDIN MÉÐ VAXTAMIÐUM
• Innleysanleg af beggja hálfu eftir 3 ár
eða frá 10. sept. 1988.
• Lánstími lengst 14 ár eða til
10. sept. 1999.
- Nafnvextir 7%.
- Vextir, vaxtavextir og verðbætur
greiðast við innlausn.
- Innleysanleg af beggja hálfu eftir 5 ár
eða frá 10. sept. 1990.
- Lánstími lengst 15 ár
eða til 10. sept. 2000.
- Vextir eru 6.7% á ári og reiknast
misserislega af verðbættum
höfuðstóli og greiðast þá gegn
framvísun vaxtamiða.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKIRTEINI
MEÐ HREYFANLEGUM V0XTUM
0G 50% VAXTAAUKA
- Lánstími er 18 mánuðir
eða til 10. mars 1987.
- Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og
verðbætur greiðast við innlausn.
- Vextir eru einfalt meðaltal vaxta af
verðtryggðum reikningum
viðskiptabankanna, bundnum
til 6 mánaða, að viðbættum
50% vaxtaauka. Vextirnir eru
endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti.
Meðalvextir þessir eru nú 3.29% á ári
en að viðbættum vaxtaauka
4.94% ári.
GENGISTRYGGÐ
SPARISKDRTEINI
SDR
- Lánstími er 5 ár eða til 10. sept. 1990.
- Vextir eru 9% á ári.
- Innlausnarverð, þ.e. höfuðstóll,
vextir og vaxtavextir er greitt í einu
lagi og breytist í hlutfalli sem kann að
hafa orðið á gengisskráningu SDR til
hækkunar eða lækkunar
frá 10. sept. 1985.
NEFNDI EINHVER BETRI KOST?
Sölustaðir eru:
Seðlabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir,
nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt.
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS