NT - 02.11.1985, Síða 19

NT - 02.11.1985, Síða 19
flokksstarf Kjördæmisþing í Vesturlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarfélaganna á Vesturlandi veröur haldiö dagana 1. og 2. nóv. á Hótel Borgarnesi. Þingiö hefst kl. 17.30. Dagskrá: 1. Þingsetning, kosning forseta og ritara. 2. Kosin kjörbréfanefnd. 3. Ávarp gesta Unnur Stefánsdóttir formaður LFK og Finnur Ingólfsson formaður SUF. 4. Skýrsla og reikningar stjórnar. 5. Ræður: Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra, Aiexander Stefánsson félagsmálaráðherra, Davíð Aðalsteinsson þingmaður. 6. Matarhlé. 7. Stjórnmálaviðhorfið, almennar umræður. Laugardagur 2. nóvember kl. 10.00 8. Tillaga skipulagsnefndar og skýrsla og reikningar Magna. 9. Matarhlé 10. Nefndarstörf 11. NiðurstÖður nefndar 12. Kosningar 13. Önnur mál 14. Þingslit, áætluð kl. 18.00. Aðalfundur framsóknarmanna í V-Skaftafellssýslu og Félag ungra fram- sóknarmanna í V-Skaftafellssýslu verður haldinn í Leikskál- um í Vík í Mýrdal sunnudaginn 3. nóvember og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 3. Alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson ræða stjórnmálaviðhorfin. 4. Önnur mál. Stjórnir félaganna Kjördæmisþing í Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið föstudag og laugardag 8. og 9. nóvember n.k. og hefstkl. 17.30 stundvíslegaáföstudeginum í Félagsheimil- inu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. 3. Ræða: Framsóknarflokkurinn störf og stefna. Guðmundur Bjarnason alþingismaður. 4. Ávarp gesta landssambanda. 5. Umræður og fyrirspurnir. 6. Þingslit kl. 17.30 á laugardeginum. Gisting og matur á Hótel Hvolsvelli á frábærum kjörum. Félög og einstaklingar tilkynnið þátttöku sem fyrst. Stjómin Siglfirðingar - Sauðkrækingar Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið i fram- sóknarhúsinu við Suðurgötu Sauðárkróki fyrir konur og karla á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið dagana 15., 16. og 17. nóvember n.k. og hefst það kl. 20.00 15. nóv. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur verða þær Inga Þyrí Kjartansdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir. Þátttaka tilkynnist hjá Halldóru í síma 96-71118 og Guðrúnu í síma 95-25200. Fólk er eindregið hvatt til að nota sér þetta sérstaka tækifæri. L.S.K. S.U.F. - Miðstjórn Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna, haldinn á Blönduósi 2. og 3. nóvember 1985. Dagskrá: Laugardagur: 1. Kl. 13:00-Setning. Formaður S.U.F., Finnur Ingólfsson. 2. Kl. 13:10 - Kosnir starfsmenn þingsins. a) Fundarstjóri. b) Fundarritari. 3. Kl. 13:15 - Skýrsla stjórnar og umræða úm hana. 4. Kl. 13:45 - Framsögur. a) Jafnrétti milli landshluta. Þórður Ingvi Guðmundsson. b) Heilbrigðis- og tryggingamál. Magnús Ólafsson. c) Menntamál. Bolli Héðinsson. 5. Kl. 14:30 - Umræður og fyrirspurnir. 6. Kl. 15:30 - Nefndarstörf. 7. Kl. 18:00 - Fundi frestað. Sunnudagur: 1. Kl. 10:00 - Nefndir skila áliti. 2. Kl. 12:00-Önnurmál. Húnvetningar - miðstjórnargestir FUF A-Hún. heldur upp á 45 ára afmæli sitt laugardaginn 2. nóvember kl. 21 í Félagsheimilinu Blönduósi, dagskrá: 1. Kaffiveitingar 2. Ávörp, Steingrímur Hermannsson og Finnur Ingólfsson formaður SUF. 3. Jóhann Már Jóhannsson syngur við undirleik Sigurðar Daníelssonar 4. Óvæntar uppákomur o.fl. Veislustjóri verður Björn Magnússon, bóndi Hólabakka, hljómsveitin Rót frá Sauðárkróki leikur fyrir dansi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn FUF A-Hún. Aðalfundur Aðalfundur framsóknarfélagsins í Árnessýslu verður haldinn í framsóknarhúsinu á Selfossi þriðjudagskvöldið 5. nóvember kl. 21.00. Venjuleg aöalfundarstörf, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður mætir á fundinn. Fulltrúaráösmenn eru hvattir til að mæta á fundinn, ennfremur eru þeir fulltrúar sem ekki gefa kost á sér áfram beðnir að tilkynna það á fundinum. Kosning stjórnar fer nú fram samkvæmt nýjum lögum. Tveir núverandi stjórnarmanna gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Mætið stundvíslega. Stjórnin Norðurland eystra 29. Kjördæmisþing framsóknarfélaganna I Norðurlandi eystra verður haldið á Hótel KEA Akureyri dagana 1. og 2. nóvember n.k. Þingið hefst kl. 20:00 á föstudag og lýkur á laugardags- kvöld. Dagskrá: 1. Þingið sett 2. Kjör starfsmanna þingsins. 3. Nefndarkjör. 4. Skýrsla stjórnar og afgreiðsla reikninga. 5. Skýrsla þingmanna. 6. Kynning á samtökum um jafnrétti milli landshluta. 7. Umræður um 5. og 6. lið. 8. Nefndarstörf. 9. Ræða formanns Framsóknarflokksins Steingríms Her- mannssonar forsætisráðherra - Ávörp gesta. 10. Framlagning mála. 11. Kosningar. 12. Afgreiðsla mála. 13. Önnur mál. 14. Þlngi slitið. Allar nánari upplýsingar veitir Áslaug Magnúsdóttir i síma 96-22479 eftir kl. 18:00. Stjórn kjördæmissambandsins Viðtalstími borgarfulltrúa og vara borgarfulltrúa Næstkomandi laugardag verða til viðtals að Rauðarárstíg 18 millikl. 11 og 12 Kristján Benediktssonog Elísabet Hauksdótt- ir. Elisabet á sæti í Barnavemdarnefnd og Kristján í Útgerðarráði auk Borgarráðs. Laugardagur 2. nóvember 1985 23 Viðtalstímar Halldór E. Sigurðsson verður til viðtals 1 iSf , jiu á skrifstofu félagsins að Rauðarárstíg I , ■ - f*ö 18, mánudaga til fimmtudags I / \ kl. 13.30- 15.30, fyrst um sinn. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Konur Reykjavík og nágrenni L.F.K. heldur fimm kvölda námskeið sem hefst 5. nóvember nk. fyrir konur á öllum aldri. Fyrsta námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í ræðumennsku, fundarsköpum, i styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Sækjum fram. Skráið ykkur hjá Þórunni í síma 24480. Verði stillt í hóf. Fjölmennum á námskeiðið. Stjórn L.F.K. Spilafólk takið eftir Hin árlega þriggjakvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins í Árnessýslu hefst að Borg í Grímsnesi fimmtudaginn 7. nóvember kl. 21. Síðan i Þjórsárveri föstudaginn 15. nóvember kl. 21. og endar aö Flúðum föstudaginn 22. nóvember kl. 21. Glæsileg verðlaun að verðmæti um 60.000 kr. Meðal annars utanlandsferð og margt góðra muna. Framsóknarfélag Árnessýslu Framsóknarfélag Garðabæjar Heldur fund mánudaginn 4. nóvember að Goðatúni 2. Fundarefni nýtt skipulag Garðabæjar og blaðaútgáfa. Stjórnin Seltirningar Aðalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness verður haldinn þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Skipulagsmál og önnur bæjarmál Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kópavogur Almennur fundur um skipulags- og byggingamái verður þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 að Hamraborg 5. Frum- mælendur Sveinn V. Jónsson og Páll Helgason. Framsóknarfélögin. EffCO- þurrkan í bflinn t bátinn á vtnnustaðlnn J á heimlllð : i sumarbústaot» i ferdalaglo * °9 fl. A Er þu hetur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. í henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur, FRAMTÆKNIs/f Vélsmiðja Jámsmíði - Viðgerðir Vélaviðgerðir - Nýsmíði Skemmuveg 34 N 200 Kópavogur lceland Tel. 91-641055

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.