NT - 13.11.1985, Blaðsíða 18

NT - 13.11.1985, Blaðsíða 18
Miðvikudagur 13. nóvember 1985 18 Iþróttir Reykjavíkurmótið í borðtennis: Tómassigraði - í einliðaleik karla - Aukinn áhugi á íþróttinni á nýjan leik Erla Rafnsdóttir lék vel með liði Stjörnunnar á sunnudaginn í jafnateflisleiknum gegn Val. ■ Reykjavíkurmótið í borð- tennis var haldið 9. og 10. nóvember sl. Keppendur voru 68 frá fjórum félögum. KR-ing- ar urðu mjög sigursælir og urðu Reykjavíkurmeistarar í 10 flokkum, Örninn í tveimur og Víkingar í einum. Það sem vakti mesta athygli var einliðaleikur pilta 13 ára og yngri en þar voru 12 keppendur og gefur það til kynna að borð- tennisáhugi meðal yngra fólks er að vakna að nýju. Úrslit í mótinu urðu annars þessi. Handknattleikur kvenna 1. deild: Margrét jaf naði undir lokin - fyrir Stjörnuna gegn Val - Margrét og Erla atkvæðamiklar í liði Stjörnunnar - FH er efst ■ Um helgina voru þrír leikir vísu þótti mörgum hún taka of liðið í janúar á næsta ári. Hún gerði 5 mörk. á dagskrá í 1. deild kvenna í mörgskref í jöfnunarmarkisínu FH átti í vandræðum með lið Þá sigruðu Víkingsstúlkurnar handknattleik. en ekkert var dæmt og úrslitin KR í fyrri hálfleik í Hafnarfirði liö Hauka í Seljaskóla á laugar- Stjarnan lék gegn Val og standa óhögguð. ásunnudaginn. Heimaliðiðsigr- dasginn. Staðan í hálfleik var byrjaði leikinn gegn Val af mikl- Margrct ætti geysigóðan leik aði að vísu 27-18 en sá munurcr 10-6 fyrir Reykjavíkurliðið og í um kral'ti og skoraði fyrstu þrjú og skoraði 13 mörk fyrir Stjörn- eingöngu góðum síðari hálfleik síðari hálfleik juku Víkings- mörkin. Eftir það jatnaðist una, þar af 6 úr vítum. Næst að þakka. í fyrri hálfleik höfðu dömurnarforskotsittogsigruðu viðureignin og þegar litlar .3 kom Erla Rafnsdóttir með 7 nefnilega Vesturbæjarstúlkurn- 19-12. Valdís Birgisdóttir, Jóna sekúnduir voru eftir af leiktím- mörk en þær stöllur gengu yfir í ar haldið í við FH og staðan í Bjarnadóttir og Eirika Ásgrfms- anuni var staðan 26-25 lyrir Stjörnuna tyrir þetta tímabnil. hálfleik var aðeins 12-11 FH í dóttirskoruðuallar4mörkfyrir Valsstúlkurnar. En þa tokst Erna Luðviksdottir og Guðr- vil. Víking sem unmð hefur fyrstu bestu konu leiksins, Margréti ún Kristjánsdóttir skoruðu mest Sigurborg Eyjólfsdóttir skor- tvo leik’i sína í dieldinni eins og Theódórsdóttur þjálfara Stjörn- fyrir Val eða 6 mörk hvor. aði mest fyrir FH eða 6 mörk FH. unnar, aðjafnaleikinnGarðbæ- Kristín Arnþórsdottir gerði 4 alls. Hildur Harðardóttir skor- Elva Guðmundsdóttir stóð ingunt til ómældrar ánægju. Að mörk en eitthvað virðist lið Vals aði5ogþaðgerðueinnigArndís uppúr hjá í liðið Hauka. Hún ^ byrja deildina slaklega. I þessu Aradóttir og María Sigurðar- skoraði einnig mest eða 6 mörk sambandi má minnast á að dóttir. Gyða Úlfarsdóttir átti talsins. kvennalið Vals er eina íslenska góðan leik í markinu hjá FH. , , „ „ „ handknattleiksliðið sem eftir er Sigurbjörg Sigþórsdóttir vikingur . . . . . . . . . . . 2 2 0 0 39Í31 4 í Evropukeppni. Stúlkurnar skoraði mest fyrir KR að venju fram ......... 110021:192 unnu belgíska mótherja sína eða 6 mörk' alls. Jóhanna Ásm- ....... 1001 i8'27 0 fyrr í haust og mæta dönsku undsdóttirstóðeinnigfyrirsínu. Haukar....... 2002 24:34 0 KARLAFLOKKUR: Einliðaieikur: Þar sigraði Tómas Guðjóns- son KR, Kristinn Má Emilsson 3-0, 21-17, 27-25, 21-18, í skemmtilegum leik. í 3.-4. sæti urðu Tómas Sölvason KR og Örn Franzson. Tvíliðalcikur: Þar sigruðu Tómas Sölvason KR og Tómas Guðjónsson KR þá Gunnar Birkisson Erninum og Vigni Kristmundsson Ernin- um 2-1, 15-21, 22-20, 21-19, og komu Gunnar og Vignir mjög á óvart með góðri frammistöðu. í 3.-4. sæti urðu Guðmundur Maríusson KR/Örn Franzson KR og Davíð Pálsson Erninum/ Jón Karlsson Erninum. Tvenndarleikur: Þar sigruðu Hafdís Ásgeirs- dóttir og Guðmundur Maríus- son KR þau Hjördísi Þorkels- dóttur og Bjarna Bjarnason Víkingi örugglega 21-16 og 21- 13. í þriðja sæti urðu þau María Hrafnsdóttir og Hermann Bárð- arson Víkingi. KONUR: Einliðaleikur: Þar sigraði Hafdís Ásgeirs- dóttir KR Elísabctu Ölafdóttur KR 3-1, 21-12, 8-21, 21-18, 21-19. í 3.-4. sæti urðu Arna Sif Víkingi og Hjördís Þorkelsdótt- ir Víkingi. Tvðiðaleikur: Þar sigruðu Hafdís Ásgeirs- dóttir og Elísabet Ólafsdóttir KR þær Maríu Hrafnsdóttur og Hjördísi Þorkelsdóttur Víkingi. í þriðja sæti urðu Hrefna Hall- dórsdóttir/María dóttir Víkingi. Sigmunds- UNGLINGAR: Einliðaleikur: Yngri en 13 ára: Þar sigraði Sigurjón Gunn- laugsson KR Stefán Pálsson Vík 17-21, 22-20 og 21-19. í 3.-4. sæti urðu Sigurður Bollason og Ólafur Eiríksson ÍFR. 13-15 ára: Þar sigraði Kjartan Briem KR Heimi Bjarnason KR 21-16, 21-13. í þriðja sæti varð Arnar Petersen ÍFR. 15-17 ára: Þar sigraði Valdimar Hannes- son KR Jón Karlsson Ernin- um 21-18, 24-26, 21-10. í 3.-4. sæti urðu Stefán Garðarsson KR og Eyþór Ragnarsson KR. Tvíliðaleikur: Yngri en 17 ára: Þar sigruðu Jón Karlsson Erninum og Stefán F. Garðars- son KR þá Kjartan Briem og Valdimar Hannesson KR. 23- 21, 14-21 og 21-17. í 3.-4. sæti urðu Eyþór Ragnarsson/Magn- ús Þorsteinsson KR og Guð- mundur Kristjánsson/Helgi Mogensen KR. Telpur yngri en 13 ára: Þar sigraði Sigurlín Birgis- dóttir KR Heklu Árnadóttir Vík 21-9 og 21- 21-7. í þriðja sæti varð Kristjana Hrafnsdóttir KR. 13-17 ára: Þar sigraði Hrefna Halldórs- dóttir Vík Maríu Sigmundsdótt- ir 21-16 og 22-20. í 3.-4. sæti urðu Arna Hilmarsdóttir KR og Þórgunnur Birgisdóttir KR. Old boys: Þar sigraði Gunnar Hall fé- laga sinn úr Erninum Halldór Haralz létt að þessu sinni eða 21-8 og 21-12. I 3.-4. sæti urðu Jóhann Örn Sigurjónsson Ern- inum og Emil Pálsson Vík. Getraunir1x2 Getraunir1x2 Getraunir Getraunir1x2 Getraunir1x2 Getraunir1x2 ■ í síðustu viku seldust 853.744 raðir sem er enn eitt sölumetið hjá íslenskum get- llr flHv raunurn. Knattspyrnudeild Fram var atkvæðamest í sölunni ■ Helgi Magnússon. með samtals 66.224 raðir. Fimm raðir með 12 réttum r tt komu upp í síðustu leikviku og SDámadUr gafþaðkr. 231.535.-fyrirhverja ■ ■**W*"B röð. Með 11 rétta voru 97 raðir __j|__ og fær hver um sig kr. 5.114.-. |f ||\mi||g| Vinningspotturinn var samtals. kr. 1.653.840,- ■ Spámaður vikunnar að Spámaður síðustu viku var þessu sinni er Helgi Magnússon, Gylfi Porkelsson og náði hann 4 landsliðsþjálfari í badminton. leikjum réttum í sinni spá. Hann hefur sjálfsagt í miklu að Spásntllingarnir á NT færast nú snúast þessa dagana því nú óðum nær 12 réttum. Að þessu stendur yfir heimsókn kínversks s'nn' fen8u Þe'r 2 rétta en eins badmintonfólks, en Kínverjar °g allir vita eru tvisvar sinnum eru í fremstu röð í þessari SÍÖ mínus tve'r emmitt tólf- íþróttagrein. Samkvæmt þeim útreikningum Auk þess' að þjálfa badmin- Þyrftu ekk' að vera nema ein tonfólk okkar kennir Helgi eða tvær vlkur ' 12 retta- Her íþróttir. Hans uppáhaldslið í kemur svo spáin: ensku knattspyrnunni er West Aston Villa-ShefT. Wed . . X Ham sem hann spáir öruggum Eftir góðan sigur a Man. Utd. sigri gegn Watford. Spá Helga um slðustu nelg' munu leik- er annars þessi: menn „Uglnanna mæta harðri mótspyrnu á Villa Park og þurfa Aston viiia-shefí-wed..........2 að sættasig við jafntefli í lokin. Ipswich-Everton ...............2 IpSWÍch-EvertOll............. 2 ruton;e°u!.n‘ry .............' Engin spurning. Everton Newcastie-Cheisea .............x vinnur sannfærandi pratt fynr southarapton-Birmingham........i að þurfa að ferðast alla leið niður Griras^y-Portsmouth!!!!!!!!!!!!!!! x 111 Austur-Angelíu. Spámanns- Loods-Crystai Paiace...........i nefið þefar jafnvel eitt eða tvö Middiesboro-oidham.............i sjálfsmörk í þessum leik. stoko-Norwích..................i Luton-Coventry .............. 1 Gervigrasið hefur lyft leik Luton upp í æðra veldi ellegar reynst öðrum liðum óþægur ljár í þúfu, nema hvort tveggja sé. Luton vinnur 3-0. Man. Utd.-Tottenham ... 1 Leikurinn á Old Trafford verður hinn skemmtilegasti á að horfa. Liðin skiptast á að sækja en Tottenham, með sína dænti- gerðu „sunnanknattspyrnu“ verður að lúta í lægra haldi fyrir sterkum Norðanmönnum. Newcastle-Chelsea.......... 1 Það er ávallt erfitt að sækja Newcastle heim og hlutskipti Chelsea á laugardaginn er því ekki öfundsvert. Þeir tapa. Southampton-Birmingham . 1 Öruggur sigur Southampton á „The Dell.“ Mörkin verða samt afar fá í þessum leik. West Ham-Watford........ 1 West Ham vinnur þennan leik eftir að mikið hefur gengið á fyrir framan mörkin. Að spá því að McAvennie skori er eng- in spá - að sjálfsögðu skorar hann. Grimsby-Portsmoth....... 2 Þrátt fyrir mikla baráttu heimamanna sem alls ekki vilja láta lið að sunnan vinna sig verður útisigur upp á teningn- um. Leeds-Crystal Palace .... 1 Leedsarar hafa verið ákaflega óheppnir að undanförnu en heppnin gengur nú þeim í lið og stórsigur mun vinnast á „Elland Road“. Kæmi ekki á óvart þó mörkin yrðu fimm. Middlesboro-Oldham .... 2 Oldham leikur vel um þessar mundir en gamli risinn að norð- austan á í kröggum - aðallega fjárhagskröggum. Sheff. Utd.-Blackburn ... 1 Jórvíkurliðið sigrarörugglega enda er það sterkt um þessar mundir. Stoke-Norwich ............ 1 Stoke vinnur sinn fjórða sigur á þessu tímabili þrátt fyrir að eiga í höggi við gott lið Norwich. Sem sagt, heppnissigur á „Vict- oria Ground“. Kerfishaninir ■ t dag býdur kerfishaninn uppá útgangsraðakerfi sett á 28 gráa seðla og einn hvítan. Útgangsraðakerfi er annars kerfi þar sem valið er eitt merki og það látið hafa forgang umfram önnur. í þessu kerfi er merkið 1 notað sem forgangsmerki. Byrjað er á því að velja einn fastan leik og hann settur á alla seðlana. Kerfið gefur síðan möguleika á 8 þrítryggðum leikjum með útgangsraðamerki og 3 tvítryggðum sem merktir eru stærðfræðilega. Kerfið kostar 6.750 kr. og er því tilvalið ef nokkrir ætla að slá saman. Að neðan má sjá hvernig bera skal sig að í útfyllingunni. Fyrstu átta eru þrítryggðir, hinir þrír eru tvítryggðir: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 1 X2 1 1 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 X2 X2 1 X2 1 1 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 X2 1 1 X2 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 1 X2 1 1 X2 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 1 1 X2 X2 X2 1 1 1 1 X2 X2 X2 X2 1 1 1 X2 X2 X2 1 1 1 1 X2 X2 X2 X2 1 1 1 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 1 1 X2 X2 1 X2 X2 X2 1 1 X2 X2 1 1 1 1 X2 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 X2 1 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 X2 1 1 X2 1 X2 1 X X X X X X X X X X X X X X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX IX iX 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 64 8 1

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.