NT - 13.11.1985, Blaðsíða 22

NT - 13.11.1985, Blaðsíða 22
 01 Miðvikudagur 13. nóvember 1985 22 M m 0)0) ^ BÍOHOll Sími78900 Frumsýnir nýjustu mynd Clint Eastwood’s „Vígamaðurinn“ (Pale Rider) Meistari vestranna Clint Eastwood er mættur aftur til leiks i þessari stórkostlegu mynd. Að áliti margra hefur hann aldrei verið betri. Splunkunýr og þrælgóður vestri með hinum eina og sanna Clint Eastwood sem Pale Rider. Myndin var frumsýnd í London fyrir aðeins mánuði siðan. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Michael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýnd kl. 5.7.30 og 10 Hækkað verð Bönuð börnum innan 16 ára „Á letigarðinum“ (Doing Time) Nú er komið að því að gera stólpagrín að fangelsum eftir að löggurnar fengu sitt í „Police Academy" Aðalhlutverk: Jeff Aitman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Meendeluk Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð CLINT EASTW< BURT REYNOLDS FHOM WVTNER BfKJS AWARNERCOMMUNICATIONS COMPANY \*0 RELEASED BYCOLUMBIA-EMI-WARNER DlSTRIBUTORS „Borgarlöggurnar“ (City Heat) Tveir af vinsælustu leikurum vestanhafs, þeir Clint Eastwood og Burt Reynolds koma nu saman i fyrsta sinn í þessari frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reynolds, Irene Cara, Jane Alexander. Leikstjóri: Richard Benjamin Myndin er i dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope Sýndkl. 7,9 og 11 „Heiður Prizzis" Aðalhlutverk: Jack Nlcholson og Kathleen Turner ★AJr* D.v. ★★■xí Morgunblaðið *** Helgarpósturinn Sýndkl. 5,7.30 og 10 m . „A View to a Kill“ (Víg i sjónmáli) thL Sýnd kl. 5 7.30 og 10 thc scorq OftHC saýoRfc A FILMATION PRESENTATION From JfrZ atlantic RELEASING CORPOR ATION C Maitil. Im. 1M9 All RI|Mi kllinlí Sýnd kl. 5 Evrópufrumsýning: „He-Man og leyndardómur sverðsins" (The Secret Of The Sword) Límmiði fylgir hverjum miða. . ÞJÓDLEIKHUSIÐ Með vífið í lúkunum (kvöld kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Gestaleikur Kínverski listsýningarflokkurinn „Shaanxi" Fimmtudag kl. 20.00 Föstudag kl. 20.00 Grímudansleikur Laugardag kl. 20.00, uppselt Þriðjudag 19. nóv., miðartii á efri sv.. Fimmtudag 21. nóv., miðar til á efri sv. Laugardag 23. nóv., uppselt Sunnudag 24. nóv., miðar til á efri sv. Þriðjudag 26. nóv., miðar til á efri sv. Föstudag 29. nóv., miðartil áefri sv. ATH. þeir sem eiga ósóttar pantanir á Grímudansleik vitjið þeirra eða staðfestið þær fyrir föstudaginn 15. nóvember. Miðasalaki. 13.15-20.00. Sími 11200 Tökum greiðslu með visa í sima. [.U t*Mk* Góð orð K duga skammt. Gott fordæmi A. "*’*■ skiptir mestu * rír UUMFEROAR RAD máli I.EIKI’EIAG I REYKjAVtKUR I SÍM116620 V <9j<9 EÖ.Ð.UR í kvöld kl. 20.30, uppselt Fimmtudag 14. nóv. kl, 20.30. Uppselt Föstudag 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 16. nóv kl. 20.00. Uppselt Sunnudag 17. nóv. kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 19. nóv. kl. 20.30 uppselt Mivikudag 20. nóv. kl. 20.30 uppselt Fimmludag kl. 20.30 uppselt Föstudag 22. nóv. kl. 20.30 uppselt Laugardag 23. nóv. kl. 20.00, uppselt * ATH. Breyttur sýningartími á laugardögum Miðasala i Iðnó opin kl. 14.00- - 20.30. Pantanir og upplýsingar í sima 16620 ásamatima. Forsala: Auk ofangreindra sýninga stendur yfir forsala á allar sýningar til 15. des. Pöntunum á sýningar frá 21. nóv. til 15. des. veitt móttaka í síma 13191 virkadagakl. 10-12og 13-16. Simsala: Minnum á stmsöluna með VISA. Pað nægir eitt símtafog pantaðir miðar eru geymdir á ábyrgð korthafa fram að sýningu. ■MHB p— VKA fr SlMI L$l Salur A Birdy Ný, bandarisk stórmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Mynd þessi hefur hlotið mjög góða dóma og var m.a. útnefnd til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum (Gullpálminn). Leikstjóri er hinn margfaldi verðlaunahafi Alan Parker (Midnight Express, Fame, Bugsy Malone). Aðalhlutverk leika Matthew Modine (Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel) og Nicholas Cage (Cotton Club, Racing the Moon). Handrit samið af Sandy Kroopf og Jack Behr, eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Kvikmyndun: Michael Seresin. Klipping: Gerry Hambling, A.C.E. Tónlist: Peter Gabriel. Buningahönnuður: Kristi Zea. Framleiðandi: Alan Marsha. Leikstjóri: Alan Parker. SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Salur B Ein af strákunum Sýnd kl.5,7,9 og 11 Simi 11544 Skólalok Hún er veik fyrir þér - en þú veist ekki hver hún er... Hver? Glænýr sprellfjörugur farsi um misskilning á misskilning ofan í ástarmálum skólakrakkanna þegar að skólaslitum liður. Dúndur músik i Dolbv stereo. Aðalleikarar: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 UiÁSKQLABÍQ ffl SJMI22140 Mynd ársins AmadeuS Sýnd kl. 5 og 9 Myndin er i fYll oomvsre«o | Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Hækkað verð i I AUKUM ÖRYGGI'Í lt 1 VETRARAKSTRII 1 NOTUM ÖKUUÓSIN ALLAN SÖLARHRINGINN ■ ■ NOV. FEBR. ruRt 3ÆJARI rj í * Simi 11384 Salur 1 Frumsýning á einni vinsælustu kvikmynd Spielbergs sfðan E.T.: Gremlins (Hrekkjalómarnir) Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sinum bestu kvikmyndum. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. nrirPÖLBYSTBgo'1 Bönnuð innanlOára. Sýnd kl. 3, 5,7,9og 11 Hækkað verð. Salur 2 Frumsýning: Lyftan Ótrúlega spennandi og taugaæsandi ný, spennumynd í litum. Aöalhlutverk: Huub Stápel. íslenskur texti. Bönnuð innan16ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.. Salur 3 Stórislagur (The Big Brawl) Ein hressilegasta slagsmálamynd, sem sýnd hefur verið. Aðalhlutverk Jackie Chan. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir grínmyndina Hamagangur í menntó... Ofsafjörug, léttgeggjuð og pínu djörf ný, amerisk grínmynd, sem fjallar um tryllta menntskælinga og viðáttuvitlaus uppátæki þeirra... Leikstjóri: Martha Coolidge, Colleen Camp, Ernie Hudson. Sýndkl. 5,7,9 og 11 ísl. texti Bönnuð innan 14 ára UX™" - >o STUDEIVTA LElKHlÍSin Rokksöngleikurinn EKKO eftir: Cláes Andersson. Þýðing: Ólafur Haukur Simonarson. Höfundur tónlistar: Ragnhildur Gísladóttir. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 42. sýning í kvöld kl. 21.00, uppseft kl. 21.00 43. sýning sunnudag 17. nóv. kl. 21.00 44. sýning mánudag 18. nóv. kl. 21.00 45. sýning miðvikudag 20. nóv. kl. 21.00 Ath. sýningum fer að fækka. I Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir i sima 17017. mm Frumsýnir ævintýramynd ársins: Ógnir frumskógarins r E^¥iPfmsT Hvaða manngerð er það sem færi ár eftir ár inn i hættulegasta frumskóg veraldar í leit að týndum dreng? - Faðir hans - „Ein af bestu ævintýramyndum seinni ára, hrífandi, fögur, sönn. Það gerist eitthvað óvænt á hverri minútu" J.L. Sneak Previews. Spennuþrungin splunkuný bandarísk mynd, um leit föður að týndum syni i frumskógavíti Amazon, byggð á sönnum viðburðum, með Power Boothe, Frumsýnir Það ert þú Hressilega skemmtilegt menntaskólaævintýri, fullt af spennandi uppákomum, með Rosanna Arquette, sem sló svo rækilega í gegn í „Örvæntingarfull leít að Súsan" - ásamt Vincent Spano - Jack Davidson. Hér heldur um stjórnvölinn leikstjóri og handritshöfundur sem hefur tilfinningu fyrir þvi fólki sem hann er að lýsa. „Baby its you er notaleg mynd, afbragðs vel leikin" Mbl. 5/11. „Utkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi í _senn.“ Mbl. 31/10 Meg Foster, og Charley Boorman (sonur John Boorman) Leikstjóri: John Boorman Myndin er með Steriohljóm Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15 Leikstjóri: John Sayles Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05, 11.05 Svik að leiðarlokum Geysispennandi mynd eftir sögu Alistair Mclaen. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15 Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara“ HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 Sfðustu sýningar Coca Cola drengurinn Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 Hörkutólin Spennuþrungin, viðburðahröð : ævintýramynd, um hörkukarla i svaðilför, með Lewis Collins- Lee Van Cleef Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,5,9 og 11.15 Aigjört óráð Leikstjóri: Margarethe von Trotte. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla Sýnd kl. 7 laugarásbiö Simi 32075 Salur-A Frumsýning: A líEOFF REEYE PROIM CTIO\ JAMHS MASON KDWARI) K()\ ootms ^arty Salur-B Morgunverðar- klúbburinn Sýndkl. 5,7,9 og 11. Veiðiklúbburinn (The Shooting Party) Ný bresk stórmynd gerð eftir sögu Isabel Colegate. Þar segir frá sporti rika fólksins við dráp á akurhænum. Einnig fléttast inn í myndina friðunarmál o.fl. I myndinni eru úrvalsleikarar i hverju hlutverki: James Mason, Edward Fox, Dorothy Tutin, John Gilgud og Gordon Jackson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur-C Sælunótt Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VÉLSLEÐAÞJÓNUSTAN Viðgerðaþjónusta fyrir vélsleða og minni háttar snjóruðningstæki FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N - 200 Kópavogur Sími 6410 55

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.