NT - 13.11.1985, Blaðsíða 20
« -
fff? Miðvikudagur 13. nóvember 1985 20
IlIÍ Dagbók
Laugagerðisskóli
Snæfells-
nesi 20 ára
■ Laugardaginn 16. nóv. n.k.
er ákveðið að minnast 20 ára
afmælis skólans og hefst athöfn-
in kl. 14.30.
Vígsla skólans fór fram 13.
nóvember 1965 en skólinn var
þá eitthvert stærsta og full-
kflmnasta skólahús á Vestur-
landi.erfimm hrepparstóðuað.
Þaþ er ósk skólanefndar að
foreldrar, aðstandendur
nemenda og gamlir nemendur auk
allra velunnara Laugagerðis-
skóla sjái sér fært að fjölmenna
til þessa afmælisfagnaðar.
Afmælisnefnd I.augagerðis-
skúla.
Félagslíf
Félagsyist í Kven-
félagi Óháða
safnaðarins
■ Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins heldur félagsvist í Kirkjuhæ
fimmtudaginn 14. nóvember kl.
20.30. Góð verðlaun og kaffi-
veitingar. Takið gesti með.
Þá verður hasarinn haldinn 7.
desember. Upplýsingar um
hann í síma 24846.
FunduríSálarrann-
sóknarfélaginu í
Hafnarfirði
■ Fundur verður fimmtudag-
inn 14. nóvember í Góö-
templarahúsinu í Hafnarfirði og
hefst kl. 20.30. Dagskrá: Upp-
lestur úr nýrri bók, - Snorri
Jónsson, sr. Siguröur Haukur
Guðjónsson flytur ræðu.
Tónlist. Fundurinn er helgður
minningu látinna.
Stjórnin.
tilkynningar
Jólapósturinn
1985
■ í tilkynningu frá Póst- og
símamálastofnuninni segir að
nú fari að verða nauðsynlegt að
huga að sendingu jólaböggla,
a.m.k. til fjarlægra staða. Þar
segir m.a.:
„Til þess að öruggt sé að
skipapóstur komist til skila fyrir
jól þarf slíkur póstur til Ástrai-
íu, Asíu, Afríku og Suður-
Ameríku að póstleggjast sem
allra fyrst, helst ckki síðar en 8.
þ.m. Skipapóst til Norður-
Ameríku og Suöur-Evrópu þarf
að póstleggja cigi síöar en 25.
þ.m. og til Norður-Evrópu og
Norðurlanda í síðasta lagi 2.
desember n..
Flugbögglapóst til Ástralíu,
Asíu, Afríku og Suöur-Amer-
íku þarf að póstlcggja fyrir
næstu mánaðamót, til N.-Amer-
íku og S.-Evrópu eigi síðar en
5. desemberog Norður-Evrópu
10. desember n.k.
Athygli er vakin á því að
áríðandi er að útfylla skýrt og
greinilega fylgibréf böggla og
tollskýrslur og tilgreina ná-
kvæmlega innihald sendinga svo
að komist verði hjá töfum vegna
tollskoðunar. Þáerognauðsyn-
legt að búa vel um alla böggla
og er í þvi sambandi minnt á
umbúðir sem fást í öllum póst-
húsum.“
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985
Sparisjóðsbækur 22.0
Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5
Afurðalán, tengd SDR 9.5
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0
Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0)
Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75
II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Danselninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir
Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/11 1/9 21/7 11/8 1/9 1/10
Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01’
Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
UpDsaqnarr. 3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02’
Uppsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0
Uppsagnar. 18mán. 36.0 36.03)
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskírteini. 28.0 28.0
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn. 6 mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
> Innlertdir gjaldeyrisr. Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
SterlinqsDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
V-bvsk mörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk.víxlar (forvextir) 32.5 4) 32.5 4) 4) ...4) ...4) 32.5
Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a. qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.0S) 32.05) 32.05) 32.05) 32.0 32.05) 32.0 32.05)
Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 3) 33.5 ...3) 3) ...3) 33.53)
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3)
Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj.,
Kópavogs, Reykjavíkur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5)
Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Matthías Jochumsson
150 ára
Sýning í
Landsbókasafni
■ Landsbókasafn íslands
minnist um þessar mundir í
anddyri Safnahússins 150 ára
afmælis Matthíasar Jochums-
sonar, en hann fæddist 11. nóv-
ember 1835. Á sýningunni eru
sýnd ýmis verk hans, bæði
prcntaðar útgáfur og handrit.
ennfremur nokkur sýnishorn
þess, er um hann hefur verið
ritað.
Sýningin mun standa næstu
vikur á venjulegum opnunar-
tíma safnsins, mánudaga til
föstudaga kl. 9-19 og laugardag
kl. 9-12.
Tónleikar
Háskólatónleikar
■ Fjórðu Háskólatónleikarnir
á haustmisseri 1985 verða
haldnir í Norræna húsinu í há-
deginu miðvikudaginn 13. nóv-
entber.
Gísli Magnússon, píanóleik-
ari, flytur Prelúdíur og fúgur úr
Das wohltemperierte Klavier I
eftir Johann Sebastian Bach.
Tónleikarnir hefjast kl. 12.30
og standa u.þ.b. hálftímu.
Tónleikanefnd Háskóla íslands.
Minningarkort Kvenfélags
Háteigssóknar
eru seld á eftirtöldum stöðum:
Bókin, Miklubraut 68
Kirkjuhúsið, Klapparstíg
Austurborg, Stórholti 16
Guðrún Þorsteinsdóttir, Stang-
arholti 32.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: f Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes simi
621180- Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
ísíma41575, Akureyri 23206,
Keflavik 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum ersvarað allan
' sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Ymislegt
Námsstefna um
atvinnumál
fatlaðs
æskufólks:
■ Þann 16. nóvember gengst
æskulýðsnefnd Sjálfsbjargar,
landsambands fatlaðra, fyrir
námsstefnu um atvinnumál fatl-
aðs æskufólks. Yfirskrift náms-
stefnunnar verður: atvinnu -
ekki forsjá, því við teljum það
heillavænlegra fyrir alla sem
eiga þess nokkurn kost, heilsu
sinnar vegna, að vinna fremur
en að þurfa að sitja með hendur
í skauti og þiggja örorkubætur
fyrir helstu nauðsynjunt sínurn.
Á námsstefnunni verður fjall-
að um ýmsar hliðar þessa máls
og erindi rnunu m.a. flytja fatl-
aðir, sálfræðingur, atvinnurek-
andi, fulltrúar A.SÍ. og V.S.Í.,
fulltrúar vinnuskóla, fulltrúar
frá félagsmálaráðuneytinu, full-
trúi Tryggingastofnunar ríkis-
ins, starfsmaðuratvinnumiðlun-
ar Reykjavíkurborgar og rætt
verður um framhaldsmenntun
fatlaðra á íslandi. Alls verða
flutt 15 erindi og á milli umræð-
ur og svarað fyrirspurnum.
Námsstefnan verður haldin að
Hverfisgötu 105 í Reykjavík og
stendur frá kl. 9.00 til 18.00.
Ekkert þátttökugjald, en ætl-
ast er til að þátttakendur greiði
fyrir samciginlegan hádegisverð
og síðdegiskaffi.
Þátttöku þyrfti að tilkynna
f.h. miðvikud. 13. nóv. til skrif-
stofu Sjálfsbjargar sími 91-
29133.
Hallgrímskirkja, -
starf aldraðra
■ Opið hús verður haldið á
morgun, fimmtudag, í safnað-
arsal kirkjunnar og hefst kl.
14.30.
Snorri Ingimarsson kemur á
fundinn frá Secur-tas og sýnir
kalltæki. Einnig verða sýndar
myndir frá Austurlandi. Kaffi-
veitingar.
Upplýsingar um
ónæmistæringu
■ Þeirsemviljafáupplýsingar
varðandi ónæmistæringu (al-
næmi) geta hringt í síma 622280
og fengið milliliðalaust sam-
band við lækni. Fyrirspyrjendur
þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar eru kl. 13.00 -
14.00 á þriðj udögum og fimmtu-
dögum, en þess á milli er sím-
svari tengdur við númerið.
(Samstárfsnefnd um ómæmis-
tæringu)
Kvennaathvarf
■ Opið er allan sólarhringinn,
síminn er 21205. Húsaskjól og
aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofan er að Hallveigar-
stöðum og er opin virka daga kl.
14.00-16.00, sími á skrifstofu er
23720. Pósthólf 1486 121
Reykjavík. Póstgírónúmer
samtakanna er 44442-1.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka í Reykjavik vik-
una 8.-14.nóvember er i Ingólfs
Apóteki. Einnig er Laugarnes-
apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum timum
er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Ápótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
,kl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspftalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskirteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags ís-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. simi 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er i sima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakt s. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum.
Simi 687075.
Bílbeltin
hafa bjargað Jisj1""1"
Gengisskráning nr. 215-12. nóvember 1985 kl,
09.15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......................41,700 41,820
Sterlingspund..........................59,047 59,217
Kanadadollar...........................30,256 30,343
Dönsk króna............................ 4,3906 4,4033
Norskkróna............................. 5,2842 5,2994
Sænsk króna............................ 5,2848 5,3000
Finnskt mark........................... 7,4081 7,4294
Franskur franki........................ 5,2135 5,2285
Belgískur franki BEC................... 0,7860 0,7883
Svissneskur franki.....................19,3414 19,3970
Hollensk gyllini.......................14,1026 14,1432
Vestur-þýskt mark......................15,8887 15,9345
ítölsk líra............................ 0,02353 0,02360
Austurrískur sch....................... 2,2583 2,2648
Portúg. escudo......................... 0,2574 0,2581
Spánskur peseti........................ 0,2585 0,2592
Japanskt yen........................... 0,20267 0,20326
írsktpund..............................49,150 49,291
SDR (Sérstök dráttarréttindi) 08/11 ...44,7694 44,8982
Belgískur franki BEL................... 0,7809 0,7831