NT - 13.11.1985, Blaðsíða 21
Myndasögur
Miðvikudagur 13. nóvember 1985 21
- Auðvitað ertu stressaður! Við
eru allir stressaðir. Skurð-
læknirinn sjálfur er feriega
stressaður!
- Gerði ég eitthvað asnalegt af
mér í gærkveldi, elskan?
- Ég er alveg viss um að ég er
hér einhvers staðar með með-
mælin mín sem skjalavörður og
spjaldskrárritari í töskunni
rninni, ef ég leita vel.
- Hvað er eiginlega hlaupið allt
í einu í þig - loksins?!
- Heyrðu ... hvað meinaröu
með því hvort það hafi verið
gaman í partíinu í gærkvöldi...
það er enn alveg á fullu!
- Auðvitað er þetta göniul ið-
gjaldskvittun, - erum við ekki
að horfa á gamalt efni í sjón- -
varpinu..?
Nr. 4721.
Lárétt
1) Hljóðfæri.-6) Sáðkorn,-
7) Mjúk.- 9) Raust,- 11)
Hektólítri.- 12) Guð.- 13)
Leiða,- 15) Venju.- 16)
Hallandi,- 18) ílátið,-
Lóðrétt
1) Viðhöfn,- 2) Hitunar-
tæki,- 3) Titill.- 4) Konan.-
5) Víðfrægra.- 8) Lykt.-
10) Gruni,- 14) Orka,- 15)
Litu.- 17) Eins.-
Ráðning á gátu No. 4720
Lárétt
1) Prettur,- 6) Fár,- 7) Núi,- 9) Éli,- 11) Ið,-12) Ám,-13) Nit,-15)
Æði,- 16) Ótt.- 18) Sameina,-
Lóðrétt
1) Penings,- 2) Efi.- 3) Tá,- 4) Tré.- 5) Reimina,- 8) Úöi,-10) Láð,-
14) Tóm,- 15) Æti,- 17) Tc,-
DENNIDÆMALA USI
„Er ekki orðið miklu leiðinlegra um helgar þegar
maður er kominn á eftirlaun?"