NT - 19.11.1985, Blaðsíða 16

NT - 19.11.1985, Blaðsíða 16
flokksstarf Viðtalstímar Halldór E. Sigurösson verður til viötals á skrifstofu félagsins að Rauöarárstíg 18, mánudaga til fimmtudags kl. 13.30- 15.30, fyrst urh sinn. Framsóknarfélag Reykjavikur. FÉLAGSFUNDUR JC BORG Að Nýlendugötu 10 þriðjudaginn 19. nóv- ember kl. 20.30. Gestur fundarins: Júlíus Hafstein varaborgarfulltrúi. Ræðir hann stöðu ungs fólks í Reykjavík. £r^i Sí. Jósefsspítali w Landakoti Hafnarbúðir Hver hefir áhuga á að vinna í hlýlegu, björtu og heimilislegu umhverfi í hjarta borgarinn- ar? Okkur vantar fáeina hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og aðstoðarfólk. Einnig vantar sjúkraþjálfara í 1/2 starf fyrir hádegi, starf sem sýnir fljótt árangur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600-220-300 og yfirsjúkraþjálfari í síma 19600-266. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða verkamenn við lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkur- svæðið. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 26000. Innilega þakka ég öllum sem glöddu mig á 85 ára afmælinu 9. nóvember sl., með heimsókn- um skeytum, kortum, gjöfum og samtölum. Guð blessi ykkur öll Jón E. Jónsson Skálanesi t Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns, fööur, stjúpfööur, tengdaföður, afa og langafa SigurðarJónssonar frá Haukagili Sérstakar þakkir viljum viö færa læknum og starfsfólki á deild A-1 Landakotsspítala fyrirfrábæra umönnun á undanförnum mánuöum. Sigríður Steingrímsdóttir Ásthildur Sigurðardóttir Rafn Biering Helgason Jón Sigurðsson ína Dóra Sigurðardóttir Hörður Lorange Hjördís Benónýsdóttir Alda Sigurjónsdóttir Hörður Halldórsson Gréta Sigurjónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Kaupfélag Borgfirðinga vill ráða ritara til starfa á skrifstofu kaupfélagsstjóra. Viðkom- andi starfsmaður þarf einnig að geta annast meðferð innflutningsskjala og fleiri störf. Upplýsingar veitir Jón Einarsson, fulltrúi í síma 93-7200. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Stangveiðimenn Tilboö óskast í eftirtaldar veiðiár á árinu 1986: 1. Svartá utan Hvamms ásamt veiðihúsi, 3 stengur. Veiöitími 1. júlí -10. september. Fremsta svæöi lokað eftir 1. september. 2. Blanda neðan Auöólfsstaöaár, 4 stengur neöan Ennis- flúöa. Veiöitími 5. júní-4. september. 3. Svartá framan Hvamms og Fossá, silungasvæöi. 4. Seyðisá 5. Auöólfsstaöaá 6. Galtará og Haugakvísl Tilboöum skal skiia fyrir 7. janúar 1986 til Péturs Hafsteinsson- ar Hólabæ, sími 95-4349 sem veitir allar nánari upplýsingar. Réttur er áskilinn til aö taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár Laus staða Staða deildarstjóra við embætti ríkisskatt- stjóra er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi þekkingu og reynslu í notkun tölva, auk haldgóðrar þekkingar á skattamálum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, skal senda ríkisskatt- stjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík, sem fyrst og eigi síðar en 11. desember nk. Ríkisskattstjóri 18. nóvember 1985. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Vík, Haganeshreppi í Skagafjarðarsýslu. Tilboðunum skal skilað til Haraldar Hermannssonar, Barmahlíð 9, Sauðárkróki fyrir 15. desember 1985. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bújörð óskast Óska að kaupa jörð, helst á Norðurlandi, þó koma aðrir staðir til greina. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega sendi nöfn og heimilisföng ásamt lauslegri lýsingu á því sem í boði kann að vera á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. des- ember nk. merkt „Jörð óskast". Hross í óskilum í Gaulverjabæjarhreppi er í óskilum rauðbles- ótt hryssa ca. 2-3 vetra ómörkuð og jarpur hestur ca. 4-5 vetra ómarkaður. Hrossin verða seld áopinberu uppboði laugardaginn 30. nóvember er hefst kl. 14.00 hafi eigendur ekki vitjað hrossar>na. Hreppstjóri Gaulverjabæjarhrepps. Þriðjudagur 19. nóvember 1985 16 Effco n gerir ekki við biláða bíla En hún hjálpar þér^óneitanlega að halda bílnum þínum hreinum og fínum, bæði að innan og utan Það er meira að segja svolítið einhver sullar eða hellir niður. En gaman að þrífa með Effco þurrk- það gerir ekkert til þegar Effco unni. Þvi árangurinn lætur ekki a þurrkan er við hendina. sér standa. Rykið og ohreinindin leggja bókstaflega a flótta. Þu getur Já. það er fátt sem reynist Effco tekið hana með í ferðalagið eða þurrkunni ofraun. sumarbústaðinn. Það er aldrei að vita hverju maður getur átt von á. Oft er svigrúm lítið í tjaldi eða sumarbústað, má því ekki mikið út af bera til þess að allt fari á flot, ef Effco-þurrkan fæst á betri bensinstöövum og varahlutaverslunum. Heildsala Höggdeyfir — EFFCO sími 73233 íbúð til leigu 5 herb. íbúð, 3 svefnherbergi, stór stofa og stórt forstofuherbergi með sér snyrtingu mætti leigjast sér. Tilboð leggist inn á auglýs- ingadeild NT fyrir kl. 17.00 föstudaginn 22. nóv. Tilboð merkt „Æsufeir. Aðalfundur Varðbergs Aðalfundur Varðbergs, félags ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu verður hald- inn í Litlu Brekku (Lækjarbrekku) þriðjudag- inn 26. nóvember kl. 18.00. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIÐJAN / // (^&&Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Effco þurrkan læknar ekki kvef En það er óneitanlega gott að snýta sér í hana Hún er svo stór og mjúk og særir nebbann ekki neitt. Svo þegar kvefið er batnað getur þu notað afganginn af rúllunni til annarra hluta. eins og t.d. til að þrifa bilinn. bátinn. sumarbústaðinn og svo getur þú aó sjálfsögðu notað hana til algengustu heimilisstarfa. Það er eitthvað annað að þrifa með Effco þurrkunni. Hún gerir heimilisstörfin, sem aður virtust óyfirstíganleg. að skemmtilegum ! leik. Óhreinindin bókstaflega leggja i á flótta þegar Effco þurrkan er a I lofti. Effco-þurrkan fæst á betri bensinstöðvum og verslunum. Heildsala Höggdeyfir — EFFCO sfmi 73233

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.