NT - 22.11.1985, Blaðsíða 14

NT - 22.11.1985, Blaðsíða 14
Föstudagur 22. nóvember 1985 14 Mánudagur 25. nóvember 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sighvatur Birgir Emilsson, Ásum, flytur. (a.v.d.v) 7.15 Morgunvaktin Gunnar E. Kvaran, Sigríður Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir 7.20 Morguntrimm - Jónína Ben- ediktsdóttir. (a.v.d.v) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli tréhesturinn" eftir Ursulu Moray Williams Sigríður Thorlac- ius þýddi. Baldvin Halldórsson les (21). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur Dýrm- undsson ráðunautur talar um sauðfjárrækt. 10.00 Féttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 11.10 Úr atvinnulifinu - Stjórnun og rekstur Umsjón: Smári Sig- urðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Samvera Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr lífi mínu“ eftir Sven B.F. Jans- son Þorleif ur Hauksson byrjar lest- ur eigin þýðingar. 14.30 íslensk tónlist a) „Þórarins- rninni" tónlist eftir Þórarin Guð- mundsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur. Páll P. Pálsson. b. Guðrún Á. Símonar syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Björgvin Guðmundsson, Karl 0. Runólfs- son, Bjarna Þorsteinsson og Loft Guðmundsson. Guðrún A. Krist- insdóttir leikur með á pianó. c. Strengjakvartett n r. 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett tónlistarskólans I Reykjavík leikur. 15.15 A ferð með Sveini Einarssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi). 15.50 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Siðdegistónleikar a. Skosk fantasía op. 46 eftir Max Bruch. Kyung-Wha Chjung leikur á fiðlu með Konunglegu fílharmóníu- sveitinni í Lundúnum. Rudolf Kempe stjórnar. b. Aría úr 2. þætti óperunnar „Idomeneo" eftir Wolf- gang Amadeus Mozarl. Kiri Te Kanawa syngur meö Kammer- sveitinni í Vínarborg. György Fisc- her stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Ivik bjarndýrsbani eftir Pipaluk Freuchen. Sigurður Gunnarsson þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir les (2). Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 íslenskt mál Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi í umsjá Ásgeirs Blöndal Magnússonar 17.50 Síðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.34 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Margrét Jónsdótt- ir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Kristín Waage félagsfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ég á orðið einhvern veginn ekkert föður- land Ágúst Vigfússon flytur síðari hluta frásagnar sinnar. b. Kór- söngur Sunnlenskir karlakórar syngja. c. Úr endurminningum Árna Jónssonar á Akureyri Jór- unn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg- arættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephen- sen les (21). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Rif úr mannsins siðu Þáttur i umsjá Sigriðar Árnadóttur og Mar- grétar Oddsdóttur. 23.10 „Frá tónskáldaþingi" Þorkell Sigurbjörnsson kynnir verk eftir Gerard Sporken, Pawel Buczynski og Aleksander Glinkowskí. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Malín og glerbrúða gömlu kon- unnar“ Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sina á ævintýri eftir Knut Holten. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Féttir 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áöur I umsjá Mar- grétar Jónsdóttur. 10.10 Veðuriregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulifinu - Iðnaðarrás- in Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Úr söguskjóðunni - Upphaf vélbátaútgerðar 1902-1910 Umsjón: Sumarliði Isleifsson. Les- ari með honum: Þóra Sigurðardótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Heilsuvernd Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr lífi mínu“ eftir Sven B. F. Jans- son Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (2). 14.30 Miðdegistónleikar: a. „Fing- alshellir", forleikur op. 26 eftir Felix Mendelssohn. Fílharmoníusveitin í Vín leikur. Christoph von Do- hnanyi stjórnar. b. Tvísöngur úr óperunni „Grimudansleiknum" eft- ir Giuseppe Verdi. Katia Ricciarelli og Placido Domingo syngja með hljómsveit Santa Ceciliatónlistar- skólans Ginandrea Gavazzeni stjórnar. c. Fantasía í Cdúr op. 15 eftir Franz Schubert. Jean-Rodolp- he Kars leikur á píanó. 15.15 Barið að dyrum Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austur- landi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Siðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.50 Lestur úr nýjum barna og unglingabókum Umsjón: Gunn- vör Braga. Kynnir: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 20.30 Aðdragandi sprengjunnar Flosi Ólafsson les fyrri hluta erindis eftir Margaret Gowing um ástæður þess að kjarnorkusprengjum var varpaö á japönsku borgirnar Híró- síma og Nagasakí 1945. Þýðandi: Haraldur Jóhannsson hagfræðing- ur. 20.55 Ekki hryggð vegna alls og einskis. Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð eftir tyrkneska skáldiö Nazim Hikmet í þýðingu Þorsteins Valdi- marssonar. 21.05 (slensk tónlist. a. „Þrjár myndir", op. 44 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Karsten Andersen stjórnar. b. „Lantao" eftir Pál P. Pálsson. Kristján Þ. Stephensen, Mónika Abendroth og Reynir Sigurðsson leika á óbó, hörpu og slagverk. Höfundurinn stjórnar. c. „Fingra- rím“ eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Halldór Haraldsson leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg- arættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson Helga Þ. Stephen- sen les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Berlínarútvarpið kynnir unga tónlistarmenn á tónleikum 25. apríl I vor. Sinfóníuhljómsveit Berl- ínarútvarpsins leikur. Stjórnandi: Lior Shambadal frá Israel. Flautu- leikari: Evamarie Múller frá Vestur- Þýskalandi. Sellóleikari: Ksenija Jankovic frá Júgóslavíu. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. nóvember 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe. Sigur- laug M. Jónsdóttir les þýðingu Torieyjar Steinsdóttur. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9,45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður i umsjá Sigurð- ar G. Tómassonar. 10.10 Veöuriregnir. 10.25 Lesiö úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 Land og saga Ragnar Ágústs- son sér um þáttinn. 11.10 Úr atvinnulífinu - Sjávarút- vegur og fiskvinnsla Umsjón: Gísli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heimili og skóli Umsjón: Bogi Arnar Finn- bogason. 14.00 Miðdegissagan: „Sagan úr lifi minu“ eftir Sven B.F. Jans- son Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (3). 14.30 Óperettutónlist. 15.15 Sveitin mín Umsjón: Hilda Torfadóttir (Frá Akureyri). 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. Septett nr. op. 26 eftir Alexander Fesca. Collegium con basso septettinn leikur. b. Hornkonsert nr. 1. i D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika. Ne- ville Marriner stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Ivik bjarndýrsbani eflir Pipaluk Freuchen. Sigurður Gunnarsson þýddi. Guðrún Guðlaugasóttir les (3). Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur Helgi J. Hall- dórsson flytur. 19.50 Eftir fréttir. Bernharður Guð- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Hálftíminn Elín Kristinsdóttir kynnir tónlist. 20.30 fþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 20.50 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.30 Sögublik - Upphaf bæjanna á íslandi Umsjónarmaður: Friðrik G. Olgeirsson. Lesari með honum: Guðrún Þorsteinsdóttir. Umsjón: Friðrik G. Olgeirsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 23.05 A óperusviðinu Leifur Þórar- insson kynnir óperutónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. nóvember 7.00 Veðuriregnir. Fréttir, Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðuriregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Finnski úlfurinn og rússneski refurinn" Vilborg Dagbjartsdóttir les síðari hluta þýðingar sinnar á ævintýri eftir Christinu Anderson 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður í umsjá Helga J. Halldórssonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dag- blaöanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr atvinnulifinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 11.30 Morguntónleikar a. „Sem yður þóknast", forleikur eftir Clarence Lucas. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Winnepeg leikur. Eric Wild stjórnar. b. Tríó í g-moll op 63 eftir Carl Maria von Weber. Musica viva tríóið i Pittsburg leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Neytendamál Umsjón: Sigurður Sigurðarson 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr lífi minu“ eftir Sven B.F. Jans- son Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (4) 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri) 15.15 Spjallað við Snæfellinga Eð- varð Ingólfsson ræðir við Bæring Cecilsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynning- ar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál SigurðurG. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.55 „Ég byrjaði átta ára í fiski“ Inga Huld Hákonardóttir ræðir við Sesselju Einarsdóttur, aldraöa konur frá ísafirði sem býr nú I Kaupmannahöfn. (Áður útvarpað 23. f.m.) 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar (slands i Háskólabíói Fyrri hluti. Stjórnandi: Karsten Andersen. Einleikari: Staffan Scheija. a. „Concerto lirico" eftir Jón Nordal. b. Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir Jón Múli Árna- son. 21.30 „Þangað vil ég fljúga“ Simon Jón Jóhannsson tekur saman þátt um Ijóðskáldið Ingibjörgu Haralds- dóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsumræðan Stefn- an í peninga- og vaxtamálum Stjórnandi: Árni Gunnarsson 23.25 Kammertónleikar Fiðlusónata nr. 3 i c-moll op 45 eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergej Rakhmaninoff leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe Sigurlaug M. Jónasdóttir byrjar lestur þýðingar Torfeyjar Steins- dóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur frá kvöldinu áður I umsjá Sigurð- ar G. Tómassonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 „Sögusteinn" Umsjón: Har- aldurl. Haraldsson. (FráAkureyri). 11.10 Málefni aldraðra Umsjón: Þórir S. Guðbergsson. 11.25 Morguntónleikar ’Fiðlusónata i G-dúr eftir Guillaume Lekeu. Arlhur Grumiaux og Dinorah Varsi leika. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr lifi mínu“ eftir Sven B.F. Jans- son Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (5). 14.30 Sveiflur -Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar 19.50 Daglegt mál Margrét Jónsdótt- ir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Viðtalsþáttur Pétur Pétursson ræðir við séra Einar Guðnason I Reykholti. b. Mannheimar Jóhannes Hann- esson les úr samnefndri Ijóðabók eftir Heiðrek Guðmundsson. c. Kórsöngur Árnesingakórinn syngur undir stjórn Lofts S. Lofts- sonar. d. Endurminningar frá Eiðum Torfi Jónsson les frásögn eftir Eirík Stefánsson kennara. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Árna Björnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar a. „Fiðrildiö", balletttónlist eftir Jacques Offen- bach. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur. Richard Bonynge stjórnar. b. Lög eftir Stephen Foster. Mor- mónakórinn I Utah syngur. Ric- hard P. Condie stjórnar. 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón- assonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Jón Múli Árna- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Mánudagur 25. nóvember 10.00-10.30 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson Hlé. 14.00-16.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Þriðjudagur 26. nóvember 10.00-10.30 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna frá barna- og unglingadeild útvarps- ins. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson Hlé 14.00-16.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvars- son. 16.00-17.00 Frístund Unglinga þátt- ur Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. 17.00-18.00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 17.00-18.00 Rikisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Miðvikudagur 27. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson Hlé 14.00-15.00 Eftir tvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson 16.00-17.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 17.00-18.00 Þræðir Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 17.00-18.00 Rikisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Fimmtudagur 28. nóvember 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Kristján Sigurjónsson og ÁsgeirTómasson. Hlé 14.00-15.00 í fullu fjöri Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00-16.00 í gegnum tíðina Stjórn- andi: Jón Ólafsson. 16.00-17.00 Bylgjur Stjórnandi: Árni Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá rokktímabilinu, 1955-1962. Stjórnandi: Bertram Möller. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son 21.00-22.00 Gestagangur Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir 22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests 23.00-24.00 Poppgátan Spurninga- þáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garðarsson og Gunn- laugur Sigfússon. 17-00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Mánudagur 25. nóvember 19.00 Aftanstund Endursýndur þátt- ur frá 20. nóvember. 19.25 Aftanstund Barnaþáttur Tommi og Jenni, Hananú. brúðu- mynd frá Tékkóslóvakiu og Dýrin í Fagraskógi, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Móðurmálið - Framburður Sjöundi þáttur: Um tvihljóð, það er hljóð eins og Æ, Ei, Au, Á og Ó. Umsjónarmaður: Árni Böðvars- son. 21.00 Pokadýrið með bangasvip- inn (Koalas - Out on a Limb) Ástral- ölsk heimildamynd um hina fallegu og vinsælu kóalabirni en skæður sjúkdómur ógnar nú stofni þeirra. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.55 íþróttir Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 22.301 leit að sól (Pá jakt efter solen i - 30°C). Finnskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Per-Olof Strandberg. Aðalhlutverk: Eero Saarinen og Lilli Sukula-Lindblom. Veturinn í Finnlandi er bæði kaldur og dimm- ur og ungum manni finnst langt að biöa vorsins. Hann þráir aö komast i sól og yl - og óbeint rætast óskir hans. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.20 Fréttir i dagskrárlok. Þriðjudagur 26. nóvember 19.00 Aftanstund Endursýndur þátt- ur frá 18. nóvember. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa Þrettándi þáttur Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víðförl- an bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdis Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Heilsað upp á fólk Brandur í Vík Sr. Sigurjón Einarsson á Kirkjubæjarklaustri heimsækir Brand Stefánsson i Vík, brautryðj- anda i samgöngum um vegi og vegleysur í Skaftafellsýslum. Stjórn upptöku: Óli Örn Andreas- sen. 21.35 Til hinstu hvítdar (Cover Her Face) Þriðji þáttur Breskur saka- málamyndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu eftir P.D. James. Aðalhlutverk: Roy Marsden. Adam Dalgliesh rann- sakar dauða manns sem grunaður er um fíkniefnasölu. Hann rekur slóðina heim á sveitasetur þar sem ekki reynist allt með felldu. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Kastljós Þáttur um erlend málefni Umsjónarmaður: Guðni Bragason. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 27. nóvember 19.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 24. nóvember. 19.30 Aftanstund Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Sögu- hornið - Ævintýrið um Stein Bollason, sögumaður Gunnlaug- ur Ástgeirsson, Nína Dal teiknaði myndirnar. Sögur snáksins með fjaðrahaminn - spænskur teikni- myndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Maður og jörð (A Planet for the Taking) 5. Undir þrældóms- oki Kanadískur heimildamynda- flokkur í átta þáttum um tengsl mannsins við uppruna sinn, nátt- úru og dýralíf og firringu hans frá umhverfinu á tækniöld. Umsjónar- maöur Ðavid Suzuki. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Dallas Olögleg viðskipti Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 22.45 Úr safni sjónvarpsins Ljóð Mynd Ljóð eftir Thor Vilhjálmsson og myndir eftir Örn Þorsteinsson. Kolbrún Jarlsdóttir og Karl Sig- tryggsson sjónfærðu ásamt höf- undum. Áður sýnt í Sjónvarpinu 18. september sl. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 29. nóvember 19.15 Á döf inni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 19.25 Jobbi kemst í klipu Fjórði þáttur. Sænskur barnamynda- flokkur í fimm þáttum um sex ára dreng og tuskudýrið hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvis- ion - Sænska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magnússon. 20.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður: Einar Örn Stefánsson. 21.30 Ljósið Finnskur látbragðsleikur með Ulla Uotinen. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö). 22.05 Derrick Sjöundi þáttur Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Horst Tappert og Fritz Wepper. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 23.10 Lokkalöður (Shampoo) Bandarisk biómynd frá 1975. Leik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Julie Christie, Goldie Hawn og Jack Warden. Myndin er um hárgreiðslumann einn og kvennagull i Hollywood oq flókin samskipti hans við veikara kymó i starfi og leik. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 01.00 Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.