NT - 19.12.1985, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 19. desember 1985 12
Vandræði hjá Brasilíumönnum:
Hver verður þjálfari?
- Knattspyrnuþjálfarar vilja þjálfarann Minelli fyrir þjálfara
Gerð A:
Breidd 40 cm
Hæð 22 cm
Dýpt 30 cm
Cartomobili boxið er
framleitt úr sérstaklega
styrktum harðpappa
með áferðarfallegri
glanshúð.
Tilvalin geymsla t.d. fyrir
skóladót, blöð, leikföng,
fatnað, prjónadót og
margt fleira. Einnig má
útbúa úr boxinu skápa-
pláss og skrifborð. Enda-
lausir uppröðunarmögu-
leikar.
5 litir: Hvítt, rautt, gult,
grænblátt og bleikt.
1 stk. 250 kr.
10stk ipk. 2.249 kr.
Dreifing á íslandi:
[Jcifopinn
Hafnargötu 90 - 230 Keflavík
Símar: 92-2652 og 92-2960
■ Knattspyrnuþjálfarar í Brasilíu
telja að Rubens Minelli, þjálfari
Gremio frá Porto Alegre, ætti að
stjórna landsliði þjóðarinnar í
heimsmeistarakeppninni í Mexíkó á
næsta ári. Petta var niðurstaða skoð-
anakönnunar sem sjónvarpsstöð
ein þar í landi gekkst fyrir meðal 36
þjálfara brasilískra knattspyrnuliða.
Minelli, sem er 53 ára gamall,
leiddi lið Gremio til sigurs í Rio
Grande do Sul héraðsdeildinni og er
mjög virtur meðal starfsbræðra
sinna.
Enn er ekki búið að útnefna þjálf-
ara fyrir landsliðið og verður líklega
ekki gert fyrr en í janúar. Þá lýkur
samkvæmt lögum kjörtímabili Giu-
lite Coutinho scm formanns brasil-
íska knattspyrnusambandsins og á
nýr formaður að vera kjörinn.
Málið gerist þó nokkuð flókið því
nú kemur Tcle Santana inn í mynd-
ina. Hann stjórnaði liðinu á Spáni
1982 en þjálfar nú landslið Saudi-
Arabíu og rennur samningur hans
þar út í mars. Margir vilja að Sant-
ana fái tækifæri til að stjórna liðinu á
nýjan leik en hann segist ekki taka
við liðinu nemá að vinur hans Cout-
inho verði endurkjörinn sem for-
maður knattspyrnusambandsins -
sem er bannað samkvæmt lögum.
Af þessu Ieiðir að málið er allt hið
flóknasta og á örugglega ekki eftir að
koma Brasilíumönnum til góða í
keppninni í Mexíkó.
NBA KORFUKNATTLEIKURINN
■ Nokkuö var um leiki í NBA deildinni í fyrrinótt. Boston tapaði fyrir Bulls en Lakers,
Rockets og 76ers unnu öll:
Chicago Bulls-Boston Celtics ............................................116-108
Los Angeles Lakers-New York Knicks .......................................105-99
Denver Nuggets-Golden State Warriors.....................................122-114
Atlanta Hawks-New Jersey Nets............................................104-103
Philadelphia 76ers-Indiana Pacers ........................................102-96
Houston Rockets-Cleveland Cavaliers .......................................98-94
Utah Jazz-Washington Builets..............................................106-98
San Antonio Spurs-Portland. Trail Blazers ...............................126-118
Sacramento Kings-Detroit Pistons ........................................132-121
Phoenix Suns-Seattle Supersonics .........................................104-99
„Svarti listinn“:
Kanar og Bretar f lestir
allt í einum dropa
Betra er að fara
seinna yfir akbraut
en of snemma.
Öl á Nykanen
■ Finninn Matti Nykancn,
heimsbikarhafi í skíðastökki
og íþróttamaður ársins í
•Í7"í«—kaítji
f uhri / i tp fiu
lieim frá Bandart'kjunum þar
sem finnska skíðalandsliðið
er nú í keppnisför.
Finnska skíðasambandið
gaf út formlega yfirlýsingu
þar sem sagt var aö hinn 22.
ára gamli Nykanen „væri ekki
hæfur til að ferðast mcð
fihnska liðinu um Kanada og
Bandaríkin.“
„Hann hefur verið til vand-
ræða vegna drykkju", sagði
þjálfari finnska liðsins Matti
Pulli og þar liggur líklega
hundurinn grafinn.
Nykanen hefur staðiö sig
illa á mótum undanfarið, var
t.d. aðeins í 19. sæti í stökki af
70m palli á nióti í vikunni.
■ íþróttamcnnfráBandaríkjunum
og Bretlandi eru nær helmingur
þeirra einstaklinga sem eru á svo-
nefndum „svörtum lista“ vegna
íþróttasamskipta sinna við Suður-
Afríku. Þetta kemur fram í skýrslu
sem nefnd á vegum Sameinuðu þjóð-
anna sem berst gegn kynþáttaað-
skilnaði gaf út í vikunni.
Á listanum eru nöfn nærri 350
íþróttamanna frá 27 löndum. Af
þeim 94 Bretum sem nefndir eru á
listanum eru 38 kriketspilarar og 28
golfmenn. Bandaríkjamennirnir eru
flestir golfmenn. Island er ekki á
þessum lista.
Samskiptaleysi við íþróttamenn
Suður-Afríku er byggt á þeim rökum
að Suður-Afríka er eina þjóð heims-
ins sem skipulega og vísvitandi flytur
kynþáttaaðskilnaðarstefnu sína inn í
íþróttir. fslensk íþróttayfirvöld virð-
ast þó ekki styðja þessi rök og hafa
iðulega setið hjá þegar taka skal
höndum saman gegn stjórn Suður-
Afríku.
■ r
■ Phil Neal, enski landsliðsbak-
vörðurinn fyrrverandi, hefur ákveð-
ið að yfirgefa Liverpool og taka við
framkvæmdastjórastöðu hjá 3.
deildarliðinu Bolton Wanderes.
Hann mun einnig leika með liðinu.
Nilsson vann
■ Svíinn Jonas Nilsson sigraði í
svigi í heimsbikarkeppninni á skíð-
um á móti sem fram fót á Ítalíu í gær.
Nilsson' skeiðaöi niöur brautina á
1:37,04 mín og var aöeins sekúndu-
broti á undan Bojan Krizaj frá Júgó-
slavíu scm varð annar. Paul From-
melt frá Liechtenstein varð þriðji.
Nokkrir frægir kappar féllu úr leik
þar á rneðal landi Nilsson, Ingemar
Stenmark.
Fyrirtækjamót
■ Njarðvikingar hyggja á fyrirtækja-
mót í innanhússknattspyrnu dagana 28-
29 desember. Leikið verður í íþróttahús-
inu í Njarðvik og þarf tilkynning um
þátttöku að berast fyrir 22. desember.
Simarnir sem tilkynna skal þátttöku í
eru 92-3462 og 92-2509.
RAGNAR BJORNSSON hf.
Dalshrauni 6 Hafiiaríirdi - Sími 50397
fyrir þá sem sætta sig ekki við það næstbesta
Þú þarft ekki að búa á enskum herragaröi til að geta leyft þer að pryða stofuna meö
Chesterfield sófasetti. Það fer allstaðar vel. Og eitt getur þu verið viss um: það
kemur aldrei neitt annað i staðinn fyrir Chesterfield Ef þú sættir þig ekki við það
næstbesta skaltu snúa þér til Ragnars Bjornssonar hf. bólstrara sem i áraraðir hefur
framleitt Chestertield sófasett úr viðurkenndu leðri - oa á verði. sem þu ræður við
■ í gær voru valdir íþróttamenn ársins í hinum ýmsi
kosningu. Á myndinni hér að ofan er hópurinn sem fél
son lyftingar, Ári Bergmann Einarsson siglingar, Bj:
ubolti. Miðröð frá vinstri: Árni Einarsson karate, Gi
leikar, Gissur Skarphéðinsson skotFimi, Ólafur Ólafsf
Tómas Guðjónsson borðtennis, Þórdís Edwald badm
frjálsíþróttir. j
Ameríski fótboltinn
Neal, sem er 34 ára og hefur leikið
50 landsleiki fyrir England, skrifaði
undir tveggja og hálfs árs samning
við Bolton.
„Ég lék sjálfur f sjö ár í neðri
deildunum og er því nokkuð kunn-
ugur þeim vandamálum sem ég þarf
að glíma við. Þetta er kærkomin
breyting því mér fannst vera mín hjá
Liverpool vera orðin tilgangslaus,“
sagði Neal.
DeiVd í Bretlandi
- áhuginn þar hefur aukist gífurlega
■ Nú er aðeins ein umferð eftir í fótboltanum áður e
-a'SíFtskspprún TicfsL Spcnirdn ér: hámarici og virða
aðeins tvö lið örugg í úrslitin. Birnirnir og Hrútarni
Allt annað er galopið. Fyrir utan sigurliðið í hverri dei
þá komast þau tvö lið sem hafa besta skorið f hvoru
Conference, án þess að vinna sína deild, í úrslitin c
spila svokallaðar „wild card“ leiki. Þeir leikir verða
janúar og spila liðin tvö úr American Conference samt
og liðin tvö úr National Conference saman. Þá stanc
eftir fjögur lið úr hvorri deild.
Þær fréttir bárust frá Bretlandi að næsta sumar ver
sett á laggirnar deildarkeppni í amerískum fótbolt
Það eru nokkur bruggfyrirtæki sem munu styrkja deili
ina - líkt og Canon styrkir knattspyrnuna. Nú þegar ei
60 lið tilbúin í slaginn og vitað um mun fleiri sem ha
áhuga. Amerískur fótbolti er orðinn gífurlega vinsæll
Bretlandi eftir að sjónvarpsstöðin Channel 4 fór að sýr
leikinn á hverjum sunnudegi. Þaðereinmitt þettapró:
ram Channel 4 sem við hér á NT höfum undir höndum
videóspólum. Sem dæmi um útbreiðsluna þá voru fyr
þremur árum aðeins 2 lið í Bretlandi sem spiluðu fó
boltann. í dageru skráð um 150 lið en ChanneUbyrjæ
einmitt á þessu fyrir þremur árum. Og til gamans rr
geta þess að fyrir stuttu þá fór fram fyrsti leikurinn
amerískum fótbolta á ntilli liðs frá Bretlandi (Brightc
B-52’s) og bandarísks liðs (San Francisco Collage).
Jæja, hér eru þá úrslitin um síðustu helgi:
Dallas Cowboys-New York Giants
Los Angeles Raiders-Seattle Seahawks 13-
Los Angeles Rams-ST Louis Cardinals 46-
San Francisco 49 ers-New Orleans Saints ... 31-
Washington Redskins-Cincinnati Bengals .. 27-
Green Bay Packers-Detroit Lions
Cleveland Browns-Houston Oilers 28-
Indianapolis Colts-Tampa Bay Buccaneers .. 31-
Atlanta. Falcons-Minnesota Vikings
Pittsburgh Steelers-Buffalo Bills 30-
San Diego Chargers-Philadelphia Eagles .... 20-
Chicago Bears-New York Jets 19-
Denver Broncos-Kansas City Chiefs 14-
Miami Dolphins-New England Patriots 30-
Staðan fyrir síðustu umferð:
American Conference:
Austurdeild U T J PHL SK(
Miami Dolphins 11 4 0 733 400 3
New England Patriots 10 5 0 667 328 2
New York Jets 10 5 0 667 356 2
Indianapolis Colts 4 11 0 267 286 3
Buffalo Bills 2 13 0 133 200 3
Miðríkjadeild:
Cleveland Browns 8 7 0 533 277 2
Cincinnati Bengals 7 8 0 467 418 4
Pittsburgh Steelers 7 8 0 467 369 3
Houston Oilers 5 10 0 333 268 3
Vesturdeild:
Los Angeles Raiders 11 4 0 733 338 3
Denver Broncos 10 5 0 667 353 3
Seattle Seahawks 8 7 0 533 325 2
San Diego Chargers 8 7 0 533 433 3
Kansas City Chiefs 5 10 0 333 279 3
National Conference:
Austurdeild:
Dallas Cowboys 10 5 0 667 341 3
New York Giants 9 6 0 600 371 2
Washington Redskins 9 6 0 600 270 2
Philadelphia Eagles 6 9 0 400 249 2
ST Louis Cardinals 5 10 0 333 262 3
Miðríkjadeild:
Chicago Bears 14 1 0 933 419 1
Minnesota Vikings 7 8 0 467 312 3
Detroit Lions 7 8 0 467 290 3
Green Bay Packers 7 8 0 467 317 3
Tampa Bay Buccaneers 2 13 0 133 277 4
Vesturdeild:
Los Angeles Rams 11 4 0 733 334 2
San Francisco 49 ers 9 6 0 600 380 2
New Orleans Saints 5 10 0 333 284 •
Atlanta Falcons 3 12 0 200 266 <