NT - 19.12.1985, Blaðsíða 20

NT - 19.12.1985, Blaðsíða 20
 m 7 Fimmtudagur 19. desember 1985 20 LlI L Dagbók ■ Margrét Ásta með mynd sína. Idnaðarbankinn stóð fyrir myndlistarsam- keppni barna á Akureyri Nýverið cfndi Iðnaðarbankinn til myndlistarsamkeppni á Akureyri meðal 9-11 ára nemenda barnaskól- anna í tilefni 20 ára afmælis útibús- ins á Akurcyri. Fimmtíu myndir fengu viðurkenningu og var haldin Happdrættisalmanak Landssam- takanna Þroskahjálpar fyrir árið 1986 cr komið út. Almanakið prýða 13 grafíkmyndir eftir íslenska lista- mcnn, ein fyrir hvern mánuð auk lit- myndar á forsíðu. Sami háttur var hafðurá s.l. ári og mæltist vel fyrir, - almanakið seldist upp. Listasafn SigurjónsÓlafssonar gefur út jólakort Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hefur í haust látið gera litprentuð kort af tveimur verkum eftir Sigur- jón í eigu safnsins. Önnur myndin, Surtur, var gerð árið 1968 og unnin úr málmplötum og viði, en hin, sem er unnin í plast og ber heitið Ég bið að heilsa, er frá árinu 1976. Prentun annaðist prentsmiðjan Grafík hf. Allur ágóði af sölu kort- anna, sem fást í flestum bókabúðum, rennur í byggingasjóð safnsins. sýning á þeim og útbúin sérstök sýn- ingarskrá. Sýningin var í Lundi við Eiðsvöll og lauk 1. desember. Auk þcss að veita viöurkenningu keypti Iðnaðarbankinn tólf mynd- anna og er ein þeirra á jólakorti bankans í ár. Húiver cftir níu ára nemanda í Glerárskóla, Margréti Ástu Jóhannsdóttur. Þctta er í þriðja skipti sem Iðnað- arbankinn efnir til myndlistarsam- keppni meðal barna. Hann efndi til slíkrar samkcppni í Garðabæ 1983 og á Selfossi 1985. Almanakið er jafnframt happ- drættismiði og eru vinningar tvcir bílar, Toyota Corolla og tíu sjón- varpstæki af Orion-gerð, samtals að verðmæti 1,1 millj. kr. Verðurdreg- inn út vinningur mánaðarlega allt árið. Opið hús hjá Geðhjálp Félagsmiðstöðin Veltusundi 3B (við Hallærisplan) verður opin laug- ardaginn 21. descmber kl. 14.00-, 22.00 og mánudaginn 23. des. Þor- láksmessu, kl. 14.00-23.00. Kaffi og meðlæti á boðstólum. Að öðru leyti er opið eins og venjulega og gefur símsvari upplýs- ingar um starfsemi félagsins allan sólarhringinn í síma 25990. Vörusýning í Bangladesh Útflutningsráð í Dhaka gengst fyr- ir mikilli vörusýningu sem verður opnuð um miðjan janúar og stendur í 30 daga. Sýndar verða allar helstu útflutningsvörur Bangladesh. Sýn- ingin mun gefa gott yfirlit yfir allar helstu útflutningsvörur þjóðarinnar og tækifæri til að kynnast fram- leiðendum og útflytjendum. Nánari upplýsingar gefur: The Export Promotion Bureau 122-124 Motijheel Commercial Area Dhaka Bangladesh, tclex no. 642204 EPBB BJ Einnig mun konsúll Bangladesh í Reykjavík, Ottó A. Michelsen afla upplýsinga um þessa sýningu. Frímerkjaútgáfur 1986 ■ Tekin hefur verið ákvörðun um eftirtaldar frímerkjaútgáfur á næsta ári: 1. Frímcrki með íslenskum fuglum, samtals fjögur verðgildi, 6 kr. Maríuerla, 10 kr. Grafönd, 12, kr. Smyrill og 50 kr. Álka. - Útgáfu- dagur 19. mars 1986. 2. Evrópufrímerki í tveimur verð- gildum, 10 kr. og 12. kr. Þau eru nú helguð umhverfisvernd og er mynd- efni íslensku Evrópufrímerkjanna sótt í þjóðgarðana að Skaftafelli og í Jökulsárgljúfrum. Útg. dagur cr 5. maí 1986. 3. Norðurlandafrímerki í tveimur verðgildum, 10 kr. og 12 kr. og er sameiginlegt myndefni þeirra að þessu sinni tengt vinabæjahreyfing- unni. Myndefni íslensku Norður- landafrímerkjanna verður frá Seyð- isfirði og Stykkishólmi. Útgáfudagur 27. maí 1986. 4. Frímerki í tilefni aldarafmælis Landsbanka íslands í tveimur verð- gildum, 13 kr. og 500 kr. Útgáfu- dagur 2. júlí 1986. 5. Fjögur frímerki í tilefni tveggja alda afmælis Reykjavíkur. Útgáfu- dagur 18. ágúst 1986. 6. Tvö frímerki í tilefni af þvíað 80 ár verða liðin frá því síminn kom til landsins og að símakerfi landsins verður allt orðið sjálfvirkt. Útg. dag- ur 29. sept. 1986. 7. Smáörk (blokk) á Degi frímerk- isins, 9. október 1986. 8. Jólafrímerki í tveimur verðgild- um. Þau teiknar að þessu sinni Björg Þorsteinsdóttir. Útg. dagur 13. nóv- ember 1986. Jóladagatal SUF Þessir vinningar hafa verið dregnir út. 1. dcsember 7285 2. desentber 6100 3. desember 3999 4. desember nr. 275 5. desember nr. 2768 6. desember nr. 935 7. desember nr. 5988 8. desember nr. 5066 9. desember nr. 3943 10. desember nr. 5401 11. desember nr. 635 12. desember nr. 7076 13. desember nr. 641 14. desember nr.6582 15. desember nr. 5327 16. desember nr. 4690 17. desember nr. 592 18. desember nr. 5184. 19. desember nr. 5921 Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveitá eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Desirée í nýju húsnæði ■ Desirée, hárgreiðslustofan sem verið hefur til húsa að Laugavegi 19 hingað til, hefur nú flutt starfsemi sína í nýtt og betra húsnæði að Grett- isgötu 9, jarðhæð. Starfsfúlk Desirée býður alla hjartanlega velkomna. Á myndinni sjást starfsstúlkur á hárgreiðslustofunni ásamt Guðrúnu Magnúsdóttur hárgreiðslumeistara í nýja húsnæðinu. Fiskvinnslan fagblað ffisk- iðnaðarins ■ Út er komið nýtt blað af tímarit- inu Fiskvinnslan, í ritstjórnarspjalli segir meðal annars. „Það þarf að gera verkmenntun hærra undir höfði og beina fleirum inn á þær brautir. Áróður þarf að reka fyrir verkmenntun og sérstak- lega fyrir sjávarútvegsmenntun.“ . Meðal annars efnis er grein eftir Gunnar H. Egilsson: Veiðar, vinnsla og sala á rækju innan SIS. Tölvumál, eftir Finnboga R. Alfreðsson og Vöruþróun og rannsóknir á saltfisk- vinnslu. Eftir Dr. Sigurð G. Boga- son. Fleira efni er í blaðinu. Félagið Fiskiðn sér um útgáfu. Upplýsingar um ónæmistæringu ■ Þeir sem vilja fá upplýsingar varðandi ónæmistæringu (al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliðalaust sam- band við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímareru kl. 13.00-14.00 á þriðjudögum og fimmtudög- um, en þess á ntilli er símsvari tengdur við númerið. Sundstaðir Sundlaugarnar í I.augardal og Sund- laug Vesturbæjar eru opnar mánu- daga-föstudaga kí. 7.00-20.30. Laug- ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholtí: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.(MI-17.30. Lokunartími er miöaður við þegar sölu er hætt. Pá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.(Kl-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. I0.(H1- 15.30. Sundhnll Kcflavikur er opin mánu- daga-fimmtudaga: 7-9,12-21. Föstu- daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvcnnatímar þriðjudaga og fimmtu- daga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn cr 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar cr opin ntánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laug- ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar cr opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánu- daga-föstudaga kl. 7.10-20.30. Laug- ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsið við Hallærisplan ■ Opið á þriðjudagskvöldum kl. 20.00-22.00. Sími 21500. Kvennaathvarf ■ Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 10.00-12.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna er 44442-1 Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgldaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 13.-19. desember er í Háa- leitis apóteki. Einnig er Vestur- bæjar apótek opið tll kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunn- udaga. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Ákureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idagaog almennafridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt 'Læknastof ur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftirkl. 17virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 áföstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusóttfara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírleini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er t Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. 'Seltjarnarnes: Opiö er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. simi 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, simi 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Simi687075.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.