NT - 19.12.1985, Blaðsíða 22
laugarásbió
Salur-A
og
Salur-B
Frumsýning
iii mhmoM
Splunkuný feikivinsæl
gamanmynd framleidd af Steven
Spielberg. Marty McFly ferðast 30
ár aftur í timann og kynnist þar
tveimur unglingum - tilvonandi
foreldrum sínum. En mamma hans
vill ekkert með pabba hans hafa, en
verður þess í stað skotin í Marty.
Marty verður því að finna ráð til að
koma foreldrum sínum saman svc
hann fæðist og finnasíðan leið tii að
komast Attur til framtíöar.
Leikstjóri: Roberl Zemeckis
(Romancing the stone)
Aðalhltuverk: Michael J. Fox, Lea
Thompson, Christopher Lloyd.
Hækkað veró.
nni ooiBY STEREO |
Salur A
Frá miövikudegi til föstudags kl. 5,
7.30 og 10
Laugard. sunnud. 2. jóladag,
laugard. 28.12. sunnud. 29.12.
Sýnd kl.2.45,5,7.30 og 10
SalurB
Frá miðvikudegi til föstudags 20.12.
kl. 5,7,9 og 11.15
Laugardag 21.12. sunnudag
22.12.2. joladag, laugardag
28.12. sunnudag 29.12J<I. 3,5,7,9
og 11.15
Salur-C
Frá miðvikudegi til föstudags 20.12.
kl. 5,7,9 og 11
laugard. 21.12.sunnud. 22.12.2.
jóladag, laugard. 28.12.og
sunnudag 29.12 Jd. 3,5,7,9 og 11.
„Fletch“ fjölhæfi
Frábær ný gamanmynd með
Chevv Chase í aðalhlutverki.
Leikstjóri Michael Ritchie. Fletcher
er: ranrisóknarblaðamaður,
kvennagull, skurðlæknir,
körfuboltasnillingur, þjónn og
flugvirki sem ekki þekkir stél
flugvélar frá nefi. Svona er lengi
hæg! að telja, en sjón er sögu rikari.
Engin sýning á Þorláksmessu og
gamlársdag.
S.IA1ST
með
endurskini
Umferðarráö
^ Bílbeltin
hafa bjargað
Salur-A
Jólamynd Stjörnubíós
RilvpraHn
Þegar engin lög voru i gildi og lifið
litils virði, riðu fjórir félagar á vit hins
ókunna.
Hörkuspennandi, nýr stórvestri.
Aöalhlutverk: Kevin Kline, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, Linda
Hunt, John Cleece, Kevin Cosiner,
Danny Glover, Jeff Goldblum og
Brian Dennehy.
Búningahönnuður: Kristi Zea,
Tónlist: Bruce Broughton.
Klipping: Carol Littleton.
Kvikmyndun: John Bailey. Handrit:
Lawrence og Mark Kasdan.
Framleiðandi og leikstjóri:
Lawrence Kasdan.
Dolby stereo i A sal
Sýnd í A sal kl. 4,6.30,9 og 11.20.
Salur-B
Sýnd i B sal kl. 5,7.30 og 10
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára
TÓNABfÓ
Slmi31182
Frumsýnir
Týndir í orustu II
(Missing in Action II.
- The Beginning)
Þeir sannfærðust um að þetta væri
viti á jörðu... Jafnvel lifinu væri
fórnandi til að hætta á að sleppa...
Hrottafengin og ofsaspennandi, ný,
amerísk mynd í litum - Myndin er nr.
2 úr myndaflokknum „Týndir i
orustu".
Aöalhlutverk: Chuck Norris
Leikstjóri: Lance Hool
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
fsl. texti
ÞJÓDLEIKHÚSID
Villihunang
eftir Anton Tsjekhov, leikgerð eftir
Michel Frayn. Þýðing: Árni
Bergmann, leikmynd og buningar:
Alexander Vassiliev. Lýsing: Páll
Ragnarsson. Leikstsjóri: Þórhildur
Þorleifsdóttir
Leikendur: Arnar Jónsson, Árni
Ibsen, Bessi Bjarnason, Guðbjörg
Thoroddsen, Helga E. Jónsdóttir,
Jón Juliusson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, Pétur Einarsson,
Róbert Arnfinnsson, Rúrik
Haraldsson, Sigurður Skúlason,
Steinunn Jóhannesdóttir og
Þorsteinn Ö. Stephensen
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00
2. sýning föstudaginn 27. des. kl.
20.00
3. sýning laugardaginn 28. des. kl.
20.00
4. sýning sunnudaginn 29. des. kl.
20.00
Kardimommubærinn
Laugardaginn 28. des. kl. 14.00
Sunnudaginn 29. des. kl. 14.00
Miðasala kl. 13.15-20.00.
Sími 11200
REGNBOGINN
Frumsýnir jólamynd 1985
Hetjuiund
Sagan afTerry Fox
Hann hljóp um 8000 kilómetra
maraþonhlaup, einfættur...
Spennandi og bráðskemmtileg ný
mynd, byggð á sönnum viðburðum,
um hetjudáð einfætta hlauparans
Terry Fox, með Robert Duvall,
Christoper Makepeace og Eric
Fryer semTerry Fox.
Leikstjóri R.L. Thomas
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Ástarsaga
Hrífandi og áhrifamikil mynd, með
einum skærustu stjörnunum i dag
Robert De Niro - Meryl Streep -
Þau hittast af tilviljun, en það dregur
dilk á eftir sér - Leikstjóri Ulu
Grosbard
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Óvætturinn
Hann bíður fyrir utan og hlustar á
andardrátt þinn - Magnþrungin
spennumynd, sem heldur þér
limdum við sætið, með Gregory
Harrison, Bill Kerr, Arkie
Whiteley. Leikstjóri Russell
Mulcahy.
Myndin er sýnd með 4ra rása
Sterio tón
Bönnuð innan16ára.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og
11.10
Jólamynd 1985
Drengurinn
Eitt af mestu snilldarverkum
meistara Chaplins, sagan um
flækinginn og litla
munaðarleysingjann -
sprenghlægileg og hugljúf. -
Höfundur, leikstjóri og aðalleikarinn
Charlie Chaplin.
Einnig
Með fínu fólki
Sprenghlægileg skoplýsing á „fina
fólkinu".
Sýndkl. 3.15,5.15 og 7.15.
Frumsýnir:
Annað föðurland
Hversvegna gerast menn
landráðamenn og flýja land sitt??? -
Mjög athyglisverð ný bresk mynd
spennandi og afar vel leikin af
Rupert Everett, Colin Firth
Bönnuðinnan14ára
Sýndkl. 9.15og 11.15.
Jólamynd 1985
Bolero
Magnþrungin, spennandi og
glæsileg kvikmynd, mynd um gleði
og sorgir og stórbrotin örlög. Fjöldi
úrvalsleikara, m.a. Geraldine
Chaplin, Robert Hossein, James
Caan, Nicole Garcia o.m.fl.
Leiksljóri Claude Lelouch.
Sýnd kl. 3,6 og 9.15.
LEIKFELAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
W-
Simi 11544
frumsýnir
gamanmyndina
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varða varðstjóra og eiga í
höggi við næturdrottninguna '
Sóleyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóða ellilifeyrisþega og fleiri
skrautlegar persónur.
Frumskógadeild
Víkingasveitartnnar kemur á
vettvang eftir ýtarlegan bílahasar á
götum borgarinnar. Með löggum
skal land byggja! Lif og fjör!
Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
Lokað í dag vegna frumsýningar.
ISANA
Höfundur: Cooney og Chapman
Þýðandi: Karl Guðmundsson
Lýsing: Daniel Williamsson
Leikmynd og búningar: Jón Þórisson
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Leikendur: Hanna María Karlsdóttir,
Kjartan Bjargmundsson, Kjartan
Ragnarsson, Lilja Þórisdóttir,
Margrét Ölafsdóttir, Sigurður
Karlsson, Rósa Þórisdóttir,
Valgerður Dan og Þorsleinn
Gunnarsson
Frumsýning 28. des. kl. 20.30
2. sýn. 29. des. kl. 20.30
Grá kort gilda
3. sýn. 2. jan. kl. 20.30
Rauðkortgilda
4. sýn. 5. jan. kl. 20.30
Blá kortgilda
5. sýn. 7. jan. kl. 20.30
Gulkortgilda
Föstudag 3. jan. kl. 20.30 upnselt.
Laugardag 4. jan. kl. 20.30 uppselt.
Miðvikudag 8. jan. kl. 20.30
Fimmtudag 9. jan. kl. 20.30
ATH.: Breyttur sýningartími á
laugardögum.
Forsala hafin fyrir janúarmánuð.
Miðasala i Iðnó opin kl. 14.00-
20.30. Pantanir og upplýsingar í
sima 16620 ásamatíma.
Forsala: Auk ofangreindra sýninga
stendur yfir forsala á allar sýningar
frá 10. janúar, til 2. febrúar.
Pöntunum á sýningar veitt mótlaka i
Sima 13191 virka daga kl. 14-19.
Símsala:Minnumásímsölunameð
VISA. Það nægir eitt símtal og
pantaðir miðar eru geymdir á
ábyrgð korthala fram að sýningu.
Leðurblakan
Hátíðarsýningar:
2. í jólum
27. desember
28. desember
29. desember
Kristján Jóhannsson syngur sem
veislugestur til styrktar óperunni.
Miðasalan er opin frá 15-19. Sími
11475
ATH. Munið jólagjafakortið
Fimmtudagur 19. desember 1985 22
Simi11384
Salur 1
Jólamynd 1985
Frumsýning
Mad Max
Beyond Thunderdome
Þrumugóð og æsispennandi ný,
bandarísk stórmynd, I litum. Myndin
er nú sýnd við þrumuaðsókn í
flestum löndum heims.
Aðalhlutverk: Tina Turner, Mel
Gibson
Dolby Stereo
Bönnuðinnan12ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
[~X]| DOLEry STBtiro]
Hækkað verð
Salur 2
Gremlins
(Hrekkjalómarnir)
Meistari Spielberg er hér á feröinni
með eina af sínum bestu
kvikmyndum. Hún hefur farið
sigurför um heim allan og er nú orðin
meðal mest sóttu kvikmynda allra
tíma.
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Salur3
Siðameistarinn
(Protocol)
Bráðfyndin, ný, bandarisk
gamanmynd í litum.
Dolby stereo
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FffeJÁSKBLAtíÍfl
iLt ttiiÉrnsa &M121140
Jólamyndin 1985
Jólasveinninn
Ein dýrasta kvikmynd sem gerð
hefur verið og hún er hverrar krónu
virði.
Ævintýramynd fyriralla fjölskylduna.
Leikstjóri Jeannot Szwarc
Aðalhlutverk Dudley Moore, John
Lithgow, David Huddleston
Sýnd kl. 5 og 7.
Afbragðs góð ævintýramynd fyrir
krakka. NT 30.11.
Byrgið
Spennumynd frá upphafi til enda. I
Byrginu gerast hlutir sem jafnvel
skjóta S.S. mónnum skelk í bringu,
og eru þeir þó ýmsu vanir. Myndin er
í Dolby stereo.
Leikstjóri: Michael Mann
Aðalhlutverk: Scott Glenn, Jurgen
Prochnow, Robert Prosky, lan Mc
Kellen
Sýnd kl.9.10.
Bönnuðinnan 16 ára
Jólamyndin 1985
Frumsýnir nýjustu ævintýramynd
Steven Spielberg's
„Grallaramir11
(The Goonies)
They call thenuelves ‘The GoooiesT
Tbe secret caves.'
The old lifthtbotue.
Thelostmap.
GOONlBS
Eins og allir vita er Steven
Spielberg meistari i gerð
ævintýramynda. Goonies er
stórkostleg ævintýramynd þar sem
Steven Spielberg skrifar handrit og
er jafnframt framleiðandi.
Goonies er tvímælalaust
jólamvnd ársins 1985, full af
tæknibrellum, fjöri, gríni og
spennu. Goonies er ein af aðal
jólamyndunum í London í ár.
Aðalhlutverk: Sean Astin, Josh
Brolin, Jeff Cohen, Ke Huy-Quan,
Corney Feldman.
Leikstjóri: Richard Donner
Handrit: Steven Spielberg
Framleiðandi: Steven Spielberg
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd
í 4ra rása Starscope
Sýnd kl. 2.45,5,7,9og 11.10
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 10 ára
Jólamynd
1985:
whjt Ihr t rnlon Ol "Police Acadetny" Did For tia fniorcement
It Nolhinn Compared To What They’re Doing To Trallic School!
„Ökuskólinn"
(Movlng violations)
Hann Neal Israel er alveg frábær í
gerð grínmynda en hann hefur
þegar sannað það með myndunum
„Police Academy“ og „Bachelor
Party“. Nú kemur þriðja trompið.
Ökuskólinn er stórkostleg grinmynd
þar sem allt er sett á annan endann
Það borgar sig að hafa ökuskirteinið
I lagi
Aðalhlutverk: John Murray,
Jennifer Tilly, James Keach,
Sally Kellerman
Leikstjóri: Neal Israel.
Sýnd kl. 5,7, 9,og 11.10
Hækkað verð
Frumsýnir nýjustu mynd
Clint Eastwood ‘
„Vígamaðurinn“
Meistari vestranna Clint Eastwood
er mættur aftur til leiks I þessari
stórkostlegu mynd. Að áliti margra
hefur hann aldrei verið betri.
Splunkunýr og þrælgóður vestri
með hinum eina og sanna Clint .
Eastwood sem Pale Rider.
*** D.V. *** Þjóðv.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood,
Michael Moriarty
Leikstjóri: Clint Eastwood
Sýndkl.5,7,9 og 11.10
Hækkað verð
(Ath. breyttan sýningartíma)
Bönnuð börnum innan 16 ára
Gosi
Sýnd kl. 3
He-Man og
leyndardómur
sverðsins
Sýnd kl. 3
Mjallhvít
og dvergarnir sjö
Sýndkl.3
Á letigarðinum
Sýnd kl. 5,7 og 11.15
Hækkað verð
Heiður Prizzis
Sýnd kl. 9
Gagnnjósnarinn
(The Jigsaw man)
Aðalhlutverk: Laurence Olivier og
Michael Caine.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.