NT - 21.12.1985, Blaðsíða 20
Laugardagur 21. desember 1985 20
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Gömul inniloftnet fyrir
sjónvarp
■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnir á
að gömul inniloftnct fyrir sjónvarp
hafa oft valdið alvarlegum slysum.
Ef slík loftnet eru í notkun, gangið
úr skugga um að sett hafi verið á þau
réttir tcnglar og í þau öryggisþéttar.
Ef þau eru ekki í notkun, fjarlægið
þau, því þau gcta freistaö barna og
unglinga til leikja, og þá er voðinn
vís.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Litiar perur í „jólahúsin“
Ýmiss konar jólaskraut, keypt eða
heimatilbúið cr þannig gert að koma
má fyrir í því Ijósapcru. Þetta cru til
dæmis litlar kirkjur, hús með bóm-
ullarsnjó á þakinu, stjörnur í glugga,
oft úr pappa, plasti eða öðru eldfimu
cfni.
Rafmagnscftirlitið beinir því til
fólks að nota aldrei stærri peruren 15
vött í svona skrcytingar.
Gætið þess að þær fái næga lol't-
ræstingu og komi Itvcrgi við brcnn-
anleg efni, því jafnvcl 15 vatta pera
hitar þó nokkuð út frá sér.
t
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar,
móður, tengdamóður og ömmu
Mundínu Freydísar Þorláksdóttur
Ytri-Á
Ólafsfirði
Finnur Björnsson, börn, tengdabörn og barnabörn.
t Móöir okkar og tengdamóðir
Andrína Guðrún Kristleifsdóttir
frá Sveinatungu
lést í Landspítalanum miðvikudaginn 18. desember.
Útför hennar verður gerð frá Fossvogskapellu föstudaginn 27. desember kl.
13.30.
Vigdís Björnsdóttir Tómas Helgason
Guðrún Björnsdóttir Magnús Guðmundsson
Ástríður Elín Björnsd. JónJakobsson
Nanna Björnsdóttir
Kristín Björnsdóttir ErlingurSigurðsson
Gísli Björnsson Elín Björg Magnúsdóttir
Kristfríður Björnsdóttir Gísli Höskuldsson
jO, St. Jósefsspítali
v Landakoti
Hafnarbúðir
Okkur vantar starfsmann við ræstingar 75% vinna.
Einnig vantar okkur starfsmann í býtibúr 100% vinna.
Þeir sem hafa áhuga hafi samband við ræstingastjóra í
síma 19600/259
Reykjavík 20.12.1985
flokksstarf
Jólatréskemmtun
Freyjukonur Kópavogi halda jólatréskemmtun laugardaginn 28. desember í
Hamraborg 5, Kópavogi kl. 3.30. Vinsamlegast pantið miða sem fyrst í símum
43420,43054 og 42014
Skrifstofa Framsóknarflokksins verður lokuð milli jóla og nýárs
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Jolagleði
Húnvetningafélagsins
Húnvetningafélagið í Reykjavík
heldur jólagleði í félagsheimilinu
Skeifunni 17 laugardaginn 28. des.
kl. 21.00.
Fjölmennum og tökum með okkur
gesti.
Nefndin
Frá kirkjugörðum
Reykjavíkurprófasts-
dæmis
Starfsfólk kirkjugarðanna mun,
eins og undanfarin jól, aðstoða fólk
sem kemur til að huga að leiðum
ástvina.
Kl. 11 -15 á sunnudag 22. des og á
sama tíma á aðfangadag verða starfs-
menn kirkjugarðanna með tal-
stöðvabíla í Fossvogsgarði og munu í
samvinnu við skrifstofuna leiðbeina
fólki eftir bestu getu.
f Gufunesgarði verða einnig
starfsmenn til aðstoðar.
Sérstök ferð veröur í Gufunesgarð
með strætisvagni frá Lækjartorgi
(stæði leiðar 15) kl. 10.30 á aðfanga-
dag með viðkomu á Hlemmi, ekið
inn Suöurlandsbraut, Grensásveg að
Miklubraut. Tekur farþcga á við-
komandi stööum. Vagninn bíður í
Gufunesi og l'er til baka kl. 12.00.
Aðvörunfrá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Gömlu jólaseríurnar
eru varasamar
Reynsla Rafmagnseftirlits ríkisins
sýnir að það borgar sig ekki að eyða
tíma í að gera vió gallaðar jólaseríur
eða keðjur.
Vont samband eða gölluð einangr-
un á cinunt stað cr merki um að
ljósakeðjan sé búin að þjóna sínu
hlutverki.
En farið í gcgn um þctta tímanlega
fyrir jólin, og kaupið varaperur af
réttri stærð. Og ef kaupa þarf nýja
Ijósakeðju, gangið þá úr skugga um
að hún sé viðurkennd af Rafmagns-
eftirlitinu.
Aðvörunfrá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Ath. einangrun
jólaljósakeðjanna
Fyrir nokkrum árum var ntikið um
jólaseríureða kéðjurá markaðnum.
sem voru á margan hátt varhuga-
verðar. Einangrun víranna var lélcg,
suntir hlutar keðjunnar jafnvel eld-
fimir, leiðslur grannar, tengiklærnar
og peruhöldurnar ólöglegar og jafn-
vcl hættulegar.
Vafalaust er margt af þessu enn í
notkun. Rafmagnscftirlit ríkisins
minnir á að Ijósakeðjur ciga að vera
viöurkenndar af þcss hálfu og þcim
ciga að fylgja upplýsingar á íslensku
unt gcrð eða tegund og hvort þær séu
til inni- cða útinotkunar.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti rikisins:
Rafmagnsleikföng
Um árabil hafa veirð til á mark-
aðnum leikföng sem ganga fyrir raf-
magni beint frá rafveitu, cins og til
dæmis smækkaðar útgáfur af ýmsum
heimilistækjum svo sem straujárn-
um, vöfflujárnum og þess háttar.
Slík leikföng eru hættuleg og al-
gerlega ólögleg.
Öðru máli gegnir ef rafknúnum
leikföngunt fylgir sérstakur öryggis-
spennubreytir eða leikfangaspennir
sem Rafmagnseftirlit ríkisins Itefur
samþykkt, og breytir 220 volta
spcnnu í lágspennu, sent ekki er
hærri en 24 volt.
Munið að hætta fylgir öllum leik-
föngum fyrir rafmagn sem ckki fylgir
sérstakur leikfangaspennubreytir.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsið
við Hallærisplan
■ Opið á þriðjudagskvöldum kl.
20.00-22.00. Sími 21500.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveitá
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjöröur
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180, Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í sima41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Aðvörunfrá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Sundstaðir
Raflost
Við heyrum stundum varað við
því að snerta samtímis tvö rafmagns-
tæki, eða til dærnis að snerta raf-
magnstæki með annarri hendi og
vask eða krana með hinni.
Öðru hverju heyrast fregnir um að
fólk hafi fengiö raflost rpeð þessunv
hætti.
Astæðan er sú að öryggisbúnaður-
inn í rafmagnstöflunni vinnur ekki
eins og hann á að gera.
Rafmagnseftirlit ríkisins hvetur
húsráðendur til að láta löggiltan raf-
verktaka líta á rafkerfið hjá sér, ef
nokkur vafi er í huga þeirra um að
öryggi í sambandi við rafmagn sé
nægilega tryggt.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Bráðabirgðalausnir
Kannast ekki einhver við að hafa
aðeins átt 20 ampera öryggi eða
bræðivara þegar 10 ampera öryggi
bráðnaði - og sett það í til bráða-
birgða?
Svona bráðabirgðalausnir geta
verið hættulegar, vegna þess að þær
vilja gleymast, og rifjast oft ekki upp
fyrr en þær minna á sig með bruna
eða slysi.
Sundlaugarnar í Laugardal ug Sund-
laug Vcsturbæjar eru opnar mánu-
daga- föstudaga kl. 7.00-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga
kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30
og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er
miðaður við þegar sölu cr hætt. Þá
hafa gestir 30 mín. til umráða.
Varmárlaug í Mosfcllssveit: Opin
nránudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00
og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.ÓO-T7.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánu-
daga-fimmtudaga: 7-9,12-21. Föstu-
daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12.
Kvennatímar þriðjudaga og fimmtu-
daga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga
- föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.
Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga- föstudaga kl. 7-21. Laug-
ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá
kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurejrar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og
17-21. Á laugardögum kl. 8-16.
Sunnudögum 8-11. Sími 23260.
Hufið því alltaf rétta stærð af
bræðivörum við hendina. Prófið lek-þ
astraumsrofann '• öðru hverju, ef
töflubúnaðurinn er af þeirri gerð,
því bráðabirgðalausn er aðeins frest-
un á óhappi.
Jóladagatal SUF
Þcssir vinningar hafa verið'
dregnir út.
1. desember 7285
2. desember 6100
3. desember 3999
4. desember nr. 275
5. desember nr. 2768
6. desember nr. 935
Sundlaug Scltjarnarncss: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laug
ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl.
8-17.30.
Jóladagatals-
happdrætti
Kiwanisklúbbsins
HEKLU
■ Dregið hefur verið í Jóladaga-
talshappdrætti Kiwanisklúbbsins
Heklu.
Eftirtalin númer komu á eftirtöld-
7. desember nr. 5988 8. desember nr. 5066 um dögum. 1. des. 1115 13. des. 2450
9. desember nr. 3943 2. des. 0959 14. des. 1793
10. desember nr. 5401 3. des. 2231 15. des. 0385
11. desember nr. 635 4. des. 2419 16. des. 1502
12. desember nr. 7076 5. des. 0043 17. des. 0154
13. desember nr. 641 6. des. 2287 18. des. 1026
14. desember nr.6582 7. des. 0547 19. des. 1233
15. desember nr. 5327 8. des. 0591 20. des. 1429
16. desember nr. 4690 9. des. 0156 21. des. 1967
17. desember nr. 592 10. des. 2230 22. des. 1644
18. desember nr. 5184. 11. des. 1291 23. des. 0588
19. desember nr. 5921 12. des. 0456 24. des. 0401
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóleka í Reykjavík vik-
una 20.-26. mai er í Laugarnesapóteki.
Einnig er Ingólfs apótek opið til kl. 22 öll
kvöld nema sunnudaga, helgidaga og á al-
mennum frídögum.
Hafnarfjörftur: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum frá kl. 10 fil
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Ákureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11 -12, og 20-21. Á öörum tímum
er lyfjafræöingur aö akvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar í síma 22445.
Ápótek Keflavikur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga *.
kl. 11-14.
Læknavakt
‘Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftirkl. 17virkadaga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi með sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er í Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
‘Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er i síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakts. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum.
Sími 687075.