Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.2004, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.2004, Side 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 14. ágúst 2004 Í upphafi var „ekki“ orðið. Í upphafi var ást og orka. Eins og í allri sköpun. Orð ná ekki yfir það kraftaverk. Orðið svo afmarkandi. Takmarkandi. Þoli ekki orðið. Getur ekki lýst neinu sem máli skiptir. Svo undarleg, mótsagnakennd, eins og lífið sjálf, er ást mín á orðinu. Ólöf Sverrisdóttir Orðið Höfundur er leikkona.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.