Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.2004, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.2004, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 14. ágúst 2004 Í upphafi var „ekki“ orðið. Í upphafi var ást og orka. Eins og í allri sköpun. Orð ná ekki yfir það kraftaverk. Orðið svo afmarkandi. Takmarkandi. Þoli ekki orðið. Getur ekki lýst neinu sem máli skiptir. Svo undarleg, mótsagnakennd, eins og lífið sjálf, er ást mín á orðinu. Ólöf Sverrisdóttir Orðið Höfundur er leikkona.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.